Sport Sverre hafði betur gegn Þóri Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær þar sem Grosswallstadt vann nauman sigur á Lübbecke, 29-28. Handbolti 26.9.2010 11:30 Annar sigur AZ í röð Hollenska liðið AZ Alkmaar virðist hafa rétt úr kútnum eftir erfiða byrjun í hollensku úrvalsdeildinni en Íslendingar voru víða í eldlínunni í evrópsku knattspyrnunni í gær. Fótbolti 26.9.2010 11:00 Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað stúlkum sautján ára og yngri, vann í gær sigur á Ítalíu í undankeppni EM, 5-1. Fótbolti 26.9.2010 10:23 Ræsingin lykill að sigri í Singapúr Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren telur að höfuðatriði sé að ná góðri ræsingu í upphafi Formúlu 1 mótsins í Singapúr í dag. Hann er meðal fimm ökumanna í slag um meistaratitilinn, þegar fimm mótum er ólokið. Formúla 1 26.9.2010 09:08 Fimmta Íslandsmótið sem vinnst á markatölu Breiðablik varð í gær fimmta liðið sem vinnur Íslandsmeistaratitilinn á markatölu en fyrir 1980 réðustu úrslit í aukaleik um titilinn ef lið voru jöfn að stigum. Íslenski boltinn 26.9.2010 08:00 Heimir: Óska Ólafi til hamingju Heimir Guðjónsson var sáttur við sína menn eftir 3-0 sigur FH á Fram í lokaumferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 26.9.2010 06:00 Valencia á toppinn á Spáni Valencia kom sér á topp spænsku úrvalsdeildinarinnar með 2-0 sigri á Sporting Gijon í kvöld. Real Madrid gerði á sama tíma markalaust jafntefli við Levante. Fótbolti 25.9.2010 23:30 Di Matteo: Frábær sigur Roberto Di Matteo, stjóri West Brom, var eðlilega kampakátur með sigur sinna manna á liði Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 25.9.2010 22:15 Hodgson: Frammistaðan þrátt fyrir allt góð Roy Hodgson segir að miðað við spilamennsku Liverpool þessa dagana er liðið ekki á leiðinni að endurheimta sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25.9.2010 21:45 Níu marka tap fyrir Svartfellingum Ísland tapaði í dag fyrir Svartfjallalandi, 32-23, á æfingamóti í Hollandi. Handbolti 25.9.2010 21:00 Alonso vill skáka Webber og Hamilton Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr Formúlu 1 mótinu á sunnudag, eftir tímatökur á laugardag. Hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton þegar fimm mótum er ólokið. Formúla 1 25.9.2010 20:41 Myndasyrpa af fögnuði Íslandsmeistaranna Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Stjörnunni í Garðabænum. Íslenski boltinn 25.9.2010 20:10 Aron Einar skoraði í tapleik Aron Einar Gunnarsson skoraði eina mark Coventry er liðið tapaði, 2-1, fyrir Preston í ensku B-deildinni í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 19:27 Ingvar: Lyginni líkast Ingvar Þór Kale, markvörður Breiðabliks, átti frábært tímabil í sumar og hélt marki sínu hreinu er Blikar tryggðu sér titilinn með markalausu jafntefli við Stjörnuna. Íslenski boltinn 25.9.2010 18:37 Jökull: Þetta var okkar tímabil „Þetta var erfiðara en ég bjóst við,“ sagði kampakátur Jökull Elísabetarson í miðjum fagnaðarlátum Blika á Stjörnuvellinum í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 18:06 Atli Viðar: Engin sárabót að fá bronsskóinn Atli Viðar Björnsson skoraði sitt fjórtánda mark í sumar þegar hann innsiglaði 3-0 sigur FH á Fram á Laugardalsvellinum í dag. Atli Viðar fékk bronsskóinn þar sem hann spilaði fleiri leiki en bæði Gilles Ondo og Alfreð Finnbogason. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:44 Ondo markakóngur: Það er mitt hlutverk að skora „Ég er fyrst og fremst ánægður með það að hafa haldið okkur í deildinni,“ sagði Gilles Mbang Ondo eftir tapið gegn Selfyssingum, 5-2, í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:42 Gummi Ben: Hugarfarið var heldur betur í lagi hjá okkur í dag „Ég er virkilega ánægður með þennan lokaleik okkar í bili í efstu deild, en það er ekki á hverjum degi sem Selfoss skorar fimm mörk í leik,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, eftir 5-2 sigur gegn Grindvíkingum í dag. Leikurinn fór fram á Selfoss í úrhellisrigningu og roki. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:32 Tómas Leifsson: Langt síðan að ég hef séð FH-liðið svona lélegt Framarinn Tómas Leifsson fannst sitt lið uppskera alltof lítið í 3-0 tapi sínu á móti FH í Laugardalnum í dag. Framliðið fékk færin til að skora en skynsamir FH-ingar refsuðu þeim fyrir að nýta ekki færin. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:32 Ólafur: Þarf að endurskoða margt eftir tímabilið „Ég get ekki verið sáttur hvernig við endum mótið,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindvíkinga, eftir tapið gegn Selfyssingum í dag en leiknum lauk með 5-2 sigri heimamanna á Selfossi. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:30 Alfreð: Tileinkum Ólafi og bróður hans titilinn Alfreð Finnbogason mátti sætta sig við að sitja upp í áhorfendastúku og fylgjast með sínum mönnum gera markalaust jafntefli við Stjörnuna í Garðabænum í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:24 Rúnar vill halda áfram að þjálfa KR „Við vildum vinna sigur í síðasta heimaleiknum og fara með betri tilfinningu inn í langt frí og því var þetta mjög gott" sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir öruggan 3-0 sigur á Fylki í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:14 Óli Þórðar: Gáfum þetta frá okkur „Þetta endaði svona því miður ," sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkismanna eftir 3-0 tap þeirra á KR vellinum í dag. „Það var ekkert undir í þessum leik þannig séð en við hefðum getað farið upp um sæti og vorum að spila upp á stoltið en við gáfum þetta frá okkur" Íslenski boltinn 25.9.2010 17:10 Eiður Aron: Þorði ekki að horfa á vítið „Þetta gerist ekki súrara en þetta. Við stefnum bara á titilinn á næsta ári, það þýðir ekki annað,“ sagði varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hjá ÍBV eftir að liðið tapaði fyrir Keflavík í dag. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:04 Olgeir: Erfitt að brjóta ísinn Olgeir Sigurgeirsson var fyrirliði Breiðabliks í dag í fjarveru Kára Ársælssonar en hann hefur gengið í gegnum súrt og sætt með liðinu undanfarin sjö ár. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:02 Arnar útilokar ekki að halda áfram „Við klúðruðum veru okkar í deildinni í fyrri umferðinni og misstum of marga leiki niður í jafntefli sem við áttum að vinna. Þetta var samt fínt sumar að mörgu leyti og sýndum að við eigum alveg heima í þessari deild,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, sóknarmaður Hauka, eftir sigur liðsins gegn Val, 2-1 á Vodafone-vellinum í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:01 Gunnleifur: Við gerðum bara ekki nógu vel á þessu tímabili Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, átti góðan leik í 3-0 sigri á Fram á Laugardalsvellinum í dag og FH-ingar geta þakkað honum fyrir að Framarar skoruðu ekki á þá í leiknum. Gunnleifur var þó eins og aðrir FH-ingar hálf niðurlútur í leikslok þrátt fyrir sigurinn. Íslenski boltinn 25.9.2010 16:58 Heimir Hallgríms: Menn misstu hausinn eftir vítið „Ef maður á að vera alveg sanngjarn þá var þetta verðskuldaður sigur Keflvíkinga,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, svekktur eftir tapið gegn Keflavík. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ. Íslenski boltinn 25.9.2010 16:51 Ólafur: Ég er stoltur Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, átti skiljanlega erfitt með að gefa viðtöl strax eftir leikinn á Stjörnuvelli í dag er hans menn urðu Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 25.9.2010 16:50 Gunnlaugur: Okkur vantar markaskorara „Við endum tímabilið illa og frammistaðan í dag endurspeglar tímabilið hjá okkur. Þetta hefur verið afar kaflaskipt hjá okkur í sumar og það er ljóst að Valur verður að ná stöðugleika ef liðið á að keppa um titla,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, eftir tap liðsins gegn Haukum, 2-1. Íslenski boltinn 25.9.2010 16:46 « ‹ ›
Sverre hafði betur gegn Þóri Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær þar sem Grosswallstadt vann nauman sigur á Lübbecke, 29-28. Handbolti 26.9.2010 11:30
Annar sigur AZ í röð Hollenska liðið AZ Alkmaar virðist hafa rétt úr kútnum eftir erfiða byrjun í hollensku úrvalsdeildinni en Íslendingar voru víða í eldlínunni í evrópsku knattspyrnunni í gær. Fótbolti 26.9.2010 11:00
Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað stúlkum sautján ára og yngri, vann í gær sigur á Ítalíu í undankeppni EM, 5-1. Fótbolti 26.9.2010 10:23
Ræsingin lykill að sigri í Singapúr Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren telur að höfuðatriði sé að ná góðri ræsingu í upphafi Formúlu 1 mótsins í Singapúr í dag. Hann er meðal fimm ökumanna í slag um meistaratitilinn, þegar fimm mótum er ólokið. Formúla 1 26.9.2010 09:08
Fimmta Íslandsmótið sem vinnst á markatölu Breiðablik varð í gær fimmta liðið sem vinnur Íslandsmeistaratitilinn á markatölu en fyrir 1980 réðustu úrslit í aukaleik um titilinn ef lið voru jöfn að stigum. Íslenski boltinn 26.9.2010 08:00
Heimir: Óska Ólafi til hamingju Heimir Guðjónsson var sáttur við sína menn eftir 3-0 sigur FH á Fram í lokaumferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 26.9.2010 06:00
Valencia á toppinn á Spáni Valencia kom sér á topp spænsku úrvalsdeildinarinnar með 2-0 sigri á Sporting Gijon í kvöld. Real Madrid gerði á sama tíma markalaust jafntefli við Levante. Fótbolti 25.9.2010 23:30
Di Matteo: Frábær sigur Roberto Di Matteo, stjóri West Brom, var eðlilega kampakátur með sigur sinna manna á liði Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 25.9.2010 22:15
Hodgson: Frammistaðan þrátt fyrir allt góð Roy Hodgson segir að miðað við spilamennsku Liverpool þessa dagana er liðið ekki á leiðinni að endurheimta sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25.9.2010 21:45
Níu marka tap fyrir Svartfellingum Ísland tapaði í dag fyrir Svartfjallalandi, 32-23, á æfingamóti í Hollandi. Handbolti 25.9.2010 21:00
Alonso vill skáka Webber og Hamilton Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr Formúlu 1 mótinu á sunnudag, eftir tímatökur á laugardag. Hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton þegar fimm mótum er ólokið. Formúla 1 25.9.2010 20:41
Myndasyrpa af fögnuði Íslandsmeistaranna Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Stjörnunni í Garðabænum. Íslenski boltinn 25.9.2010 20:10
Aron Einar skoraði í tapleik Aron Einar Gunnarsson skoraði eina mark Coventry er liðið tapaði, 2-1, fyrir Preston í ensku B-deildinni í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 19:27
Ingvar: Lyginni líkast Ingvar Þór Kale, markvörður Breiðabliks, átti frábært tímabil í sumar og hélt marki sínu hreinu er Blikar tryggðu sér titilinn með markalausu jafntefli við Stjörnuna. Íslenski boltinn 25.9.2010 18:37
Jökull: Þetta var okkar tímabil „Þetta var erfiðara en ég bjóst við,“ sagði kampakátur Jökull Elísabetarson í miðjum fagnaðarlátum Blika á Stjörnuvellinum í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 18:06
Atli Viðar: Engin sárabót að fá bronsskóinn Atli Viðar Björnsson skoraði sitt fjórtánda mark í sumar þegar hann innsiglaði 3-0 sigur FH á Fram á Laugardalsvellinum í dag. Atli Viðar fékk bronsskóinn þar sem hann spilaði fleiri leiki en bæði Gilles Ondo og Alfreð Finnbogason. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:44
Ondo markakóngur: Það er mitt hlutverk að skora „Ég er fyrst og fremst ánægður með það að hafa haldið okkur í deildinni,“ sagði Gilles Mbang Ondo eftir tapið gegn Selfyssingum, 5-2, í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:42
Gummi Ben: Hugarfarið var heldur betur í lagi hjá okkur í dag „Ég er virkilega ánægður með þennan lokaleik okkar í bili í efstu deild, en það er ekki á hverjum degi sem Selfoss skorar fimm mörk í leik,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, eftir 5-2 sigur gegn Grindvíkingum í dag. Leikurinn fór fram á Selfoss í úrhellisrigningu og roki. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:32
Tómas Leifsson: Langt síðan að ég hef séð FH-liðið svona lélegt Framarinn Tómas Leifsson fannst sitt lið uppskera alltof lítið í 3-0 tapi sínu á móti FH í Laugardalnum í dag. Framliðið fékk færin til að skora en skynsamir FH-ingar refsuðu þeim fyrir að nýta ekki færin. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:32
Ólafur: Þarf að endurskoða margt eftir tímabilið „Ég get ekki verið sáttur hvernig við endum mótið,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindvíkinga, eftir tapið gegn Selfyssingum í dag en leiknum lauk með 5-2 sigri heimamanna á Selfossi. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:30
Alfreð: Tileinkum Ólafi og bróður hans titilinn Alfreð Finnbogason mátti sætta sig við að sitja upp í áhorfendastúku og fylgjast með sínum mönnum gera markalaust jafntefli við Stjörnuna í Garðabænum í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:24
Rúnar vill halda áfram að þjálfa KR „Við vildum vinna sigur í síðasta heimaleiknum og fara með betri tilfinningu inn í langt frí og því var þetta mjög gott" sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir öruggan 3-0 sigur á Fylki í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:14
Óli Þórðar: Gáfum þetta frá okkur „Þetta endaði svona því miður ," sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkismanna eftir 3-0 tap þeirra á KR vellinum í dag. „Það var ekkert undir í þessum leik þannig séð en við hefðum getað farið upp um sæti og vorum að spila upp á stoltið en við gáfum þetta frá okkur" Íslenski boltinn 25.9.2010 17:10
Eiður Aron: Þorði ekki að horfa á vítið „Þetta gerist ekki súrara en þetta. Við stefnum bara á titilinn á næsta ári, það þýðir ekki annað,“ sagði varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hjá ÍBV eftir að liðið tapaði fyrir Keflavík í dag. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:04
Olgeir: Erfitt að brjóta ísinn Olgeir Sigurgeirsson var fyrirliði Breiðabliks í dag í fjarveru Kára Ársælssonar en hann hefur gengið í gegnum súrt og sætt með liðinu undanfarin sjö ár. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:02
Arnar útilokar ekki að halda áfram „Við klúðruðum veru okkar í deildinni í fyrri umferðinni og misstum of marga leiki niður í jafntefli sem við áttum að vinna. Þetta var samt fínt sumar að mörgu leyti og sýndum að við eigum alveg heima í þessari deild,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, sóknarmaður Hauka, eftir sigur liðsins gegn Val, 2-1 á Vodafone-vellinum í dag. Íslenski boltinn 25.9.2010 17:01
Gunnleifur: Við gerðum bara ekki nógu vel á þessu tímabili Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, átti góðan leik í 3-0 sigri á Fram á Laugardalsvellinum í dag og FH-ingar geta þakkað honum fyrir að Framarar skoruðu ekki á þá í leiknum. Gunnleifur var þó eins og aðrir FH-ingar hálf niðurlútur í leikslok þrátt fyrir sigurinn. Íslenski boltinn 25.9.2010 16:58
Heimir Hallgríms: Menn misstu hausinn eftir vítið „Ef maður á að vera alveg sanngjarn þá var þetta verðskuldaður sigur Keflvíkinga,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, svekktur eftir tapið gegn Keflavík. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ. Íslenski boltinn 25.9.2010 16:51
Ólafur: Ég er stoltur Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, átti skiljanlega erfitt með að gefa viðtöl strax eftir leikinn á Stjörnuvelli í dag er hans menn urðu Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 25.9.2010 16:50
Gunnlaugur: Okkur vantar markaskorara „Við endum tímabilið illa og frammistaðan í dag endurspeglar tímabilið hjá okkur. Þetta hefur verið afar kaflaskipt hjá okkur í sumar og það er ljóst að Valur verður að ná stöðugleika ef liðið á að keppa um titla,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, eftir tap liðsins gegn Haukum, 2-1. Íslenski boltinn 25.9.2010 16:46