Sport

Annar sigur AZ í röð

Hollenska liðið AZ Alkmaar virðist hafa rétt úr kútnum eftir erfiða byrjun í hollensku úrvalsdeildinni en Íslendingar voru víða í eldlínunni í evrópsku knattspyrnunni í gær.

Fótbolti

Ræsingin lykill að sigri í Singapúr

Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren telur að höfuðatriði sé að ná góðri ræsingu í upphafi Formúlu 1 mótsins í Singapúr í dag. Hann er meðal fimm ökumanna í slag um meistaratitilinn, þegar fimm mótum er ólokið.

Formúla 1

Valencia á toppinn á Spáni

Valencia kom sér á topp spænsku úrvalsdeildinarinnar með 2-0 sigri á Sporting Gijon í kvöld. Real Madrid gerði á sama tíma markalaust jafntefli við Levante.

Fótbolti

Di Matteo: Frábær sigur

Roberto Di Matteo, stjóri West Brom, var eðlilega kampakátur með sigur sinna manna á liði Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum í dag.

Enski boltinn

Alonso vill skáka Webber og Hamilton

Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr Formúlu 1 mótinu á sunnudag, eftir tímatökur á laugardag. Hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton þegar fimm mótum er ólokið.

Formúla 1

Ingvar: Lyginni líkast

Ingvar Þór Kale, markvörður Breiðabliks, átti frábært tímabil í sumar og hélt marki sínu hreinu er Blikar tryggðu sér titilinn með markalausu jafntefli við Stjörnuna.

Íslenski boltinn

Óli Þórðar: Gáfum þetta frá okkur

„Þetta endaði svona því miður ," sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkismanna eftir 3-0 tap þeirra á KR vellinum í dag. „Það var ekkert undir í þessum leik þannig séð en við hefðum getað farið upp um sæti og vorum að spila upp á stoltið en við gáfum þetta frá okkur"

Íslenski boltinn

Eiður Aron: Þorði ekki að horfa á vítið

„Þetta gerist ekki súrara en þetta. Við stefnum bara á titilinn á næsta ári, það þýðir ekki annað,“ sagði varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hjá ÍBV eftir að liðið tapaði fyrir Keflavík í dag. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ.

Íslenski boltinn

Arnar útilokar ekki að halda áfram

„Við klúðruðum veru okkar í deildinni í fyrri umferðinni og misstum of marga leiki niður í jafntefli sem við áttum að vinna. Þetta var samt fínt sumar að mörgu leyti og sýndum að við eigum alveg heima í þessari deild,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, sóknarmaður Hauka, eftir sigur liðsins gegn Val, 2-1 á Vodafone-vellinum í dag.

Íslenski boltinn

Heimir Hallgríms: Menn misstu hausinn eftir vítið

„Ef maður á að vera alveg sanngjarn þá var þetta verðskuldaður sigur Keflvíkinga,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, svekktur eftir tapið gegn Keflavík. Eyjamenn hefðu með sigri orðið Íslandsmeistarar þar sem Blikar gerðu jafntefli í Garðabæ.

Íslenski boltinn

Ólafur: Ég er stoltur

Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, átti skiljanlega erfitt með að gefa viðtöl strax eftir leikinn á Stjörnuvelli í dag er hans menn urðu Íslandsmeistarar.

Íslenski boltinn

Gunnlaugur: Okkur vantar markaskorara

„Við endum tímabilið illa og frammistaðan í dag endurspeglar tímabilið hjá okkur. Þetta hefur verið afar kaflaskipt hjá okkur í sumar og það er ljóst að Valur verður að ná stöðugleika ef liðið á að keppa um titla,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, eftir tap liðsins gegn Haukum, 2-1.

Íslenski boltinn