Skoðun

Við þurfum að tala saman

Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar

Nokkur umræða hefur skapast um mögulega aðild Íslands að ESB á síðustu vikum og sú umræða er kærkomin enda hefur þessari mikilvægu spurningu löngum verið haldið utan við stjórnmálaumræðu á Íslandi.

Skoðun

Veð­mál í fót­bolta – að­gerðir áður en skaðinn verður

Birgir Jóhannsson skrifar

Veðmál geta verið saklaus skemmtun – en þau geta líka eyðilagt trúverðugleika íþrótta og haft alvarleg áhrif á líf leikmanna. Ný könnun Íslensks toppfótbolta sýnir að meirihluti leikmanna í Bestu deild karla hefur tekið þátt í veðmálum og margir fundið fyrir vanlíðan vegna þeirra. Við bregðumst nú við með fræðslu sem mun verða skylda fyrir alla leikmenn.

Skoðun

Hataðu mig af því að ég er í Við­reisn, ekki af því að ég er hommi

Oddgeir Georgsson skrifar

Algengt er að þegar fólk fær á sig gagnrýni fyrir að viðra skoðanir sínar sem mörgum þykja umdeildar þá á endanum kemur að ákveðinni gamalli möntru. Nýjasta dæmið kemur frá Sigríði Andersen sem hafði eftirfarandi að segja í umræðunni sem hefur sprottið út frá ummælum samflokksmanns hennar, Snorra Mássyni, í Kastljósi fyrr í vikunni.

Skoðun

Símafrí á skóla­tíma

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Skólinn er einn mikilvægasti griðarstaður barna okkar. Þar eiga þau að finna öryggi, frið og fá rými til að þroskast, læra og vera í samskiptum við aðra. En með hraðri tækniþróun síðustu ára hafa skapast nýjar áskoranir fyrir okkur öll. Snjallsímar og samfélagsmiðlar hafa breytt lífi okkar og sérstaklega lífi barna og ungmenna.

Skoðun

Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brenni­depli

Nína Eck skrifar

Um þessar mundir stendur yfir Gulur september sem er mánuður vitundarvakningar um geðrænar áskoranir og sjálfsvígsforvarnir. Markmið vitundarvakningar um geðræn málefni er að benda á að vandi og sársauki fólks er oft ekki sýnilegur og á við fleiri í okkar samfélagi en við höldum.

Skoðun

Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður of­beldi

Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar

Undanfarna daga hefur þjóðin fylgst með umræðu sem hefur beinst að minnihlutahópum á fordæmalausan hátt. Í miðju alls þessa eru hatursfull ummæli, grímulaus ögrun og persónulegar árásir. Það sem eitt sinn þótti óboðlegt í opinberri umræðu virðist nú orðið hversdagslegt — jafnvel ásættanlegt.

Skoðun

Ein saga af sex­tíu þúsund

Halldór Ísak Ólafsson skrifar

Ég kynntist nýlega manni á tvítugsaldri frá vesturbakkanum. Hann kýs að vera nafnlaus í þessari frásögn þar sem að palestínubúar eru margoft teknir af lífi af her Ísraelsmanna fyrir það eitt að tala við fjölmiðla. Í samtali okkar sagði hann mér sögu af morði besta vinar síns: Aysar Mohammad Safi.

Skoðun

Að láta mata sig er svo þægi­legt

Björn Ólafsson skrifar

Stjórnmálamenn eru sífellt mataðir með upplýsingum frá stofnunum Ríkisins. Oft eru þetta upplýsingar unnar úr fyrirliggjandi tölulegum staðreyndum, svona sem passa í excell reikni.

Skoðun

Of­beldi í skólum: Á­skoranir og leiðir til lausna

Soffía Ámundadóttir skrifar

Menntamál eru mikið í umræðunni um þessar mundir enda skólarnir að hefja nýtt kennslu ár. Deilt er um stefnur, strauma, námsmat, PISA, kerfið, kennsluhætti og aðferðir. Allir hafa skoðanir en lítið fer fyrir raunverulegum aðgerðum.

Skoðun

Bak­slag í skoðana­frelsi?

Kári Allansson skrifar

Við lestur á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar má vera ljóst að einstaklingsfrelsi er hornsteinn í okkar stjórnskipan. Eitt skýrasta dæmið um það er að skoðanafrelsi er fortakslaust, sbr. 1. mgr. 73. gr. stjórnarskrárinnar þar sem segir að allir menn séu frjálsir skoðana sinna og sannfæringar.

Skoðun

Eplin í andlitshæð

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Það er ekki öllum gefið að fara vel með annarra manna fé. Nú stendur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur, að eigin sögn, í ströngu og leitar leiða til frekara aðhalds í ríkisrekstrinum.

Skoðun

Bataskólinn – fyrir þig?

Guðný Guðmundsdóttir skrifar

Mikið vildi ég óska þess að Bataskóli Íslands hefði verið til þegar ég byrjaði fyrst að grúska í sjálfri mér. Ég hef starfað þar sem verkefnastjóri síðastliðin tvö ár og á þeim tíma setið flest námskeiðin sem eru þar í boði og fjalla öll um geðheilsu og bata á einhvern hátt.

Skoðun

Sanna er rödd félags­hyggju, rétt­lætis og jöfnuðar!

Laufey Líndal Ólafsdóttir og Sara Stef. Hildardóttir skrifa

Sveitarstjórnarkosningar eru eftir 36 vikur. Það er ekki langur tími. Ef kosið væri í dag ætti félagshyggjufólk engan valkost — við gætum hvergi sett atkvæði okkar með góðri samvisku. Félagshyggja á nefnilega undir högg að sækja í íslenskum stjórnmálum eins og annars staðar.

Skoðun

Boðs­ferð Lands­virkjunar

Stefán Georgsson skrifar

Í vikunni bauð Landsvirkjun þingmönnum og sveitarstjórnarfólki í skoðunarferð að fyrirhuguðu virkjanasvæði við Þjórsárver.

Skoðun

Sam­starf um lofts­lags­mál og grænar lausnir

Sigurður Hannesson og Nótt Thorberg skrifa

Á sama tíma og heimurinn glímir við óstöðugleika í alþjóðamálum, orkumörkuðum og viðskiptum, vex þörfin fyrir raunverulegar loftslagsaðgerðir. Við höfum mikil tækifæri til að ná árangri. Reynslan sýnir að þegar við hér á landi höfum haft hugrekki til að horfa lengra og ráðast í djörf skref, hefur það skapað okkur forskot sem enginn efast um í dag.

Skoðun

Ástin er fal­leg

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Ég sit hér einn og hugsa til konunnar minnar, sem nú dvelur tímabundið erlendis. Þó hún sé ekki langt í burtu þá skilur fjarvera hennar eftir sig tómarúm. Það er ekki hávær eða örvæntingarfullur söknuður, heldur hlýr og rólegur söknuður sem liggur djúpt.

Skoðun

Grunn­stoðir sveitar­fé­lagsins efldar til muna

Sandra Sigurðardóttir skrifar

Það má með sanni segja að menntamál í Hveragerði séu á spennandi tímamótum. Gríðarlega mikil uppbygging hefur átt sér stað síðustu mánuði og erum við að uppskera eftir því. Stækkun leikskólans Óskalands er afar jákvætt skref í átt að sterkari grunnstoðum fyrir yngstu íbúa bæjarins.

Skoðun

Laugarnestangi - til allrar fram­tíðar

Líf Magneudóttir skrifar

Í dag mælti ég fyrir tillögu á fyrsta fundi borgarstjórnar eftir sumarfrí um að hefja vinnu með Minjastofnun að friðlýsingu menningarsögulegra minja á Laugarnestanga. Frá árinu 2016 hefur verið í gildi verndaráætlun Laugarnestanga til að tryggja að fornleifar þar glatist ekki og nýting, skipulag og rekstur svæðisins haldist í hendur, meðal annars á forsendum þeirra.

Skoðun

Rang­færslur um at­burðina á Gaza

Egill Þ. Einarsson skrifar

Í íslenskum fjölmiðlum hefur undanfarið borið á rangfærslum um uppruna stríðsátaka á Gaza. Vonandi stafar það af þekkingarleysi þeirra sem þar um véla. Verra er ef dreginn er taumur annars aðilans, sem byggist á inngróinni hollustu við hann og fordómum gagnvart hinum aðilanum, á kostnað sannleikans.

Skoðun

Öryggi geðheilbrigðis

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar

Septembermánuður er tileinkaður sjálfsvígsforvörnum og af því tilefni var haldin opnunarhátíð 1. september þar sem áherslur þessa árs voru kynntar. Í ár verður áherslan m.a. á sjálfsvígsforvarnir og eldra fólk.

Skoðun

Mjóddin og pólitík pírata

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Reykjavíkurborg tók við rekstri skiptistöðvarinnar í Mjódd árið 2015. Ári fyrr tók fulltrúi pírata sæti í borgarstjórn, í fyrsta skipti. Allar götur síðan þá hafa píratar starfað í meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Í meira en 11 ár samfleytt bera píratar því ábyrgð á hvernig til hefur tekist í rekstri Reykjavíkurborgar.

Skoðun

Okkar eigin Don Kíkóti

Kjartan Jónsson skrifar

Hvernig sér tvívíddarvera kúlu? Við getum ímyndað okkur að kúlan líði í gegnum tvívíddina, svo tvívíddarveran sér fyrst punk, sem verður svo að litlum hring, og svo stærri, fer svo minnkandi og endar með punkti.

Skoðun

Sýnum í verki að okkur er ekki sama

Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar

Mannsheilinn vinnur þannig úr upplýsingum og áreiti að við venjumst flestu sé það endurtekið nógu oft. Til dæmis erum við flest orðin vön því að sjá ofbeldisfullar bíómyndir án þess að verða mjög hrædd.

Skoðun

Snorri Más­son er ekki vandinn – hann er við­vörun

Helen Ólafsdóttir skrifar

Framkoma Snorra Mássonar úr Miðflokki í Kastljósinu þegar rætt var um bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks setti samfélagsmiðla á hliðina. Framkoma hans var einfaldlega ruddaleg og mörgum blöskraði. En þrátt fyrir fordæminguna er ljóst að Snorri Másson nær til stækkandi hóps. Hann veit hvað hann er að gera. Orðræða hans er upp úr handbók popúlistanna.

Skoðun

Hjarta sam­félagsins í Þor­láks­höfn slær við höfnina

Grétar Ingi Erlendsson skrifar

Höfnin í Þorlákshöfn hefur áratugum saman verið burðarás samfélagsins. Höfnin hefur mótað atvinnulíf, menningu og sjálfsmynd bæjarbúa í áratugi og gegnir lykilhlutverki hvað varðar atvinnusköpun og framtíðaruppbyggingu sveitarfélagsins.

Skoðun