Sport

Helena fer til Slóvakíu

Helena Sverrisdóttir körfuknattleikskona mun leika sem atvinnumaður í Slóvakíu á næstu leiktíð en hún hefur komist að samkomulagi við lið þar í landi sem heitir Dobri Anjeli eða Góðu Englarnir.

Körfubolti

Teitur: Amoroso öskraði "fuck you" á mig

Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, þvertekur fyrir að hafa skipt sér af leikmönnum Snæfells í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildarinnar. Þjálfari Snæfells, Ingi Þór Steinþórsson, sakaði hann um það í viðtali við Vísi fyrr í dag en Teitur segir Inga fara með staflausa stafi. Hann segist ekki hafa hreytt neinum ónótum í Ryan Amoroso, leikmann Snæfells, né aðra.

Körfubolti

Sauber áfrýjar ekki úrskurði dómara í Ástralíu

Sauber Formúlu 1 liðið var dæmt brotlegt gagnvart tæknireglum FIA í fyrsta móti ársins á sunnudaginn. Dómarar sögðu liðið með ólöglega afturvængi á bílum Kamui Kobayashi og Sergio Perez. Sauber liðið ætlar ekki að áfrýja málinu til FIA, samkvæmt tilkynningu þar um í dag

Formúla 1

Bayern hefur áhuga á Neuer

Uli Hoeneß, forseti Bayern München, hefur staðfest að félagið sé nú að leita að markverði og að Manuel Neuer hjá Schalke sé einn þeirra sem komi til greina.

Fótbolti

Anna Úrsúla best

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, hefur verið valinn besti leikmaður 10.-18. umferðar N1-deildar kvenna.

Handbolti

Lewis Hamilton í kvikmynd frá Disney

Lewis Hamilton verður hluti af nýrri kvikmynd frá Walt Disney samsteypunni sem nefnist Cars 2 og er teiknimynd. Myndin er sjálfstætt framhald af myndinni Cars, sem varð mjög vinsæl þegar hún var sýnd árið 2006.

Formúla 1

Fyrsti titill Akureyrar - myndir

Akureyringar fögnuðu innilega í Digranesi í gær er liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í N1-deild karla. Þetta var þriðja tækifæri Akureyrar til að tryggja sigur í deildinni og það hafðist loksins.

Handbolti

1-0 fyrir KR - myndir

KR vann fyrsta bardagann gegn Keflavík í undanúrslitum Iceland Express-deildar í gær. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið afar skrautlegur.

Körfubolti

Guðjón Skúlason: Menn vita hvað þarf að laga

Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, telur að það hafi ekki farið of mikil orka í frábæra byrjun sinna manna í DHL-höllinni í kvöld. Skýringin sé önnur. Keflvíkinga léku á alls oddi í fyrsta leikhluta gegn KR en í þeim öðrum vöknuðu heimamenn.

Körfubolti