Barrichello sneggstur í náttmyrkrinu 25. september 2009 11:45 Rubens Barrichello hefur unnið tvö af síðustu þremur mótum. mynd: getty images Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. Ljóst er að þeir munu berjast hart um hvert stig ef marka má æfingatímanna. Mark Webber sem á enn tölfræðilega möguleika á titlinum var þriðji fljótastur og Fernando Alonso, sigurvegari mótsins í fyrra varð fjórði. Hann var 0.388 á eftir Barrichello. Sebastian Vettel var fimmti fljótastur, en hann er í þriðja sæti í stigamóti ökumanna og segist ekki ætla að gefast upp fyrr en í fulla hnefanna þó hann sé 26 stigum á eftir Button í stigamótinu. Ítarleg samantekt verður frá æfingunum í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 22:00. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. Ljóst er að þeir munu berjast hart um hvert stig ef marka má æfingatímanna. Mark Webber sem á enn tölfræðilega möguleika á titlinum var þriðji fljótastur og Fernando Alonso, sigurvegari mótsins í fyrra varð fjórði. Hann var 0.388 á eftir Barrichello. Sebastian Vettel var fimmti fljótastur, en hann er í þriðja sæti í stigamóti ökumanna og segist ekki ætla að gefast upp fyrr en í fulla hnefanna þó hann sé 26 stigum á eftir Button í stigamótinu. Ítarleg samantekt verður frá æfingunum í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 22:00. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr
Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira