Sport

Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti

„Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld.

Íslenski boltinn

Rooney: Ég svindla ekki

Wayne Rooney segir það alls ekki rétt að hann hafi verið með leikaraskap þegar hann fékk víti í leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Enski boltinn

Dunne sár út í City

Richard Dunne segist ekki ánægður með framkomu forráðamanna Manchester City við sig en hann var á dögunum seldur til Aston Villa.

Enski boltinn

Umfjöllun: ÍBV á skilið að vera í efstu deild

Eftir leik Fylkis og ÍBV fyrr í sumar skrifaði ofanritaður að lið ÍBV ætti nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild. Ég skal með glöðu geði éta það ofan í mig núna. ÍBV sýndi í kvöld, og hefur sýnt í undanförnum leikjum, að þetta lið á fullt erindi í efstu deild.

Íslenski boltinn

Berbatov lofar að bæta sig

Búlgarinn Dimitar Berbatov hefur lofað að sýna hvað í sér býr í herbúðum Man. Utd. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur sýnt honum mikinn skilning og er duglegur við að lýsa því yfir að hann muni springa ut í vetur.

Enski boltinn

Ferrari hrifsaði Fisichella frá Force India

Ferrari í krafti merkisins og þeirrar tignar sem fylgir því að keyra bíla liðsins hefur lokkað Giancarlo Fisichella frá Ítalíu til sín, en hann hefur síðustu misseri ekið með Force India. Hann náði öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen í síðustu keppni, sem vakti verðskuldaða athygli.

Formúla 1

Ferguson er góður leikmaður

Alex McLeish, stjóri Birmingham, hafnar þeim staðhæfingum að Barry Ferguson hafi mistekist að sanna sig í ensku úrvalsdeildnini þegar hann var á mála hjá Blackburn á sínum tíma.

Enski boltinn

Mourinho neitar að hafa gefið viðtal

Þótt ótrúlegt megi virðast þá er Jose Mourinho með talsmann þó svo hann tali mikið sjálfur. Að sögn talsmannsins talaði Mourinho þó ekki við spænska blaðið El Mundo Deportivo á dögunum.

Fótbolti