Sport

Mario Balotelli sagður vera undir smásjá Arsenal

Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun er knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal sagður vera mikill aðdáandi framherjans efnilega Mario Balotelli hjá Inter og njósnarar frá Arsenal eru sagðir hafa verið tíðir gestir á leikjum Ítalíumeistaranna undanfarið.

Fótbolti

Þýskaland mætir Argentínu

Knattspyrnusambönd Þýskalands og Argentínu hafa komist að samkomulagi um að landslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í München þann 3. mars næstkomandi.

Fótbolti

Jean Todt kjörinn forseti FIA

Frakkinn Jean Todt var í dag kjörinn forseti FIA, alþjóðabílasambandsins sem m.a. hefur yfirumsjón með Formúlu 1. Todt fékk 75% atkvæða í kjörin þar sem Finninn Ari Vatanen var í mótarframboði.

Formúla 1

Ólafur aftur í landsliðið

Ólafur Stefánsson hefur gefið kost á sér í landsliðið á nýjan leik í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Peking síðastliðið sumar.

Handbolti

Pandev fer til Inter

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Goran Pandev muni yfirgefa herbúðir Lazio og fara til Ítalíumeistara Inter.

Fótbolti

Neville ekki í neinum hefndarhug

Man. Utd tapaði báðum leikjum sínum gegn Liverpool í fyrra og Gary Neville segist svo sem vel geta lifað með því að tapa aftur báðum leikjunum í ár gegn liðinu svo framarlega sem það verði United sem hampi bikarnum í lok leiktíðar.

Enski boltinn

Terry efast um styrkleika Liverpool

John Terry, fyrirliði Chelsea, er á því að Liverpool hafi ekki yfir að ráða eins sterkum leikmannahópi og Chelsea og hann efast um hvort hópurinn sé nógu góður yfir höfuð.

Enski boltinn

N1-deild karla: Valur vann nauman sigur gegn Gróttu

Valur vann 21-20 sigur gegn Nýliðum Gróttu í Vodafonehöllinni í kvöld en staðan í hálfleik var 12-7 Val í vil. Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur hjá Val með 6 mörk en Sigfús Páll Sigfússon, Ólafur Sigurjónsson og Fannar Þór Friðgeirsson komu næstir með þrjú mörk hver.

Handbolti