Enski boltinn Owen Coyle: Við förum beint aftur upp Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton, var að vonum niðurlútur eftir loka umferðina í ensku úrvalsdeildinni en Bolton féll niður í ensku Championsship deildina eftir 2-2 jafntefli við Stoke. Enski boltinn 13.5.2012 17:42 Ferguson: Vil óska City til hamingju með titilinn Sir Alex Ferguson var að vonum mjög vonsvikinn eftir leiki dagsins þegar Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn á sögulegan hátt. Enski boltinn 13.5.2012 16:28 Kompany: Ég vil aldrei vinna svona aftur Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var nánast steinrunninn eftir algjörlega lygilegan sigur Man. City á QPR sem tryggði þeim Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 13.5.2012 16:19 Mancini: Við áttum skilið að vinna titilinn Roberto Mancini, stjóri Man. City, missti skiljanlega stjórn á tilfinningum sínum eftir að Man. City varð Englandsmeistari á ótrúlegan hátt í dag. Enski boltinn 13.5.2012 16:13 Vidic gæti misst af fyrstu leikjum Man Utd. á næsta tímabili Það mun líklega taka Nemanja Vidic, leikmann Manchester United, lengri tíma en búast var við að jafna sig á meiðslunum sem hann varð fyrir seint á síðasta ári. Enski boltinn 13.5.2012 14:30 Di Matteo ekki að pressa á neinar viðræður um nýjan samning Þó svo Roberto de Matteo sé búinn að standa sig frábærlega sem stjóri Chelsea hefur hann ekki fengið neina tryggingu um að hann haldi starfinu næsta vetur. Enski boltinn 13.5.2012 12:15 Ferguson varar nágrannana við því að hann sé ekki á förum Þó svo lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fari fram í dag þá er Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, þegar farinn að undirbúa titilbaráttu næsta árs. Enski boltinn 13.5.2012 11:45 Maradona: Kæmi mér ekki á óvart ef Guardiola færi til Chelsea Diego Armando Maradona segir að það myndi ekki koma sér neitt stórkostlega á óvart ef Pep Guardiola myndi taka við Chelsea. Enski boltinn 13.5.2012 10:00 Arsenal náði þriðja sætinu | Bolton féll úr úrvalsdeildinni Það kom í hlut Grétars Rafns Steinssonar og félaga í Bolton Wanderers að falla úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal náði síðan hinu mikilvæga þriðja sæti með naumum sigri á WBA. Enski boltinn 13.5.2012 00:01 Manchester United vann Sunderland en það dugði ekki til Manchester United bar sigur úr býtum gegn Sunderland 1-0 á útivelli með marki frá Wayne Rooney í fyrri hálfleik. Sigurinn dugði þeim aftur á móti ekki þar sem Manchester City vann ótrúlegan sigur á QPR 3-2 á heimavelli. Enski boltinn 13.5.2012 00:01 Eins og í lygasögu | Tvö mörk City í uppbótartíma Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á ótrúlegan hátt í dag. Liðið þurfti tvö mörk til þess að tryggja sér titilinn þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik þeirra gegn QPR. City tókst hið ótrúlega og er Englandsmeistari. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill City í 44 ár og sá titill vinnst á markatölu. Enski boltinn 13.5.2012 00:01 Man. Utd vill að Rio taki á sig mikla launalækkun Samningaviðræður Rio Ferdinand og Man. Utd um nýjan samning ganga ekki vel þar sem félagið vill að Rio taki á sig ansi veglega launalækkun. Enski boltinn 12.5.2012 22:01 Skrtel sagður vilja losna frá Liverpool Slóvakinn Martin Skrtel vill komast frá Liverpool og mun reyna að fá sig lausan í sumar að því er vefsíðan goal.com segir. Enski boltinn 12.5.2012 14:45 Mancini: Við töpuðum aldrei trúnni Þó svo Roberto Mancini, stjóri Man. City, hafi ítrekað lýst því yfir opinberlega á síðustu vikum að Man. Utd væri búið að vinna ensku deildina þá segir hann leikmenn liðsins aldrei hafa tapað trúnni. Enski boltinn 12.5.2012 12:30 Ferguson: Mikil áskorun fyrir City Sálfræðistríðinu á milli Man. Utd og Man. City er ekki lokið enda einn leikur eftir. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur minnt City á að það gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þá takist liðinu ekki að vinna titilinn núna. Enski boltinn 12.5.2012 11:44 City einum sigri frá titlinum Manchester-liðin keppa um enska meistaratitilinn í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Man. City er ofar á betri markatölu (+ 8 mörk) og ætti því að öllu eðlilegu að nægja sigur á heimavelli á móti Heiðari Helgusyni og félögum í QPR nema að Man. United taki upp á því að vinna risasigur á útivelli á móti Sunderland. Enski boltinn 12.5.2012 06:00 Berbatov líklega á leiðinni til Þýskalands Nokkuð er síðan búlgarska framherjanum Dimitar Berbatov var gert það ljóst að hann yrði seldur frá Man. Utd í sumar. Leikmaðurinn er eðlilega ósáttur við það en vill engu að síður ekki spila með öðru félagi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.5.2012 20:00 Vincent Kompany besti leikmaðurinn - Pardew stjóri ársins Alan Pardew, stjóri Newcastle United, hefur verið valinn besti stjóri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur verið maðurinn á bak við frábært gengi Newcastle í vetur. Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, var við sama tækifæri kosinn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili. Enski boltinn 11.5.2012 18:32 Sir Alex: Vonandi gera City-menn eitthvað heimskulegt á sunnudaginn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, bindur vonast til þess eins og allir United-menn að nágrannarnir í Manchester City misstígi sig í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn og gefi United-liðinu tækifæri að vinna þrettánda meistaratitilinn undir stjórn Sir Alex. Enski boltinn 11.5.2012 18:15 Newcastle á eftir Elia Hollendingurinn Eljero Elia hefur farið fram á að losna frá Juventus og nú þegar eru lið farin að bera víurnar í hann. Hann gæti spilað áfram í röndóttu því Newcastle er eitt þeirra liða sem hefur áhuga á honum. Enski boltinn 11.5.2012 17:45 Kjúklingabændurnir ætla ekki að selja Blackburn Það hefur ekkert gengið hjá Blackburn síðan indversku kjúklingabændurnir í Venky's keyptu félagið. Botninum hefur verið náð í bili þar sem félagið er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.5.2012 16:00 Toure: Ætla að hjálpa City að verða besta lið heims Yaya Toure er með stóra drauma fyrir lið Man. City en hann vill að félagið haldi áfram að bæta í og hætti ekki fyrr en það verði besta félagslið heims. Enski boltinn 11.5.2012 15:15 Solbakken tekur við Úlfunum Úlfarnir eru búnir að finna stjóra til þess að stýra liðinu í B-deildinni næsta vetur. Norðmaðurinn Stale Solbakken hefur verið ráðinn nýr stjóri. Enski boltinn 11.5.2012 13:45 Defoe líður eins og leikmanni unglingaliðs Tottenham Jermain Defoe, framherji Tottenham, hefur staðfest að hann hafi farið fram á að vera lánaður frá félaginu janúar síðastliðnum. Enski boltinn 11.5.2012 11:30 Nýr búningur Man. Utd þykir minna á borðdúk Stuðningsmenn Man. Utd eru allt annað en sáttir við búninginn sem Nike ætlar að láta liðið spila í næsta vetur. Enski boltinn 10.5.2012 23:45 Dembele afar eftirsóttur Það er afar ólíklegt að Fulham muni halda Moussa Dembele í sumar enda eru flest bestu félög Englands með leikmanninn í sigtinu fræga. Enski boltinn 10.5.2012 16:30 Hermann farinn frá Coventry Coventry City staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Hermann Hreiðarsson væri einn fjögurra leikmanna félagsins sem fengi ekki nýjan samning hjá félaignu. Enski boltinn 10.5.2012 16:15 Rio vill fá greiða frá litla bróður Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, hefur hringt reglulega í bróðir sinn, Anton sem spilar með QPR, og hvatt hann til dáða fyrir leikinn gegn Man. City á sunnudag. Enski boltinn 10.5.2012 14:15 O'Shea ekki ánægður með Mancini John O'Shea, varnarmaður Sunderland og fyrrum leikmaður Man. Utd, er ekki ánægður með þau ummæli Roberto Mancini, stjóra Man. City, að Man. Utd eigi fram undan auðveldan leik gegn Sunderland á sunnudag. Enski boltinn 10.5.2012 13:30 King á leið undir hnífinn Hnévandræði Ledley King, varnarmanns Tottenham, virðast ekki ætla að taka neinn enda og hann þarf að fara í enn eina aðgerðina í sumar. Enski boltinn 10.5.2012 12:45 « ‹ ›
Owen Coyle: Við förum beint aftur upp Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton, var að vonum niðurlútur eftir loka umferðina í ensku úrvalsdeildinni en Bolton féll niður í ensku Championsship deildina eftir 2-2 jafntefli við Stoke. Enski boltinn 13.5.2012 17:42
Ferguson: Vil óska City til hamingju með titilinn Sir Alex Ferguson var að vonum mjög vonsvikinn eftir leiki dagsins þegar Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn á sögulegan hátt. Enski boltinn 13.5.2012 16:28
Kompany: Ég vil aldrei vinna svona aftur Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var nánast steinrunninn eftir algjörlega lygilegan sigur Man. City á QPR sem tryggði þeim Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 13.5.2012 16:19
Mancini: Við áttum skilið að vinna titilinn Roberto Mancini, stjóri Man. City, missti skiljanlega stjórn á tilfinningum sínum eftir að Man. City varð Englandsmeistari á ótrúlegan hátt í dag. Enski boltinn 13.5.2012 16:13
Vidic gæti misst af fyrstu leikjum Man Utd. á næsta tímabili Það mun líklega taka Nemanja Vidic, leikmann Manchester United, lengri tíma en búast var við að jafna sig á meiðslunum sem hann varð fyrir seint á síðasta ári. Enski boltinn 13.5.2012 14:30
Di Matteo ekki að pressa á neinar viðræður um nýjan samning Þó svo Roberto de Matteo sé búinn að standa sig frábærlega sem stjóri Chelsea hefur hann ekki fengið neina tryggingu um að hann haldi starfinu næsta vetur. Enski boltinn 13.5.2012 12:15
Ferguson varar nágrannana við því að hann sé ekki á förum Þó svo lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fari fram í dag þá er Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, þegar farinn að undirbúa titilbaráttu næsta árs. Enski boltinn 13.5.2012 11:45
Maradona: Kæmi mér ekki á óvart ef Guardiola færi til Chelsea Diego Armando Maradona segir að það myndi ekki koma sér neitt stórkostlega á óvart ef Pep Guardiola myndi taka við Chelsea. Enski boltinn 13.5.2012 10:00
Arsenal náði þriðja sætinu | Bolton féll úr úrvalsdeildinni Það kom í hlut Grétars Rafns Steinssonar og félaga í Bolton Wanderers að falla úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal náði síðan hinu mikilvæga þriðja sæti með naumum sigri á WBA. Enski boltinn 13.5.2012 00:01
Manchester United vann Sunderland en það dugði ekki til Manchester United bar sigur úr býtum gegn Sunderland 1-0 á útivelli með marki frá Wayne Rooney í fyrri hálfleik. Sigurinn dugði þeim aftur á móti ekki þar sem Manchester City vann ótrúlegan sigur á QPR 3-2 á heimavelli. Enski boltinn 13.5.2012 00:01
Eins og í lygasögu | Tvö mörk City í uppbótartíma Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á ótrúlegan hátt í dag. Liðið þurfti tvö mörk til þess að tryggja sér titilinn þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik þeirra gegn QPR. City tókst hið ótrúlega og er Englandsmeistari. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill City í 44 ár og sá titill vinnst á markatölu. Enski boltinn 13.5.2012 00:01
Man. Utd vill að Rio taki á sig mikla launalækkun Samningaviðræður Rio Ferdinand og Man. Utd um nýjan samning ganga ekki vel þar sem félagið vill að Rio taki á sig ansi veglega launalækkun. Enski boltinn 12.5.2012 22:01
Skrtel sagður vilja losna frá Liverpool Slóvakinn Martin Skrtel vill komast frá Liverpool og mun reyna að fá sig lausan í sumar að því er vefsíðan goal.com segir. Enski boltinn 12.5.2012 14:45
Mancini: Við töpuðum aldrei trúnni Þó svo Roberto Mancini, stjóri Man. City, hafi ítrekað lýst því yfir opinberlega á síðustu vikum að Man. Utd væri búið að vinna ensku deildina þá segir hann leikmenn liðsins aldrei hafa tapað trúnni. Enski boltinn 12.5.2012 12:30
Ferguson: Mikil áskorun fyrir City Sálfræðistríðinu á milli Man. Utd og Man. City er ekki lokið enda einn leikur eftir. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur minnt City á að það gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þá takist liðinu ekki að vinna titilinn núna. Enski boltinn 12.5.2012 11:44
City einum sigri frá titlinum Manchester-liðin keppa um enska meistaratitilinn í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Man. City er ofar á betri markatölu (+ 8 mörk) og ætti því að öllu eðlilegu að nægja sigur á heimavelli á móti Heiðari Helgusyni og félögum í QPR nema að Man. United taki upp á því að vinna risasigur á útivelli á móti Sunderland. Enski boltinn 12.5.2012 06:00
Berbatov líklega á leiðinni til Þýskalands Nokkuð er síðan búlgarska framherjanum Dimitar Berbatov var gert það ljóst að hann yrði seldur frá Man. Utd í sumar. Leikmaðurinn er eðlilega ósáttur við það en vill engu að síður ekki spila með öðru félagi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.5.2012 20:00
Vincent Kompany besti leikmaðurinn - Pardew stjóri ársins Alan Pardew, stjóri Newcastle United, hefur verið valinn besti stjóri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur verið maðurinn á bak við frábært gengi Newcastle í vetur. Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, var við sama tækifæri kosinn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili. Enski boltinn 11.5.2012 18:32
Sir Alex: Vonandi gera City-menn eitthvað heimskulegt á sunnudaginn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, bindur vonast til þess eins og allir United-menn að nágrannarnir í Manchester City misstígi sig í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn og gefi United-liðinu tækifæri að vinna þrettánda meistaratitilinn undir stjórn Sir Alex. Enski boltinn 11.5.2012 18:15
Newcastle á eftir Elia Hollendingurinn Eljero Elia hefur farið fram á að losna frá Juventus og nú þegar eru lið farin að bera víurnar í hann. Hann gæti spilað áfram í röndóttu því Newcastle er eitt þeirra liða sem hefur áhuga á honum. Enski boltinn 11.5.2012 17:45
Kjúklingabændurnir ætla ekki að selja Blackburn Það hefur ekkert gengið hjá Blackburn síðan indversku kjúklingabændurnir í Venky's keyptu félagið. Botninum hefur verið náð í bili þar sem félagið er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.5.2012 16:00
Toure: Ætla að hjálpa City að verða besta lið heims Yaya Toure er með stóra drauma fyrir lið Man. City en hann vill að félagið haldi áfram að bæta í og hætti ekki fyrr en það verði besta félagslið heims. Enski boltinn 11.5.2012 15:15
Solbakken tekur við Úlfunum Úlfarnir eru búnir að finna stjóra til þess að stýra liðinu í B-deildinni næsta vetur. Norðmaðurinn Stale Solbakken hefur verið ráðinn nýr stjóri. Enski boltinn 11.5.2012 13:45
Defoe líður eins og leikmanni unglingaliðs Tottenham Jermain Defoe, framherji Tottenham, hefur staðfest að hann hafi farið fram á að vera lánaður frá félaginu janúar síðastliðnum. Enski boltinn 11.5.2012 11:30
Nýr búningur Man. Utd þykir minna á borðdúk Stuðningsmenn Man. Utd eru allt annað en sáttir við búninginn sem Nike ætlar að láta liðið spila í næsta vetur. Enski boltinn 10.5.2012 23:45
Dembele afar eftirsóttur Það er afar ólíklegt að Fulham muni halda Moussa Dembele í sumar enda eru flest bestu félög Englands með leikmanninn í sigtinu fræga. Enski boltinn 10.5.2012 16:30
Hermann farinn frá Coventry Coventry City staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Hermann Hreiðarsson væri einn fjögurra leikmanna félagsins sem fengi ekki nýjan samning hjá félaignu. Enski boltinn 10.5.2012 16:15
Rio vill fá greiða frá litla bróður Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, hefur hringt reglulega í bróðir sinn, Anton sem spilar með QPR, og hvatt hann til dáða fyrir leikinn gegn Man. City á sunnudag. Enski boltinn 10.5.2012 14:15
O'Shea ekki ánægður með Mancini John O'Shea, varnarmaður Sunderland og fyrrum leikmaður Man. Utd, er ekki ánægður með þau ummæli Roberto Mancini, stjóra Man. City, að Man. Utd eigi fram undan auðveldan leik gegn Sunderland á sunnudag. Enski boltinn 10.5.2012 13:30
King á leið undir hnífinn Hnévandræði Ledley King, varnarmanns Tottenham, virðast ekki ætla að taka neinn enda og hann þarf að fara í enn eina aðgerðina í sumar. Enski boltinn 10.5.2012 12:45