Enski boltinn Man. Utd gæti skipt Nani út fyrir Rodriguez Það ríkir enn óvissa um framtíð Portúgalans Nani hjá Man. Utd. Forráðamenn Man. Utd eru tilbúnir með plan B fari svo að Nani yfirgefa félagið. Enski boltinn 19.6.2012 22:00 Eigandi Shanghai Shenhua staðfestir komu Drogba Didier Drogba, fyrrum framherji Chelsea, hefur gert samkomulag um að ganga til liðs við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Þetta staðfestir eigandi félagsins við þarlenda fjölmiðla. Enski boltinn 19.6.2012 13:30 Wigan hafnaði tilboði Chelsea í Moses Wigan ætlar ekki að sleppa framherjanum magnaða, Victor Moses, fyrir lítið en félagið hefur nú hafnað tilboði frá Chelsea í leikmanninn. Enski boltinn 19.6.2012 10:30 Manchester United á útivelli eftir 5 af 6 Meistaradeildarleiki sína Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er örugglega ekki alltof sáttur við leikjadagskránna í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð einkum þar sem að United þarf að spila útileiki eftir fimm af sex leikjum sínum í Meistaradeildinni. Manchester City liðið er hinsvegar í mun betri málum hvað þetta varðar. Enski boltinn 18.6.2012 22:15 Arsenal ætlar að kaupa Giroud frá Montpellier BBC segir frá því í kvöld að Arsenal sé langt komið með því að ganga frá kaupum á franska landsliðsmanninum Olivier Giroud og muni borga 12 milljónir punda fyrir framherja Frakklandsmeistara Montpellier. Enski boltinn 18.6.2012 19:00 Hoffenheim vill að Gylfi tryggi framtíð sína í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni hefur verið gefið frí frá æfingum með Hoffenheim út mánuðinn. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að Hoffenheim vilji að Gylfa takist að tryggja framtíð sína í enska boltanum. Enski boltinn 18.6.2012 16:09 Heiðar Helguson fær samkeppni | Andy Johnson til QPR Framherjinn Andy Johnson er genginn í raðir Lundúnarfélagsins Queens Park Rangers. Johnson kemur til félagsins á frjálsri sölu frá Fulham. Enski boltinn 18.6.2012 15:48 Juventus búið að bjóða í Torres Framherjaleit Juventus heldur áfram en nú er ljóst að ítölsku meistararnir munu ekki fá Edinson Cavani frá Napoli. Juve hefur nú ákveðið að reyna við Fernando Torres hjá Chelsea. Enski boltinn 18.6.2012 14:00 Blanc sagður vera efstur á óskalista Spurs Tottenham er enn í stjóraleit og nú herma fregnir að franski landsliðsþjálfarinn, Laurent Blanc, sé efstur á óskalista félagsins. Enski boltinn 18.6.2012 13:15 Titilvörn Man. City hefst gegn Southampton Búið er að gefa út leikjalista fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Meistarar Man. City byrja á því að spila gegn Southampton á heimavelli en Man. Utd spilar sinn fyrsta leik á útivelli gegn Everton. Deildin hefst þann 18. ágúst. Enski boltinn 18.6.2012 10:15 BBC segir Liverpool og Hoffenheim vera í viðræðum um Gylfa Þór Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool og Hoffenheim í Þýskalandi eru samkvæmt BBC í viðræðum þess efnis að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fari til Liverpool. Samkvæmt frétt BBC gætu liðin komist að samkomulagi í byrjun næstu viku. Swansea og Hoffneheim höfðu áður komist að samkomulagi um kaupverð á leikmanninum en staðan breyttist töluvert þegar Brendan Rodgers knattspyrnustjóri Swansea var ráðinn sem knattspyrnustjóri hjá Liverpool. Enski boltinn 17.6.2012 12:45 Redknapp: Yfirmönnum Spurs líkaði ekki vel við mig Harry Redknapp er enn að reyna að komast yfir að hafa verið rekinn frá Tottenham í vikunni. Redknapp segir að yfirmönnum félagsins hafi líkað illa við hann. Enski boltinn 15.6.2012 11:45 Villas-Boas sagður vera efstur á óskalista Spurs Enskir fjölmiðlar eru eðlilega farnir að velta því fyrir sér hver muni taka við af Harry Redknapp sem knattspyrnustjóri Tottenham. Andre Villas-Boas er sagður vera efstur á óskalista félagsins. Enski boltinn 15.6.2012 11:17 Laudrup tekinn við Swansea Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá er Swansea búið að ráða Danann Michael Laudrup sem stjóra félagsins í stað Brendan Rodgers sem fór til Liverpool. Enski boltinn 15.6.2012 11:02 Rodgers vill kaupa Gylfa ef hann fer ekki til Swansea Enskir fjölmiðlar halda áfram að orða Gylfa Þór Sigurðsson við Liverpool. Stjóri félagsins, Brendan Rodgers, segist fylgjast vel með framvindu mála hjá Gylfa en tekur þó fram að hann muni virða samkomulag við Swansea og ætli sér ekki að stela Gylfa. Hann muni þó reyna að kaupa hann ef Gylfi endar úti á markaðnum á ný. Enski boltinn 15.6.2012 09:30 Björn seldur til Wolves á tæpar 500 milljónir króna Lilleström er búið að selja Björn Bergmann Sigurðarson til enska liðsins Wolves. Það staðfestir umboðsmaður hans, Jerry de Koning, við norska fjölmiðla í dag. Björn mun skrifa undir fjögurra ára samning við Úlfana. Enski boltinn 14.6.2012 17:57 Redknapp hungraður í annað starf Harry Redknapp segist ekki vera af baki dottinn og að hann sé afar áhugasamur um að finna sér nýtt starf sem allra fyrst. Enski boltinn 14.6.2012 13:30 Ramires ánægður með ákvörðun Chelsea Brasilíumaðurinn Ramires segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá eiganda Chelsea að gera tveggja ára samning við knattspyrnustjórann Roberto Di Matteo. Enski boltinn 14.6.2012 11:30 Aquilani að íhuga framtíðina Alberto Aquilani mun ákveða hvar hann ætli að spila á næstu leiktíð á allra næstu dögum, að sögn umboðsmanns hans. Enski boltinn 14.6.2012 10:45 Engar viðræður við Barcelona Umboðsmaður Gareth Bale segir að það hafi engar viðræður átt sér stað við spænska stórveldið Barcelona sem þykir kappinn vera of dýr. Enski boltinn 14.6.2012 09:30 Redknapp var rekinn Harry Redknapp er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Tottenham eftir að stjórn félagsins ákvað að segja upp samningi hans í gærkvöldi. Enski boltinn 14.6.2012 09:16 Hermt að Redknapp sé á förum frá Spurs Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað þá virðist vera að Harry Redknapp sé að hætta sem stjóri Spurs. Ástæðan er ágreiningur um lengd samnings. Enski boltinn 13.6.2012 21:11 Kalou opinn fyrir því að fara til Liverpool Salomon Kalou er jákvæður fyrir því að spila með Liverpool á næsta tímabili, samkvæmt því sem umboðsmaður hans segir. Enski boltinn 13.6.2012 19:00 Roberto Di Matteo ráðinn til tveggja ára Roberto Di Matteo hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Di Matteo tók við liðinu tímabundið eftir bottvikningu André Villas-Boas á síðustu leiktíð. Enski boltinn 13.6.2012 17:33 Ítalir vildu ekki láta vökva völlinn Einn forráðamanna ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hann hafi beðið um að völlurinn í Gdansk yrði ekki vökvaður fyrir leik sinna manna gegn Spánverjum. Enski boltinn 13.6.2012 12:15 Kagawa: Bara læknisskoðunin eftir Japanski miðjumaðurinn Shinji Kagawa segir að það sé nánast frágengið að hann muni ganga til liðs við Manchester United í sumar. Enski boltinn 13.6.2012 10:15 Laudrup tekur við Swansea í vikunni Enskir fjölmiðlar fullyrða að Daninn Michael Laudrup muni taka við Swansea í vikunni ef viðræður ganga vel. Enski boltinn 13.6.2012 09:41 Mirror: Gylfi mun fylgja Rodgers til Liverpool Enska dagblaðið The Mirror greindi frá því í gærkvöldi að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ákveðið að ganga til liðs við Liverpool og fylgja þar með fordæmi Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóra Swansea. Enski boltinn 13.6.2012 09:09 Laudrup að taka við Swansea Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Daninn Michael Laudrup næsti stjóri Swansea. Félagið hefur verið í stjóraleit síðan Brendan Rodgers fór til Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 21:30 Kalou enn orðaður við Liverpool Huub Stevens, stjóri þýska liðsins Schalke, er enn vongóður um að fá Salomon Kalou í sínar raðir en segir að mörg lið hafi áhuga, þeirra á meðal Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 16:45 « ‹ ›
Man. Utd gæti skipt Nani út fyrir Rodriguez Það ríkir enn óvissa um framtíð Portúgalans Nani hjá Man. Utd. Forráðamenn Man. Utd eru tilbúnir með plan B fari svo að Nani yfirgefa félagið. Enski boltinn 19.6.2012 22:00
Eigandi Shanghai Shenhua staðfestir komu Drogba Didier Drogba, fyrrum framherji Chelsea, hefur gert samkomulag um að ganga til liðs við kínverska félagið Shanghai Shenhua. Þetta staðfestir eigandi félagsins við þarlenda fjölmiðla. Enski boltinn 19.6.2012 13:30
Wigan hafnaði tilboði Chelsea í Moses Wigan ætlar ekki að sleppa framherjanum magnaða, Victor Moses, fyrir lítið en félagið hefur nú hafnað tilboði frá Chelsea í leikmanninn. Enski boltinn 19.6.2012 10:30
Manchester United á útivelli eftir 5 af 6 Meistaradeildarleiki sína Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er örugglega ekki alltof sáttur við leikjadagskránna í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð einkum þar sem að United þarf að spila útileiki eftir fimm af sex leikjum sínum í Meistaradeildinni. Manchester City liðið er hinsvegar í mun betri málum hvað þetta varðar. Enski boltinn 18.6.2012 22:15
Arsenal ætlar að kaupa Giroud frá Montpellier BBC segir frá því í kvöld að Arsenal sé langt komið með því að ganga frá kaupum á franska landsliðsmanninum Olivier Giroud og muni borga 12 milljónir punda fyrir framherja Frakklandsmeistara Montpellier. Enski boltinn 18.6.2012 19:00
Hoffenheim vill að Gylfi tryggi framtíð sína í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni hefur verið gefið frí frá æfingum með Hoffenheim út mánuðinn. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að Hoffenheim vilji að Gylfa takist að tryggja framtíð sína í enska boltanum. Enski boltinn 18.6.2012 16:09
Heiðar Helguson fær samkeppni | Andy Johnson til QPR Framherjinn Andy Johnson er genginn í raðir Lundúnarfélagsins Queens Park Rangers. Johnson kemur til félagsins á frjálsri sölu frá Fulham. Enski boltinn 18.6.2012 15:48
Juventus búið að bjóða í Torres Framherjaleit Juventus heldur áfram en nú er ljóst að ítölsku meistararnir munu ekki fá Edinson Cavani frá Napoli. Juve hefur nú ákveðið að reyna við Fernando Torres hjá Chelsea. Enski boltinn 18.6.2012 14:00
Blanc sagður vera efstur á óskalista Spurs Tottenham er enn í stjóraleit og nú herma fregnir að franski landsliðsþjálfarinn, Laurent Blanc, sé efstur á óskalista félagsins. Enski boltinn 18.6.2012 13:15
Titilvörn Man. City hefst gegn Southampton Búið er að gefa út leikjalista fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Meistarar Man. City byrja á því að spila gegn Southampton á heimavelli en Man. Utd spilar sinn fyrsta leik á útivelli gegn Everton. Deildin hefst þann 18. ágúst. Enski boltinn 18.6.2012 10:15
BBC segir Liverpool og Hoffenheim vera í viðræðum um Gylfa Þór Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool og Hoffenheim í Þýskalandi eru samkvæmt BBC í viðræðum þess efnis að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fari til Liverpool. Samkvæmt frétt BBC gætu liðin komist að samkomulagi í byrjun næstu viku. Swansea og Hoffneheim höfðu áður komist að samkomulagi um kaupverð á leikmanninum en staðan breyttist töluvert þegar Brendan Rodgers knattspyrnustjóri Swansea var ráðinn sem knattspyrnustjóri hjá Liverpool. Enski boltinn 17.6.2012 12:45
Redknapp: Yfirmönnum Spurs líkaði ekki vel við mig Harry Redknapp er enn að reyna að komast yfir að hafa verið rekinn frá Tottenham í vikunni. Redknapp segir að yfirmönnum félagsins hafi líkað illa við hann. Enski boltinn 15.6.2012 11:45
Villas-Boas sagður vera efstur á óskalista Spurs Enskir fjölmiðlar eru eðlilega farnir að velta því fyrir sér hver muni taka við af Harry Redknapp sem knattspyrnustjóri Tottenham. Andre Villas-Boas er sagður vera efstur á óskalista félagsins. Enski boltinn 15.6.2012 11:17
Laudrup tekinn við Swansea Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá er Swansea búið að ráða Danann Michael Laudrup sem stjóra félagsins í stað Brendan Rodgers sem fór til Liverpool. Enski boltinn 15.6.2012 11:02
Rodgers vill kaupa Gylfa ef hann fer ekki til Swansea Enskir fjölmiðlar halda áfram að orða Gylfa Þór Sigurðsson við Liverpool. Stjóri félagsins, Brendan Rodgers, segist fylgjast vel með framvindu mála hjá Gylfa en tekur þó fram að hann muni virða samkomulag við Swansea og ætli sér ekki að stela Gylfa. Hann muni þó reyna að kaupa hann ef Gylfi endar úti á markaðnum á ný. Enski boltinn 15.6.2012 09:30
Björn seldur til Wolves á tæpar 500 milljónir króna Lilleström er búið að selja Björn Bergmann Sigurðarson til enska liðsins Wolves. Það staðfestir umboðsmaður hans, Jerry de Koning, við norska fjölmiðla í dag. Björn mun skrifa undir fjögurra ára samning við Úlfana. Enski boltinn 14.6.2012 17:57
Redknapp hungraður í annað starf Harry Redknapp segist ekki vera af baki dottinn og að hann sé afar áhugasamur um að finna sér nýtt starf sem allra fyrst. Enski boltinn 14.6.2012 13:30
Ramires ánægður með ákvörðun Chelsea Brasilíumaðurinn Ramires segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá eiganda Chelsea að gera tveggja ára samning við knattspyrnustjórann Roberto Di Matteo. Enski boltinn 14.6.2012 11:30
Aquilani að íhuga framtíðina Alberto Aquilani mun ákveða hvar hann ætli að spila á næstu leiktíð á allra næstu dögum, að sögn umboðsmanns hans. Enski boltinn 14.6.2012 10:45
Engar viðræður við Barcelona Umboðsmaður Gareth Bale segir að það hafi engar viðræður átt sér stað við spænska stórveldið Barcelona sem þykir kappinn vera of dýr. Enski boltinn 14.6.2012 09:30
Redknapp var rekinn Harry Redknapp er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Tottenham eftir að stjórn félagsins ákvað að segja upp samningi hans í gærkvöldi. Enski boltinn 14.6.2012 09:16
Hermt að Redknapp sé á förum frá Spurs Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað þá virðist vera að Harry Redknapp sé að hætta sem stjóri Spurs. Ástæðan er ágreiningur um lengd samnings. Enski boltinn 13.6.2012 21:11
Kalou opinn fyrir því að fara til Liverpool Salomon Kalou er jákvæður fyrir því að spila með Liverpool á næsta tímabili, samkvæmt því sem umboðsmaður hans segir. Enski boltinn 13.6.2012 19:00
Roberto Di Matteo ráðinn til tveggja ára Roberto Di Matteo hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Di Matteo tók við liðinu tímabundið eftir bottvikningu André Villas-Boas á síðustu leiktíð. Enski boltinn 13.6.2012 17:33
Ítalir vildu ekki láta vökva völlinn Einn forráðamanna ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hann hafi beðið um að völlurinn í Gdansk yrði ekki vökvaður fyrir leik sinna manna gegn Spánverjum. Enski boltinn 13.6.2012 12:15
Kagawa: Bara læknisskoðunin eftir Japanski miðjumaðurinn Shinji Kagawa segir að það sé nánast frágengið að hann muni ganga til liðs við Manchester United í sumar. Enski boltinn 13.6.2012 10:15
Laudrup tekur við Swansea í vikunni Enskir fjölmiðlar fullyrða að Daninn Michael Laudrup muni taka við Swansea í vikunni ef viðræður ganga vel. Enski boltinn 13.6.2012 09:41
Mirror: Gylfi mun fylgja Rodgers til Liverpool Enska dagblaðið The Mirror greindi frá því í gærkvöldi að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ákveðið að ganga til liðs við Liverpool og fylgja þar með fordæmi Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóra Swansea. Enski boltinn 13.6.2012 09:09
Laudrup að taka við Swansea Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Daninn Michael Laudrup næsti stjóri Swansea. Félagið hefur verið í stjóraleit síðan Brendan Rodgers fór til Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 21:30
Kalou enn orðaður við Liverpool Huub Stevens, stjóri þýska liðsins Schalke, er enn vongóður um að fá Salomon Kalou í sínar raðir en segir að mörg lið hafi áhuga, þeirra á meðal Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 16:45