Sport Subway-bikar karla: Stórleikur Njarðvíkur og KR Í kvöld hefjast 32-liða úrslit í Subway-bikar karla í körfubolta með fjórum leikjum. Flestra augu munu án nokkurs vafa verða á stórleik Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 6.11.2009 16:00 Wenger: Van Persie er besti framherjinn í deildinni Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal er gríðarlega ánægður með framherjann Robin Van Persie en hollenski landsliðsmaðurinn hefur skorað átta mörk til þessa á tímabilinu. Enski boltinn 6.11.2009 15:15 Ferguson: Kuszczak var bara að grínast Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur ítrekað að ekkert ósætti sé á milli markvarðanna Tomasz Kuszczak og Edwin Van der Sar en Kuszczak lét hafa eftir sér í viðtali við MUTV að Van der Sar væri tregur til að veita sér ráðleggingar og hjálpa sér. Enski boltinn 6.11.2009 14:45 Alonso: Benitez rétti maðurinn til að stýra Liverpool Miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Real Madrid viðurkennir að sárt hafi verið fylgjast með slöku gengi fyrrum liðsfélaga hans hjá Liverpool upp á síðkastið en ítrekar þó í viðtali við The Times að knattspyrnustjórinn Rafa Benitez sé rétti maðurinn til þess að leiða liðið aftur á beinu brautina. Enski boltinn 6.11.2009 14:15 Sigurmark Ásgeirs og fagnaðarlæti Guðmundar - myndband Ásgeir Örn Hallgrímsson tryggði sínum mönnum í GOG sigur á toppliði Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 6.11.2009 13:45 Chelsea og Liverpool orðuð við Adam Johnson Gordon Strachan, nýráðinn knattspyrnustjóri Middlesbrough, viðurkennir í samtali við enska fjölmiðla í dag að fyrrum enski U-21 árs landsliðsmaðurinn Adam Johnson sé mjög líklega á förum frá félaginu í janúar. Enski boltinn 6.11.2009 13:00 Leikmannakaupabanni Chelsea aflétt tímabundið Alþjóða dómstóll íþróttamála (CAS) hefur tekið til greina áfrýjun enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea gegn fleikmannakaupabanni sem alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) dæmdi Lundúnafélagið í. Enski boltinn 6.11.2009 12:30 Button enn samningslaus fyrir 2010 Heimsmeistarinn Jenson Button hefur ekki enn skrifað undir samning við Brawn liðið fyrir næsta ár, en ljóst er að McLaren hefur líka áhuga á störfum kappans. Formúla 1 6.11.2009 11:53 Fyrrum leikmaður Juventus æfir með Notts County Jorge Andrade, fyrrum leikmaður Juventus og portúgalska landsliðsins, er nú til reynslu hjá enska D-deildarliðinu Notts County. Enski boltinn 6.11.2009 11:45 Kuszczak ósáttur við van der Sar Pólverjinn Tomasz Kuszczak, einn markvarða Manchester United, segir að Edwin van der Sar hjálpi sér lítið þó svo að hann spyrji van der Sar oft ráða. Enski boltinn 6.11.2009 11:15 Torres leitar sér aðstoðar á Spáni Fernando Torres er farinn til Spánar þar sem hann er sagður ætla leita sér læknisaðstoðar vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að plaga hann að undanförnu. Enski boltinn 6.11.2009 10:45 Hermann missir af næsta landsleik Hermann Hreiðarsson missir af vináttulandsleik Íslands og Lúxemborgar sem fer fram síðar í mánuðinum þar sem hann á enn við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 6.11.2009 10:15 Van Nistelrooy orðaður við Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er sagður áhugasamur um að fá Ruud van Nistelrooy í raðir félagsins frá og með næsta sumri. Enski boltinn 6.11.2009 09:45 Jónas Grani til HK Jónas Grani Garðarsson samdi í gær við 1. deildarlið HK um að spila með liðinu á næsta ári ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins. Íslenski boltinn 6.11.2009 09:00 NBA í nótt: Aftur tapaði Cleveland á heimavelli Chicago vann í nótt afar nauman sigur á Cleveland, 86-85, á útivelli er tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 6.11.2009 09:00 Jóhann Gunnar og Daníel Berg á leið til Sádi Arabíu Kassel-strákarnir Jóhann Gunnar Einarsson og Daníel Berg Grétarsson tóku gleði sína á ný í dag er þeir fengu símtal sem mun flytja þá á vit ævintýranna. Handbolti 5.11.2009 23:09 Halldór: Bumban fer ekki burt á þrem mánuðum Líkamlegt atgervi leikmanna Gróttuliðsins hefur vakið athygli í vetur enda líta nokkrir leikmanna liðsins ekki beint út fyrir að vera íþróttamenn í efstu deild á Íslandi. Handbolti 5.11.2009 22:51 Jónatan: Hefði verið neyðarlegt að tapa fyrir þessu liði Það var þungu fargi létt af Akureyringum í kvöld enda fögnuðu leikmenn liðsins ógurlega eftir sigurinn gegn Gróttu. Handbolti 5.11.2009 22:43 Umfjöllun: Akureyri marði þéttvaxið lið Gróttu Akureyri nældi í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld er liðið marði Gróttu á Seltjarnarnesi með minnsta mun, 21-22. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en hart var barist og leikurinn spennandi allt til enda. Handbolti 5.11.2009 22:28 Stefán Baldvin: Vissum að ekkert annað en sigur kæmi til greina „Þetta var allt annað líf, bæði fyrir mig og alla aðra í liðinu. Varnarleikurinn smalla og Maggi [Magnús Gunnar Einarsson] var virkilega góður og raunar voru allir að leggja sig fram og við uppskárum bara samkvæmt því,“ sagði Stefán Baldvin Stefánsson, hornamaður Fram, eftir frækinn níu marka sigur Fram gegn HK í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 5.11.2009 22:15 Gunnar: Lykilmenn okkar voru langt frá sínu besta „Þetta var skelfilegt. Lykilmenn okkar voru langt frá sínu besta og náðu sér engan veginn á strik og við erum einfaldlega ekki með það breiðan hóp að við megum við því. Handbolti 5.11.2009 22:06 Andri Berg: Ákváðum að leggjast allir á eitt „Þetta er búið að vera mjög erfitt að byrja tímabilið svona illa en við ákváðum bara að leggjast allir á eitt og gera þetta saman. Handbolti 5.11.2009 21:55 Umfjöllun: Fyrsti sigur Framara staðreynd Fram komst loks á blað í N1-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann 33-24 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Fram í deildinni í vetur en jafnframt fyrsta tap HK. Handbolti 5.11.2009 21:44 Frábær endurkoma hjá Ásgeiri Erni Ásgeir Örn Hallgrímsson snéri aftur á handboltavöllinn í kvöld eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Handbolti 5.11.2009 21:36 N1-deild karla: Loksins sigur hjá Fram Öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla er lokið. Fram var eina stigalausa liðið í deildinni fyrir kvöldið en Framarar fengu sín fyrstu stig í kvöld. Handbolti 5.11.2009 21:07 Jafntefli hjá Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen varð að sætta sig við jafntefli gegn franska liðinu Chambery í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 5.11.2009 20:54 Akureyri lagði Gróttu Akureyri vann sinn fyrsta sigur í N1-deild karla í vetur er liðið skellti Gróttu, 21-22, í miklum baráttuleik á Nesinu. Handbolti 5.11.2009 20:20 Mourinho óskar eftir stuðningi áhorfenda Eftir ævintýralegan sigur Inter á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni í gær hefur þjálfarinn, Jose Mourinho, biðlað til stuðningsmanna liðsins um að hjálpa liðinu við að ná enn lengra í keppninni. Fótbolti 5.11.2009 20:00 Rooney: Giggs er mín fyrirmynd Wayne Rooney hefur greint frá því að hann líti mikið upp til félaga síns, Ryan Giggs, og vilji gjarnan eiga jafn farsælan feril á Old Trafford. Enski boltinn 5.11.2009 19:30 Ekkert pláss fyrir Vieira í landsliðshópi Frakklands Landsliðsþjálfarinn Raymond Domenech hjá Frakklandi hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Írlandi um laust sæti á lokakeppni HM 2010 í Suður-Afríku. Fótbolti 5.11.2009 18:45 « ‹ ›
Subway-bikar karla: Stórleikur Njarðvíkur og KR Í kvöld hefjast 32-liða úrslit í Subway-bikar karla í körfubolta með fjórum leikjum. Flestra augu munu án nokkurs vafa verða á stórleik Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 6.11.2009 16:00
Wenger: Van Persie er besti framherjinn í deildinni Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal er gríðarlega ánægður með framherjann Robin Van Persie en hollenski landsliðsmaðurinn hefur skorað átta mörk til þessa á tímabilinu. Enski boltinn 6.11.2009 15:15
Ferguson: Kuszczak var bara að grínast Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur ítrekað að ekkert ósætti sé á milli markvarðanna Tomasz Kuszczak og Edwin Van der Sar en Kuszczak lét hafa eftir sér í viðtali við MUTV að Van der Sar væri tregur til að veita sér ráðleggingar og hjálpa sér. Enski boltinn 6.11.2009 14:45
Alonso: Benitez rétti maðurinn til að stýra Liverpool Miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Real Madrid viðurkennir að sárt hafi verið fylgjast með slöku gengi fyrrum liðsfélaga hans hjá Liverpool upp á síðkastið en ítrekar þó í viðtali við The Times að knattspyrnustjórinn Rafa Benitez sé rétti maðurinn til þess að leiða liðið aftur á beinu brautina. Enski boltinn 6.11.2009 14:15
Sigurmark Ásgeirs og fagnaðarlæti Guðmundar - myndband Ásgeir Örn Hallgrímsson tryggði sínum mönnum í GOG sigur á toppliði Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 6.11.2009 13:45
Chelsea og Liverpool orðuð við Adam Johnson Gordon Strachan, nýráðinn knattspyrnustjóri Middlesbrough, viðurkennir í samtali við enska fjölmiðla í dag að fyrrum enski U-21 árs landsliðsmaðurinn Adam Johnson sé mjög líklega á förum frá félaginu í janúar. Enski boltinn 6.11.2009 13:00
Leikmannakaupabanni Chelsea aflétt tímabundið Alþjóða dómstóll íþróttamála (CAS) hefur tekið til greina áfrýjun enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea gegn fleikmannakaupabanni sem alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) dæmdi Lundúnafélagið í. Enski boltinn 6.11.2009 12:30
Button enn samningslaus fyrir 2010 Heimsmeistarinn Jenson Button hefur ekki enn skrifað undir samning við Brawn liðið fyrir næsta ár, en ljóst er að McLaren hefur líka áhuga á störfum kappans. Formúla 1 6.11.2009 11:53
Fyrrum leikmaður Juventus æfir með Notts County Jorge Andrade, fyrrum leikmaður Juventus og portúgalska landsliðsins, er nú til reynslu hjá enska D-deildarliðinu Notts County. Enski boltinn 6.11.2009 11:45
Kuszczak ósáttur við van der Sar Pólverjinn Tomasz Kuszczak, einn markvarða Manchester United, segir að Edwin van der Sar hjálpi sér lítið þó svo að hann spyrji van der Sar oft ráða. Enski boltinn 6.11.2009 11:15
Torres leitar sér aðstoðar á Spáni Fernando Torres er farinn til Spánar þar sem hann er sagður ætla leita sér læknisaðstoðar vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að plaga hann að undanförnu. Enski boltinn 6.11.2009 10:45
Hermann missir af næsta landsleik Hermann Hreiðarsson missir af vináttulandsleik Íslands og Lúxemborgar sem fer fram síðar í mánuðinum þar sem hann á enn við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 6.11.2009 10:15
Van Nistelrooy orðaður við Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er sagður áhugasamur um að fá Ruud van Nistelrooy í raðir félagsins frá og með næsta sumri. Enski boltinn 6.11.2009 09:45
Jónas Grani til HK Jónas Grani Garðarsson samdi í gær við 1. deildarlið HK um að spila með liðinu á næsta ári ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins. Íslenski boltinn 6.11.2009 09:00
NBA í nótt: Aftur tapaði Cleveland á heimavelli Chicago vann í nótt afar nauman sigur á Cleveland, 86-85, á útivelli er tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 6.11.2009 09:00
Jóhann Gunnar og Daníel Berg á leið til Sádi Arabíu Kassel-strákarnir Jóhann Gunnar Einarsson og Daníel Berg Grétarsson tóku gleði sína á ný í dag er þeir fengu símtal sem mun flytja þá á vit ævintýranna. Handbolti 5.11.2009 23:09
Halldór: Bumban fer ekki burt á þrem mánuðum Líkamlegt atgervi leikmanna Gróttuliðsins hefur vakið athygli í vetur enda líta nokkrir leikmanna liðsins ekki beint út fyrir að vera íþróttamenn í efstu deild á Íslandi. Handbolti 5.11.2009 22:51
Jónatan: Hefði verið neyðarlegt að tapa fyrir þessu liði Það var þungu fargi létt af Akureyringum í kvöld enda fögnuðu leikmenn liðsins ógurlega eftir sigurinn gegn Gróttu. Handbolti 5.11.2009 22:43
Umfjöllun: Akureyri marði þéttvaxið lið Gróttu Akureyri nældi í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld er liðið marði Gróttu á Seltjarnarnesi með minnsta mun, 21-22. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en hart var barist og leikurinn spennandi allt til enda. Handbolti 5.11.2009 22:28
Stefán Baldvin: Vissum að ekkert annað en sigur kæmi til greina „Þetta var allt annað líf, bæði fyrir mig og alla aðra í liðinu. Varnarleikurinn smalla og Maggi [Magnús Gunnar Einarsson] var virkilega góður og raunar voru allir að leggja sig fram og við uppskárum bara samkvæmt því,“ sagði Stefán Baldvin Stefánsson, hornamaður Fram, eftir frækinn níu marka sigur Fram gegn HK í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 5.11.2009 22:15
Gunnar: Lykilmenn okkar voru langt frá sínu besta „Þetta var skelfilegt. Lykilmenn okkar voru langt frá sínu besta og náðu sér engan veginn á strik og við erum einfaldlega ekki með það breiðan hóp að við megum við því. Handbolti 5.11.2009 22:06
Andri Berg: Ákváðum að leggjast allir á eitt „Þetta er búið að vera mjög erfitt að byrja tímabilið svona illa en við ákváðum bara að leggjast allir á eitt og gera þetta saman. Handbolti 5.11.2009 21:55
Umfjöllun: Fyrsti sigur Framara staðreynd Fram komst loks á blað í N1-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann 33-24 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Fram í deildinni í vetur en jafnframt fyrsta tap HK. Handbolti 5.11.2009 21:44
Frábær endurkoma hjá Ásgeiri Erni Ásgeir Örn Hallgrímsson snéri aftur á handboltavöllinn í kvöld eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Handbolti 5.11.2009 21:36
N1-deild karla: Loksins sigur hjá Fram Öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla er lokið. Fram var eina stigalausa liðið í deildinni fyrir kvöldið en Framarar fengu sín fyrstu stig í kvöld. Handbolti 5.11.2009 21:07
Jafntefli hjá Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen varð að sætta sig við jafntefli gegn franska liðinu Chambery í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 5.11.2009 20:54
Akureyri lagði Gróttu Akureyri vann sinn fyrsta sigur í N1-deild karla í vetur er liðið skellti Gróttu, 21-22, í miklum baráttuleik á Nesinu. Handbolti 5.11.2009 20:20
Mourinho óskar eftir stuðningi áhorfenda Eftir ævintýralegan sigur Inter á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni í gær hefur þjálfarinn, Jose Mourinho, biðlað til stuðningsmanna liðsins um að hjálpa liðinu við að ná enn lengra í keppninni. Fótbolti 5.11.2009 20:00
Rooney: Giggs er mín fyrirmynd Wayne Rooney hefur greint frá því að hann líti mikið upp til félaga síns, Ryan Giggs, og vilji gjarnan eiga jafn farsælan feril á Old Trafford. Enski boltinn 5.11.2009 19:30
Ekkert pláss fyrir Vieira í landsliðshópi Frakklands Landsliðsþjálfarinn Raymond Domenech hjá Frakklandi hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Írlandi um laust sæti á lokakeppni HM 2010 í Suður-Afríku. Fótbolti 5.11.2009 18:45
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn