
Bíó og sjónvarp

Frumsýning á Vísi: Spennuþrungin stikla úr Eiðnum
Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9. september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi.

InnSæi frumsýnd á RIFF: Hlustaðu á titillagið í flutningi Högna í Hjaltalín
Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður frumsýnd á Íslandi á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, þann 6. október næstkomandi.

Fjórtán stuttmyndir frumsýndar
Fjórtán íslenskar stuttmyndir hafa verið valdar til þátttöku á RIFF sem hefst þann 29. september. Umfjöllun arefni myndanna er fjölbreytt og er hvort tveggja um að ræða leiknar og heimildarmyndir.

Önnur sería af Stranger Things staðfest
Seinni þáttaröðin mun innihalda níu þætti, en fyrri þáttaröðin innihélt átta.

Sjáðu fyrstu stikluna úr Grimmd
Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson.

Þrestir tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs
Kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár.

Farið yfir hvað Þór hefur verið að brasa
Virðist ósáttur við að Iron Man og Captain America hafi ekki boðið honum í Civil War.

Fúsi valin besta erlenda myndin á Amanda verðlaununum
Verðlaunin eru veitt ár hvert á alþjóðlegu norsku kvikmyndahátíðinni.

Baltasar Kormákur um karakterinn í Eiðnum: „Ég held að ég væri ansi hættulegur í svona aðstæðum“
Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn verður frumsýnd í byrjun næsta mánaðar. Baltasar leikstýrir ekki aðeins myndinni heldur leikur hann eitt af aðalhlutverkunum.

Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni
Um mikinn heiður er að ræða.

Frankenstein og Greppibarnið sýnd í sundbíói RIFF
Hið árlega sundbíó kvikmyndahátíðarinnar RIFF verður ekki af verri endanum í ár. Bíóið fer fram 1. október en þá verða sýndar kvikmyndirnar Greppibarnið og Frankenstein.

Grimmd frumsýnd í október: Tvær ungar stelpur hverfa sporlaust af leikvelli í Árbænum
Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson.

Fyrsta gamanmyndahátíð Íslands á Flateyri
Glaðværð verður ríkjandi vestur á Flateyri um næstu helgi á fyrstu gamanmyndahátíð á Íslandi. Hún hefst á hláturjóga, svo taka við sýningar á þrjátíu íslenskum gamanmyndum, auk annarra viðburða.

Listrænar kvikmyndir sýndar í listasafni
Fimm teiknimyndir sem allar fjalla á einhvern hátt um dýra- og plönturíkið verða sýndar í Hafnarhúsinu í kvöld. Sýningin er hluti af dagskrá í tengslum við sýninguna RÍKI – flóra, fána, fabúla. Myndirnar eru allar gerðar af myndlistarfólki.

Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story
Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni.

Sundáhrifin opnunarmynd RIFF
Opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár er myndin Sundáhrifin eftir leikstjórann Sólveigu Anspach. Á meðan á tökum stóð háði Sólveig baráttu við krabbamein og lést hún í ágúst á síðasta ári. Í myndinni

Die Antwoord: Saka framleiðendur Suicide Squad um stuld
Yolandi Visser sendi framleiðendum myndarinnar tóninn með færslu og myndbandi á Instagram.

Hvað varð um Kevin og Winnie úr Wonder Years?
Leikararnir Fred Savage og Danica McKeller enduðu á ólíkum stöðum eftir frægðarárin í sjónvarpi.

Baltasar frumsýnir fyrsta sýnishornið úr Eiðnum
Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9.september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi. Nú má sjá nýja stiklu úr myndinni sem kom út í dag.

RIFF óskar eftir einnar mínútu myndum
Eins og undanfarin ár verður Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík í samstarfi við The One Minutes í Amsterdam.

Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst
Guardians of the Galaxy átti metið.

Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan
Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin.

Suicide Squad fær hrikalega dóma hjá gagnrýnendum
Sögð samt ekki jafn slæm og Batman v Superman.

Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman
Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar.

Frægar kvikmyndir bættar með Celine Dion
My heart will go on gerir frábær atriði framúrskarandi.

Eiðurinn valin á Toronto Film Festival
Eiðurinn, nýjast mynd Baltasars Kormáks, hefur verið valin inn á Toronto Film Festival hátíðina sem Special Presentation.

Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband
"Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi.

Nýjasta Jason Bourne myndin hefst á Íslandi
Matt Damon og Julia Stiles eru mætt aftur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne en um er að ræða fimmtu myndina í seríunni.

Sjáðu fyrsta brotið úr Trainspotting 2
Aðalpersónurnar horfa á lest undir Iggy Pop-laginu Lust for Life.

Kristbjörg Kjeld, Ágústa Eva og Salóme einnig í Justice League
Ingvar E. Sigurðsson einnig með hlutverk en leikurunum var flogið r til Lundúna fyrir rúmum mánuði til að taka upp atriðið.