Sport

Trapattoni verður þjálfari Íra í tvö ár til viðbótar

Giovanni Trapattoni skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram írska landsliðið og mun þessi sjötugi Ítali því stjórna liðinu í undankeppni EM 2012. Írska landsliðið er enn í hörku baráttu um að komast inn á HM í Suður-Afríku næsta sumar.

Fótbolti

Vettel ógnar Button og Barrichello með besta tíma

Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull ætlar ekki að lláta sitt eftir liggja í titilbaráttunni við Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn. Vettel náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í fyrra, en Fernando Alonso á Renault varð annar.

Formúla 1

Foster áfram í markinu

Ben Foster mun standa vaktina í marki Manchester United þegar liðið mætir hans gamla félagi, Stoke City, í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Enski boltinn

Bilic vill halda áfram

Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, vill gjarnan halda áfram í því starfi eftir að samningur hans rennur út í lok undankeppni HM 2010.

Fótbolti

Barrichello sneggstur í náttmyrkrinu

Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum.

Formúla 1

Alonso: Gleymum hneykslinu og keppum

Fernando Alonso hjá Renault vann mótið í Singapúr í fyrra og var hreinsaður af öllum áburði um að hafa tekið þátt í samsæri um að svindla eins og Renault lið hans var dæmt fyrir.

Formúla 1

Ronaldo ekki valinn í landsliðið

Ekkert reyndist hæft í þeim orðrómi að Ronaldo kynni að vera valinn í brasilíska landsliðið og segir landsliðsþjálfarinn ólíklegt að hann muni spila á HM í Suður-Afríku næsta sumar.

Fótbolti

Lögreglan mun ekki kæra Bellamy

Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Craig Bellamy, leikmann Manchester City, fyrir að slá til áhorfanda eftir leik liðsins gegn Manchester United um helgina.

Enski boltinn

Wenger: Arsenal betra en United og City

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri United, hefur mikla trú á sínu liði sem hann segir betra en bæði Manchester United og Manchester City þó svo að Arsenal hafi tapað fyrir báðum þessum liðum í upphafi tímabilsins.

Enski boltinn

Yao Ming verður ekkert með Houston Rockets í vetur

Kínverski miðherjinn Yao Ming getur ekki spilað með Houston Rockets í NBA-deildinni á tímabilinu sem er að hefjast í næsta mánuði. Yao Ming er enn að ná sér af meiðslum þeim sem hann varð fyrir í vor og ætlar að gefa sér góðan tíma til að ná fullum bata.

Körfubolti

Styrkaraðilar Renault segja upp samningum

Tveir stórir styrktaraðilar hafa sagt upp auglýsingasamningum við Formúlu 1 lið Renault í dag vegna dóms í svindlmálinu í Singapúr í fyrra. Hollenski ING bankinn sendi tilkynningu frá sér, skömmu eftir að spænska tryggingarfyrirtækið Mutua Madilena dró sig í hlé frá liðinu.

Formúla 1