Sport Þjálfari HSG Blomberg vanmetur ekki Fram Í kvöld mæta bikarmeistarar Fram þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Leikurinn hefst klukkan 19.00 í íþróttahúsi Fram í Safamýri. Handbolti 4.2.2011 14:45 Snæfell styrkir sig Snæfellingar hafa styrkt sig fyrir komandi átök í Iceland Express-deild karla og samið við serbneska leikmanninn Zeljko Bojovic. Körfubolti 4.2.2011 14:15 Gylfi Þór orðaður við Atletico Madrid í spænskum fjölmiðlum Spænska dagblaðið As fullyrðir í dag að Atletico Madrid hafi áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við sig næsta sumar. Fótbolti 4.2.2011 13:30 Hamilton og Button bjartsýnir og ástríðufullir á nýjum bíl McLaren liðið frumsýndi nýja McLaren Formúlu 1 bílinn í Berlín í dag og Jenson Button og Lewis Hamilton voru á staðnum. Þeir aka bílnum í 20 mótum á þessu keppnistímabili. Formúla 1 4.2.2011 13:24 Mascherano: Eins og ég hafi drepið einhvern þegar ég fór frá Liverpool Javier Mascherano sendir sínu gamla félagi, Liverpool, ansi sterka pillu í viðtali við heimasíðu ESPN. Enski boltinn 4.2.2011 13:15 Benitez: Torres er 70 milljóna punda virði Rafa Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, segir að félagið hefði átt að fara fram á meiri pening fyrir Fernando Torres en þær 50 milljónir punda sem Chelsea greiddi fyrir hann. Enski boltinn 4.2.2011 12:45 Þjálfari Gylfa fær langtímasamning Marco Pezzaiuoli verður áfram þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim en hann skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 4.2.2011 12:15 Luiz: Feginn að Torres er með mér í liði David Luiz er því feginn að hann þurfi ekki verjast gegn Fernando Torres í framtíðinni en báðir gengu þeir í raðir Chelsea á mánudaginn var. Enski boltinn 4.2.2011 11:45 Daily Mail: Dalglish líklega áfram með Liverpool Enska dagblaðið Daily Mail staðhæfir í dag að stjórn Liverpool muni líklega gera langtímasamning við Kenny Dalglish, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 4.2.2011 11:00 Nolan baðst afsökunar á ummælum um Carroll Kevin Nolan, fyrirliði Newcastle, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á þeim jákvæðu ummælum sem hann lét falla um að Andy Carroll hafi farið til Liverpool. Enski boltinn 4.2.2011 10:30 NBA í nótt: LeBron með 51 stig í sigri á Orlando LeBron James fór mikinn þegar að lið hans, Miami Heat, vann sigur á grönnum sínum í Orlando Heat, 104-100. Körfubolti 4.2.2011 09:30 NÝR TÍMI: McLaren frumsýnir beint á vefnum kl. 11:00 Formúlu 1 lið McLaren frumsýnir nýtt ökutæki kl. 11:00 í dag í beinni útsendingu á vefnum. Lewis Hamilton og Jenson Button svipta hulunni af bílnum í Berlín á sérstakri athöfn, en flest lið kusu að frumsýna bíla sína á Valencia brautinni í vikunni án mikils tilkostnaðar. Formúla 1 4.2.2011 09:08 Sex silfurstrákar í besta handboltaliði Íslands frá upphafi Núverandi leikmenn íslenska handboltalandsliðsins voru áberandi í kosningu RÚV á besta handboltaliði Íslands frá upphafi en sex af átta leikmönnum liðsins voru að spila á nýloknu Heimsmeistaramóti í Svíþjóð og tóku þátt í að vinna silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á Evrópumótinu í Austurríki 2010. Handbolti 4.2.2011 08:30 Heldur sigurganga Framkvenna áfram í Evrópukeppninni? Framkonur spila í kvöld (klukkan 19.00) fyrri leikinn sinn á móti þýska liðinu HSG Bloomberg í 16 liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Handbolti 4.2.2011 08:00 Ótrúleg mennsk troðsla Ungur drengur gerði sér lítið fyrir og tróð bæði boltanum og sjálfum sér í gegnum körfuna þegar hann sýndi listir sínar í hálfleik á leik í NBA-deildinni fyrir stuttu. Körfubolti 3.2.2011 23:45 Gerrard ráðlagði Guðlaugi Victori að fara til Hibs Guðlaugur Victor Pálsson sagði frá því í viðtali við The Scotsman að hann leitað ráða hjá Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, um hvort að hann ætti að fara til skoska liðsins Hibernian eða ekki. Guðlaugur Victor fór til Hibernian og hefur þegar spilað tvo leiki með liðinu. Hann hafði verið í tvö ár hjá Liverpool en ekki fengið tækifæri með aðalliðinu fyrir utan það að hann fór með í æfingaferð síðasta haust. Enski boltinn 3.2.2011 23:30 Margir þýskir fótboltamenn búa við óvissa framtíð í fjármálum Einn af hverjum fimm knattspyrnumönnum í Þýskalandi búa við óvissa framtíð í fjármálum eftir að knattspyrnuferli þeirra lýkur. Þetta fullyrðir framkvæmdastjóri sambands þýskra atvinnumanna í fótbolta. Fótbolti 3.2.2011 23:00 Inter upp í þriðja sætið eftir 3-0 sigur á Bari Internazionale frá Milan komst upp í þriðja sæti ítölsku deildarinnar með 3-0 útisigri á Bari í A-deildinni í kvöld. Nýju mennirnir í liðinu skoruðu tvö fyrstu mörkin en öll mörk liðsins komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Fótbolti 3.2.2011 22:33 Brynjar Þór: Frjálsíþróttasambandið ætti að kíkja á Marcus „Ég er ekki frá því að þetta hafi verið Íslandsmet í varnarleik hjá okkur í þriðja leikhluta og hann skóp sigurinn hjá okkur í kvöld. Við hefðum getað unnið þennan leik miklu stærra en það er mikilvægur leikur hjá okkur um helgina spöruðum okkur á lokamínútunum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson eftir frábæran sigur KR gegn Keflavík í kvöld í Iceland Express deild karla, 99-85. Körfubolti 3.2.2011 22:24 Jón Norðdal: Drápu okkur í þriðja leikhluta „Það hreinlega gerðist ekkert hjá okkur í þriðja leikhluta. Við gerðum ekki það sem var lagt upp með og það var ekkert flæði í sókninni. Þetta var leikhlutinn þar sem þeir drápu okkur,“ sagði Jón Norðdal Hafsteinsson óhress í leiklok eftir tap sinna manna í Keflavík gegn KR í kvöld, 99-85. Körfubolti 3.2.2011 22:23 HK og Selfoss enduðu bæði langar taphrinur HK og Selfoss fóru inn í HM-fríið með mörg töp í röð á bakinu en byrjuðu bæði á að ná í stigi úr leikjum sínum þegar N1 deildar karla í handbolta fór aftur af stað í kvöld. Handbolti 3.2.2011 22:15 Einar: Aðrir munu stíga upp Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, líst vel á síðari hluta tímabilsins en FH-ingar gerðu í kvöld jafntefli við sterkt lið Fram, 26-26, á útivelli. Handbolti 3.2.2011 21:55 Reynir: Meiri áræðni í sóknarleikinn Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, segir að sínir menn þurfi meiri tíma til að slípa sig aftur saman eftir langt vetrarfrí. Fram og FH gerðu í kvöld jafntefli, 26-26, í N1-deild karla. Handbolti 3.2.2011 21:54 Róbert: Sjálfum okkur að kenna Framarinn Róbert Aron Hostert sagði margt jákvætt við leik sinna manna gegn FH í kvöld en liðin gerðu jafntefli, 26-26, í fyrstu umferð N1-deildar karla eftir frí. Handbolti 3.2.2011 21:52 Sveinbjörn: Liðugari í stuttbuxum Sveinbjörn Pétursson skartaði forláta stuttbuxum í leiknum gegn Val í N1-deildinni í kvöld. Hann bætti þar með enn á sjálfspíningarhvatarkenningar um markmenn. Sveinbjörn varði þó vel en hann segist vera sem nýr maður á nýju ári. Handbolti 3.2.2011 21:35 Guðlaugur: Allur úti í boltaförum Guðlaugur Arnarsson, Öxlin, var frábær í liði Akureyrar sem vann Val í N1-deild karla í kvöld. Hann varði ófá skot í vörninni og batt hana saman. Handbolti 3.2.2011 21:31 Ernir: Skelfileg sókn í fyrri hálfleik Ernir Hrafn Arnarsson leikmaður Vals var besti leikmaður liðsins í kvöld sem liðið tapaði fyrir Akureyri, 28-26 í N1-deildinni. Handbolti 3.2.2011 21:22 Snæfell áfram taplaust í Hólminum og tveir í röð hjá Njarðvík Snæfellingar eru áfram í toppsæti Iceland Express deild karla og Njarðvíkingar eru sloppnir úr fallsæti eftir sinn annan sigur í röð. Snæfell vann 14 stiga sigur á Tindastól en Njarðvík vann nauman eins stigs sigur í Hveragerði og sendi Hamarsmenn með því niður í fallsæti. Stjarnan og Haukar unnu bæði góða heimasigra í sínum leikjum. Körfubolti 3.2.2011 21:12 Umfjöllun: Stórleikur Ólafs dugði ekki til Ólafur Guðmundsson lét mikið af sér kveða með FH-liðinu í kvöld er hann skoraði alls ellefu mörk gegn Fram í N1-deild karla. Það dugði þó ekki til þar sem að liðin skildu jöfn, 26-26. Handbolti 3.2.2011 21:04 Umfjöllun: KR afgreiddi Keflavík í þriðja leikhluta KR vann öruggan sigur á Keflavík í Iceland Express deild karla í kvöld, 99-85. Leikurinn var járnum framan af en í þriðja leikhluta lék KR magnaðan varnarleik og hélt Keflvíkingum í aðeins sjö stigum og náðu 25 stiga forystu fyrir lokaleikhlutann. Sigurinn var aldrei í hættu hjá þeim röndóttu sem er með sigrinum komið upp í annað sætið í deildinni og aðeins tveimur stigum á eftir Snæfell. Körfubolti 3.2.2011 21:02 « ‹ ›
Þjálfari HSG Blomberg vanmetur ekki Fram Í kvöld mæta bikarmeistarar Fram þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Leikurinn hefst klukkan 19.00 í íþróttahúsi Fram í Safamýri. Handbolti 4.2.2011 14:45
Snæfell styrkir sig Snæfellingar hafa styrkt sig fyrir komandi átök í Iceland Express-deild karla og samið við serbneska leikmanninn Zeljko Bojovic. Körfubolti 4.2.2011 14:15
Gylfi Þór orðaður við Atletico Madrid í spænskum fjölmiðlum Spænska dagblaðið As fullyrðir í dag að Atletico Madrid hafi áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við sig næsta sumar. Fótbolti 4.2.2011 13:30
Hamilton og Button bjartsýnir og ástríðufullir á nýjum bíl McLaren liðið frumsýndi nýja McLaren Formúlu 1 bílinn í Berlín í dag og Jenson Button og Lewis Hamilton voru á staðnum. Þeir aka bílnum í 20 mótum á þessu keppnistímabili. Formúla 1 4.2.2011 13:24
Mascherano: Eins og ég hafi drepið einhvern þegar ég fór frá Liverpool Javier Mascherano sendir sínu gamla félagi, Liverpool, ansi sterka pillu í viðtali við heimasíðu ESPN. Enski boltinn 4.2.2011 13:15
Benitez: Torres er 70 milljóna punda virði Rafa Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, segir að félagið hefði átt að fara fram á meiri pening fyrir Fernando Torres en þær 50 milljónir punda sem Chelsea greiddi fyrir hann. Enski boltinn 4.2.2011 12:45
Þjálfari Gylfa fær langtímasamning Marco Pezzaiuoli verður áfram þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim en hann skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 4.2.2011 12:15
Luiz: Feginn að Torres er með mér í liði David Luiz er því feginn að hann þurfi ekki verjast gegn Fernando Torres í framtíðinni en báðir gengu þeir í raðir Chelsea á mánudaginn var. Enski boltinn 4.2.2011 11:45
Daily Mail: Dalglish líklega áfram með Liverpool Enska dagblaðið Daily Mail staðhæfir í dag að stjórn Liverpool muni líklega gera langtímasamning við Kenny Dalglish, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 4.2.2011 11:00
Nolan baðst afsökunar á ummælum um Carroll Kevin Nolan, fyrirliði Newcastle, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á þeim jákvæðu ummælum sem hann lét falla um að Andy Carroll hafi farið til Liverpool. Enski boltinn 4.2.2011 10:30
NBA í nótt: LeBron með 51 stig í sigri á Orlando LeBron James fór mikinn þegar að lið hans, Miami Heat, vann sigur á grönnum sínum í Orlando Heat, 104-100. Körfubolti 4.2.2011 09:30
NÝR TÍMI: McLaren frumsýnir beint á vefnum kl. 11:00 Formúlu 1 lið McLaren frumsýnir nýtt ökutæki kl. 11:00 í dag í beinni útsendingu á vefnum. Lewis Hamilton og Jenson Button svipta hulunni af bílnum í Berlín á sérstakri athöfn, en flest lið kusu að frumsýna bíla sína á Valencia brautinni í vikunni án mikils tilkostnaðar. Formúla 1 4.2.2011 09:08
Sex silfurstrákar í besta handboltaliði Íslands frá upphafi Núverandi leikmenn íslenska handboltalandsliðsins voru áberandi í kosningu RÚV á besta handboltaliði Íslands frá upphafi en sex af átta leikmönnum liðsins voru að spila á nýloknu Heimsmeistaramóti í Svíþjóð og tóku þátt í að vinna silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á Evrópumótinu í Austurríki 2010. Handbolti 4.2.2011 08:30
Heldur sigurganga Framkvenna áfram í Evrópukeppninni? Framkonur spila í kvöld (klukkan 19.00) fyrri leikinn sinn á móti þýska liðinu HSG Bloomberg í 16 liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Handbolti 4.2.2011 08:00
Ótrúleg mennsk troðsla Ungur drengur gerði sér lítið fyrir og tróð bæði boltanum og sjálfum sér í gegnum körfuna þegar hann sýndi listir sínar í hálfleik á leik í NBA-deildinni fyrir stuttu. Körfubolti 3.2.2011 23:45
Gerrard ráðlagði Guðlaugi Victori að fara til Hibs Guðlaugur Victor Pálsson sagði frá því í viðtali við The Scotsman að hann leitað ráða hjá Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, um hvort að hann ætti að fara til skoska liðsins Hibernian eða ekki. Guðlaugur Victor fór til Hibernian og hefur þegar spilað tvo leiki með liðinu. Hann hafði verið í tvö ár hjá Liverpool en ekki fengið tækifæri með aðalliðinu fyrir utan það að hann fór með í æfingaferð síðasta haust. Enski boltinn 3.2.2011 23:30
Margir þýskir fótboltamenn búa við óvissa framtíð í fjármálum Einn af hverjum fimm knattspyrnumönnum í Þýskalandi búa við óvissa framtíð í fjármálum eftir að knattspyrnuferli þeirra lýkur. Þetta fullyrðir framkvæmdastjóri sambands þýskra atvinnumanna í fótbolta. Fótbolti 3.2.2011 23:00
Inter upp í þriðja sætið eftir 3-0 sigur á Bari Internazionale frá Milan komst upp í þriðja sæti ítölsku deildarinnar með 3-0 útisigri á Bari í A-deildinni í kvöld. Nýju mennirnir í liðinu skoruðu tvö fyrstu mörkin en öll mörk liðsins komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Fótbolti 3.2.2011 22:33
Brynjar Þór: Frjálsíþróttasambandið ætti að kíkja á Marcus „Ég er ekki frá því að þetta hafi verið Íslandsmet í varnarleik hjá okkur í þriðja leikhluta og hann skóp sigurinn hjá okkur í kvöld. Við hefðum getað unnið þennan leik miklu stærra en það er mikilvægur leikur hjá okkur um helgina spöruðum okkur á lokamínútunum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson eftir frábæran sigur KR gegn Keflavík í kvöld í Iceland Express deild karla, 99-85. Körfubolti 3.2.2011 22:24
Jón Norðdal: Drápu okkur í þriðja leikhluta „Það hreinlega gerðist ekkert hjá okkur í þriðja leikhluta. Við gerðum ekki það sem var lagt upp með og það var ekkert flæði í sókninni. Þetta var leikhlutinn þar sem þeir drápu okkur,“ sagði Jón Norðdal Hafsteinsson óhress í leiklok eftir tap sinna manna í Keflavík gegn KR í kvöld, 99-85. Körfubolti 3.2.2011 22:23
HK og Selfoss enduðu bæði langar taphrinur HK og Selfoss fóru inn í HM-fríið með mörg töp í röð á bakinu en byrjuðu bæði á að ná í stigi úr leikjum sínum þegar N1 deildar karla í handbolta fór aftur af stað í kvöld. Handbolti 3.2.2011 22:15
Einar: Aðrir munu stíga upp Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, líst vel á síðari hluta tímabilsins en FH-ingar gerðu í kvöld jafntefli við sterkt lið Fram, 26-26, á útivelli. Handbolti 3.2.2011 21:55
Reynir: Meiri áræðni í sóknarleikinn Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, segir að sínir menn þurfi meiri tíma til að slípa sig aftur saman eftir langt vetrarfrí. Fram og FH gerðu í kvöld jafntefli, 26-26, í N1-deild karla. Handbolti 3.2.2011 21:54
Róbert: Sjálfum okkur að kenna Framarinn Róbert Aron Hostert sagði margt jákvætt við leik sinna manna gegn FH í kvöld en liðin gerðu jafntefli, 26-26, í fyrstu umferð N1-deildar karla eftir frí. Handbolti 3.2.2011 21:52
Sveinbjörn: Liðugari í stuttbuxum Sveinbjörn Pétursson skartaði forláta stuttbuxum í leiknum gegn Val í N1-deildinni í kvöld. Hann bætti þar með enn á sjálfspíningarhvatarkenningar um markmenn. Sveinbjörn varði þó vel en hann segist vera sem nýr maður á nýju ári. Handbolti 3.2.2011 21:35
Guðlaugur: Allur úti í boltaförum Guðlaugur Arnarsson, Öxlin, var frábær í liði Akureyrar sem vann Val í N1-deild karla í kvöld. Hann varði ófá skot í vörninni og batt hana saman. Handbolti 3.2.2011 21:31
Ernir: Skelfileg sókn í fyrri hálfleik Ernir Hrafn Arnarsson leikmaður Vals var besti leikmaður liðsins í kvöld sem liðið tapaði fyrir Akureyri, 28-26 í N1-deildinni. Handbolti 3.2.2011 21:22
Snæfell áfram taplaust í Hólminum og tveir í röð hjá Njarðvík Snæfellingar eru áfram í toppsæti Iceland Express deild karla og Njarðvíkingar eru sloppnir úr fallsæti eftir sinn annan sigur í röð. Snæfell vann 14 stiga sigur á Tindastól en Njarðvík vann nauman eins stigs sigur í Hveragerði og sendi Hamarsmenn með því niður í fallsæti. Stjarnan og Haukar unnu bæði góða heimasigra í sínum leikjum. Körfubolti 3.2.2011 21:12
Umfjöllun: Stórleikur Ólafs dugði ekki til Ólafur Guðmundsson lét mikið af sér kveða með FH-liðinu í kvöld er hann skoraði alls ellefu mörk gegn Fram í N1-deild karla. Það dugði þó ekki til þar sem að liðin skildu jöfn, 26-26. Handbolti 3.2.2011 21:04
Umfjöllun: KR afgreiddi Keflavík í þriðja leikhluta KR vann öruggan sigur á Keflavík í Iceland Express deild karla í kvöld, 99-85. Leikurinn var járnum framan af en í þriðja leikhluta lék KR magnaðan varnarleik og hélt Keflvíkingum í aðeins sjö stigum og náðu 25 stiga forystu fyrir lokaleikhlutann. Sigurinn var aldrei í hættu hjá þeim röndóttu sem er með sigrinum komið upp í annað sætið í deildinni og aðeins tveimur stigum á eftir Snæfell. Körfubolti 3.2.2011 21:02