Sport KR-ingar vilja ekki lána Ingólf í Pepsi-deildina Ingólfur Sigurðsson staðfesti það við Íþróttadeild Stöðvar 2 að hann vilji losna frá KR sem allra fyrst. Ingólfur setti inn harðorða færslu á twitter-síðu sína í gærkvöldi þar sem hann ráðlagði ungum leikmönnum að halda sig frá KR. Ingólfur tók færsluna út tíu mínútum síðar en þá var hún komin út um allt. Íslenski boltinn 10.5.2011 15:30 Beckham gæti spilað með Man. Utd. í kveðjuleik Gary Neville Svo gæti farið að David Beckham, núverandi leikmaður LA Galaxy og fyrrverandi leikmaður Man. Utd., leiki með Manchester United í kveðjuleik Gary Neville gegn Juventus þann 24. maí, en sérstakur leikur hefur verið settur upp honum til heiðurs Enski boltinn 10.5.2011 14:45 Redknapp ætlar að losa sig við Gomes Hinn margreyndi framkvæmdarstjóri Tottenham, Harry Redknapp, er búin að missa alla þolinmæði gagnvart Heurelho Gomes, markverði liðsins, og hefur sett markmiðið á að klófesta annaðhvort Shay Given frá Manchester City eða Maarten Stekelenburg frá Ajax. Enski boltinn 10.5.2011 14:15 Ingólfur er tilbúinn að ganga langt til þess að losna frá KR Ingólfur Sigurðsson, 18 ára leikmaður KR í Pepsi-deild karla, er allt annað en sáttur með sína stöðu hjá félaginu en þetta kemur fram í viðtalið við leikmanninn inn á fótbolta.net. Íslenski boltinn 10.5.2011 13:45 Eyjamenn fá til sín sterkan miðjumann Eyjamenn hafa ekki farið í felur með það að þeir vilja styrkja hópinn enn meira fyrir sumarið. Nú rétt í þessu var Bryan Hughes að semja við lið ÍBV, en hann lék til að mynda með Birmingham í átta ár. Íslenski boltinn 10.5.2011 13:30 Keflvíkingar missa besta miðherja deildarinnar Keflvíkingar tilkynntu það á heimasíðu sinni í dag að ísfirski miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson muni ekki endurnýja samning sinn við félagið. Sigurður Gunnar hefur verið í stóru hlutverki hjá Keflvíkingum undanfarin fimm ár og var á dögunum valinn í úrvalslið ársins í annað skiptið á þremur árum. Körfubolti 10.5.2011 13:00 Bikarmeistarar FH drógust gegn strákunum hans Óla Þórðar Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslitum Valitors bikars karla í fótbolta og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ. 20 lið stóðu eftir þegar annarri umferð lauk í gærkvöldi og liðin tólf úr Pepsi-deild karla bættust síðan við í pottinn. Íslenski boltinn 10.5.2011 12:35 Velkomin á Veiðivísi Nú höfum við sett í loftið veiðivef inná Vísi sem ber nafnið Veiðivísir. Hér kemur þú til með að finna veiðifréttir úr öllum áttum, hvort sem um er að ræða lax- og silungsveiði, veiðar á sjóstöng eða skotveiðar. Við viljum hvetja ykkur til að senda okkur veiðifréttir og myndir til að deila með lesendum okkar, og þegar aðeins verður liðið á veiðitímann komum við til með að fara í skemmtilega myndaleiki þar sem þið getið unnið til glæsilegra verðlauna. T.d. veiðileyfi o.fl. Við óskum ykkur ánægjulegra stunda við vötnin og árnar, og minnum ykkur á að byrja veiðiferðina með veiðifréttunum á Veiðivísi. Bestu kveðjur og góða skemmtun við bakkana í sumar! Veiði 10.5.2011 12:28 Vidic: Barcelona er sigurstranglegra liðið Nemanja Vidic, leikmaður Man. Utd., segir að Barcelona sé sigurstranglegra liðið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu sem fram fer á Wembley Stadium þann 28. maí næstkomandi. Enski boltinn 10.5.2011 12:15 Willum sleppur með skrekkinn Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga í knattspyrnu, mun ekki fá neina refsingu fyrir ummæli sín eftir leik KR og Keflavíkur á sunnudagskvöld, en þar fór þjálfarinn ófögrum orðum um frammistöðu Gunnars Jarls, dómara leiksins. Fótbolti 10.5.2011 11:30 Heiðdís gengur til liðs við Val Heiðdís Rún Guðmundsdóttir, fyrrum leikmaður meistaraflokks FH í handknattleik, hefur samið við Íslandsmeistara Vals fyrir næstkomandi tímabil, en samningurinn er til þriggja ára. Handbolti 10.5.2011 11:00 Gerrard: Förum aftur framúr United á næstu árum Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, tjáði sig um árangur Manchester United í enskum fjölmiðlum í gær, en hann telur að Liverpool eigi eftir að komast framúr Man. Utd. í baráttunni um fjölda meistaratitla. Enski boltinn 10.5.2011 10:30 Óvænt úrslit í Valitor-bikarnum Það var mikið um að vera í Valitor-bikar karla í gærkvöldi en alls fóru fram ellefu leikir. Vísir greindi í gær frá frábærum leik milli Skagamanna og Selfyssinga sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni og bráðabana þarsem Selfyssingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Fótbolti 10.5.2011 09:33 OKC jafnði einvígið eftir þríframlengdan leik gegn Grizzlies Miami Heat er komið í algjöra lykilstöðu gegn Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildar NBA, en liðið bar sigur úr býtum, 98-90, eftir framlengdan leik. Körfubolti 10.5.2011 08:56 Einar: Óvíst hvort ég spila handbolta aftur "Þetta eru líklega endalokin. Ég er búinn að hitta lækni og hann er ekki bjartsýnn á framtíðina. Þetta er búið að vera mjög erfitt," sagði Einar Hólmgeirsson, leikmaður Ahlen-Hamm, sem hefur leikið sinn síðasta leik sem atvinnumaður. Tíminn mun svo leiða í ljós hvort hann spilar aftur handbolta síðar en svo gæti farið að hann verði að leggja skóna á hilluna. Handbolti 10.5.2011 07:00 Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Magnús Jóhannsson, fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun, flutti á dögunum erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags um Fiskstofna Þjórsár og göngur þeirra. Veiði 10.5.2011 00:01 Laus stöng í Laxá í Dölum Veiði 10.5.2011 00:01 Mús í Urriðamaga Veiði 10.5.2011 00:01 Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði 10.5.2011 00:01 Af örlöxum Nokkur umræða hefur verið um mjög smáa laxa sem hafa verið að veiðast undanfarin ár. Sérstaklega hefur verið tekið eftir þessu á Austur- og Norðausturlandi. Þessir laxar eru margir hverjir innan við 50 cm að lengd og allt niður í 43 cm. Datt sumum jafnvel í hug að hér væru fiskar sem hefðu farið út að vori sem stór gönguseiði og komið inn aftur samsumars. Aðrir sögðu að svona „kettlingar“ hefðu alltaf verið innan um í veiðinni. Veiði 10.5.2011 00:01 Öxarárurriði heimtur eftir níu ár frá merkingu Nýverið bárust upplýsingar um að veiðst hafi urriði með númeruðu plastmerki í Þingvallavatni. Urriðinn, sem veiddist á flugu við tanga austan við ós Öxarár, var 92 cm löng hrygna, en þar sem honum var sleppt var hann ekki veginn. Veiði 10.5.2011 00:01 Lax í Elliðaám Í nýjasta hefti Náttúrufræðingsins, Tímariti Hins íslenska náttúrufræðifélags er grein um endurheimt uppeldissvæða laxfiska í Elliðaám. Veiði 10.5.2011 00:01 Vötnin lifna við Það er óhætt að segja að hlýindin undanfarna daga hafi kveikt líf í vötnunum á suðvesturlandi síðustu daga. Bleikjan er aðeins farin að gefa sig í Þingvallavatni og við heyrðum af mönnum í dag sem fengu fínt skot í Hlíðarvatni. það er helst að bleikjan taki snemma á morgnana eða í kvöldskímunni þegar dagarnir eru bjartir en það spáir þykknandi veðri og súld á vesturlandi um helgina þannig að það má reikna með að fiskurinn taki betur á daginn. Veiði 10.5.2011 00:00 Black Ghost sterk í Urriðan Þeir sem hafa verið duglegir í Urriðanum á Þingvöllum hafa mikið verið að nota Black Ghost og þá oft nýjar útfærslur af flugunni. En þessi fluga hefur í gegnum tíðina verið mikið notuð t.d. í Laxá í Mývatnssveit, Veiðivötnum, Grenlæk og víðar með góðum árangri. Veiði 10.5.2011 00:00 Eltihrellir Rios dæmdur í fangelsi Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand og fjölskyldu hans lífið leitt undanfarnar vikur var í dag dæmd í tíu daga fangelsi. Hún má heldur ekki koma nálægt Rio og fjölskyldu næstu tíu árin. Enski boltinn 9.5.2011 23:30 Selfoss sló ÍA út úr bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Selfoss komst í kvöld í 32-liða úrslit Valitor-bikarsins eftir dramatískan sigur á ÍA eftir vítaspyrnukeppni. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma, 2-2, og ekkert var skorað í framlengingunni. Íslenski boltinn 9.5.2011 22:51 Skelfilegt fóbrot í bandaríska boltanum - ekki fyrir viðkvæma Það vantar ekki fótbrotin í bandaríska boltanum þessa dagana. Vísir birti á dögunum myndskeið af fótbroti þar sem Steve Zakuni hjá Seattle Sounders fótbrotnaði illa. Fótbolti 9.5.2011 22:45 Carragher: Ætlum að halda áfram á þessari braut "Við höfum verið að spila vel upp á síðkastið. Sjálfstraust leikmanna er gott og leikmenn hlakkar til að spila," sagði Jamie Carragher, fyrirliði Liverpool, eftir 2-5 sigur liðsins á Fulham í kvöld. Hann var að spila sinn 666. leik fyrir félagið. Enski boltinn 9.5.2011 21:27 Guardiola hrósar Manchester United Pep Guardiola, stjóri Barcelona, lofaði lið Manchester United í hástert en þessi lið munu einmitt eigast við í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í lok mánaðarins. Fótbolti 9.5.2011 20:30 Jón Arnór vill vera áfram á Spáni Jón Arnór Stefánsson segir í samtali við vefsíðuna karfan.is að hann vilji spila áfram í spænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 9.5.2011 19:45 « ‹ ›
KR-ingar vilja ekki lána Ingólf í Pepsi-deildina Ingólfur Sigurðsson staðfesti það við Íþróttadeild Stöðvar 2 að hann vilji losna frá KR sem allra fyrst. Ingólfur setti inn harðorða færslu á twitter-síðu sína í gærkvöldi þar sem hann ráðlagði ungum leikmönnum að halda sig frá KR. Ingólfur tók færsluna út tíu mínútum síðar en þá var hún komin út um allt. Íslenski boltinn 10.5.2011 15:30
Beckham gæti spilað með Man. Utd. í kveðjuleik Gary Neville Svo gæti farið að David Beckham, núverandi leikmaður LA Galaxy og fyrrverandi leikmaður Man. Utd., leiki með Manchester United í kveðjuleik Gary Neville gegn Juventus þann 24. maí, en sérstakur leikur hefur verið settur upp honum til heiðurs Enski boltinn 10.5.2011 14:45
Redknapp ætlar að losa sig við Gomes Hinn margreyndi framkvæmdarstjóri Tottenham, Harry Redknapp, er búin að missa alla þolinmæði gagnvart Heurelho Gomes, markverði liðsins, og hefur sett markmiðið á að klófesta annaðhvort Shay Given frá Manchester City eða Maarten Stekelenburg frá Ajax. Enski boltinn 10.5.2011 14:15
Ingólfur er tilbúinn að ganga langt til þess að losna frá KR Ingólfur Sigurðsson, 18 ára leikmaður KR í Pepsi-deild karla, er allt annað en sáttur með sína stöðu hjá félaginu en þetta kemur fram í viðtalið við leikmanninn inn á fótbolta.net. Íslenski boltinn 10.5.2011 13:45
Eyjamenn fá til sín sterkan miðjumann Eyjamenn hafa ekki farið í felur með það að þeir vilja styrkja hópinn enn meira fyrir sumarið. Nú rétt í þessu var Bryan Hughes að semja við lið ÍBV, en hann lék til að mynda með Birmingham í átta ár. Íslenski boltinn 10.5.2011 13:30
Keflvíkingar missa besta miðherja deildarinnar Keflvíkingar tilkynntu það á heimasíðu sinni í dag að ísfirski miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson muni ekki endurnýja samning sinn við félagið. Sigurður Gunnar hefur verið í stóru hlutverki hjá Keflvíkingum undanfarin fimm ár og var á dögunum valinn í úrvalslið ársins í annað skiptið á þremur árum. Körfubolti 10.5.2011 13:00
Bikarmeistarar FH drógust gegn strákunum hans Óla Þórðar Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslitum Valitors bikars karla í fótbolta og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ. 20 lið stóðu eftir þegar annarri umferð lauk í gærkvöldi og liðin tólf úr Pepsi-deild karla bættust síðan við í pottinn. Íslenski boltinn 10.5.2011 12:35
Velkomin á Veiðivísi Nú höfum við sett í loftið veiðivef inná Vísi sem ber nafnið Veiðivísir. Hér kemur þú til með að finna veiðifréttir úr öllum áttum, hvort sem um er að ræða lax- og silungsveiði, veiðar á sjóstöng eða skotveiðar. Við viljum hvetja ykkur til að senda okkur veiðifréttir og myndir til að deila með lesendum okkar, og þegar aðeins verður liðið á veiðitímann komum við til með að fara í skemmtilega myndaleiki þar sem þið getið unnið til glæsilegra verðlauna. T.d. veiðileyfi o.fl. Við óskum ykkur ánægjulegra stunda við vötnin og árnar, og minnum ykkur á að byrja veiðiferðina með veiðifréttunum á Veiðivísi. Bestu kveðjur og góða skemmtun við bakkana í sumar! Veiði 10.5.2011 12:28
Vidic: Barcelona er sigurstranglegra liðið Nemanja Vidic, leikmaður Man. Utd., segir að Barcelona sé sigurstranglegra liðið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu sem fram fer á Wembley Stadium þann 28. maí næstkomandi. Enski boltinn 10.5.2011 12:15
Willum sleppur með skrekkinn Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga í knattspyrnu, mun ekki fá neina refsingu fyrir ummæli sín eftir leik KR og Keflavíkur á sunnudagskvöld, en þar fór þjálfarinn ófögrum orðum um frammistöðu Gunnars Jarls, dómara leiksins. Fótbolti 10.5.2011 11:30
Heiðdís gengur til liðs við Val Heiðdís Rún Guðmundsdóttir, fyrrum leikmaður meistaraflokks FH í handknattleik, hefur samið við Íslandsmeistara Vals fyrir næstkomandi tímabil, en samningurinn er til þriggja ára. Handbolti 10.5.2011 11:00
Gerrard: Förum aftur framúr United á næstu árum Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, tjáði sig um árangur Manchester United í enskum fjölmiðlum í gær, en hann telur að Liverpool eigi eftir að komast framúr Man. Utd. í baráttunni um fjölda meistaratitla. Enski boltinn 10.5.2011 10:30
Óvænt úrslit í Valitor-bikarnum Það var mikið um að vera í Valitor-bikar karla í gærkvöldi en alls fóru fram ellefu leikir. Vísir greindi í gær frá frábærum leik milli Skagamanna og Selfyssinga sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni og bráðabana þarsem Selfyssingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Fótbolti 10.5.2011 09:33
OKC jafnði einvígið eftir þríframlengdan leik gegn Grizzlies Miami Heat er komið í algjöra lykilstöðu gegn Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildar NBA, en liðið bar sigur úr býtum, 98-90, eftir framlengdan leik. Körfubolti 10.5.2011 08:56
Einar: Óvíst hvort ég spila handbolta aftur "Þetta eru líklega endalokin. Ég er búinn að hitta lækni og hann er ekki bjartsýnn á framtíðina. Þetta er búið að vera mjög erfitt," sagði Einar Hólmgeirsson, leikmaður Ahlen-Hamm, sem hefur leikið sinn síðasta leik sem atvinnumaður. Tíminn mun svo leiða í ljós hvort hann spilar aftur handbolta síðar en svo gæti farið að hann verði að leggja skóna á hilluna. Handbolti 10.5.2011 07:00
Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Magnús Jóhannsson, fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun, flutti á dögunum erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags um Fiskstofna Þjórsár og göngur þeirra. Veiði 10.5.2011 00:01
Af örlöxum Nokkur umræða hefur verið um mjög smáa laxa sem hafa verið að veiðast undanfarin ár. Sérstaklega hefur verið tekið eftir þessu á Austur- og Norðausturlandi. Þessir laxar eru margir hverjir innan við 50 cm að lengd og allt niður í 43 cm. Datt sumum jafnvel í hug að hér væru fiskar sem hefðu farið út að vori sem stór gönguseiði og komið inn aftur samsumars. Aðrir sögðu að svona „kettlingar“ hefðu alltaf verið innan um í veiðinni. Veiði 10.5.2011 00:01
Öxarárurriði heimtur eftir níu ár frá merkingu Nýverið bárust upplýsingar um að veiðst hafi urriði með númeruðu plastmerki í Þingvallavatni. Urriðinn, sem veiddist á flugu við tanga austan við ós Öxarár, var 92 cm löng hrygna, en þar sem honum var sleppt var hann ekki veginn. Veiði 10.5.2011 00:01
Lax í Elliðaám Í nýjasta hefti Náttúrufræðingsins, Tímariti Hins íslenska náttúrufræðifélags er grein um endurheimt uppeldissvæða laxfiska í Elliðaám. Veiði 10.5.2011 00:01
Vötnin lifna við Það er óhætt að segja að hlýindin undanfarna daga hafi kveikt líf í vötnunum á suðvesturlandi síðustu daga. Bleikjan er aðeins farin að gefa sig í Þingvallavatni og við heyrðum af mönnum í dag sem fengu fínt skot í Hlíðarvatni. það er helst að bleikjan taki snemma á morgnana eða í kvöldskímunni þegar dagarnir eru bjartir en það spáir þykknandi veðri og súld á vesturlandi um helgina þannig að það má reikna með að fiskurinn taki betur á daginn. Veiði 10.5.2011 00:00
Black Ghost sterk í Urriðan Þeir sem hafa verið duglegir í Urriðanum á Þingvöllum hafa mikið verið að nota Black Ghost og þá oft nýjar útfærslur af flugunni. En þessi fluga hefur í gegnum tíðina verið mikið notuð t.d. í Laxá í Mývatnssveit, Veiðivötnum, Grenlæk og víðar með góðum árangri. Veiði 10.5.2011 00:00
Eltihrellir Rios dæmdur í fangelsi Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand og fjölskyldu hans lífið leitt undanfarnar vikur var í dag dæmd í tíu daga fangelsi. Hún má heldur ekki koma nálægt Rio og fjölskyldu næstu tíu árin. Enski boltinn 9.5.2011 23:30
Selfoss sló ÍA út úr bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Selfoss komst í kvöld í 32-liða úrslit Valitor-bikarsins eftir dramatískan sigur á ÍA eftir vítaspyrnukeppni. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma, 2-2, og ekkert var skorað í framlengingunni. Íslenski boltinn 9.5.2011 22:51
Skelfilegt fóbrot í bandaríska boltanum - ekki fyrir viðkvæma Það vantar ekki fótbrotin í bandaríska boltanum þessa dagana. Vísir birti á dögunum myndskeið af fótbroti þar sem Steve Zakuni hjá Seattle Sounders fótbrotnaði illa. Fótbolti 9.5.2011 22:45
Carragher: Ætlum að halda áfram á þessari braut "Við höfum verið að spila vel upp á síðkastið. Sjálfstraust leikmanna er gott og leikmenn hlakkar til að spila," sagði Jamie Carragher, fyrirliði Liverpool, eftir 2-5 sigur liðsins á Fulham í kvöld. Hann var að spila sinn 666. leik fyrir félagið. Enski boltinn 9.5.2011 21:27
Guardiola hrósar Manchester United Pep Guardiola, stjóri Barcelona, lofaði lið Manchester United í hástert en þessi lið munu einmitt eigast við í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í lok mánaðarins. Fótbolti 9.5.2011 20:30
Jón Arnór vill vera áfram á Spáni Jón Arnór Stefánsson segir í samtali við vefsíðuna karfan.is að hann vilji spila áfram í spænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 9.5.2011 19:45