Sport Útsala í vændum hjá Liverpool í janúar? Samkvæmt heimildum Daily Mirror mun knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool vera undir ströngum fyrirmælum frá eigendum félagsins að losa sig við svonefnda jaðarmenn í leikmannahópnum berist kauptilboð í þá í félagaskiptaglugganum í janúar. Enski boltinn 18.11.2009 10:45 Gattuso á leið til Manchester City strax í janúar? Harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan er sagður vera þreyttur á lífinu hjá ítalska félaginu eftir að knattspyrnustjórinn Leonardo tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 18.11.2009 10:15 Chelsea sagt vera nálægt því að landa Aguero Samkvæmt heimildum Daily Telegraph munu forráðamenn Chelsea og Atletico Madrid vera búnir að ákveða að hittast á fundi strax eftir helgi til þess að ræða félagaskipti framherjans Sergio Aguero. Enski boltinn 18.11.2009 09:45 NBA-deildin: Bryant rauf 40 stiga múrinn í sigri Lakers Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem stórstjörnurnar Kobe Bryant hjá LA Lakers og LeBron James Cleveland Cavaliers voru í miklu stuði með liðum sínum. Körfubolti 18.11.2009 09:15 Kimi Raikkönen hættir í Formúlu 1 Finninn Kimi Raikkönen keppir ekki í Formúlu 1 á næsta ári, eftir að samningaviðræðum við McLaren fór út um þúfur. Allt bendir til að Jenson Button verði liðsmaður McLaren með Lewis Hamilton. Formúla 1 18.11.2009 07:01 James: Ég verð klár í slaginn fyrir lokakeppni HM Markvörðurinn David James hjá Portsmouth er staðráðinn í að fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar í Suður-Afríku en landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hefur ítrekað að hann muni ekki velja neina leikmenn sem eru ekki í hundrað prósent formi og lausir við öll meiðsli. Fótbolti 17.11.2009 23:30 Puyol: Barcelona hefur ekkert að gera með Robinho Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol lætur sér fátt um finnast um endalausar sögusagnir í spænskum og breskum fjölmiðlum um að Barcelona sé á eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Manchester City. Fótbolti 17.11.2009 22:45 Eimskipsbikar karla: Haukar unnu Hauka 2 Íslandsmeistarar Hauka lentu ekki í teljandi erfiðleikum gegn Haukum 2 í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Haukar unnu 28-38 sigur en staðan í hálfleik var 11-20. Handbolti 17.11.2009 22:03 Danski handboltinn: GOG með sigur í toppbaráttuslag Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG Svendborg unnu í kvöld frábæran 35-24 sigur gegn Kolding í toppbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 17.11.2009 21:10 Þýski handboltinn: RN Löwen niðurlægði Lemgo Rhein-Neckar Löwen vann 22-38 stórsigur gegn Lemgo á útivelli í sannkölluðum Íslendingaslag en þríeykið Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónsson voru í liði RN Löwen og Vignir Svavarsson var í liði Lemgo en Logi Geirsson gat reyndar ekki leikið með vegna meiðsla. Handbolti 17.11.2009 20:51 Coyle hefur ekki áhuga á að taka við landsliði Skota Knattspyrnustjórinn Owen Coyle hjá Burnley hefur staðfest að hann hafi ekki áhuga á að gerast landsliðsþjálfari Skotlands að svo stöddu í það minnsta. Enski boltinn 17.11.2009 20:45 Stórleikur Jakobs Arnar dugði Sundsvall ekki til sigurs Íslendingarnir Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon voru í eldlínunni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.11.2009 20:00 Trapattoni: Frakkar eru veikir fyrir í föstum leikatriðum Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi er vongóður fyrir seinni umspilsleikinn gegn Frakklandi í París annað kvöld um laust sæti á HM næsta sumar. Fótbolti 17.11.2009 19:15 Domenech: Þurfum að spila vel og spila til sigurs Óhætt er að segja að starf landsliðsþjálfarans Raymond Domenech hjá Frakklandi velti á úrslitum úr seinni umspilsleik Frakklands og Írlands um laust sæti á HM næsta sumar en leikurinn fer fram í París annað kvöld. Fótbolti 17.11.2009 18:30 Di Maria: Mig dreymir um að spila með United Vængmaðurinn efnilegi Angel Di Maria hjá Benfica hefur rækilega slegið í gegn undanfarið og hefur því í kjölfarið verið sterklega orðaður við félög á borð við Chelsea, Manchester United og Manchester City. Enski boltinn 17.11.2009 17:45 Torres ekki með um helgina Fernando Torres mun ekki spila með Liverpool gegn Manchester City um helgina þar sem hann á enn við meiðsli að stríða. Enski boltinn 17.11.2009 16:24 Bárður tekur við U-18 liði karla Báður Eyþórsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í körfubolta skipað leikmönnum átján ára og yngri. Körfubolti 17.11.2009 16:00 Collins hefur áhuga á að taka við skoska landsliðinu Knattspyrnustjórinn John Collins, sem áður var stjóri Hibernian í Skotlandi og Charleroi í Belgíu, hefur stigið fram og líst yfir áhuga á að taka við skoska landsliðinu en George Burley var sem kunnugt er rekinn úr starfi landsliðsþjálfara í gærkvöldi. Fótbolti 17.11.2009 15:27 Scolari orðaður við Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forráðamenn Real Madrid eru nú að skoða þann möguleika að fá Luiz Felipe Scolari til félagsins ef Manuel Pellegrini, stjóri Real, verður látinn fara. Fótbolti 17.11.2009 14:27 Kalou slóst við liðsfélaga á landsliðsæfingu Góðar líkur eru á því að þeir Salomon Kalou og Abdoulaye Meite missi af landsleik Fílabeinsstrandarinnar gegn Þýskalandi annað kvöld eftir að þeir slógust á landsliðsæfingu. Fótbolti 17.11.2009 13:45 Adebayor: Ég var neyddur til að fara frá Arsenal Emmanuel Adebayor fullyrðir að hann hafi verið þvingaður til að yfirgefa herbúðir Arsenal af Arsene Wenger, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 17.11.2009 13:15 Terry vill fá nýja leikmenn í janúar John Terry, fyrirliði Chelsea, vill að félagið nýti tækifærið og kaupi nýja leikmenn til félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar um næstu áramót. Enski boltinn 17.11.2009 12:45 Dzeko vill fara til Milan Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segir að hann vilji ganga í raðir AC Milan þegar tímabilinu lýkur í Þýskalandi þar sem hann leikur með Wolfsburg. Fótbolti 17.11.2009 12:17 Gerrard klár í slaginn um helgina Steven Gerrard á von á því að hann geti spilað með Liverpool gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 17.11.2009 11:47 Tottenham á eftir Foster Tottenham er sagt hafa áhuga á að kaupa markvörðinn Ben Foster frá Manchester United. Félagið mun vera reiðubúið að bjóða sex milljónir punda í kappann. Enski boltinn 17.11.2009 11:15 Button á leið til McLaren Jenson Button er á leið til McLaren liðsins við hliðina á Lewis Hamilton á næsta ári. Hann hefur ekki náð samkomulagi við Brawn, sem nú heitir Mercedes um laun. Button er í samningaviðræðum við McLaren og fregnir herma að þriggja ára samningur sé uppi á borðinu. Formúla 1 17.11.2009 10:50 Nuddaður upp úr vökva úr legköku Robin van Persie, leikmaður Arsenal, er farinn til Serbíu þar sem hann mun gangast undir nýstárlega meðferð vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í landsleik Hollands og Ítalíu um helgina. Enski boltinn 17.11.2009 10:45 James: Ég get spilað á HM David James, markvörður Portsmouth, segir að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum áður en HM í Suður-Afríku hefst næsta sumar. Enski boltinn 17.11.2009 10:15 Ég hætti ef Torres verður seldur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að hann muni hætta störfum hjá félaginu ef ákveðið verði að selja Fernando Torres til að létta á skuldum félagsins. Enski boltinn 17.11.2009 09:30 NBA í nótt: Fimmti sigur Atlanta í röð Atlanta vann í nótt sinn fimmta sigur í NBA-deildinni í röð er liðið vann sigur á Portland, 99-95, í framlengdum leik. Körfubolti 17.11.2009 09:00 « ‹ ›
Útsala í vændum hjá Liverpool í janúar? Samkvæmt heimildum Daily Mirror mun knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool vera undir ströngum fyrirmælum frá eigendum félagsins að losa sig við svonefnda jaðarmenn í leikmannahópnum berist kauptilboð í þá í félagaskiptaglugganum í janúar. Enski boltinn 18.11.2009 10:45
Gattuso á leið til Manchester City strax í janúar? Harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan er sagður vera þreyttur á lífinu hjá ítalska félaginu eftir að knattspyrnustjórinn Leonardo tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 18.11.2009 10:15
Chelsea sagt vera nálægt því að landa Aguero Samkvæmt heimildum Daily Telegraph munu forráðamenn Chelsea og Atletico Madrid vera búnir að ákveða að hittast á fundi strax eftir helgi til þess að ræða félagaskipti framherjans Sergio Aguero. Enski boltinn 18.11.2009 09:45
NBA-deildin: Bryant rauf 40 stiga múrinn í sigri Lakers Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem stórstjörnurnar Kobe Bryant hjá LA Lakers og LeBron James Cleveland Cavaliers voru í miklu stuði með liðum sínum. Körfubolti 18.11.2009 09:15
Kimi Raikkönen hættir í Formúlu 1 Finninn Kimi Raikkönen keppir ekki í Formúlu 1 á næsta ári, eftir að samningaviðræðum við McLaren fór út um þúfur. Allt bendir til að Jenson Button verði liðsmaður McLaren með Lewis Hamilton. Formúla 1 18.11.2009 07:01
James: Ég verð klár í slaginn fyrir lokakeppni HM Markvörðurinn David James hjá Portsmouth er staðráðinn í að fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar í Suður-Afríku en landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hefur ítrekað að hann muni ekki velja neina leikmenn sem eru ekki í hundrað prósent formi og lausir við öll meiðsli. Fótbolti 17.11.2009 23:30
Puyol: Barcelona hefur ekkert að gera með Robinho Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol lætur sér fátt um finnast um endalausar sögusagnir í spænskum og breskum fjölmiðlum um að Barcelona sé á eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Manchester City. Fótbolti 17.11.2009 22:45
Eimskipsbikar karla: Haukar unnu Hauka 2 Íslandsmeistarar Hauka lentu ekki í teljandi erfiðleikum gegn Haukum 2 í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Haukar unnu 28-38 sigur en staðan í hálfleik var 11-20. Handbolti 17.11.2009 22:03
Danski handboltinn: GOG með sigur í toppbaráttuslag Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG Svendborg unnu í kvöld frábæran 35-24 sigur gegn Kolding í toppbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 17.11.2009 21:10
Þýski handboltinn: RN Löwen niðurlægði Lemgo Rhein-Neckar Löwen vann 22-38 stórsigur gegn Lemgo á útivelli í sannkölluðum Íslendingaslag en þríeykið Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónsson voru í liði RN Löwen og Vignir Svavarsson var í liði Lemgo en Logi Geirsson gat reyndar ekki leikið með vegna meiðsla. Handbolti 17.11.2009 20:51
Coyle hefur ekki áhuga á að taka við landsliði Skota Knattspyrnustjórinn Owen Coyle hjá Burnley hefur staðfest að hann hafi ekki áhuga á að gerast landsliðsþjálfari Skotlands að svo stöddu í það minnsta. Enski boltinn 17.11.2009 20:45
Stórleikur Jakobs Arnar dugði Sundsvall ekki til sigurs Íslendingarnir Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon voru í eldlínunni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.11.2009 20:00
Trapattoni: Frakkar eru veikir fyrir í föstum leikatriðum Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi er vongóður fyrir seinni umspilsleikinn gegn Frakklandi í París annað kvöld um laust sæti á HM næsta sumar. Fótbolti 17.11.2009 19:15
Domenech: Þurfum að spila vel og spila til sigurs Óhætt er að segja að starf landsliðsþjálfarans Raymond Domenech hjá Frakklandi velti á úrslitum úr seinni umspilsleik Frakklands og Írlands um laust sæti á HM næsta sumar en leikurinn fer fram í París annað kvöld. Fótbolti 17.11.2009 18:30
Di Maria: Mig dreymir um að spila með United Vængmaðurinn efnilegi Angel Di Maria hjá Benfica hefur rækilega slegið í gegn undanfarið og hefur því í kjölfarið verið sterklega orðaður við félög á borð við Chelsea, Manchester United og Manchester City. Enski boltinn 17.11.2009 17:45
Torres ekki með um helgina Fernando Torres mun ekki spila með Liverpool gegn Manchester City um helgina þar sem hann á enn við meiðsli að stríða. Enski boltinn 17.11.2009 16:24
Bárður tekur við U-18 liði karla Báður Eyþórsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í körfubolta skipað leikmönnum átján ára og yngri. Körfubolti 17.11.2009 16:00
Collins hefur áhuga á að taka við skoska landsliðinu Knattspyrnustjórinn John Collins, sem áður var stjóri Hibernian í Skotlandi og Charleroi í Belgíu, hefur stigið fram og líst yfir áhuga á að taka við skoska landsliðinu en George Burley var sem kunnugt er rekinn úr starfi landsliðsþjálfara í gærkvöldi. Fótbolti 17.11.2009 15:27
Scolari orðaður við Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forráðamenn Real Madrid eru nú að skoða þann möguleika að fá Luiz Felipe Scolari til félagsins ef Manuel Pellegrini, stjóri Real, verður látinn fara. Fótbolti 17.11.2009 14:27
Kalou slóst við liðsfélaga á landsliðsæfingu Góðar líkur eru á því að þeir Salomon Kalou og Abdoulaye Meite missi af landsleik Fílabeinsstrandarinnar gegn Þýskalandi annað kvöld eftir að þeir slógust á landsliðsæfingu. Fótbolti 17.11.2009 13:45
Adebayor: Ég var neyddur til að fara frá Arsenal Emmanuel Adebayor fullyrðir að hann hafi verið þvingaður til að yfirgefa herbúðir Arsenal af Arsene Wenger, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 17.11.2009 13:15
Terry vill fá nýja leikmenn í janúar John Terry, fyrirliði Chelsea, vill að félagið nýti tækifærið og kaupi nýja leikmenn til félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar um næstu áramót. Enski boltinn 17.11.2009 12:45
Dzeko vill fara til Milan Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segir að hann vilji ganga í raðir AC Milan þegar tímabilinu lýkur í Þýskalandi þar sem hann leikur með Wolfsburg. Fótbolti 17.11.2009 12:17
Gerrard klár í slaginn um helgina Steven Gerrard á von á því að hann geti spilað með Liverpool gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 17.11.2009 11:47
Tottenham á eftir Foster Tottenham er sagt hafa áhuga á að kaupa markvörðinn Ben Foster frá Manchester United. Félagið mun vera reiðubúið að bjóða sex milljónir punda í kappann. Enski boltinn 17.11.2009 11:15
Button á leið til McLaren Jenson Button er á leið til McLaren liðsins við hliðina á Lewis Hamilton á næsta ári. Hann hefur ekki náð samkomulagi við Brawn, sem nú heitir Mercedes um laun. Button er í samningaviðræðum við McLaren og fregnir herma að þriggja ára samningur sé uppi á borðinu. Formúla 1 17.11.2009 10:50
Nuddaður upp úr vökva úr legköku Robin van Persie, leikmaður Arsenal, er farinn til Serbíu þar sem hann mun gangast undir nýstárlega meðferð vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í landsleik Hollands og Ítalíu um helgina. Enski boltinn 17.11.2009 10:45
James: Ég get spilað á HM David James, markvörður Portsmouth, segir að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum áður en HM í Suður-Afríku hefst næsta sumar. Enski boltinn 17.11.2009 10:15
Ég hætti ef Torres verður seldur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að hann muni hætta störfum hjá félaginu ef ákveðið verði að selja Fernando Torres til að létta á skuldum félagsins. Enski boltinn 17.11.2009 09:30
NBA í nótt: Fimmti sigur Atlanta í röð Atlanta vann í nótt sinn fimmta sigur í NBA-deildinni í röð er liðið vann sigur á Portland, 99-95, í framlengdum leik. Körfubolti 17.11.2009 09:00