Sport

Ingvar áfram hjá Blikum

Ingvar Þór Kale, markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Gamli samningurinn átti að renna út í haust.

Íslenski boltinn

Ferrari vill að Massa hjálpi Alonso

Luca di Montezemolo forseti Ferrari vill að Felipe Massa liðsinni Fernando Alonso og Ferrari í sókninni að meistaratitilinum. Alonso er í öðru sæti í stigamótinu, á meðan Massa er út úr myndinni hvað titil varðar.

Formúla 1

Risatap á rekstri Man. City

Það er ekki ókeypis að byggja upp knattspyrnulið á heimsmælikvarða og það vita fáir betur en eigendur Man. City. Félagið tilkynnti í dag að það hefði tapað 121 milljón punda á aðeins einu ári.

Enski boltinn

Dundee FC rambar á barmi gjaldþrots

Skoska knattspyrnufélagið Dundee FC er í miklum fjárhagskröggum vegna vangoldinna skattgreiðslna. Leikmenn og aðrir starfsmenn félagsins fengu ekki launin sín greidd í dag eins og von var á.

Fótbolti

Bjarni Aron: Við erum með hörkulið

„Úrslitin finnst mér ekki alveg segja hvernig leikurinn spilaðist, við vorum lengi vel inn í þessu" sagði Bjarni Aron Þórðarson leikmaður Aftureldingar eftir 34-25 tap gegn FH í kvöld.

Handbolti

Ólafur: Hrikalega gott að byrja á sigri

„Það er hrikalega gott að byrja veturinn, það var klassa mæting og góður fyrsti leikur þó það megi margt bæta" sagði Ólafur Andrés Guðmundsson leikmaður FH eftir 34-25 sigur á Aftureldingu í fyrsta leik N1 deildarinnar á tímabilinu.

Handbolti

Erlingur: Eins og það væri slökkt á liðinu

„Þetta tap var alltof stórt tap. Við byrjuðum ágætlega en svo var eins og það væri slökkt á liðinu," sagði Erlingur Richardsson, þjálfari HK, eftir að liðið fékk skell gegn Akureyri í 1. umferð N1-deildarinnar í kvöld.

Handbolti

Of mikið gert úr erjum Tiger og McIlroy

Fjölmiðlar hafa gert sér mikinn mat úr þeim orðum Norður-Írans Rory McIlroy að Tiger Woods sé ekki upp á sitt besta og hann vilji leggja hann af velli í Ryder-bikarnum.

Golf

Brawn: Sjáum réttan Schumacher 2011

Ross Brawn, yfirmaður Mercedes liðsins segir að Michael Shcumacher verði meðal keppenda í Formúlu 1 árið 2011, þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumræðu um slakan árangur hans á þessu ári.

Formúla 1

Van Gaal fær að eyða 30 milljónum evra

Forráðamenn FC Bayern ætla að opna veskið þegar leikmannamarkaðurinn opnar á nýjan leik. Gengi Bayern í upphafi leiktíðar hefur valdið miklum vonbrigðum og það sætta menn sig illa við.

Fótbolti