Lewis Hamilton í kvikmynd frá Disney 29. mars 2011 08:23 Lewis Hamilton verður hluti af nýrri kvikmynd frá Walt Disney samsteypunni sem nefnist Cars 2 og er teiknimynd. Myndin er sjálfstætt framhald af myndinni Cars, sem varð mjög vinsæl þegar hún var sýnd árið 2006. Owen Wilson, kvikmyndastjarna í Hollywood les inn á aðal karakter myndarinnar, sem kallast Lightning McQueen samkvæmt frétt á bbcsport.co.uk. Myndin er framleidd af Pixar fyrirtækinu, sem er undir hatti Disney. Myndin fjallar um ferðalag keppenda í móti sem á að skera úr um hver er fljótasti bíll heims og bíll með rödd Hamiltons er tengd einum keppanda. Ferðast er um Evrópu og Japan og bíll Hamiltons í myndinni má sjá hér. Hamilton réð nýlega Simon Fuller og fyrirtæki hans sem umboðsaðila sinn, en Fuller er stofnandi stjörnuleitarinnar, sem sýnd er á Stöð 2. Önnur kvikmynd er væntanleg á markað í Evrópu, en það er mynd um goðsögnina Ayrton Senna frá Brasilíu, sem lést á sviplegan hátt í keppni á Ítalíu árið 2004. Myndin hefur fengið góða dóma og fjallar um líf Senna á kappakstursbrautinni, en hann lést þegar bíll hans fór útaf á mikilli ferð. Í réttarhöldum útaf slysinu á Ítalíu var niðurstaða dómarans sú að Senna hefði farið útaf vegna þess að stýrisbúnaður í bíl hans brotnaði. Slys Senna var mikið áfall fyrir Frank Williams, en Senna gekk árið sem hann lést til liðs við Williams liðið og var í forystu í mótinu á Ítalíu í miklu kappi við Michael Schumacher þegar hann lést. Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton verður hluti af nýrri kvikmynd frá Walt Disney samsteypunni sem nefnist Cars 2 og er teiknimynd. Myndin er sjálfstætt framhald af myndinni Cars, sem varð mjög vinsæl þegar hún var sýnd árið 2006. Owen Wilson, kvikmyndastjarna í Hollywood les inn á aðal karakter myndarinnar, sem kallast Lightning McQueen samkvæmt frétt á bbcsport.co.uk. Myndin er framleidd af Pixar fyrirtækinu, sem er undir hatti Disney. Myndin fjallar um ferðalag keppenda í móti sem á að skera úr um hver er fljótasti bíll heims og bíll með rödd Hamiltons er tengd einum keppanda. Ferðast er um Evrópu og Japan og bíll Hamiltons í myndinni má sjá hér. Hamilton réð nýlega Simon Fuller og fyrirtæki hans sem umboðsaðila sinn, en Fuller er stofnandi stjörnuleitarinnar, sem sýnd er á Stöð 2. Önnur kvikmynd er væntanleg á markað í Evrópu, en það er mynd um goðsögnina Ayrton Senna frá Brasilíu, sem lést á sviplegan hátt í keppni á Ítalíu árið 2004. Myndin hefur fengið góða dóma og fjallar um líf Senna á kappakstursbrautinni, en hann lést þegar bíll hans fór útaf á mikilli ferð. Í réttarhöldum útaf slysinu á Ítalíu var niðurstaða dómarans sú að Senna hefði farið útaf vegna þess að stýrisbúnaður í bíl hans brotnaði. Slys Senna var mikið áfall fyrir Frank Williams, en Senna gekk árið sem hann lést til liðs við Williams liðið og var í forystu í mótinu á Ítalíu í miklu kappi við Michael Schumacher þegar hann lést.
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira