Sport Ingvar áfram hjá Blikum Ingvar Þór Kale, markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Gamli samningurinn átti að renna út í haust. Íslenski boltinn 1.10.2010 12:13 Ferrari vill að Massa hjálpi Alonso Luca di Montezemolo forseti Ferrari vill að Felipe Massa liðsinni Fernando Alonso og Ferrari í sókninni að meistaratitilinum. Alonso er í öðru sæti í stigamótinu, á meðan Massa er út úr myndinni hvað titil varðar. Formúla 1 1.10.2010 12:07 Risatap á rekstri Man. City Það er ekki ókeypis að byggja upp knattspyrnulið á heimsmælikvarða og það vita fáir betur en eigendur Man. City. Félagið tilkynnti í dag að það hefði tapað 121 milljón punda á aðeins einu ári. Enski boltinn 1.10.2010 11:45 Bale verður ekki seldur til Real Madrid Gareth Bale, leikmaður Tottenham, er heldur betur að slá í gegn á þessari leiktíð og er nú orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Enski boltinn 1.10.2010 11:15 Mancini vill sjá mörk frá Adebayor Stuðningsmenn Man. City eru að verða langþreyttir á því að sjá mark frá Emmanuel Adebayor sem hefur ekki enn komið boltanum yfir línuna í vetur. Enski boltinn 1.10.2010 10:30 Eiður Smári ekki enn kominn í form Tony Pulis, stjóri Stoke City, segir að Eiður Smári Guðjohnsen sé ekki enn kominn í nógu gott form til þess að vera í byrjunarliði félagsins. Enski boltinn 1.10.2010 10:00 Fyrsta mark Kolbeins í Evrópukeppni - myndband Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson opnaði markareikning sinn í Evrópudeildinni í gær þegar félag hans, AZ Alkmaar, lék gegn BATE Borisov í Evrópudeild UEFA í gær. Fótbolti 1.10.2010 09:30 Atli Viðar framlengdi við FH Dalvíkingurinn Atli Viðar Björnsson hefur framlengt samningi sínum við FH til ársins 2012. Núverandi samningur Atla við félagið átti að renna út á næstu dögum. Íslenski boltinn 1.10.2010 08:50 Logi Geirsson mættur á ný í Krikann - myndaveisla Logi Geirsson spilaði sinn fyrsta deildarleik með FH í sex ár þegar hann skoraði 4 mörk í 34-25 sigri á nýliðum Aftureldingar í N1 deild karla í handbolta í gær. Handbolti 1.10.2010 08:45 Dundee FC rambar á barmi gjaldþrots Skoska knattspyrnufélagið Dundee FC er í miklum fjárhagskröggum vegna vangoldinna skattgreiðslna. Leikmenn og aðrir starfsmenn félagsins fengu ekki launin sín greidd í dag eins og von var á. Fótbolti 30.9.2010 23:15 Heppinn Dani vann tíu milljónir á dönsku lengjunni Hann datt heldur betur í lukkupottinn, Daninn sem veðjaði á úrslit sex leikja í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Hann lagði 200 krónur danskar undir, rúmar 4 þúsund íslenskar og fékk rúmar 10 milljónir króna. Fótbolti 30.9.2010 22:45 Logi gaf Rothögginu treyjuna sína Logi Geirsson, leikmaður FH, var greinilega ánægður með „Rothöggið“, stuðningsmannasveit Aftureldingar, á leik liðanna í kvöld. Handbolti 30.9.2010 22:17 Messi kominn með gullskó Evrópu í hendurnar Lionel Messi fékk í kvöld afhentan gullskó Evrópu fyrir að vera markahæsti leikmaðurinn á síðasta tímabili. Messi skoraði 34 mörk í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.9.2010 22:00 Bjarni Aron: Við erum með hörkulið „Úrslitin finnst mér ekki alveg segja hvernig leikurinn spilaðist, við vorum lengi vel inn í þessu" sagði Bjarni Aron Þórðarson leikmaður Aftureldingar eftir 34-25 tap gegn FH í kvöld. Handbolti 30.9.2010 21:49 Ólafur: Hrikalega gott að byrja á sigri „Það er hrikalega gott að byrja veturinn, það var klassa mæting og góður fyrsti leikur þó það megi margt bæta" sagði Ólafur Andrés Guðmundsson leikmaður FH eftir 34-25 sigur á Aftureldingu í fyrsta leik N1 deildarinnar á tímabilinu. Handbolti 30.9.2010 21:43 Framarar unnu sex marka sigur á nýliðum Selfoss Framarar unnu sex marka sigur á nýliðum Selfoss í 1. umferð N1 deildar karla í kvöld en spilað var í Framhúsinu í Safamýri. Framarar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16-12. Handbolti 30.9.2010 21:36 Atli Hilmars: Bjarni er markagráðugri en allir Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var verulega ánægður með frammistöðu sinna manna í fyrsta leik Íslandsmótsins. Þeir tóku HK-inga í kennslustund í Digranesinu. Handbolti 30.9.2010 21:17 Juventus og Manchester City gerðu jafntefli - Kolbeinn skoraði Manchester City og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í stórleik kvöldsins í Evrópudeildinni en leikið var í Manchester. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og OB töpuðu bæði í kvöld en Kolbeinn Sigþórsson náði að minnka muninn fyrir AZ í lok leiksins. Fótbolti 30.9.2010 21:03 Erlingur: Eins og það væri slökkt á liðinu „Þetta tap var alltof stórt tap. Við byrjuðum ágætlega en svo var eins og það væri slökkt á liðinu," sagði Erlingur Richardsson, þjálfari HK, eftir að liðið fékk skell gegn Akureyri í 1. umferð N1-deildarinnar í kvöld. Handbolti 30.9.2010 21:03 Umfjöllun: Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir meistaraefnin FH vann í kvöld góðan sigur á Aftureldingu, 34-25, í N1-deild karla. Staðan í hálfleik var 17-12 en eins og tölurnar gefa til kynna var sigur FH lengst af aldrei í hættu. Handbolti 30.9.2010 20:55 Roy Hodgson: Við förum með gott stig heim til Liverpool Roy Hodgson, stjóri Liverpool var sáttur með úrslitin í Hollandi í kvöld þrátt fyrir að hans menn hafi ekki náð að skora í leiknum. Vörnin hélt og það var fyrir öllu að hans mati. Fótbolti 30.9.2010 20:15 Umfjöllun: Bjarni Fritzson stýrði flugeldasýningu í Digranesi Akureyri átti ekki í miklum vandræðum með að skella HK í fyrstu umferð N1-deildar karla í kvöld. Lokatölur 29-41. Bjarni Fritzson fór hamförum í leiknum og skoraði alls 14 mörk fyrir gestina. Handbolti 30.9.2010 19:56 Liverpool slapp með markalaust jafntefli á móti Utrecht Liverpool gat þakkað fyrir að sleppa með markalaust jafntefli á móti hollenska liðinu Utrecht í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn fór fram í Hollandi og voru heimamenn klaufar að skora ekki á móti slöku liði Liverpool. Fótbolti 30.9.2010 18:49 Xavi missir af næstu landsleikjum Xavi var ekki í leikmannahópi spænska landsliðsins sem Vicente del Bosque tilkynnti í dag en Spánverjar mæta Litháen og Skotlandi í næsta mánuði. Fótbolti 30.9.2010 17:30 Of mikið gert úr erjum Tiger og McIlroy Fjölmiðlar hafa gert sér mikinn mat úr þeim orðum Norður-Írans Rory McIlroy að Tiger Woods sé ekki upp á sitt besta og hann vilji leggja hann af velli í Ryder-bikarnum. Golf 30.9.2010 16:45 Brawn: Sjáum réttan Schumacher 2011 Ross Brawn, yfirmaður Mercedes liðsins segir að Michael Shcumacher verði meðal keppenda í Formúlu 1 árið 2011, þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumræðu um slakan árangur hans á þessu ári. Formúla 1 30.9.2010 16:24 Logi spilar sinn fyrsta leik fyrir FH í kvöld Stuðningsmenn FH munu örugglega fjölmenna í Krikann í kvöld þegar Logi Geirsson spilar sinn fyrsta alvöru leik fyrir FH í sex ár. Handbolti 30.9.2010 16:00 Gerrard gæti tekið fyrirliðabandið af Rio Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur ekki enn ákveðið hvort hann taki fyrirliðabandið af Rio Ferdinand og smelli því á Steven Gerrard. Enski boltinn 30.9.2010 15:30 Messi: Finn ekkert til í ökklanum Lionel Messi er búinn að jafna sig af ökklameiðslunum sem hann hlaut um daginn og lék síðasta hálftímann gegn Rubin Kazan í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 30.9.2010 15:00 Van Gaal fær að eyða 30 milljónum evra Forráðamenn FC Bayern ætla að opna veskið þegar leikmannamarkaðurinn opnar á nýjan leik. Gengi Bayern í upphafi leiktíðar hefur valdið miklum vonbrigðum og það sætta menn sig illa við. Fótbolti 30.9.2010 14:30 « ‹ ›
Ingvar áfram hjá Blikum Ingvar Þór Kale, markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Gamli samningurinn átti að renna út í haust. Íslenski boltinn 1.10.2010 12:13
Ferrari vill að Massa hjálpi Alonso Luca di Montezemolo forseti Ferrari vill að Felipe Massa liðsinni Fernando Alonso og Ferrari í sókninni að meistaratitilinum. Alonso er í öðru sæti í stigamótinu, á meðan Massa er út úr myndinni hvað titil varðar. Formúla 1 1.10.2010 12:07
Risatap á rekstri Man. City Það er ekki ókeypis að byggja upp knattspyrnulið á heimsmælikvarða og það vita fáir betur en eigendur Man. City. Félagið tilkynnti í dag að það hefði tapað 121 milljón punda á aðeins einu ári. Enski boltinn 1.10.2010 11:45
Bale verður ekki seldur til Real Madrid Gareth Bale, leikmaður Tottenham, er heldur betur að slá í gegn á þessari leiktíð og er nú orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Enski boltinn 1.10.2010 11:15
Mancini vill sjá mörk frá Adebayor Stuðningsmenn Man. City eru að verða langþreyttir á því að sjá mark frá Emmanuel Adebayor sem hefur ekki enn komið boltanum yfir línuna í vetur. Enski boltinn 1.10.2010 10:30
Eiður Smári ekki enn kominn í form Tony Pulis, stjóri Stoke City, segir að Eiður Smári Guðjohnsen sé ekki enn kominn í nógu gott form til þess að vera í byrjunarliði félagsins. Enski boltinn 1.10.2010 10:00
Fyrsta mark Kolbeins í Evrópukeppni - myndband Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson opnaði markareikning sinn í Evrópudeildinni í gær þegar félag hans, AZ Alkmaar, lék gegn BATE Borisov í Evrópudeild UEFA í gær. Fótbolti 1.10.2010 09:30
Atli Viðar framlengdi við FH Dalvíkingurinn Atli Viðar Björnsson hefur framlengt samningi sínum við FH til ársins 2012. Núverandi samningur Atla við félagið átti að renna út á næstu dögum. Íslenski boltinn 1.10.2010 08:50
Logi Geirsson mættur á ný í Krikann - myndaveisla Logi Geirsson spilaði sinn fyrsta deildarleik með FH í sex ár þegar hann skoraði 4 mörk í 34-25 sigri á nýliðum Aftureldingar í N1 deild karla í handbolta í gær. Handbolti 1.10.2010 08:45
Dundee FC rambar á barmi gjaldþrots Skoska knattspyrnufélagið Dundee FC er í miklum fjárhagskröggum vegna vangoldinna skattgreiðslna. Leikmenn og aðrir starfsmenn félagsins fengu ekki launin sín greidd í dag eins og von var á. Fótbolti 30.9.2010 23:15
Heppinn Dani vann tíu milljónir á dönsku lengjunni Hann datt heldur betur í lukkupottinn, Daninn sem veðjaði á úrslit sex leikja í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Hann lagði 200 krónur danskar undir, rúmar 4 þúsund íslenskar og fékk rúmar 10 milljónir króna. Fótbolti 30.9.2010 22:45
Logi gaf Rothögginu treyjuna sína Logi Geirsson, leikmaður FH, var greinilega ánægður með „Rothöggið“, stuðningsmannasveit Aftureldingar, á leik liðanna í kvöld. Handbolti 30.9.2010 22:17
Messi kominn með gullskó Evrópu í hendurnar Lionel Messi fékk í kvöld afhentan gullskó Evrópu fyrir að vera markahæsti leikmaðurinn á síðasta tímabili. Messi skoraði 34 mörk í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.9.2010 22:00
Bjarni Aron: Við erum með hörkulið „Úrslitin finnst mér ekki alveg segja hvernig leikurinn spilaðist, við vorum lengi vel inn í þessu" sagði Bjarni Aron Þórðarson leikmaður Aftureldingar eftir 34-25 tap gegn FH í kvöld. Handbolti 30.9.2010 21:49
Ólafur: Hrikalega gott að byrja á sigri „Það er hrikalega gott að byrja veturinn, það var klassa mæting og góður fyrsti leikur þó það megi margt bæta" sagði Ólafur Andrés Guðmundsson leikmaður FH eftir 34-25 sigur á Aftureldingu í fyrsta leik N1 deildarinnar á tímabilinu. Handbolti 30.9.2010 21:43
Framarar unnu sex marka sigur á nýliðum Selfoss Framarar unnu sex marka sigur á nýliðum Selfoss í 1. umferð N1 deildar karla í kvöld en spilað var í Framhúsinu í Safamýri. Framarar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16-12. Handbolti 30.9.2010 21:36
Atli Hilmars: Bjarni er markagráðugri en allir Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var verulega ánægður með frammistöðu sinna manna í fyrsta leik Íslandsmótsins. Þeir tóku HK-inga í kennslustund í Digranesinu. Handbolti 30.9.2010 21:17
Juventus og Manchester City gerðu jafntefli - Kolbeinn skoraði Manchester City og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í stórleik kvöldsins í Evrópudeildinni en leikið var í Manchester. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og OB töpuðu bæði í kvöld en Kolbeinn Sigþórsson náði að minnka muninn fyrir AZ í lok leiksins. Fótbolti 30.9.2010 21:03
Erlingur: Eins og það væri slökkt á liðinu „Þetta tap var alltof stórt tap. Við byrjuðum ágætlega en svo var eins og það væri slökkt á liðinu," sagði Erlingur Richardsson, þjálfari HK, eftir að liðið fékk skell gegn Akureyri í 1. umferð N1-deildarinnar í kvöld. Handbolti 30.9.2010 21:03
Umfjöllun: Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir meistaraefnin FH vann í kvöld góðan sigur á Aftureldingu, 34-25, í N1-deild karla. Staðan í hálfleik var 17-12 en eins og tölurnar gefa til kynna var sigur FH lengst af aldrei í hættu. Handbolti 30.9.2010 20:55
Roy Hodgson: Við förum með gott stig heim til Liverpool Roy Hodgson, stjóri Liverpool var sáttur með úrslitin í Hollandi í kvöld þrátt fyrir að hans menn hafi ekki náð að skora í leiknum. Vörnin hélt og það var fyrir öllu að hans mati. Fótbolti 30.9.2010 20:15
Umfjöllun: Bjarni Fritzson stýrði flugeldasýningu í Digranesi Akureyri átti ekki í miklum vandræðum með að skella HK í fyrstu umferð N1-deildar karla í kvöld. Lokatölur 29-41. Bjarni Fritzson fór hamförum í leiknum og skoraði alls 14 mörk fyrir gestina. Handbolti 30.9.2010 19:56
Liverpool slapp með markalaust jafntefli á móti Utrecht Liverpool gat þakkað fyrir að sleppa með markalaust jafntefli á móti hollenska liðinu Utrecht í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn fór fram í Hollandi og voru heimamenn klaufar að skora ekki á móti slöku liði Liverpool. Fótbolti 30.9.2010 18:49
Xavi missir af næstu landsleikjum Xavi var ekki í leikmannahópi spænska landsliðsins sem Vicente del Bosque tilkynnti í dag en Spánverjar mæta Litháen og Skotlandi í næsta mánuði. Fótbolti 30.9.2010 17:30
Of mikið gert úr erjum Tiger og McIlroy Fjölmiðlar hafa gert sér mikinn mat úr þeim orðum Norður-Írans Rory McIlroy að Tiger Woods sé ekki upp á sitt besta og hann vilji leggja hann af velli í Ryder-bikarnum. Golf 30.9.2010 16:45
Brawn: Sjáum réttan Schumacher 2011 Ross Brawn, yfirmaður Mercedes liðsins segir að Michael Shcumacher verði meðal keppenda í Formúlu 1 árið 2011, þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumræðu um slakan árangur hans á þessu ári. Formúla 1 30.9.2010 16:24
Logi spilar sinn fyrsta leik fyrir FH í kvöld Stuðningsmenn FH munu örugglega fjölmenna í Krikann í kvöld þegar Logi Geirsson spilar sinn fyrsta alvöru leik fyrir FH í sex ár. Handbolti 30.9.2010 16:00
Gerrard gæti tekið fyrirliðabandið af Rio Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur ekki enn ákveðið hvort hann taki fyrirliðabandið af Rio Ferdinand og smelli því á Steven Gerrard. Enski boltinn 30.9.2010 15:30
Messi: Finn ekkert til í ökklanum Lionel Messi er búinn að jafna sig af ökklameiðslunum sem hann hlaut um daginn og lék síðasta hálftímann gegn Rubin Kazan í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 30.9.2010 15:00
Van Gaal fær að eyða 30 milljónum evra Forráðamenn FC Bayern ætla að opna veskið þegar leikmannamarkaðurinn opnar á nýjan leik. Gengi Bayern í upphafi leiktíðar hefur valdið miklum vonbrigðum og það sætta menn sig illa við. Fótbolti 30.9.2010 14:30