Snæfell áfram taplaust í Hólminum og tveir í röð hjá Njarðvík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2011 21:12 Sean Burton. Snæfellingar eru áfram í toppsæti Iceland Express deild karla og Njarðvíkingar eru loksins sloppnir úr fallsæti eftir sinn annan sigur í röð. Snæfell vann 14 stiga sigur á Tindastól en Njarðvík vann nauman eins stigs sigur í Hveragerði og sendi Hamar með því niður í fallsæti. Stjarnan og Haukar unnu bæði góða heimasigra í sínum leikjum. Snæfell hélt áfram sigurgöngu sinni í Hólminum með því að vinna 14 stiga sigur á móti Tindastól, 99-85. Snæfell hafði tapað óvænt á móti KFÍ í leiknum á undan en kom til baka og vann góðan sigur í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 18-18, en Snæfell vann annan leikhlutann 19-12 og var því 37-30 yfir í hálfleik. Tindastóll var búið að minnka muninn í eitt stig á fyrstu fjórum mínútum seinni hálfleiksins en þá gáfu heimamenn aftur í og náðu að vinna nokkuð sannfærandi sigur. Njarðvík vann sinn annan leik í röð síðan liðið styrkti sig með tveimur erlendum leikmönnum þegar liðið vann eins stigs sigur á Hamar í Hveragerði, 78-77. Hamar er komið í fallsæti eftir áttunda tapleikinn í röð en liðið skoraði fimm síðustu stig leiksins og átti möguleika á að vinna leikinn í lokin. Stjarnan vann 83-75 sigur á KFÍ í Garðabænum eftir að hafa verið yfir allan leikinn. Stjarnan var 19-13 yfir eftir fyrsta leikhluta og 39-33 yfir í hálfleik. Haukar eru í góðum gír þessa daganna og hituðu upp fyrir undanúrslitaleikinn í bikarnum með sannfærandi 91-75 sigri á Fjölni. Fjölnir var 21-16 yfir eftir fyrsta leikhluta en Haukar snéru við blaðinu með frábærum öðrum leikhluta sem liðið vann 31-17. Haukar unnu annan leikhlutann 25-15 og voru með leikinn í öruggum höndum eftir það. Úrslit og stigaskor leikmanna í öllum leikjum kvöldsins.KR-Keflavík 99-85 (22-14, 25-30, 29-7, 23-34)KR: Marcus Walker 27/7 fráköst/6 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 19, Finnur Atli Magnússon 14, Pavel Ermolinskij 11/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Skarphéðinn Freyr Ingason 4, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 4, Ágúst Angantýsson 2, Páll Fannar Helgason 2, Ólafur Már Ægisson 2.Keflavík: Thomas Sanders 24/6 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 18/5 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 10, Magnús Þór Gunnarsson 8/7 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 8, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8, Gunnar Einarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 2.Hamar-Njarðvík 77-78 (29-21, 10-22, 22-18, 16-17)Hamar: Devin Antonio Sweetney 26/9 fráköst, Darri Hilmarsson 22/7 fráköst, Kjartan Kárason 12, Ellert Arnarson 8/9 stoðsendingar, Nerijus Taraskus 6, Stefán Halldórsson 2, Bjarni Rúnar Lárusson 1.Njarðvík: Melzie Jonathan Moore 19/7 fráköst, Christopher Smith 17/5 fráköst/4 varin skot, Ólafur Helgi Jónsson 15/5 fráköst, Nenad Tomasevic 12/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8, Páll Kristinsson 4, Egill Jónasson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 1.Stjarnan-KFÍ 83-75 (19-13, 20-20, 23-17, 21-25)Stjarnan: Justin Shouse 21/6 fráköst/9 stoðsendingar, Renato Lindmets 20/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 13, Jovan Zdravevski 11/11 fráköst, Guðjón Lárusson 10/5 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Ólafur Aron Ingvason 2, Fannar Freyr Helgason 1/4 fráköst.KFÍ: Darco Milosevic 18/4 fráköst, Craig Schoen 16, Carl Josey 12/5 fráköst, Marco Milicevic 12, Richard McNutt 7/7 fráköst, Nebojsa Knezevic 5, Ari Gylfason 5.Snæfell-Tindastóll 99-85 (18-18, 19-12, 31-32, 31-23)Snæfell: Sean Burton 35/7 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 25/11 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst/7 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 10/9 fráköst, Daníel A. Kazmi 6/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Atli Rafn Hreinsson 2.Tindastóll: Dragoljub Kitanovic 30/9 fráköst/6 stolnir, Hayward Fain 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 11, Sean Kingsley Cunningham 9/6 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 8/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3.ÍR-Grindavík 92-69 (22-15, 34-17, 18-17, 18-20)ÍR: Nemanja Sovic 26/7 fráköst, James Bartolotta 22/4 fráköst, Kelly Biedler 16/14 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Hjalti Friðriksson 9, Ásgeir Örn Hlöðversson 7, Sveinbjörn Claesson 6, Davíð Þór Fritzson 2, Eiríkur Önundarson 2, Níels Dungal 2. Grindavík: Kevin Sims 17, Þorleifur Ólafsson 14/4 fráköst, Ryan Pettinella 13/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 11, Páll Axel Vilbergsson 5/6 fráköst, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Ármann Vilbergsson 2, Ólafur Ólafsson 2.Haukar-Fjölnir 91-75 (16-21, 31-17, 25-15, 19-22)Haukar: Semaj Inge 30/6 fráköst, Gerald Robinson 22/13 fráköst, Haukur Óskarsson 21/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6/4 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 6/9 fráköst, Örn Sigurðarson 4, Emil Barja 2/8 fráköst/9 stoðsendingar. Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 18/11 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 15/12 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 10/8 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 7, Jón Sverrisson 6/6 fráköst, Andrew Nicholas Bennett 6/4 fráköst, Sindri Kárason 3, Hjalti Vilhjálmsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Snæfellingar eru áfram í toppsæti Iceland Express deild karla og Njarðvíkingar eru loksins sloppnir úr fallsæti eftir sinn annan sigur í röð. Snæfell vann 14 stiga sigur á Tindastól en Njarðvík vann nauman eins stigs sigur í Hveragerði og sendi Hamar með því niður í fallsæti. Stjarnan og Haukar unnu bæði góða heimasigra í sínum leikjum. Snæfell hélt áfram sigurgöngu sinni í Hólminum með því að vinna 14 stiga sigur á móti Tindastól, 99-85. Snæfell hafði tapað óvænt á móti KFÍ í leiknum á undan en kom til baka og vann góðan sigur í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 18-18, en Snæfell vann annan leikhlutann 19-12 og var því 37-30 yfir í hálfleik. Tindastóll var búið að minnka muninn í eitt stig á fyrstu fjórum mínútum seinni hálfleiksins en þá gáfu heimamenn aftur í og náðu að vinna nokkuð sannfærandi sigur. Njarðvík vann sinn annan leik í röð síðan liðið styrkti sig með tveimur erlendum leikmönnum þegar liðið vann eins stigs sigur á Hamar í Hveragerði, 78-77. Hamar er komið í fallsæti eftir áttunda tapleikinn í röð en liðið skoraði fimm síðustu stig leiksins og átti möguleika á að vinna leikinn í lokin. Stjarnan vann 83-75 sigur á KFÍ í Garðabænum eftir að hafa verið yfir allan leikinn. Stjarnan var 19-13 yfir eftir fyrsta leikhluta og 39-33 yfir í hálfleik. Haukar eru í góðum gír þessa daganna og hituðu upp fyrir undanúrslitaleikinn í bikarnum með sannfærandi 91-75 sigri á Fjölni. Fjölnir var 21-16 yfir eftir fyrsta leikhluta en Haukar snéru við blaðinu með frábærum öðrum leikhluta sem liðið vann 31-17. Haukar unnu annan leikhlutann 25-15 og voru með leikinn í öruggum höndum eftir það. Úrslit og stigaskor leikmanna í öllum leikjum kvöldsins.KR-Keflavík 99-85 (22-14, 25-30, 29-7, 23-34)KR: Marcus Walker 27/7 fráköst/6 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 19, Finnur Atli Magnússon 14, Pavel Ermolinskij 11/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Skarphéðinn Freyr Ingason 4, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 4, Ágúst Angantýsson 2, Páll Fannar Helgason 2, Ólafur Már Ægisson 2.Keflavík: Thomas Sanders 24/6 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 18/5 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 10, Magnús Þór Gunnarsson 8/7 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 8, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8, Gunnar Einarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 2.Hamar-Njarðvík 77-78 (29-21, 10-22, 22-18, 16-17)Hamar: Devin Antonio Sweetney 26/9 fráköst, Darri Hilmarsson 22/7 fráköst, Kjartan Kárason 12, Ellert Arnarson 8/9 stoðsendingar, Nerijus Taraskus 6, Stefán Halldórsson 2, Bjarni Rúnar Lárusson 1.Njarðvík: Melzie Jonathan Moore 19/7 fráköst, Christopher Smith 17/5 fráköst/4 varin skot, Ólafur Helgi Jónsson 15/5 fráköst, Nenad Tomasevic 12/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8, Páll Kristinsson 4, Egill Jónasson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 1.Stjarnan-KFÍ 83-75 (19-13, 20-20, 23-17, 21-25)Stjarnan: Justin Shouse 21/6 fráköst/9 stoðsendingar, Renato Lindmets 20/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 13, Jovan Zdravevski 11/11 fráköst, Guðjón Lárusson 10/5 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Ólafur Aron Ingvason 2, Fannar Freyr Helgason 1/4 fráköst.KFÍ: Darco Milosevic 18/4 fráköst, Craig Schoen 16, Carl Josey 12/5 fráköst, Marco Milicevic 12, Richard McNutt 7/7 fráköst, Nebojsa Knezevic 5, Ari Gylfason 5.Snæfell-Tindastóll 99-85 (18-18, 19-12, 31-32, 31-23)Snæfell: Sean Burton 35/7 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 25/11 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst/7 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 10/9 fráköst, Daníel A. Kazmi 6/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Atli Rafn Hreinsson 2.Tindastóll: Dragoljub Kitanovic 30/9 fráköst/6 stolnir, Hayward Fain 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 11, Sean Kingsley Cunningham 9/6 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 8/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3.ÍR-Grindavík 92-69 (22-15, 34-17, 18-17, 18-20)ÍR: Nemanja Sovic 26/7 fráköst, James Bartolotta 22/4 fráköst, Kelly Biedler 16/14 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Hjalti Friðriksson 9, Ásgeir Örn Hlöðversson 7, Sveinbjörn Claesson 6, Davíð Þór Fritzson 2, Eiríkur Önundarson 2, Níels Dungal 2. Grindavík: Kevin Sims 17, Þorleifur Ólafsson 14/4 fráköst, Ryan Pettinella 13/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 11, Páll Axel Vilbergsson 5/6 fráköst, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Ármann Vilbergsson 2, Ólafur Ólafsson 2.Haukar-Fjölnir 91-75 (16-21, 31-17, 25-15, 19-22)Haukar: Semaj Inge 30/6 fráköst, Gerald Robinson 22/13 fráköst, Haukur Óskarsson 21/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6/4 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 6/9 fráköst, Örn Sigurðarson 4, Emil Barja 2/8 fráköst/9 stoðsendingar. Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 18/11 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 15/12 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 10/8 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 7, Jón Sverrisson 6/6 fráköst, Andrew Nicholas Bennett 6/4 fráköst, Sindri Kárason 3, Hjalti Vilhjálmsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn