Sport Ireland baunar á Elano Stephen Ireland, leikmaður Manchester City, segir að brotthvarf Elano frá félaginu hafi haft góð áhrif á Robinho en þeir síðarnefndu eru báðir Brasilíumenn. Enski boltinn 12.11.2009 14:00 Kaká: Augljóst að tæki tíma að slípa liðið saman Brasilíumaðurinn Kaká segir að það hafi átt að vera öllum ljóst sem eitthvað vita um fótbolta að það tæki smá tíma að púsla saman nýju liði hjá Real Madrid. Fótbolti 12.11.2009 12:30 Davíð: Ber ekki mikið á milli Davíð Þór Viðarsson segir að það beri ekki mikið á milli hans og sænska B-deildarfélagsins Norrköping sem hefur þegar gert honum tilboð. Fótbolti 12.11.2009 12:00 Fylkir staðfestir komu Baldurs Baldur Bett skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við Fylki en Vísir greindi frá því í gær að hann væri hættur hjá Val og á leið til Fylkis. Íslenski boltinn 12.11.2009 11:30 Elísabet áfram með Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir mun skrifa undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad um helgina. Fótbolti 12.11.2009 11:00 Cassano kýldi ekki son Lippi Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur hingað til ekki valið framherjann Antonio Cassano í landsliðshópa sína. Fótbolti 12.11.2009 10:30 Beckham óttast ekki um landsliðssætið David Beckham óttast ekki að sú ákvörðun hans að taka LA Galaxy fram yfir enska landsliðið hafi áhrif á framtíð hans hjá landsliðinu. Fótbolti 12.11.2009 10:00 Nani vælir yfir Ferguson Vængmaður Man. Utd, Nani, greinir frá því ítarlegu viðtali viðtali við portúgalskt dagblað hversu erfitt lífið getur verið undir stjórn Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 12.11.2009 09:30 NBA: Cleveland lagði Orlando LeBron James og Mo Williams skoruðu samtals 64 stig fyrir Cleveland í nótt er liðið spilaði flottan körfubolta og lagði Orlando að velli. James skoraði 36 stig. Körfubolti 12.11.2009 08:55 Hamilton vill ólmur keppa Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren þurfti að sjá á eftir meistaratitilinum í hendur Jenson Button, en segist hafa lært mikið á stormasömu ári. Formúla 1 12.11.2009 08:02 Kapphlaupið um Ribery heldur áfram - verðmiðinn 70 milljónir punda Samkvæmt þýskum fjölmiðlum ætlar Bayern München ekki að víkja frá 70 milljón punda verðmiðanum sem félagið setti á franska vængmanninn Franck Ribery en Chelsea og Manchester City er bæði sögð íhuga að bjóða í leikmanninn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 11.11.2009 23:30 Nú var lukkan ekki á bandi GOG - Ásgeir Örn með þrjú mörk Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG urðu að sætta sig við 24-23 tap gegn Århus GF í danska handboltanum í kvöld en sigurmark Árósarmanna kom á síðustu sekúndu leiksins. Handbolti 11.11.2009 22:42 Bosingwa frá í þrjá mánuði vegna hnémeiðsla Nú liggur ljóst fyrir um alvarleika meiðsla portúgalska landsliðsbakvarðarins Jose Bosingwa hjá Chelsea en leikmaðurinn hefur ekki leikið með Lundúnafélaginu síðan um miðjan október. Enski boltinn 11.11.2009 22:30 Raúl: Viðurkenni að ég svaf ekki vel í nótt Framherjinn gamalreyndi Raúl González hefur gengið í gegnum súrt og sætt á löngum ferli sínum með Real Madrid en hann viðurkennir að tapið í einvíginu gegn c-deildarliðinu Alcorcon í konungsbikarnum hafi verið enn af verstu töpum félagsins í hans tíð. Fótbolti 11.11.2009 21:45 Iceland Express-deild kvenna: KR vann toppslaginn Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar að KR vann toppslaginn gegn Hamar í Hveragerði og Vesturbæjarliðið er nú búið að vinna alla sex leiki sína í deildinni. Körfubolti 11.11.2009 21:07 Vignir með þrjú mörk í sigri Lemgo Línumaðurinn Vignir Svavarsson var í eldlínunni með Lemgo í kvöld þegar liðið vann góðan 28-31 sigur gegn Melsungen en staðan í hálfleik var 14-16 Lemgo í vil. Handbolti 11.11.2009 20:50 Guðjón Valur og Ólafur öflugir í sigri RN Löwen Íslensku landsliðsmennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson fóru mikinn í 33-30 sigri Rhein-Neckar Löwen gegn Gorenje Velenje í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 11.11.2009 20:43 Zidane: Menn verða að vera klárir í bardaga í Dyflinni Goðsögnin Zinedine Zidane er sannfærður um að landar sínir í franska landsliðinu eigi eftir að vinna einvígið gegn Írum um laust sæti á HM næsta sumar en hann á von á því að það muni verða mjög erfitt. Fótbolti 11.11.2009 20:15 Cesar framlengir við Inter til ársins 2014 Brasilíski markvörðurinn Julio Cesar hefur framlengt samning sinn við Ítalíumeistara Inter til ársins 2014. Markvörðurinn bindur þar með enda á orðróma þess efnis að hann kynni að fara til Englandsmeistara Manchester United en hann var sterklega orðaður við enska félagið í sumar. Fótbolti 11.11.2009 19:30 Dunne: Domenech er búinn að rústa franska liðinu Írski landsliðsmaðurinn Richard Dunne hjá Aston Villa skýtur föstum skotum að Raymond Domenech, landsliðsþjálfara Frakka, fyrir leiki Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar. Fótbolti 11.11.2009 18:45 Cook: Robinho er ekki á förum frá City í janúar Stjórnarformaðurinn Garry Cook hjá Manchester City hefur tekið undir orð knattspyrnustjórans Mark Hughes og harðneitað því að Brasilíumaðurinn Robinho sé á förum frá félaginu þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 11.11.2009 18:00 Forlan framlengir við Atletico Madrid til ársins 2013 Atletico Madrid hefur byrjað afleitlega í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er sem stendur í þriðja neðsta sæti. Stuðningsmenn félagsins geta þó glaðst yfir því að framherjinn Diego Forlan hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2013. Fótbolti 11.11.2009 17:15 Casillas: Spielberg gæti skrifað handrit um sigur Alcorcon Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid segir að leikmenn félagsins verði að axla ábyrgð eftir að hafa dottið úr keppni í spænska konungsbikarnum eftir 4-1 tap gegn c-deildarfélaginu Alcorcon í tveggja leikja einvígi. Fótbolti 11.11.2009 16:30 Evra hættur að drekka Sprite - drykkurinn minnir hann á Írland Franski landsliðsmaðurinn Patrice Evra hjá Manchester United á greinilega erfitt með að hugsa ekki um leikinn mikilvæga á milli Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar ef marka má nýlegt viðtal við hann í The Sun. Enski boltinn 11.11.2009 15:45 Leik Þýskalands og Chile aflýst af virðingu við Enke Nú er ljóst að það verður ekkert af vináttuleik Þýskalands og Chile um helgina. Ákveðið var að aflýsa leiknum í dag af virðingu við Robert Enke. Fótbolti 11.11.2009 14:54 Leikmenn FSu reknir fyrir drykkjuskap Úrvalsdeildarlið FSu í körfubolta mun veikjast stórlega því væntanlega verða einhverjir leikmenn liðsins reknir úr skólanum í dag fyrir agabrot. Körfubolti 11.11.2009 14:30 Cole orðaður við Liverpool Fregnir berast nú af því að Liverpool sé með framherja West Ham, Carlton Cole, undir smásjánni hjá sér. Er jafnvel talið að Liverpool geri tilboð í leikmanninn í janúar. Enski boltinn 11.11.2009 14:00 Baldur Bett á leið í Fylki Það er ljóst að miðjumaðurinn Baldur Bett mun ekki leika áfram með Val næsta sumar. Þetta staðfesti hann við Vísi áðan. Íslenski boltinn 11.11.2009 13:17 Enke sárt saknað - myndir Það ríkir þjóðarsorg í Þýskalandi eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke svipti sig lífi í gær. Fótbolti 11.11.2009 13:15 Auðveldara að vinna með Redknapp en Benitez Peter Crouch, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segir að Harry Redknapp og Rafa Benitez séu mjög ólíkir knattspyrnustjórar. Enski boltinn 11.11.2009 12:45 « ‹ ›
Ireland baunar á Elano Stephen Ireland, leikmaður Manchester City, segir að brotthvarf Elano frá félaginu hafi haft góð áhrif á Robinho en þeir síðarnefndu eru báðir Brasilíumenn. Enski boltinn 12.11.2009 14:00
Kaká: Augljóst að tæki tíma að slípa liðið saman Brasilíumaðurinn Kaká segir að það hafi átt að vera öllum ljóst sem eitthvað vita um fótbolta að það tæki smá tíma að púsla saman nýju liði hjá Real Madrid. Fótbolti 12.11.2009 12:30
Davíð: Ber ekki mikið á milli Davíð Þór Viðarsson segir að það beri ekki mikið á milli hans og sænska B-deildarfélagsins Norrköping sem hefur þegar gert honum tilboð. Fótbolti 12.11.2009 12:00
Fylkir staðfestir komu Baldurs Baldur Bett skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við Fylki en Vísir greindi frá því í gær að hann væri hættur hjá Val og á leið til Fylkis. Íslenski boltinn 12.11.2009 11:30
Elísabet áfram með Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir mun skrifa undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad um helgina. Fótbolti 12.11.2009 11:00
Cassano kýldi ekki son Lippi Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur hingað til ekki valið framherjann Antonio Cassano í landsliðshópa sína. Fótbolti 12.11.2009 10:30
Beckham óttast ekki um landsliðssætið David Beckham óttast ekki að sú ákvörðun hans að taka LA Galaxy fram yfir enska landsliðið hafi áhrif á framtíð hans hjá landsliðinu. Fótbolti 12.11.2009 10:00
Nani vælir yfir Ferguson Vængmaður Man. Utd, Nani, greinir frá því ítarlegu viðtali viðtali við portúgalskt dagblað hversu erfitt lífið getur verið undir stjórn Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 12.11.2009 09:30
NBA: Cleveland lagði Orlando LeBron James og Mo Williams skoruðu samtals 64 stig fyrir Cleveland í nótt er liðið spilaði flottan körfubolta og lagði Orlando að velli. James skoraði 36 stig. Körfubolti 12.11.2009 08:55
Hamilton vill ólmur keppa Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren þurfti að sjá á eftir meistaratitilinum í hendur Jenson Button, en segist hafa lært mikið á stormasömu ári. Formúla 1 12.11.2009 08:02
Kapphlaupið um Ribery heldur áfram - verðmiðinn 70 milljónir punda Samkvæmt þýskum fjölmiðlum ætlar Bayern München ekki að víkja frá 70 milljón punda verðmiðanum sem félagið setti á franska vængmanninn Franck Ribery en Chelsea og Manchester City er bæði sögð íhuga að bjóða í leikmanninn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 11.11.2009 23:30
Nú var lukkan ekki á bandi GOG - Ásgeir Örn með þrjú mörk Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG urðu að sætta sig við 24-23 tap gegn Århus GF í danska handboltanum í kvöld en sigurmark Árósarmanna kom á síðustu sekúndu leiksins. Handbolti 11.11.2009 22:42
Bosingwa frá í þrjá mánuði vegna hnémeiðsla Nú liggur ljóst fyrir um alvarleika meiðsla portúgalska landsliðsbakvarðarins Jose Bosingwa hjá Chelsea en leikmaðurinn hefur ekki leikið með Lundúnafélaginu síðan um miðjan október. Enski boltinn 11.11.2009 22:30
Raúl: Viðurkenni að ég svaf ekki vel í nótt Framherjinn gamalreyndi Raúl González hefur gengið í gegnum súrt og sætt á löngum ferli sínum með Real Madrid en hann viðurkennir að tapið í einvíginu gegn c-deildarliðinu Alcorcon í konungsbikarnum hafi verið enn af verstu töpum félagsins í hans tíð. Fótbolti 11.11.2009 21:45
Iceland Express-deild kvenna: KR vann toppslaginn Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar að KR vann toppslaginn gegn Hamar í Hveragerði og Vesturbæjarliðið er nú búið að vinna alla sex leiki sína í deildinni. Körfubolti 11.11.2009 21:07
Vignir með þrjú mörk í sigri Lemgo Línumaðurinn Vignir Svavarsson var í eldlínunni með Lemgo í kvöld þegar liðið vann góðan 28-31 sigur gegn Melsungen en staðan í hálfleik var 14-16 Lemgo í vil. Handbolti 11.11.2009 20:50
Guðjón Valur og Ólafur öflugir í sigri RN Löwen Íslensku landsliðsmennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson fóru mikinn í 33-30 sigri Rhein-Neckar Löwen gegn Gorenje Velenje í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 11.11.2009 20:43
Zidane: Menn verða að vera klárir í bardaga í Dyflinni Goðsögnin Zinedine Zidane er sannfærður um að landar sínir í franska landsliðinu eigi eftir að vinna einvígið gegn Írum um laust sæti á HM næsta sumar en hann á von á því að það muni verða mjög erfitt. Fótbolti 11.11.2009 20:15
Cesar framlengir við Inter til ársins 2014 Brasilíski markvörðurinn Julio Cesar hefur framlengt samning sinn við Ítalíumeistara Inter til ársins 2014. Markvörðurinn bindur þar með enda á orðróma þess efnis að hann kynni að fara til Englandsmeistara Manchester United en hann var sterklega orðaður við enska félagið í sumar. Fótbolti 11.11.2009 19:30
Dunne: Domenech er búinn að rústa franska liðinu Írski landsliðsmaðurinn Richard Dunne hjá Aston Villa skýtur föstum skotum að Raymond Domenech, landsliðsþjálfara Frakka, fyrir leiki Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar. Fótbolti 11.11.2009 18:45
Cook: Robinho er ekki á förum frá City í janúar Stjórnarformaðurinn Garry Cook hjá Manchester City hefur tekið undir orð knattspyrnustjórans Mark Hughes og harðneitað því að Brasilíumaðurinn Robinho sé á förum frá félaginu þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 11.11.2009 18:00
Forlan framlengir við Atletico Madrid til ársins 2013 Atletico Madrid hefur byrjað afleitlega í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er sem stendur í þriðja neðsta sæti. Stuðningsmenn félagsins geta þó glaðst yfir því að framherjinn Diego Forlan hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2013. Fótbolti 11.11.2009 17:15
Casillas: Spielberg gæti skrifað handrit um sigur Alcorcon Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid segir að leikmenn félagsins verði að axla ábyrgð eftir að hafa dottið úr keppni í spænska konungsbikarnum eftir 4-1 tap gegn c-deildarfélaginu Alcorcon í tveggja leikja einvígi. Fótbolti 11.11.2009 16:30
Evra hættur að drekka Sprite - drykkurinn minnir hann á Írland Franski landsliðsmaðurinn Patrice Evra hjá Manchester United á greinilega erfitt með að hugsa ekki um leikinn mikilvæga á milli Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar ef marka má nýlegt viðtal við hann í The Sun. Enski boltinn 11.11.2009 15:45
Leik Þýskalands og Chile aflýst af virðingu við Enke Nú er ljóst að það verður ekkert af vináttuleik Þýskalands og Chile um helgina. Ákveðið var að aflýsa leiknum í dag af virðingu við Robert Enke. Fótbolti 11.11.2009 14:54
Leikmenn FSu reknir fyrir drykkjuskap Úrvalsdeildarlið FSu í körfubolta mun veikjast stórlega því væntanlega verða einhverjir leikmenn liðsins reknir úr skólanum í dag fyrir agabrot. Körfubolti 11.11.2009 14:30
Cole orðaður við Liverpool Fregnir berast nú af því að Liverpool sé með framherja West Ham, Carlton Cole, undir smásjánni hjá sér. Er jafnvel talið að Liverpool geri tilboð í leikmanninn í janúar. Enski boltinn 11.11.2009 14:00
Baldur Bett á leið í Fylki Það er ljóst að miðjumaðurinn Baldur Bett mun ekki leika áfram með Val næsta sumar. Þetta staðfesti hann við Vísi áðan. Íslenski boltinn 11.11.2009 13:17
Enke sárt saknað - myndir Það ríkir þjóðarsorg í Þýskalandi eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke svipti sig lífi í gær. Fótbolti 11.11.2009 13:15
Auðveldara að vinna með Redknapp en Benitez Peter Crouch, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segir að Harry Redknapp og Rafa Benitez séu mjög ólíkir knattspyrnustjórar. Enski boltinn 11.11.2009 12:45