Button á leið til McLaren 17. nóvember 2009 10:50 Jenson Button varð meistari með Brawn en er að semja við McLaren. mynd: kappakstur.is Jenson Button er á leið til McLaren liðsins við hliðina á Lewis Hamilton á næsta ári. Hann hefur ekki náð samkomulagi við Brawn, sem nú heitir Mercedes um laun. Button er í samningaviðræðum við McLaren og fregnir herma að þriggja ára samningur sé uppi á borðinu. "Við erum með minna fé milli handanna en önnur lið og það var það sem Mercedes sá við okkar lið. Við höfum rætt við Button um laun og fáum ekki séð að við náum saman", sagði Nick Fry, sem er í forsvari hjá keppnisliði Mercedes og gerði Button að meistara með Brawn. Hamilton hafði áður sagt að Button yrði góður liðsfélagi með sér af af yrði. Nico Rosberg verður ökumaður Mercedes á næsta ári og flest bendir til að Nick Heidfeld aki á móti honum hjá liðinu. Sjá meira um ökumenn 2010 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Jenson Button er á leið til McLaren liðsins við hliðina á Lewis Hamilton á næsta ári. Hann hefur ekki náð samkomulagi við Brawn, sem nú heitir Mercedes um laun. Button er í samningaviðræðum við McLaren og fregnir herma að þriggja ára samningur sé uppi á borðinu. "Við erum með minna fé milli handanna en önnur lið og það var það sem Mercedes sá við okkar lið. Við höfum rætt við Button um laun og fáum ekki séð að við náum saman", sagði Nick Fry, sem er í forsvari hjá keppnisliði Mercedes og gerði Button að meistara með Brawn. Hamilton hafði áður sagt að Button yrði góður liðsfélagi með sér af af yrði. Nico Rosberg verður ökumaður Mercedes á næsta ári og flest bendir til að Nick Heidfeld aki á móti honum hjá liðinu. Sjá meira um ökumenn 2010
Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira