Sport Tryggvi í byrjunarliðinu hjá ÍBV Tryggvi Guðmundsson er í byrjunarliði ÍBV á móti Víkingi í Pepsi-deildinni en leikurinn hefst klukkan 16.00 á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 29.5.2011 15:10 Sara Björk og Margrét Lára skoruðu báðar Sara Björk Gunnarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir voru báðar á skotskónum í sænska kvennaboltanum í dag en úrslit leikja þeirra voru þó gerólík. Sara Björk og félagar í LdB FC Malmö unnu 5-0 stórsigur á Dalsjöfor en Margrét Lára og félagar í Kristianstad töpuðu 1-3 fyrir Umeå. Fótbolti 29.5.2011 15:04 Ólafur markahæstur en Rhein-Neckar Löwen tapaði bronsleiknum Ólafur Stefánsson skoraði 7 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið tapaði 31-33 fyrir þýsku meisturunum í HSV Hamburg í leiknum um þriðja sætið í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 29.5.2011 14:59 Rakel: Ríkir bjartsýni í hópnum Rakel Dögg Bragadóttir landsliðsfyrirliði segir að íslenska kvennalandsliðið sé staðráðið í að komast á fleiri stórmót á næstu árum. Handbolti 29.5.2011 14:30 Vettel vann fimmta kappaksturinn á tímabilinu Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull tryggði sér sigur í Mónakó-kappaksturinn í formúlu eitt í dag eftir hraða keppni við Spánverjann Fernando Alonso hjá Ferrari og Englendinginn Jenson Button hjá McLaren. Formúla 1 29.5.2011 14:20 Sandra hélt hreinu í öruggum sigri Jitex Sandra Sigurðardóttir og félagar hennar í Jitex unnu 3-0 sigur á Piteå í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Fótbolti 29.5.2011 14:06 Real Madrid að krækja í Coentrao Real Madrid ætlar sér greinilega stóra hluti á leikmannamarkaðnum í sumar og forráðamenn félagsins eru þessa daganna í leit að nýjum leikmönnum fyrir næstkomandi tímabil. Fótbolti 29.5.2011 14:00 Ágúst: Eigum raunhæfa möguleika á HM-sæti Ágúst Þór Jóhannsson tók nýverið við þjálfun kvennalandsliðsins í handbolta ásamt Einari Jónssyni. Þeir fá nú það verkefni að koma Íslandi á næsta stórmót sem er HM í Brasilíu. Handbolti 29.5.2011 13:15 Löw: Klose er enn framherji númer eitt hjá þýska landsliðinu Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta, segir að Miroslav Klose sé ennþá framherji númer eitt hjá landsliðinu þrátt fyrir að Klose hafi misst sæti sitt til Mario Gomez hjá Bayern Munchen. Fótbolti 29.5.2011 12:30 NBA: Fær LeBron að dekka Dirk í úrslitunum? Það styttist nú óðum í að lokaúrslit NBA-deildarinnar hefjist þar sem mætast Miami Heat og Dallas Mavericks. Margir líta á þetta sem einvígi á milli hinna frábæru leikmanna LeBron James og Dirk Nowitzki sem eiga báðir eftir að kynnast því á farsælum ferli að verða NBA-meistari. Körfubolti 29.5.2011 12:00 Nær Rhein-Neckar Löwen þriðja sætinu? - í beinni á Sporttv Úrslitin ráðast í Meistaradeildinni í handbolta í dag og verður hægt að sjá bæði úrslitaleikinn og leikinn um þriðja sætið í beinni á Sporttv.is. Það verður alspænskur úrslitaleikur en áður munu Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen reyna að tryggja sér þriðja sætið. Handbolti 29.5.2011 11:30 Þórey Rósa: Samheldinn hópur í landsliðinu Þórey Rósa Stefánsdóttir er nú aftur komin í íslenska landsliðið í handbolta eftir nokkra fjarveru. Reyndar hefur hún ekkert spilað síðan hún byrjaði að spila á meginlandi Evrópu fyrir tæpum tveimur árum síðan. Handbolti 29.5.2011 11:00 Rásröðinni breytt fyrir kappaksturinn í Mónakó í dag Breytingar hafa verið gerðar á rásröð Formúlu 1 ökumanna fyrir Mónakó kappaksturinn í dag, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30. Formúla 1 29.5.2011 10:16 Allt Barcelona-liðið fer á Shakiru-tónleika í kvöld Gerard Pique tilkynnti það á twitter-síðu sinni í gær að Barcelona-liðið ætlaði að halda upp á sigur sinn í Meistaradeildinni í gær með því að fara á tónleika með Shakira á Ólympíuleikvanginum í Barcelona í kvöld. Fótbolti 29.5.2011 10:00 LeBron James: Ég er ekki betri en Jordan Scottie Pippen talaði um það í úrvarpsviðtali á ESPN á föstudaginn að LeBron James gæti hugsanlega verið besti körfuboltamaður sögunnar og þar með betri en Michael Jordan. Körfubolti 29.5.2011 09:00 Stóriðjutroð og ekkert majónes Síðustu árin hefur Svali Björgvinsson hlotið mikla athygli fyrir frumlegar og bráðskemmtilegar lýsingar á körfuknattleiksleikjum í sjónvarpi. Rætt er við Svala í helgarblaði Fréttablaðsins og rifjuð upp eftirminnileg ummæli hans úr lýsingum. Körfubolti 29.5.2011 08:00 Bin Hammam dregur framboð sitt til baka Sepp Blatter verður sjálfkjörinn forseti FIFA í komandi forsetakosningum FIFA eftir að mótframbjóðandi hans, Mohamed bin Hammam, dróg framboð sitt til baka. Blatter hefur verið forseti FIFA í þrettán ár. Fótbolti 29.5.2011 08:00 Stefán Már á fimm höggum undir pari GR-ingurinn Stefán Már Stefánsson hefur eins högga forskot efrir fyrri dag á Örninn golfmótinu sem er fyrsta mótið á Eimskipsmótatöðinni í golfi. Mótið fer fram á Garðavelli á Akranesi um helgina og lýkur í dag. Golf 29.5.2011 07:00 Bale vill fá að spila með breska fótboltalandsliðinu á ÓL Gareth Bale, leikmaður Tottenham og velska landsliðsins, gæti lent upp á kant við knattspyrnusamband Wales eftir að hann lýsti því yfir að hann vilji spila með breska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Enski boltinn 29.5.2011 06:00 Guardiola: Ég verð eitt ár til viðbótar hjá Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tilkynnti það eftir sigurinn á Manchester United í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley að hann verði áfram með Barca-liðið. Fótbolti 28.5.2011 22:30 Ferguson: Besta lið sem við höfum mætt Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, tókst ekki að jafna met Bob Paisley í kvöld með því að vinna Evrópukeppni meistaraliða í þriðja sinn. United tapaði 1-3 á móti frábæru liði Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley. Fótbolti 28.5.2011 22:04 Vettel: Mikilvægt að vera fremstur á ráslínu Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma í tímatökum í dag í Mónakó og sagði á fréttamannafundi að mikilvægt væri að vera fremstur á ráslínu, en mikilvægast hefði verið að Sergio Perez, sem lenti í óhappi í dag væri í lagi. Formúla 1 28.5.2011 22:03 Eric Abidal tók við bikarnum - meistarafögnuður Barcelona Carles Puyol og Xavi Hernández, fyrirliðar Barcelona-liðsins, sýndu í kvöld í verki úr hverju liðsheild Barcelona er gerð, þegar þeir leyfðu Frakkanum Eric Abidal að taka við Meistaradeildarbikarnum eftir 3-1 sigur á Manchester United á Wembley í kvöld. Fótbolti 28.5.2011 21:46 Van der Sar: Ég spilaði kannski einum leik of mikið Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, lék sinn síðasta leik á ferlinum í dag þegar United tapaði 1-3 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley. Fótbolti 28.5.2011 21:26 SVAK býður uppá lifandi leiðsögn á sinum veiðisvæðum Nú er unnið að gerð leiðsagnar á formi myndbanda um öll veiðisvæðin sem eru í vefsölu SVAK. Verða fengnir veiðimenn sem þekkja svæðin vel til að tala inn þau. Á vaðið ríður Þóroddur Sveinsson og fer hann yfir öll 7 svæði Hörgár í jafnmörgum myndböndum. Myndböndin verða sett inn á síður svæðanna jafnóðum og þau eru tilbúin. Veiði 28.5.2011 21:19 Mascherano: Þetta er líka fyrir stuðningsmenn Liverpool Javier Mascherano spilaði í miðverðinum í 3-1 sigri Barcelona á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley í kvöld. Fótbolti 28.5.2011 21:19 Nemanja Vidic: Þeir spiluðu frábæran fótbolta Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, fékk ekki að lyfta Meistaradeildarbikarnum eftir úrslitaleikinn á Wembley í kvöld þar sem Barcelona vann 3-1 sannfærandi sigur. Fótbolti 28.5.2011 21:11 Rio Ferdinand: Betra liðið vann Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, þurfti að sætta sig við að tapa úrslitaleik Meistaradeildarinnar í annað skiptið á þremur árum. Fótbolti 28.5.2011 21:02 Messi: 12 mörk í Meistaradeildinni - 53 mörk á tímabilinu Lionel Messi skoraði sitt tólfta mark í Meistaradeildinni í kvöld þegar Barcelona vann 3-1 sigur á Manchester United í úrslitaleiknum á Wembley. Fótbolti 28.5.2011 20:57 Barcelona með tvö mörk í seinni - myndir Barcelona tryggði sér sigur í Meistaradeildinni með sannfærandi 3-1 sigri á Manchester United í úrslitaleiknum á Wembley. Staðan var 1-1 í hálfleik en Barca tryggði sér sigurinn með mörkum frá Lionel Messi og David Villa í seinni hálfleiknum. Fótbolti 28.5.2011 20:38 « ‹ ›
Tryggvi í byrjunarliðinu hjá ÍBV Tryggvi Guðmundsson er í byrjunarliði ÍBV á móti Víkingi í Pepsi-deildinni en leikurinn hefst klukkan 16.00 á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 29.5.2011 15:10
Sara Björk og Margrét Lára skoruðu báðar Sara Björk Gunnarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir voru báðar á skotskónum í sænska kvennaboltanum í dag en úrslit leikja þeirra voru þó gerólík. Sara Björk og félagar í LdB FC Malmö unnu 5-0 stórsigur á Dalsjöfor en Margrét Lára og félagar í Kristianstad töpuðu 1-3 fyrir Umeå. Fótbolti 29.5.2011 15:04
Ólafur markahæstur en Rhein-Neckar Löwen tapaði bronsleiknum Ólafur Stefánsson skoraði 7 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið tapaði 31-33 fyrir þýsku meisturunum í HSV Hamburg í leiknum um þriðja sætið í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 29.5.2011 14:59
Rakel: Ríkir bjartsýni í hópnum Rakel Dögg Bragadóttir landsliðsfyrirliði segir að íslenska kvennalandsliðið sé staðráðið í að komast á fleiri stórmót á næstu árum. Handbolti 29.5.2011 14:30
Vettel vann fimmta kappaksturinn á tímabilinu Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull tryggði sér sigur í Mónakó-kappaksturinn í formúlu eitt í dag eftir hraða keppni við Spánverjann Fernando Alonso hjá Ferrari og Englendinginn Jenson Button hjá McLaren. Formúla 1 29.5.2011 14:20
Sandra hélt hreinu í öruggum sigri Jitex Sandra Sigurðardóttir og félagar hennar í Jitex unnu 3-0 sigur á Piteå í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Fótbolti 29.5.2011 14:06
Real Madrid að krækja í Coentrao Real Madrid ætlar sér greinilega stóra hluti á leikmannamarkaðnum í sumar og forráðamenn félagsins eru þessa daganna í leit að nýjum leikmönnum fyrir næstkomandi tímabil. Fótbolti 29.5.2011 14:00
Ágúst: Eigum raunhæfa möguleika á HM-sæti Ágúst Þór Jóhannsson tók nýverið við þjálfun kvennalandsliðsins í handbolta ásamt Einari Jónssyni. Þeir fá nú það verkefni að koma Íslandi á næsta stórmót sem er HM í Brasilíu. Handbolti 29.5.2011 13:15
Löw: Klose er enn framherji númer eitt hjá þýska landsliðinu Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta, segir að Miroslav Klose sé ennþá framherji númer eitt hjá landsliðinu þrátt fyrir að Klose hafi misst sæti sitt til Mario Gomez hjá Bayern Munchen. Fótbolti 29.5.2011 12:30
NBA: Fær LeBron að dekka Dirk í úrslitunum? Það styttist nú óðum í að lokaúrslit NBA-deildarinnar hefjist þar sem mætast Miami Heat og Dallas Mavericks. Margir líta á þetta sem einvígi á milli hinna frábæru leikmanna LeBron James og Dirk Nowitzki sem eiga báðir eftir að kynnast því á farsælum ferli að verða NBA-meistari. Körfubolti 29.5.2011 12:00
Nær Rhein-Neckar Löwen þriðja sætinu? - í beinni á Sporttv Úrslitin ráðast í Meistaradeildinni í handbolta í dag og verður hægt að sjá bæði úrslitaleikinn og leikinn um þriðja sætið í beinni á Sporttv.is. Það verður alspænskur úrslitaleikur en áður munu Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen reyna að tryggja sér þriðja sætið. Handbolti 29.5.2011 11:30
Þórey Rósa: Samheldinn hópur í landsliðinu Þórey Rósa Stefánsdóttir er nú aftur komin í íslenska landsliðið í handbolta eftir nokkra fjarveru. Reyndar hefur hún ekkert spilað síðan hún byrjaði að spila á meginlandi Evrópu fyrir tæpum tveimur árum síðan. Handbolti 29.5.2011 11:00
Rásröðinni breytt fyrir kappaksturinn í Mónakó í dag Breytingar hafa verið gerðar á rásröð Formúlu 1 ökumanna fyrir Mónakó kappaksturinn í dag, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30. Formúla 1 29.5.2011 10:16
Allt Barcelona-liðið fer á Shakiru-tónleika í kvöld Gerard Pique tilkynnti það á twitter-síðu sinni í gær að Barcelona-liðið ætlaði að halda upp á sigur sinn í Meistaradeildinni í gær með því að fara á tónleika með Shakira á Ólympíuleikvanginum í Barcelona í kvöld. Fótbolti 29.5.2011 10:00
LeBron James: Ég er ekki betri en Jordan Scottie Pippen talaði um það í úrvarpsviðtali á ESPN á föstudaginn að LeBron James gæti hugsanlega verið besti körfuboltamaður sögunnar og þar með betri en Michael Jordan. Körfubolti 29.5.2011 09:00
Stóriðjutroð og ekkert majónes Síðustu árin hefur Svali Björgvinsson hlotið mikla athygli fyrir frumlegar og bráðskemmtilegar lýsingar á körfuknattleiksleikjum í sjónvarpi. Rætt er við Svala í helgarblaði Fréttablaðsins og rifjuð upp eftirminnileg ummæli hans úr lýsingum. Körfubolti 29.5.2011 08:00
Bin Hammam dregur framboð sitt til baka Sepp Blatter verður sjálfkjörinn forseti FIFA í komandi forsetakosningum FIFA eftir að mótframbjóðandi hans, Mohamed bin Hammam, dróg framboð sitt til baka. Blatter hefur verið forseti FIFA í þrettán ár. Fótbolti 29.5.2011 08:00
Stefán Már á fimm höggum undir pari GR-ingurinn Stefán Már Stefánsson hefur eins högga forskot efrir fyrri dag á Örninn golfmótinu sem er fyrsta mótið á Eimskipsmótatöðinni í golfi. Mótið fer fram á Garðavelli á Akranesi um helgina og lýkur í dag. Golf 29.5.2011 07:00
Bale vill fá að spila með breska fótboltalandsliðinu á ÓL Gareth Bale, leikmaður Tottenham og velska landsliðsins, gæti lent upp á kant við knattspyrnusamband Wales eftir að hann lýsti því yfir að hann vilji spila með breska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Enski boltinn 29.5.2011 06:00
Guardiola: Ég verð eitt ár til viðbótar hjá Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tilkynnti það eftir sigurinn á Manchester United í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley að hann verði áfram með Barca-liðið. Fótbolti 28.5.2011 22:30
Ferguson: Besta lið sem við höfum mætt Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, tókst ekki að jafna met Bob Paisley í kvöld með því að vinna Evrópukeppni meistaraliða í þriðja sinn. United tapaði 1-3 á móti frábæru liði Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley. Fótbolti 28.5.2011 22:04
Vettel: Mikilvægt að vera fremstur á ráslínu Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma í tímatökum í dag í Mónakó og sagði á fréttamannafundi að mikilvægt væri að vera fremstur á ráslínu, en mikilvægast hefði verið að Sergio Perez, sem lenti í óhappi í dag væri í lagi. Formúla 1 28.5.2011 22:03
Eric Abidal tók við bikarnum - meistarafögnuður Barcelona Carles Puyol og Xavi Hernández, fyrirliðar Barcelona-liðsins, sýndu í kvöld í verki úr hverju liðsheild Barcelona er gerð, þegar þeir leyfðu Frakkanum Eric Abidal að taka við Meistaradeildarbikarnum eftir 3-1 sigur á Manchester United á Wembley í kvöld. Fótbolti 28.5.2011 21:46
Van der Sar: Ég spilaði kannski einum leik of mikið Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, lék sinn síðasta leik á ferlinum í dag þegar United tapaði 1-3 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley. Fótbolti 28.5.2011 21:26
SVAK býður uppá lifandi leiðsögn á sinum veiðisvæðum Nú er unnið að gerð leiðsagnar á formi myndbanda um öll veiðisvæðin sem eru í vefsölu SVAK. Verða fengnir veiðimenn sem þekkja svæðin vel til að tala inn þau. Á vaðið ríður Þóroddur Sveinsson og fer hann yfir öll 7 svæði Hörgár í jafnmörgum myndböndum. Myndböndin verða sett inn á síður svæðanna jafnóðum og þau eru tilbúin. Veiði 28.5.2011 21:19
Mascherano: Þetta er líka fyrir stuðningsmenn Liverpool Javier Mascherano spilaði í miðverðinum í 3-1 sigri Barcelona á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley í kvöld. Fótbolti 28.5.2011 21:19
Nemanja Vidic: Þeir spiluðu frábæran fótbolta Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, fékk ekki að lyfta Meistaradeildarbikarnum eftir úrslitaleikinn á Wembley í kvöld þar sem Barcelona vann 3-1 sannfærandi sigur. Fótbolti 28.5.2011 21:11
Rio Ferdinand: Betra liðið vann Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, þurfti að sætta sig við að tapa úrslitaleik Meistaradeildarinnar í annað skiptið á þremur árum. Fótbolti 28.5.2011 21:02
Messi: 12 mörk í Meistaradeildinni - 53 mörk á tímabilinu Lionel Messi skoraði sitt tólfta mark í Meistaradeildinni í kvöld þegar Barcelona vann 3-1 sigur á Manchester United í úrslitaleiknum á Wembley. Fótbolti 28.5.2011 20:57
Barcelona með tvö mörk í seinni - myndir Barcelona tryggði sér sigur í Meistaradeildinni með sannfærandi 3-1 sigri á Manchester United í úrslitaleiknum á Wembley. Staðan var 1-1 í hálfleik en Barca tryggði sér sigurinn með mörkum frá Lionel Messi og David Villa í seinni hálfleiknum. Fótbolti 28.5.2011 20:38