Sport Myndi kosta 11 milljónir evra að reka Pellegrini Spænskir fjölmiðlar eru fullvissir um að starf knattspyrnustjórans Manuel Pellegrini hjá Real Madrid hangi á bláþræði eftir að félagið hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Fótbolti 29.10.2009 11:30 Keane: Erum með sterkari leikmannahóp en Arsenal Framherjinn Robbie Keane hjá Tottenham er byrjaður á sálfræðihernaði fyrir Lundúnaslaginn gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann lýsti því yfir á blaðamannafundi að leikmannahópur Tottenham væri sterkari en hjá Arsenal. Enski boltinn 29.10.2009 11:00 Villa rekur umboðsmann sinn - stórlið bíða í röðum Flest virðist benda til þess að spænski landsliðsframherjinn David Villa fari frá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar aftur í janúar. Enski boltinn 29.10.2009 10:30 Pavlyuchenko líklega á förum frá Tottenham í janúar Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að framherjinn Roman Pavlyuchenko yfirgefi herbúðir Tottenham þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 29.10.2009 10:00 NBA-deildin: Lebron með þrefalda tvennu í tapi Cavs Cleveland Cavaliers hafa farið illa af stað í NBA-deildinni og tapað báðum leikjum sínum til þessa en í nótt tapaði liðið 101-91 fyrir Toronto Raptors. Enski boltinn 29.10.2009 09:15 Pedro með tvö í sigri Barcelona Pedro skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á neðrideildarliðinu Cultural Leonesa í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Nou Camp. Fótbolti 28.10.2009 23:51 Hearts sló Celtic úr deildabikarnum Hearts vann í kvöld 1-0 sigur á Celtic í fjórðungsúrslitum skosku deildabikarkeppninnar. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu. Fótbolti 28.10.2009 23:14 Rut skoraði tvö í tapleik Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Team Tvis Holstebro er liðið tapaði fyrir Álaborg, 36-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 28.10.2009 23:04 Hammarby féll úr sænsku úrvalsdeildinni Næstsíðasta umferð tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eftir leiki kvöldsins er ljóst að Hammarby er fallið úr deildinni. Fótbolti 28.10.2009 22:44 Arsenal vann Liverpool Arsenal vann í kvöld 2-1 sigur á Liverpool í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 28.10.2009 21:43 Valur vann stórsigur á Ásvöllum Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Valur er enn með fullt hús stiga í deildinni eftir að hafa unnið Hauka á útivelli, 34-23. Handbolti 28.10.2009 21:26 Naumt í Norður-Írlandi Katrín Ómarsdóttir var hetja íslenska landsliðsins sem vann nauman 1-0 sigur á Norður-Írlandi ytra í undankeppni HM 2011. Fótbolti 28.10.2009 21:21 Hamar vann nauman sigur á Haukum Hamar vann í kvöld á Haukum í stórslag Iceland Express-deildar kvenna í kvöld. KR er enn taplaust eftir öruggan sigur á Keflavík. Körfubolti 28.10.2009 21:04 Messi skilur ekkert í Real Madrid Það er um fátt annað talað á Spáni í dag en niðurlægingu Real Madrid en liðið tapaði eins og kunnugt er 4-0 fyrir Alcorcon. Líklega mesta niðurlæging í sögu félagsins. Fótbolti 28.10.2009 20:00 Martinez neitar að hafa tjáð sig um Ferguson Breskir fjölmiðlar margir hverjir birtu í dag þýtt viðtal úr spænska blaðinu AS þar sem knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan fullyrðir að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United fái sérmeðferð hjá enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 28.10.2009 19:15 Frakkar skoruðu einnig tólf gegn Eistlendingum Frakkland vann í dag 12-0 sigur á Eistlandi í undankeppni HM 2011 en Ísland vann Eistlendinga með sama mun í síðasta mánuði á Laugardalsvellinum. Fótbolti 28.10.2009 19:08 Undarleg u-beygja í máli Davenport - hann sjálfur einnig ákærður Mál varnarmannsins Calum Davenport hjá West Ham, sem varð fyrir hrottalegri árás í ágúst þar sem hann var stunginn með hnífi í báðar lappir, er nú byrjað að fara fyrir rétt á Englandi. Enski boltinn 28.10.2009 18:30 Einar Ingi skoraði fjögur gegn sænska landsliðinu Mosfellingurinn Einar Ingi Hrafnsson skoraði fjögur mörk fyrir þýska B-deildarliðið Nordhorn sem mætti sænska landsliðinu í æfingaleik í dag. Handbolti 28.10.2009 18:00 Tíu lélegusta kaup sumarsins Strákarnir á vefsíðunni sport.co.uk hafa tekið saman lista yfir tíu lélegustu kaupin í Evrópuboltanum í sumar. Eflaust eru ekki allir á eitt sáttir um þennan lista. Fótbolti 28.10.2009 17:45 Konukvöld í kvöld Konurnar eiga sviðið hér á Íslandi í kvöld. Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu spila á Norður-Írlandi og svo er spilað bæði í N1-deild kvenna og Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Handbolti 28.10.2009 17:15 Mourinho: Zenga er ekki vinur minn á morgun Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur tjáð Walter Zenga, þjálfara Palermo, að vinskapur þeirra fjúki út um gluggann á meðan liðin þeirra mætast á vellinum. Fótbolti 28.10.2009 16:45 Mancini og Spalletti orðaðir við Real Madrid Ítalskir og spænskir fjölmiðlar keppast nú við að setja saman lista af líklegum eftirmönnum Manuel Pellegrini í starfi hjá Real Madrid fari svo að knattspyrnustjórinn verði látinn fara. Fótbolti 28.10.2009 16:15 Paris viðurkennir að hafa pantað seiðkarlinn Pepe Furðulegasta fréttamáli í áraraðir er ekki lokið. Paris Hilton hefur nú viðurkennt að seiðkarlinn Pepe sé á sínum snærum. Seiðkarlinn segist hafa lagt álögur á Cristiano Ronaldo sem sé ástæðan fyrir því að hann sé meiddur. Fótbolti 28.10.2009 15:45 Vill ekki sjá Celtic og Rangers í ensku úrvalsdeildinni Richard Scudamore, yfirmaður stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar, hefur lokað hurðinni á möguleikann á að Glasgow félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.10.2009 15:15 Rondo gæti enn samið við Celtics Samningaviðræður leikstjórnandans Rajon Rondo og Boston Celtics hafa ekki gengið vel og um helgina var talið að þær hefðu farið út um þúfur. Körfubolti 28.10.2009 14:45 Aquilani og Nasri spila væntanlega í kvöld Þrír leikir fara fram í enska deildabikarnum í kvöld. Chelsea fær Bolton í heimsókn, Scunthorpe sækir Man. City heim en stórleikurinn er á Emirates þar sem Arsenal og Liverpool mætast. Enski boltinn 28.10.2009 14:15 Maradona: Di Maria getur orðið næsta stórstjarna Argentínu knattspyrnugoðsögnin og landsliðsþjálfarinn Diego Maradona hjá Argentínu fer fögrum orðum um vængmanninn Angel Di Maria hjá Benfica í nýlegu viðtali. Enski boltinn 28.10.2009 13:45 Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum Það nýmæli verður á Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi um næstu helgi að mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sllíkt hefur aldrei gerst í mótaröðinni, en mannvirkin í Abi Dhabi hafa vakið mikla hrifningu þeirra sem eru mættir á staðinn. Formúla 1 28.10.2009 13:17 Harðkjarnastuðningsmenn Lazio mótmæltu slöku gengi liðsins Tvö hundruð manna hópur af svokölluðum „Irriducibili Ultras“ harðkjarnastuðningsmönnum ítalska félagsins Lazio stóðu fyrir mótmælaaðgerðum fyrir utan æfingarsvæði félagsins í gær. Fótbolti 28.10.2009 13:00 Portsmouth sett í straff - má ekki kaupa nýja leikmenn Enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth hefur verið bannað að kaupa nýja leikmenn af stjórn deildarinnar vegna vanskila við greiðslur af eldri félagaskiptum félagsins. Enski boltinn 28.10.2009 12:30 « ‹ ›
Myndi kosta 11 milljónir evra að reka Pellegrini Spænskir fjölmiðlar eru fullvissir um að starf knattspyrnustjórans Manuel Pellegrini hjá Real Madrid hangi á bláþræði eftir að félagið hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Fótbolti 29.10.2009 11:30
Keane: Erum með sterkari leikmannahóp en Arsenal Framherjinn Robbie Keane hjá Tottenham er byrjaður á sálfræðihernaði fyrir Lundúnaslaginn gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann lýsti því yfir á blaðamannafundi að leikmannahópur Tottenham væri sterkari en hjá Arsenal. Enski boltinn 29.10.2009 11:00
Villa rekur umboðsmann sinn - stórlið bíða í röðum Flest virðist benda til þess að spænski landsliðsframherjinn David Villa fari frá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar aftur í janúar. Enski boltinn 29.10.2009 10:30
Pavlyuchenko líklega á förum frá Tottenham í janúar Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að framherjinn Roman Pavlyuchenko yfirgefi herbúðir Tottenham þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 29.10.2009 10:00
NBA-deildin: Lebron með þrefalda tvennu í tapi Cavs Cleveland Cavaliers hafa farið illa af stað í NBA-deildinni og tapað báðum leikjum sínum til þessa en í nótt tapaði liðið 101-91 fyrir Toronto Raptors. Enski boltinn 29.10.2009 09:15
Pedro með tvö í sigri Barcelona Pedro skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á neðrideildarliðinu Cultural Leonesa í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Nou Camp. Fótbolti 28.10.2009 23:51
Hearts sló Celtic úr deildabikarnum Hearts vann í kvöld 1-0 sigur á Celtic í fjórðungsúrslitum skosku deildabikarkeppninnar. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu. Fótbolti 28.10.2009 23:14
Rut skoraði tvö í tapleik Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Team Tvis Holstebro er liðið tapaði fyrir Álaborg, 36-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 28.10.2009 23:04
Hammarby féll úr sænsku úrvalsdeildinni Næstsíðasta umferð tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eftir leiki kvöldsins er ljóst að Hammarby er fallið úr deildinni. Fótbolti 28.10.2009 22:44
Arsenal vann Liverpool Arsenal vann í kvöld 2-1 sigur á Liverpool í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 28.10.2009 21:43
Valur vann stórsigur á Ásvöllum Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Valur er enn með fullt hús stiga í deildinni eftir að hafa unnið Hauka á útivelli, 34-23. Handbolti 28.10.2009 21:26
Naumt í Norður-Írlandi Katrín Ómarsdóttir var hetja íslenska landsliðsins sem vann nauman 1-0 sigur á Norður-Írlandi ytra í undankeppni HM 2011. Fótbolti 28.10.2009 21:21
Hamar vann nauman sigur á Haukum Hamar vann í kvöld á Haukum í stórslag Iceland Express-deildar kvenna í kvöld. KR er enn taplaust eftir öruggan sigur á Keflavík. Körfubolti 28.10.2009 21:04
Messi skilur ekkert í Real Madrid Það er um fátt annað talað á Spáni í dag en niðurlægingu Real Madrid en liðið tapaði eins og kunnugt er 4-0 fyrir Alcorcon. Líklega mesta niðurlæging í sögu félagsins. Fótbolti 28.10.2009 20:00
Martinez neitar að hafa tjáð sig um Ferguson Breskir fjölmiðlar margir hverjir birtu í dag þýtt viðtal úr spænska blaðinu AS þar sem knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan fullyrðir að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United fái sérmeðferð hjá enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 28.10.2009 19:15
Frakkar skoruðu einnig tólf gegn Eistlendingum Frakkland vann í dag 12-0 sigur á Eistlandi í undankeppni HM 2011 en Ísland vann Eistlendinga með sama mun í síðasta mánuði á Laugardalsvellinum. Fótbolti 28.10.2009 19:08
Undarleg u-beygja í máli Davenport - hann sjálfur einnig ákærður Mál varnarmannsins Calum Davenport hjá West Ham, sem varð fyrir hrottalegri árás í ágúst þar sem hann var stunginn með hnífi í báðar lappir, er nú byrjað að fara fyrir rétt á Englandi. Enski boltinn 28.10.2009 18:30
Einar Ingi skoraði fjögur gegn sænska landsliðinu Mosfellingurinn Einar Ingi Hrafnsson skoraði fjögur mörk fyrir þýska B-deildarliðið Nordhorn sem mætti sænska landsliðinu í æfingaleik í dag. Handbolti 28.10.2009 18:00
Tíu lélegusta kaup sumarsins Strákarnir á vefsíðunni sport.co.uk hafa tekið saman lista yfir tíu lélegustu kaupin í Evrópuboltanum í sumar. Eflaust eru ekki allir á eitt sáttir um þennan lista. Fótbolti 28.10.2009 17:45
Konukvöld í kvöld Konurnar eiga sviðið hér á Íslandi í kvöld. Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu spila á Norður-Írlandi og svo er spilað bæði í N1-deild kvenna og Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Handbolti 28.10.2009 17:15
Mourinho: Zenga er ekki vinur minn á morgun Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur tjáð Walter Zenga, þjálfara Palermo, að vinskapur þeirra fjúki út um gluggann á meðan liðin þeirra mætast á vellinum. Fótbolti 28.10.2009 16:45
Mancini og Spalletti orðaðir við Real Madrid Ítalskir og spænskir fjölmiðlar keppast nú við að setja saman lista af líklegum eftirmönnum Manuel Pellegrini í starfi hjá Real Madrid fari svo að knattspyrnustjórinn verði látinn fara. Fótbolti 28.10.2009 16:15
Paris viðurkennir að hafa pantað seiðkarlinn Pepe Furðulegasta fréttamáli í áraraðir er ekki lokið. Paris Hilton hefur nú viðurkennt að seiðkarlinn Pepe sé á sínum snærum. Seiðkarlinn segist hafa lagt álögur á Cristiano Ronaldo sem sé ástæðan fyrir því að hann sé meiddur. Fótbolti 28.10.2009 15:45
Vill ekki sjá Celtic og Rangers í ensku úrvalsdeildinni Richard Scudamore, yfirmaður stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar, hefur lokað hurðinni á möguleikann á að Glasgow félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.10.2009 15:15
Rondo gæti enn samið við Celtics Samningaviðræður leikstjórnandans Rajon Rondo og Boston Celtics hafa ekki gengið vel og um helgina var talið að þær hefðu farið út um þúfur. Körfubolti 28.10.2009 14:45
Aquilani og Nasri spila væntanlega í kvöld Þrír leikir fara fram í enska deildabikarnum í kvöld. Chelsea fær Bolton í heimsókn, Scunthorpe sækir Man. City heim en stórleikurinn er á Emirates þar sem Arsenal og Liverpool mætast. Enski boltinn 28.10.2009 14:15
Maradona: Di Maria getur orðið næsta stórstjarna Argentínu knattspyrnugoðsögnin og landsliðsþjálfarinn Diego Maradona hjá Argentínu fer fögrum orðum um vængmanninn Angel Di Maria hjá Benfica í nýlegu viðtali. Enski boltinn 28.10.2009 13:45
Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum Það nýmæli verður á Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi um næstu helgi að mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sllíkt hefur aldrei gerst í mótaröðinni, en mannvirkin í Abi Dhabi hafa vakið mikla hrifningu þeirra sem eru mættir á staðinn. Formúla 1 28.10.2009 13:17
Harðkjarnastuðningsmenn Lazio mótmæltu slöku gengi liðsins Tvö hundruð manna hópur af svokölluðum „Irriducibili Ultras“ harðkjarnastuðningsmönnum ítalska félagsins Lazio stóðu fyrir mótmælaaðgerðum fyrir utan æfingarsvæði félagsins í gær. Fótbolti 28.10.2009 13:00
Portsmouth sett í straff - má ekki kaupa nýja leikmenn Enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth hefur verið bannað að kaupa nýja leikmenn af stjórn deildarinnar vegna vanskila við greiðslur af eldri félagaskiptum félagsins. Enski boltinn 28.10.2009 12:30