Enski boltinn Vinnuleyfi Kagawa tafðist í Filippseyjum Örlítil bið verður á því að Shinji Kagawa geti byrjað að æfa með Manchester United þar sem gögn sem tengjast atvinnuleyfi hans í Englandi eru föst í Filippseyjum. Enski boltinn 5.7.2012 10:15 Gylfi: Ég elska ensku úrvalsdeildina Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en breskir fjölmiðlar telja það vera í kringum átta milljónir punda eða sem nemur 1,6 milljörðum íslenskra króna. Samningurinn er til fimm ára. Enski boltinn 5.7.2012 08:00 Van Persie ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning Hollendingurinn Robin van Persie hefur tilkynnt forráðamönnum Arsenal að hann ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 4.7.2012 16:39 Gyan verður áfram hjá Al Ain Allt útlit er fyrir að arabíska félagið Al Ain muni kaupa Ganverjann Asamoah Gyan frá Sunderland en hann var í láni hjá fyrrnefnda félaginu á síðustu leiktíð. Enski boltinn 4.7.2012 14:00 Fyrsti deildarleikur Gylfa í Newcastle Gylfi Þór Sigurðsson mun mögulega spila sinn fyrsta deildarleik í búningi Tottenham á Sports Direct Arena í Newcastle. Enski boltinn 4.7.2012 13:13 Gylfi einn dýrasti leikmaður Íslands frá upphafi Óhætt er að fullyrða að Gylfi Þór Sigurðsson sé orðinn einn dýrasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar en hann gekk í dag í raðir Tottenham á Englandi. Enski boltinn 4.7.2012 12:55 Guðni hlakkar til að sjá Gylfa spila Guðni Bergsson, lögfræðingur og fyrrverandi knattspyrnumaður hjá enska liðinu Tottenham, hlakkar til að sjá Gylfa Sigurðsson spila með liðinu. Eins og greint var frá í dag er Gylfi búinn að semja við liðið. Guðni hefur fylgst með Tottenham undanfarin ár og telur að Gylfi eigi góða möguleika á að láta ljós sitt skína. Enski boltinn 4.7.2012 12:43 Enskur fréttavefur segir Gylfa fá tíu milljónir í vikulaun | Kaupverðið óuppgefið Fréttavefurinn Goal.com greinir frá því í dag að Gylfi Þór Sigurðsson muni fá 50 þúsund pund, rétt tæpar tíu milljónir króna, í vikulaun hjá Tottenham. Enski boltinn 4.7.2012 12:32 Tottenham staðfestir komu Gylfa Tottenham hefur staðfest komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Frétt birtist þess efnis birtist á heimasíðu þess í dag. Enski boltinn 4.7.2012 11:45 Sturridge fékk heilahimnubólgu en er á batavegi Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, staðfestir að sóknarmaðurinn Daniel Sturridge hafi veikst af heilahimnubólgu um helgina en að hann sé nú á batavegi. Enski boltinn 4.7.2012 11:30 Aquilani æfir með Liverpool í sumar Fátt virðist benda til annars en að Alberto Aquilani muni hefja undirbúningstímabilið með Liverpool, rétt eins og síðastliðið sumar. Enski boltinn 4.7.2012 10:45 Naismith samdi við Everton Steven Naismith hefur gengið til liðs við Everton og skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Hann kemur til liðsins frá Rangers í Skotlandi. Enski boltinn 4.7.2012 09:54 Kagawa þorði ekki í sjöuna hjá Man. United - Valencia fær hana Antonio Valencia mun taka við sjöunni hjá Manchester United á næstu leiktíð en þessi goðsagnakennda treyja í sögu United var laus eftir að það varð staðfest að Michael Owen væri á förum frá félaginu. Enski boltinn 3.7.2012 23:45 Wenger vill ólmur halda Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera reiðubúinn að gera hvað sem er til að halda Robin van Persie hjá félaginu. Enski boltinn 3.7.2012 22:45 Sky Sports: Gylfi Þór kynntur sem leikmaður Tottenham á næstu 24 tímum Sky Sports fréttastofan segir frá því í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson muni ganga til liðs við Tottenham og verði kynntur sem nýr leikmaður Lundúnaliðsins á næstu 24 tímum. Gylfi verður samkvæmt heimildum Sky Sports þar með fyrstu kaup Andre Villas-Boas en Portúgalinn var ráðinn stjóri Spurs í dag. Enski boltinn 3.7.2012 21:15 Holt verður áfram hjá Norwich Fyrir mánuði síðan fór framherjinn Grant Holt fram á sölu frá Norwich en í dag skrifaði hann undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 3.7.2012 20:30 Sir Alex sakar Pogba um virðingaleysi - samdi við Juventus Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti í dag í viðtali á MUTV-sjónvarpsstöðinni að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé farinn frá félaginu og að hann sé búinn að semja við ítalska stórliðið Juventus. Enski boltinn 3.7.2012 19:30 Rodgers viss um að Suarez verði áfram á Anfield Luis Suarez hefur síðustu daga verið orðaður við Juventus á Ítalíu en nýráðinn knattspyrnustjóri liðsins, Brendan Rodgers, er þess fullviss um að framherjinn verði áfram í röðum Liverpool. Enski boltinn 3.7.2012 13:30 Villas-Boas ráðinn til Tottenham Andre Villas-Boas hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham en félagið tilkynnti það á Twitter-síðu sinni fyrir nokkrum mínútum síðan. Enski boltinn 3.7.2012 13:14 Villas-Boas mættur til Englands Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Andre Villas-Boas sé kominn til Englands og að hann gæti skrifað undir samning við Tottenham á næsta sólarhring. Enski boltinn 3.7.2012 09:00 Umboðsmaður Balotelli metur hann á 250 milljónir evra Umboðsmaður Mario Balotelli telur afar ólíklegt að kappinn muni fara frá Manchester City í sumar þrátt fyrir áhuga stórliða á Ítalíu. Enski boltinn 2.7.2012 19:30 Pearce búinn að velja Ólympíuhópinn Stuart Pearce, þjálfari breska knattspyrnulandsliðsins, hefur valið þá átján leikmenn sem munu keppa með liðinu á Ólympíuleikunum í sumar. Enski boltinn 2.7.2012 14:45 Zola tekur við Watford Giampaolo Pozzo, nýr eigandi enska B-deildarliðsins Watford, segir að munnlegt samkomulag sé um að Gianfranco Zola muni taka að sér starf knattspyrnustjóra hjá félaginu. Enski boltinn 2.7.2012 14:15 Rafael samdi við United til 2016 Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United. Enski boltinn 2.7.2012 13:49 Dzagoev með tilboð frá Tottenham Faðir rússneska landsliðsmannsins Alan Dzagoev segir að kappinn sé með tilboð frá nokkrum félögum í Evrópu, þar á meðal Tottenham. Enski boltinn 2.7.2012 13:30 Owen farinn frá United Manchester United hefur tilkynnt nöfn fjögurra leikmanna sem hafa yfirgefið félagið. Meðal þeirra eru Michael Owen og Tomasz Kuszczak. Enski boltinn 2.7.2012 12:15 Arsenal hafnaði tilboði Juventus í Van Persie Ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Arsenal hafi hafnað tilboði Ítalíumeistara Juventus í hollenska sóknarmanninn Robin van Persie. Enski boltinn 2.7.2012 11:18 Hoffenheim staðfestir brotthvarf Gylfa Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim í Þýskalandi, hefur staðfest að Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki snúa aftur til liðsins þar sem hann muni senn ganga til liðs í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.7.2012 10:52 Kanoute bætist í hóp Kínafara Kínverska úrvalsdeildin ætlar að verða vinsælt athvarf knattspyrnumanna sem komnir eru af besta aldri. Hinn 34 ára gamli Malímaður Freddie Kanoute gekk í gær til liðs við úrvalsdeildarlið Beijing Guoan á tveggja ára samningi. Enski boltinn 1.7.2012 18:45 Blásið á orðróm um ofurlaunakröfur Gylfa Gylfi Sigurðsson mun velja það lið sem hentar honum best fótboltalega séð. Frá þessu greinir enski vefmiðillinn Mirror í kvöld og vitnar í Sigurð Aðalsteinsson, föður Gylfa. Enski boltinn 30.6.2012 23:59 « ‹ ›
Vinnuleyfi Kagawa tafðist í Filippseyjum Örlítil bið verður á því að Shinji Kagawa geti byrjað að æfa með Manchester United þar sem gögn sem tengjast atvinnuleyfi hans í Englandi eru föst í Filippseyjum. Enski boltinn 5.7.2012 10:15
Gylfi: Ég elska ensku úrvalsdeildina Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en breskir fjölmiðlar telja það vera í kringum átta milljónir punda eða sem nemur 1,6 milljörðum íslenskra króna. Samningurinn er til fimm ára. Enski boltinn 5.7.2012 08:00
Van Persie ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning Hollendingurinn Robin van Persie hefur tilkynnt forráðamönnum Arsenal að hann ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 4.7.2012 16:39
Gyan verður áfram hjá Al Ain Allt útlit er fyrir að arabíska félagið Al Ain muni kaupa Ganverjann Asamoah Gyan frá Sunderland en hann var í láni hjá fyrrnefnda félaginu á síðustu leiktíð. Enski boltinn 4.7.2012 14:00
Fyrsti deildarleikur Gylfa í Newcastle Gylfi Þór Sigurðsson mun mögulega spila sinn fyrsta deildarleik í búningi Tottenham á Sports Direct Arena í Newcastle. Enski boltinn 4.7.2012 13:13
Gylfi einn dýrasti leikmaður Íslands frá upphafi Óhætt er að fullyrða að Gylfi Þór Sigurðsson sé orðinn einn dýrasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar en hann gekk í dag í raðir Tottenham á Englandi. Enski boltinn 4.7.2012 12:55
Guðni hlakkar til að sjá Gylfa spila Guðni Bergsson, lögfræðingur og fyrrverandi knattspyrnumaður hjá enska liðinu Tottenham, hlakkar til að sjá Gylfa Sigurðsson spila með liðinu. Eins og greint var frá í dag er Gylfi búinn að semja við liðið. Guðni hefur fylgst með Tottenham undanfarin ár og telur að Gylfi eigi góða möguleika á að láta ljós sitt skína. Enski boltinn 4.7.2012 12:43
Enskur fréttavefur segir Gylfa fá tíu milljónir í vikulaun | Kaupverðið óuppgefið Fréttavefurinn Goal.com greinir frá því í dag að Gylfi Þór Sigurðsson muni fá 50 þúsund pund, rétt tæpar tíu milljónir króna, í vikulaun hjá Tottenham. Enski boltinn 4.7.2012 12:32
Tottenham staðfestir komu Gylfa Tottenham hefur staðfest komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Frétt birtist þess efnis birtist á heimasíðu þess í dag. Enski boltinn 4.7.2012 11:45
Sturridge fékk heilahimnubólgu en er á batavegi Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, staðfestir að sóknarmaðurinn Daniel Sturridge hafi veikst af heilahimnubólgu um helgina en að hann sé nú á batavegi. Enski boltinn 4.7.2012 11:30
Aquilani æfir með Liverpool í sumar Fátt virðist benda til annars en að Alberto Aquilani muni hefja undirbúningstímabilið með Liverpool, rétt eins og síðastliðið sumar. Enski boltinn 4.7.2012 10:45
Naismith samdi við Everton Steven Naismith hefur gengið til liðs við Everton og skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Hann kemur til liðsins frá Rangers í Skotlandi. Enski boltinn 4.7.2012 09:54
Kagawa þorði ekki í sjöuna hjá Man. United - Valencia fær hana Antonio Valencia mun taka við sjöunni hjá Manchester United á næstu leiktíð en þessi goðsagnakennda treyja í sögu United var laus eftir að það varð staðfest að Michael Owen væri á förum frá félaginu. Enski boltinn 3.7.2012 23:45
Wenger vill ólmur halda Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera reiðubúinn að gera hvað sem er til að halda Robin van Persie hjá félaginu. Enski boltinn 3.7.2012 22:45
Sky Sports: Gylfi Þór kynntur sem leikmaður Tottenham á næstu 24 tímum Sky Sports fréttastofan segir frá því í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson muni ganga til liðs við Tottenham og verði kynntur sem nýr leikmaður Lundúnaliðsins á næstu 24 tímum. Gylfi verður samkvæmt heimildum Sky Sports þar með fyrstu kaup Andre Villas-Boas en Portúgalinn var ráðinn stjóri Spurs í dag. Enski boltinn 3.7.2012 21:15
Holt verður áfram hjá Norwich Fyrir mánuði síðan fór framherjinn Grant Holt fram á sölu frá Norwich en í dag skrifaði hann undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 3.7.2012 20:30
Sir Alex sakar Pogba um virðingaleysi - samdi við Juventus Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti í dag í viðtali á MUTV-sjónvarpsstöðinni að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé farinn frá félaginu og að hann sé búinn að semja við ítalska stórliðið Juventus. Enski boltinn 3.7.2012 19:30
Rodgers viss um að Suarez verði áfram á Anfield Luis Suarez hefur síðustu daga verið orðaður við Juventus á Ítalíu en nýráðinn knattspyrnustjóri liðsins, Brendan Rodgers, er þess fullviss um að framherjinn verði áfram í röðum Liverpool. Enski boltinn 3.7.2012 13:30
Villas-Boas ráðinn til Tottenham Andre Villas-Boas hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham en félagið tilkynnti það á Twitter-síðu sinni fyrir nokkrum mínútum síðan. Enski boltinn 3.7.2012 13:14
Villas-Boas mættur til Englands Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Andre Villas-Boas sé kominn til Englands og að hann gæti skrifað undir samning við Tottenham á næsta sólarhring. Enski boltinn 3.7.2012 09:00
Umboðsmaður Balotelli metur hann á 250 milljónir evra Umboðsmaður Mario Balotelli telur afar ólíklegt að kappinn muni fara frá Manchester City í sumar þrátt fyrir áhuga stórliða á Ítalíu. Enski boltinn 2.7.2012 19:30
Pearce búinn að velja Ólympíuhópinn Stuart Pearce, þjálfari breska knattspyrnulandsliðsins, hefur valið þá átján leikmenn sem munu keppa með liðinu á Ólympíuleikunum í sumar. Enski boltinn 2.7.2012 14:45
Zola tekur við Watford Giampaolo Pozzo, nýr eigandi enska B-deildarliðsins Watford, segir að munnlegt samkomulag sé um að Gianfranco Zola muni taka að sér starf knattspyrnustjóra hjá félaginu. Enski boltinn 2.7.2012 14:15
Rafael samdi við United til 2016 Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United. Enski boltinn 2.7.2012 13:49
Dzagoev með tilboð frá Tottenham Faðir rússneska landsliðsmannsins Alan Dzagoev segir að kappinn sé með tilboð frá nokkrum félögum í Evrópu, þar á meðal Tottenham. Enski boltinn 2.7.2012 13:30
Owen farinn frá United Manchester United hefur tilkynnt nöfn fjögurra leikmanna sem hafa yfirgefið félagið. Meðal þeirra eru Michael Owen og Tomasz Kuszczak. Enski boltinn 2.7.2012 12:15
Arsenal hafnaði tilboði Juventus í Van Persie Ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Arsenal hafi hafnað tilboði Ítalíumeistara Juventus í hollenska sóknarmanninn Robin van Persie. Enski boltinn 2.7.2012 11:18
Hoffenheim staðfestir brotthvarf Gylfa Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim í Þýskalandi, hefur staðfest að Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki snúa aftur til liðsins þar sem hann muni senn ganga til liðs í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.7.2012 10:52
Kanoute bætist í hóp Kínafara Kínverska úrvalsdeildin ætlar að verða vinsælt athvarf knattspyrnumanna sem komnir eru af besta aldri. Hinn 34 ára gamli Malímaður Freddie Kanoute gekk í gær til liðs við úrvalsdeildarlið Beijing Guoan á tveggja ára samningi. Enski boltinn 1.7.2012 18:45
Blásið á orðróm um ofurlaunakröfur Gylfa Gylfi Sigurðsson mun velja það lið sem hentar honum best fótboltalega séð. Frá þessu greinir enski vefmiðillinn Mirror í kvöld og vitnar í Sigurð Aðalsteinsson, föður Gylfa. Enski boltinn 30.6.2012 23:59