Sport

Keane: Erum með sterkari leikmannahóp en Arsenal

Framherjinn Robbie Keane hjá Tottenham er byrjaður á sálfræðihernaði fyrir Lundúnaslaginn gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann lýsti því yfir á blaðamannafundi að leikmannahópur Tottenham væri sterkari en hjá Arsenal.

Enski boltinn

Pedro með tvö í sigri Barcelona

Pedro skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á neðrideildarliðinu Cultural Leonesa í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Nou Camp.

Fótbolti

Rut skoraði tvö í tapleik

Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Team Tvis Holstebro er liðið tapaði fyrir Álaborg, 36-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

Handbolti

Naumt í Norður-Írlandi

Katrín Ómarsdóttir var hetja íslenska landsliðsins sem vann nauman 1-0 sigur á Norður-Írlandi ytra í undankeppni HM 2011.

Fótbolti

Messi skilur ekkert í Real Madrid

Það er um fátt annað talað á Spáni í dag en niðurlægingu Real Madrid en liðið tapaði eins og kunnugt er 4-0 fyrir Alcorcon. Líklega mesta niðurlæging í sögu félagsins.

Fótbolti

Martinez neitar að hafa tjáð sig um Ferguson

Breskir fjölmiðlar margir hverjir birtu í dag þýtt viðtal úr spænska blaðinu AS þar sem knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan fullyrðir að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United fái sérmeðferð hjá enska knattspyrnusambandinu.

Enski boltinn

Tíu lélegusta kaup sumarsins

Strákarnir á vefsíðunni sport.co.uk hafa tekið saman lista yfir tíu lélegustu kaupin í Evrópuboltanum í sumar. Eflaust eru ekki allir á eitt sáttir um þennan lista.

Fótbolti

Konukvöld í kvöld

Konurnar eiga sviðið hér á Íslandi í kvöld. Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu spila á Norður-Írlandi og svo er spilað bæði í N1-deild kvenna og Iceland Express-deild kvenna í kvöld.

Handbolti

Paris viðurkennir að hafa pantað seiðkarlinn Pepe

Furðulegasta fréttamáli í áraraðir er ekki lokið. Paris Hilton hefur nú viðurkennt að seiðkarlinn Pepe sé á sínum snærum. Seiðkarlinn segist hafa lagt álögur á Cristiano Ronaldo sem sé ástæðan fyrir því að hann sé meiddur.

Fótbolti

Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum

Það nýmæli verður á Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi um næstu helgi að mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sllíkt hefur aldrei gerst í mótaröðinni, en mannvirkin í Abi Dhabi hafa vakið mikla hrifningu þeirra sem eru mættir á staðinn.

Formúla 1