Þýski handboltinn: RN Löwen niðurlægði Lemgo Ómar Þorgeirsson skrifar 17. nóvember 2009 20:51 Ólafur Stefánsson átti frábæran leik með RN Löwen í sextán marka sigri gegn Lemgo í þýska handboltanum í kvöld. Nordic photos/AFP Rhein-Neckar Löwen vann 22-38 stórsigur gegn Lemgo á útivelli í sannkölluðum Íslendingaslag en þríeykið Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónsson voru í liði RN Löwen og Vignir Svavarsson var í liði Lemgo en Logi Geirsson gat reyndar ekki leikið með vegna meiðsla. Það varð ljóst snemma leiks Lemgo og Rhein-Neckar Löwen hvar sigurinn myndi enda því gestirnir í RN Löwen fóru hreinlega á kostum, bæði í vörn og sókn. RN Löwen leiddi leikinn 1-7 eftir tíu mínútur og heimamenn í Lemgo voru aðeins búnir að skora 4 mörk þegar tuttugu mínútur voru komnar á leikklukkuna. Staðan í hálfleik var 7-17 og Ólafur nokkur Stefánsson var atkvæðamestur hjá RN Löwen með sex mörk. RN Löwen hafði föst tök á leiknum í síðari hálfleik og jók á forystuna þegar leið á hálfleikinn en lokatölur urðu sem segir 22-38. Ólafur endaði leikinn með 8 mörk, Snorri Steinn skoraði 3 mörk og Guðjón Valur 1 mark en markvörðurinn Henning Fritz átti stórleik í markinu. Vignir Svavarsson skoraði 3 mörk fyrir Lemgo. Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen vann 22-38 stórsigur gegn Lemgo á útivelli í sannkölluðum Íslendingaslag en þríeykið Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónsson voru í liði RN Löwen og Vignir Svavarsson var í liði Lemgo en Logi Geirsson gat reyndar ekki leikið með vegna meiðsla. Það varð ljóst snemma leiks Lemgo og Rhein-Neckar Löwen hvar sigurinn myndi enda því gestirnir í RN Löwen fóru hreinlega á kostum, bæði í vörn og sókn. RN Löwen leiddi leikinn 1-7 eftir tíu mínútur og heimamenn í Lemgo voru aðeins búnir að skora 4 mörk þegar tuttugu mínútur voru komnar á leikklukkuna. Staðan í hálfleik var 7-17 og Ólafur nokkur Stefánsson var atkvæðamestur hjá RN Löwen með sex mörk. RN Löwen hafði föst tök á leiknum í síðari hálfleik og jók á forystuna þegar leið á hálfleikinn en lokatölur urðu sem segir 22-38. Ólafur endaði leikinn með 8 mörk, Snorri Steinn skoraði 3 mörk og Guðjón Valur 1 mark en markvörðurinn Henning Fritz átti stórleik í markinu. Vignir Svavarsson skoraði 3 mörk fyrir Lemgo.
Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira