Sport Trapattoni verður þjálfari Íra í tvö ár til viðbótar Giovanni Trapattoni skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram írska landsliðið og mun þessi sjötugi Ítali því stjórna liðinu í undankeppni EM 2012. Írska landsliðið er enn í hörku baráttu um að komast inn á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 25.9.2009 16:45 Feðgar skrifuðu undir samning við Grindavíkurliðið Feðgarnir Milan Stefán Jankovic og Marko Valdimar Stefánsson skrifuðu í dag undir þriggja ára samning við Grindavík, eða út árið 2012. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 25.9.2009 16:15 Geovanni framlengir samning sinn við Hull Brasilíumaðurinn Geovanni átti stóran þátt í góðu gengi Hull framan af síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þegar félagið lagði grunninn að því að halda sér í deildinni. Enski boltinn 25.9.2009 15:45 Vettel ógnar Button og Barrichello með besta tíma Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull ætlar ekki að lláta sitt eftir liggja í titilbaráttunni við Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn. Vettel náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í fyrra, en Fernando Alonso á Renault varð annar. Formúla 1 25.9.2009 15:40 Keane hefur áhuga á að fá Campbell til Ipswich Knattspyrnustjórinn Roy Keane hjá Ipswich hefur viðurkennt að hann muni fylgjast náið með málum varnarmannsins Sol Campbell sem fékk sig lausan frá samningi við Notts County í fyrradag. Enski boltinn 25.9.2009 15:15 Teitur og félagar unnu fyrsta leikinn í úrslitakeppninni Skagamaðurinn Teitur Þórðarson stýrði Vancouver Whitecaps til 1-0 sigurs gegn Carlolina RailHawks í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Norður-amerísku USL-1 deildarinnar í nótt. Fótbolti 25.9.2009 14:45 Aquilani stefnir á að spila þann 17. október Alberto Aquilani stefnir að því að spila sinn fyrsta leik með Liverpool þann 17. október næstkomandi er liðið mætir Sunderland á útivelli. Enski boltinn 25.9.2009 14:15 Foster áfram í markinu Ben Foster mun standa vaktina í marki Manchester United þegar liðið mætir hans gamla félagi, Stoke City, í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 25.9.2009 13:45 Bilic vill halda áfram Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, vill gjarnan halda áfram í því starfi eftir að samningur hans rennur út í lok undankeppni HM 2010. Fótbolti 25.9.2009 13:15 Brown sagður valtur í sessi hjá Hull Enska dagblaðið Daily Mirror segir að Phil Brown, stjóri Hull, sé nú að berjast fyrir starfi sínu hjá félaginu. Enski boltinn 25.9.2009 12:15 Barrichello sneggstur í náttmyrkrinu Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. Formúla 1 25.9.2009 11:45 Ronaldo: Ég styð enn Manchester United Cristiano Ronaldo fylgist enn grannt með sínum gömlu félögum í Manchester United og horfir á alla leiki liðsins í sjónvarpi. Enski boltinn 25.9.2009 11:45 Arshavin klár í slaginn um helgina Andrey Arshavin hefur jafnað sig af meiðslum sínum og getur spilað með Arsenal gegn Fulham um helgina. Enski boltinn 25.9.2009 11:15 Alonso: Gleymum hneykslinu og keppum Fernando Alonso hjá Renault vann mótið í Singapúr í fyrra og var hreinsaður af öllum áburði um að hafa tekið þátt í samsæri um að svindla eins og Renault lið hans var dæmt fyrir. Formúla 1 25.9.2009 11:00 Gunnar Már: Viðræður í gangi Gunnar Már Guðmundsson segir að hann hafi átt í viðræðum við FH-inga um að ganga til liðs við félagið eftir að tímabilinu lýkur. Íslenski boltinn 25.9.2009 10:56 Deportivo þarf að bíða eftir Dos Santos Deportivo getur ekki fengið Giovanni dos Santos, leikmann Tottenham, að láni fyrr en að félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 25.9.2009 10:45 Walter Smith fékk fjögurra leikja bann Walter Smith, knattspyrnustjóri Rangers, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af skoska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 25.9.2009 10:15 Ronaldo ekki valinn í landsliðið Ekkert reyndist hæft í þeim orðrómi að Ronaldo kynni að vera valinn í brasilíska landsliðið og segir landsliðsþjálfarinn ólíklegt að hann muni spila á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 25.9.2009 09:45 Lögreglan mun ekki kæra Bellamy Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Craig Bellamy, leikmann Manchester City, fyrir að slá til áhorfanda eftir leik liðsins gegn Manchester United um helgina. Enski boltinn 25.9.2009 09:15 Wenger: Arsenal betra en United og City Arsene Wenger, knattspyrnustjóri United, hefur mikla trú á sínu liði sem hann segir betra en bæði Manchester United og Manchester City þó svo að Arsenal hafi tapað fyrir báðum þessum liðum í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 25.9.2009 09:00 Andrey Arshavin verður með Arsenal á móti Fulham Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að Rússinn Andrey Arshavin sé búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í landsleik með Rússum á dögunum og kostaði hann tvo deildarleiki á móti Manchester City og Wigan. Enski boltinn 24.9.2009 23:30 Yao Ming verður ekkert með Houston Rockets í vetur Kínverski miðherjinn Yao Ming getur ekki spilað með Houston Rockets í NBA-deildinni á tímabilinu sem er að hefjast í næsta mánuði. Yao Ming er enn að ná sér af meiðslum þeim sem hann varð fyrir í vor og ætlar að gefa sér góðan tíma til að ná fullum bata. Körfubolti 24.9.2009 23:00 Arnór með þrettán mörk í eins marks sigri á FH Hafnarfjarðarmótið í handknattleik, æfingamót sterkustu karlaliða landsins, hófst í kvöld með tveimur leikjum þar sem Valur vann 27-26 sigur á FH og Haukar unnu Akureyri 27-24. Handbolti 24.9.2009 22:30 Trezeguet bjargaði stigi fyrir Juventus í kvöld Franski framherjinn David Trezeguet tryggði Juventus 2-2 jafntefli á móti Genoa í ítölsku deildinni í kvöld en stigið nægði Juve til að komast upp að hlið Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 24.9.2009 22:00 Euell fórnarlamb kynþáttahaturs í leik gegn Stoke Enska úrvalsdeildarfélagið Stoke hefur formlega beðið Jason Euell, leikmann Blackpool, afsökunnar á hegðun stuðningsmanns Stoke. Enski boltinn 24.9.2009 21:30 Landsliðsþjálfarinn enski lætur ekki vaða yfir sig Ensku götublöðin News of the World og Daily Mail hafa beðið enska landsliðsþjálfarann Fabio Capello formlega afsökunar á myndum sem birtust af honum á dögunum. Enski boltinn 24.9.2009 20:45 Pape tryggði Fylkismönnum bikarinn í 2. flokki karla Fylkir varð í dag bikarmeistari í 2. flokki karla eftir 3-4 sigur á FH í bikarúrslitaleiknum sem fór fram á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. Það var Papa Mamadou Faye sem tryggði Árbæjarliðinu bikarinn tíu mínútum fyrir leikslok. Þetta kom fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 24.9.2009 20:15 Innbrotsþjófar hótuðu Jagielka með hníf Varnarmaðurinn Phil Jagielka hjá Everton lenti í leiðindaratviki í gærkvöld þegar hann sat heima hjá sér og var að horfa á leik Hull og Everton í enska deildarbikarnum í sjónvarpinu. Enski boltinn 24.9.2009 20:00 Styrkaraðilar Renault segja upp samningum Tveir stórir styrktaraðilar hafa sagt upp auglýsingasamningum við Formúlu 1 lið Renault í dag vegna dóms í svindlmálinu í Singapúr í fyrra. Hollenski ING bankinn sendi tilkynningu frá sér, skömmu eftir að spænska tryggingarfyrirtækið Mutua Madilena dró sig í hlé frá liðinu. Formúla 1 24.9.2009 19:55 Árni Gautur og félagar komust ekki í bikarúrslitin Árni Gautur Arason og félagar í Odd Grenland máttu sætta sig við 1-0 tap á móti Aelesund í undanúrslitaleik norska bikarsins í dag. Tor Hogne Aaröy skoraði sigurmarkið eftir klukkutíma leik. Fótbolti 24.9.2009 19:21 « ‹ ›
Trapattoni verður þjálfari Íra í tvö ár til viðbótar Giovanni Trapattoni skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram írska landsliðið og mun þessi sjötugi Ítali því stjórna liðinu í undankeppni EM 2012. Írska landsliðið er enn í hörku baráttu um að komast inn á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 25.9.2009 16:45
Feðgar skrifuðu undir samning við Grindavíkurliðið Feðgarnir Milan Stefán Jankovic og Marko Valdimar Stefánsson skrifuðu í dag undir þriggja ára samning við Grindavík, eða út árið 2012. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 25.9.2009 16:15
Geovanni framlengir samning sinn við Hull Brasilíumaðurinn Geovanni átti stóran þátt í góðu gengi Hull framan af síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þegar félagið lagði grunninn að því að halda sér í deildinni. Enski boltinn 25.9.2009 15:45
Vettel ógnar Button og Barrichello með besta tíma Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull ætlar ekki að lláta sitt eftir liggja í titilbaráttunni við Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn. Vettel náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í fyrra, en Fernando Alonso á Renault varð annar. Formúla 1 25.9.2009 15:40
Keane hefur áhuga á að fá Campbell til Ipswich Knattspyrnustjórinn Roy Keane hjá Ipswich hefur viðurkennt að hann muni fylgjast náið með málum varnarmannsins Sol Campbell sem fékk sig lausan frá samningi við Notts County í fyrradag. Enski boltinn 25.9.2009 15:15
Teitur og félagar unnu fyrsta leikinn í úrslitakeppninni Skagamaðurinn Teitur Þórðarson stýrði Vancouver Whitecaps til 1-0 sigurs gegn Carlolina RailHawks í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Norður-amerísku USL-1 deildarinnar í nótt. Fótbolti 25.9.2009 14:45
Aquilani stefnir á að spila þann 17. október Alberto Aquilani stefnir að því að spila sinn fyrsta leik með Liverpool þann 17. október næstkomandi er liðið mætir Sunderland á útivelli. Enski boltinn 25.9.2009 14:15
Foster áfram í markinu Ben Foster mun standa vaktina í marki Manchester United þegar liðið mætir hans gamla félagi, Stoke City, í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 25.9.2009 13:45
Bilic vill halda áfram Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, vill gjarnan halda áfram í því starfi eftir að samningur hans rennur út í lok undankeppni HM 2010. Fótbolti 25.9.2009 13:15
Brown sagður valtur í sessi hjá Hull Enska dagblaðið Daily Mirror segir að Phil Brown, stjóri Hull, sé nú að berjast fyrir starfi sínu hjá félaginu. Enski boltinn 25.9.2009 12:15
Barrichello sneggstur í náttmyrkrinu Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. Formúla 1 25.9.2009 11:45
Ronaldo: Ég styð enn Manchester United Cristiano Ronaldo fylgist enn grannt með sínum gömlu félögum í Manchester United og horfir á alla leiki liðsins í sjónvarpi. Enski boltinn 25.9.2009 11:45
Arshavin klár í slaginn um helgina Andrey Arshavin hefur jafnað sig af meiðslum sínum og getur spilað með Arsenal gegn Fulham um helgina. Enski boltinn 25.9.2009 11:15
Alonso: Gleymum hneykslinu og keppum Fernando Alonso hjá Renault vann mótið í Singapúr í fyrra og var hreinsaður af öllum áburði um að hafa tekið þátt í samsæri um að svindla eins og Renault lið hans var dæmt fyrir. Formúla 1 25.9.2009 11:00
Gunnar Már: Viðræður í gangi Gunnar Már Guðmundsson segir að hann hafi átt í viðræðum við FH-inga um að ganga til liðs við félagið eftir að tímabilinu lýkur. Íslenski boltinn 25.9.2009 10:56
Deportivo þarf að bíða eftir Dos Santos Deportivo getur ekki fengið Giovanni dos Santos, leikmann Tottenham, að láni fyrr en að félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 25.9.2009 10:45
Walter Smith fékk fjögurra leikja bann Walter Smith, knattspyrnustjóri Rangers, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af skoska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 25.9.2009 10:15
Ronaldo ekki valinn í landsliðið Ekkert reyndist hæft í þeim orðrómi að Ronaldo kynni að vera valinn í brasilíska landsliðið og segir landsliðsþjálfarinn ólíklegt að hann muni spila á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 25.9.2009 09:45
Lögreglan mun ekki kæra Bellamy Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Craig Bellamy, leikmann Manchester City, fyrir að slá til áhorfanda eftir leik liðsins gegn Manchester United um helgina. Enski boltinn 25.9.2009 09:15
Wenger: Arsenal betra en United og City Arsene Wenger, knattspyrnustjóri United, hefur mikla trú á sínu liði sem hann segir betra en bæði Manchester United og Manchester City þó svo að Arsenal hafi tapað fyrir báðum þessum liðum í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 25.9.2009 09:00
Andrey Arshavin verður með Arsenal á móti Fulham Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að Rússinn Andrey Arshavin sé búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í landsleik með Rússum á dögunum og kostaði hann tvo deildarleiki á móti Manchester City og Wigan. Enski boltinn 24.9.2009 23:30
Yao Ming verður ekkert með Houston Rockets í vetur Kínverski miðherjinn Yao Ming getur ekki spilað með Houston Rockets í NBA-deildinni á tímabilinu sem er að hefjast í næsta mánuði. Yao Ming er enn að ná sér af meiðslum þeim sem hann varð fyrir í vor og ætlar að gefa sér góðan tíma til að ná fullum bata. Körfubolti 24.9.2009 23:00
Arnór með þrettán mörk í eins marks sigri á FH Hafnarfjarðarmótið í handknattleik, æfingamót sterkustu karlaliða landsins, hófst í kvöld með tveimur leikjum þar sem Valur vann 27-26 sigur á FH og Haukar unnu Akureyri 27-24. Handbolti 24.9.2009 22:30
Trezeguet bjargaði stigi fyrir Juventus í kvöld Franski framherjinn David Trezeguet tryggði Juventus 2-2 jafntefli á móti Genoa í ítölsku deildinni í kvöld en stigið nægði Juve til að komast upp að hlið Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 24.9.2009 22:00
Euell fórnarlamb kynþáttahaturs í leik gegn Stoke Enska úrvalsdeildarfélagið Stoke hefur formlega beðið Jason Euell, leikmann Blackpool, afsökunnar á hegðun stuðningsmanns Stoke. Enski boltinn 24.9.2009 21:30
Landsliðsþjálfarinn enski lætur ekki vaða yfir sig Ensku götublöðin News of the World og Daily Mail hafa beðið enska landsliðsþjálfarann Fabio Capello formlega afsökunar á myndum sem birtust af honum á dögunum. Enski boltinn 24.9.2009 20:45
Pape tryggði Fylkismönnum bikarinn í 2. flokki karla Fylkir varð í dag bikarmeistari í 2. flokki karla eftir 3-4 sigur á FH í bikarúrslitaleiknum sem fór fram á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. Það var Papa Mamadou Faye sem tryggði Árbæjarliðinu bikarinn tíu mínútum fyrir leikslok. Þetta kom fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 24.9.2009 20:15
Innbrotsþjófar hótuðu Jagielka með hníf Varnarmaðurinn Phil Jagielka hjá Everton lenti í leiðindaratviki í gærkvöld þegar hann sat heima hjá sér og var að horfa á leik Hull og Everton í enska deildarbikarnum í sjónvarpinu. Enski boltinn 24.9.2009 20:00
Styrkaraðilar Renault segja upp samningum Tveir stórir styrktaraðilar hafa sagt upp auglýsingasamningum við Formúlu 1 lið Renault í dag vegna dóms í svindlmálinu í Singapúr í fyrra. Hollenski ING bankinn sendi tilkynningu frá sér, skömmu eftir að spænska tryggingarfyrirtækið Mutua Madilena dró sig í hlé frá liðinu. Formúla 1 24.9.2009 19:55
Árni Gautur og félagar komust ekki í bikarúrslitin Árni Gautur Arason og félagar í Odd Grenland máttu sætta sig við 1-0 tap á móti Aelesund í undanúrslitaleik norska bikarsins í dag. Tor Hogne Aaröy skoraði sigurmarkið eftir klukkutíma leik. Fótbolti 24.9.2009 19:21