Sport Aron: Áhorfendur skipta miklu máli fyrir okkur Aron Pálmarsson leikstjórnandi og stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta vonast eftir góðum stuðningi frá áhorfendum gegn Austurríki í Laugardalshöllinni á morgun. Aðeins sigur tryggir íslenska liðinu farseðil á EM í Serbíu í janúar á næsta ári. Handbolti 11.6.2011 22:30 Cabaye til Newcastle á 4.3 milljónir punda Newcastle hefur fest kaup á franska landsliðsmanninum Yohan Cabaye frá Frakklandsmeisturum Lille. Cabaye sem er miðjumaður skrifaði undir fimm ára samning. Kaupverðið er talið vera 4.3 milljónir punda. Enski boltinn 11.6.2011 21:45 Vettel: Við erum tilbúnir að berjast Sebastian Vettel hjá Red Bull verður fremstur á ráslínu í kanadíska kappakstrinum í Montreal á morgun. Fyrirfram var ekki talið að bíll hans yrði sá öflugasti á Gilles Villeneuve brautinni, en það reyndist staðreynd í sjöttu tímatökunni af sjö á þessu ári. Formúla 1 11.6.2011 21:20 Danir töpuðu gegn Svisslendingum Heimamenn í Danmörku töpuðu 1-0 gegn Sviss í síðari leik A-riðils á Evrópumótinu í Álaborg í kvöld. Eina mark leiksins kom snemma í síðari hálfleik. Danir eru því stigalausir að loknum fyrsta leik líkt og Íslendingar. Fótbolti 11.6.2011 20:43 Rúrik: Þetta var ósanngjarnt Rúrik Gíslason kom inná sem varamaður í síðari hálfleik og sýndi lipra takta. Hann sagði tilfinninguna að loknum leik ekki góða. Fótbolti 11.6.2011 20:38 Arnór Smára: Við ætlum upp úr riðlinum Arnór Smárason var í byrjunarliði U-21 landsliðsins í dag. Hann sagði afar sárt að tapa leiknum gegn Hvít-Rússum. Fótbolti 11.6.2011 20:32 Eyjólfur: Fengum ekkert gefins í dag Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari sagði íslensku strákana niðurbrotna eftir tapið gegn Hvít-Rússum Fótbolti 11.6.2011 20:25 Gylfi: Það var alltaf einhver fyrir Gylfi Þór Sigurðsson segir að Hvít-Rússar hafi stillt upp tveimur fjögurra manna varnarlínum í dag sem hafi verið erfitt að vinna bug á. Fótbolti 11.6.2011 19:53 Bjarni: Verðum að vinna næsta leik Landsliðsfyrirliðinn segir að það hafi verið sárt að ganga af velli með ekkert stig í fyrsta leik Íslands á EM í Danmörku. Fótbolti 11.6.2011 19:44 Alfreð: Gleymdum okkur í millisekúndu Alfreð Finnbogason, leikmaður U-21 liðs Íslands, sagði liði hafa spilað betur en Hvíta-Rússland í Árósum í kvöld. Fótbolti 11.6.2011 19:26 Jóhann Berg fór upp á sjúkrahús eftir leik Jóhann Berg Guðmundsson meiddist illa á öxl í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi í dag og var fluttur á sjúkrahús eftir leikinn þar sem kemur betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru. Fótbolti 11.6.2011 19:19 Vettel fremstur á ráslínu í sjötta skipti á árinu Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökum í sjötta skipti á árinu, þegar hann náði besta tíma á Gilles Villeneuve brautinni í Montreal í Kanada í dag. Vettel verður því fremstur á ráslínu í kanadíska kappakstrinum sem fer fram á morgun. Formúla 1 11.6.2011 19:11 Gunnar Heiðar bjargaði stigi. Gunnar Heiðar Þorvaldsson tryggi liði sínu Norrköping 2-2 jafntefli á útivelli gegn Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Mark Gunnars Heiðars kom á þriðju mínútu í viðbótartíma. Fótbolti 11.6.2011 18:45 Rigning stríðir golfurum í Eyjum Fresta þurfti öðrum hring á Eimskipsmótaröðinni í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum vegna úrkomu. Mótstjórn hefur tekið þá ákvörðun að fella hringinn niður. Arnar Snær Hákonarson og Nína Björk Geirsdóttir hafa forystu fyrir þriðja hring sem fram fer á morgun. Golf 11.6.2011 17:15 BÍ/Bolungarvík sótti þrjú stig í Efra-Breiðholtið BÍ/Bolungarvík vann 1-0 sigur á Leikni í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Leikið var á Leiknisvelli. Vestfirðingar töpuðu síðasta leik sínum í deildinni gegn ÍA 0-6 á heimavelli en nældu í þrjú stig í Breiðholtinu í dag. Íslenski boltinn 11.6.2011 16:30 Figo, Pirlo og Suker slógu í gegn á EM U-21 Portúgalinn Luis Figo, Ítalinn Andrea Pirlo og Króatinn Davor Suker voru á sínum tíma valdir bestu leikmenn lokakeppni Evrópumóts U-21 landsliða. Þeir eru langt í frá einu hetjurnar sem hafa hlotið titilinn. Fótbolti 11.6.2011 15:30 Vettel fljótastur á lokaæfingunni Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur Formúlu 1 ökumanna í Montreal á síðustu æfingu fyrir tímatökuna sem er í dag, en tímatakan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er útsending á dagskrá kl. 16.45. Formúla 1 11.6.2011 15:27 Norðurlandaþjóð aldrei sigrað á U21 mótinu Norðurlandaþjóð hefur aldrei staðið upp sem sigurvegari á Evrópumóti U21-landsliða. Keppnin hefur verið haldin á tveggja ára fresti frá árinu 1978. Besta árangrinum náði Svíþjóð árið 1992. Fótbolti 11.6.2011 15:00 Jón Guðni og Arnór í byrjunarliði Íslands Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Hvíta-Rússlandi á EM U-21 liða i Danmörku. Leikurinn hefst klukkan 16.00. Fótbolti 11.6.2011 14:51 FH-baninn Nekhachik í liði Hvít-Rússa FH-ingar eiga heldur slæmar minningar frá viðureignum sínum gegn BATE Borisov í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrra. Fótbolti 11.6.2011 14:32 Hellidemba í Árósum Rétt tæpum tveimur tímum fyrir leik Hvíta-Rússlands og Íslands á EM U-21 liða kom hellidemba hér á NRGi-Arena í Árósum. Fótbolti 11.6.2011 14:19 Fjölmargir Íslendingar á leið á völlinn í Árósum Búist er við fjölmörgum Íslendingum á NRGi-Arena í Árósum í dag, þar sem leikur Hvíta-Rússlands og Íslands fer fram í EM U-21 liða klukkan 16.00. Fótbolti 11.6.2011 14:14 Kolbeinn vanur því að skora gegn Hvít-Rússum Kolbeinn Sigþórsson verður vonandi á markaskónum í dag en hann hefur áður sýnt hvers hann er megnugur gegn liðum frá Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 11.6.2011 14:13 Öqvist: Vil halda Jakobi og Hlyni hjá Sundsvall Peter Öqvist var kynntur til sögunnar sem landsliðsþjálfari Íslands í körfuknattleik í gær. Öqvist þjálfar Sundsvall-drekana í Svíþjóð en liðið varð sænskur meistari á dögunum. Með liðinu spila þeir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson. Körfubolti 11.6.2011 14:00 Umfjöllun: Draumurinn breyttist í martröð U-21 landslið Ísland tapaði 2-0 gegn Hvíta-Rússlandi í opnunarleik Evrópumótsins í Danmörku. Íslenska liðið var betri aðilinn stóran hluta leiksins en nýtti færi sín illa. Fótbolti 11.6.2011 13:44 Mikill uppgangur í hvít-rússneskum fótbolta Íslenska U-21 landsliðið mætir því hvít-rússneska í opnunarleik Evrópumótsins í Árósum í dag. Árangur yngri landsliða, A-landsliðsins og Bate Borisov í Evrópukeppnini á undanförnum árum tala sínu máli. Íslensku strákarnir eiga erfiðan leik fyrir höndum. Fótbolti 11.6.2011 13:30 Bjarni Þór: Spenntir en ekki stressaðir Ísland hefur leik á EM U-21 landsliða í Danmörku í dag og mætir Hvíta-Rússlandi í dag. Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði liðsins, segir að leikmennirnir séu orðnir spenntir. Fótbolti 11.6.2011 13:00 Gibson tilbúinn að yfirgefa United Darron Gibson, miðvallarleikmaður Manchester United, segist reiðubúinn að yfirgefa herbúðir félagsins fái hann ekki nægan spilatíma. Sunderland gerði fyrr í vikunni boð í þrjá leikmenn Manhcester United þá Wes Brown, John O'Shea auk Gibson. Enski boltinn 11.6.2011 12:30 Aron Einar: Mætum dýrvitlausir til leiks Aron Einar Gunnarsson, leikmaður U-21 landsliðsins, sagði liðið vera klárt í slaginn fyrir leikinn gegn Hvíta-Rússlandi í dag. Fótbolti 11.6.2011 12:00 Eyjólfur: Við erum á tánum Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari íslenska U-21 liðsins á von á erfiðum leik gegn Hvíta-Rússslandi í dag. Fótbolti 11.6.2011 11:00 « ‹ ›
Aron: Áhorfendur skipta miklu máli fyrir okkur Aron Pálmarsson leikstjórnandi og stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta vonast eftir góðum stuðningi frá áhorfendum gegn Austurríki í Laugardalshöllinni á morgun. Aðeins sigur tryggir íslenska liðinu farseðil á EM í Serbíu í janúar á næsta ári. Handbolti 11.6.2011 22:30
Cabaye til Newcastle á 4.3 milljónir punda Newcastle hefur fest kaup á franska landsliðsmanninum Yohan Cabaye frá Frakklandsmeisturum Lille. Cabaye sem er miðjumaður skrifaði undir fimm ára samning. Kaupverðið er talið vera 4.3 milljónir punda. Enski boltinn 11.6.2011 21:45
Vettel: Við erum tilbúnir að berjast Sebastian Vettel hjá Red Bull verður fremstur á ráslínu í kanadíska kappakstrinum í Montreal á morgun. Fyrirfram var ekki talið að bíll hans yrði sá öflugasti á Gilles Villeneuve brautinni, en það reyndist staðreynd í sjöttu tímatökunni af sjö á þessu ári. Formúla 1 11.6.2011 21:20
Danir töpuðu gegn Svisslendingum Heimamenn í Danmörku töpuðu 1-0 gegn Sviss í síðari leik A-riðils á Evrópumótinu í Álaborg í kvöld. Eina mark leiksins kom snemma í síðari hálfleik. Danir eru því stigalausir að loknum fyrsta leik líkt og Íslendingar. Fótbolti 11.6.2011 20:43
Rúrik: Þetta var ósanngjarnt Rúrik Gíslason kom inná sem varamaður í síðari hálfleik og sýndi lipra takta. Hann sagði tilfinninguna að loknum leik ekki góða. Fótbolti 11.6.2011 20:38
Arnór Smára: Við ætlum upp úr riðlinum Arnór Smárason var í byrjunarliði U-21 landsliðsins í dag. Hann sagði afar sárt að tapa leiknum gegn Hvít-Rússum. Fótbolti 11.6.2011 20:32
Eyjólfur: Fengum ekkert gefins í dag Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari sagði íslensku strákana niðurbrotna eftir tapið gegn Hvít-Rússum Fótbolti 11.6.2011 20:25
Gylfi: Það var alltaf einhver fyrir Gylfi Þór Sigurðsson segir að Hvít-Rússar hafi stillt upp tveimur fjögurra manna varnarlínum í dag sem hafi verið erfitt að vinna bug á. Fótbolti 11.6.2011 19:53
Bjarni: Verðum að vinna næsta leik Landsliðsfyrirliðinn segir að það hafi verið sárt að ganga af velli með ekkert stig í fyrsta leik Íslands á EM í Danmörku. Fótbolti 11.6.2011 19:44
Alfreð: Gleymdum okkur í millisekúndu Alfreð Finnbogason, leikmaður U-21 liðs Íslands, sagði liði hafa spilað betur en Hvíta-Rússland í Árósum í kvöld. Fótbolti 11.6.2011 19:26
Jóhann Berg fór upp á sjúkrahús eftir leik Jóhann Berg Guðmundsson meiddist illa á öxl í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi í dag og var fluttur á sjúkrahús eftir leikinn þar sem kemur betur í ljós hversu alvarleg meiðslin eru. Fótbolti 11.6.2011 19:19
Vettel fremstur á ráslínu í sjötta skipti á árinu Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökum í sjötta skipti á árinu, þegar hann náði besta tíma á Gilles Villeneuve brautinni í Montreal í Kanada í dag. Vettel verður því fremstur á ráslínu í kanadíska kappakstrinum sem fer fram á morgun. Formúla 1 11.6.2011 19:11
Gunnar Heiðar bjargaði stigi. Gunnar Heiðar Þorvaldsson tryggi liði sínu Norrköping 2-2 jafntefli á útivelli gegn Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Mark Gunnars Heiðars kom á þriðju mínútu í viðbótartíma. Fótbolti 11.6.2011 18:45
Rigning stríðir golfurum í Eyjum Fresta þurfti öðrum hring á Eimskipsmótaröðinni í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum vegna úrkomu. Mótstjórn hefur tekið þá ákvörðun að fella hringinn niður. Arnar Snær Hákonarson og Nína Björk Geirsdóttir hafa forystu fyrir þriðja hring sem fram fer á morgun. Golf 11.6.2011 17:15
BÍ/Bolungarvík sótti þrjú stig í Efra-Breiðholtið BÍ/Bolungarvík vann 1-0 sigur á Leikni í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Leikið var á Leiknisvelli. Vestfirðingar töpuðu síðasta leik sínum í deildinni gegn ÍA 0-6 á heimavelli en nældu í þrjú stig í Breiðholtinu í dag. Íslenski boltinn 11.6.2011 16:30
Figo, Pirlo og Suker slógu í gegn á EM U-21 Portúgalinn Luis Figo, Ítalinn Andrea Pirlo og Króatinn Davor Suker voru á sínum tíma valdir bestu leikmenn lokakeppni Evrópumóts U-21 landsliða. Þeir eru langt í frá einu hetjurnar sem hafa hlotið titilinn. Fótbolti 11.6.2011 15:30
Vettel fljótastur á lokaæfingunni Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur Formúlu 1 ökumanna í Montreal á síðustu æfingu fyrir tímatökuna sem er í dag, en tímatakan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er útsending á dagskrá kl. 16.45. Formúla 1 11.6.2011 15:27
Norðurlandaþjóð aldrei sigrað á U21 mótinu Norðurlandaþjóð hefur aldrei staðið upp sem sigurvegari á Evrópumóti U21-landsliða. Keppnin hefur verið haldin á tveggja ára fresti frá árinu 1978. Besta árangrinum náði Svíþjóð árið 1992. Fótbolti 11.6.2011 15:00
Jón Guðni og Arnór í byrjunarliði Íslands Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Hvíta-Rússlandi á EM U-21 liða i Danmörku. Leikurinn hefst klukkan 16.00. Fótbolti 11.6.2011 14:51
FH-baninn Nekhachik í liði Hvít-Rússa FH-ingar eiga heldur slæmar minningar frá viðureignum sínum gegn BATE Borisov í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrra. Fótbolti 11.6.2011 14:32
Hellidemba í Árósum Rétt tæpum tveimur tímum fyrir leik Hvíta-Rússlands og Íslands á EM U-21 liða kom hellidemba hér á NRGi-Arena í Árósum. Fótbolti 11.6.2011 14:19
Fjölmargir Íslendingar á leið á völlinn í Árósum Búist er við fjölmörgum Íslendingum á NRGi-Arena í Árósum í dag, þar sem leikur Hvíta-Rússlands og Íslands fer fram í EM U-21 liða klukkan 16.00. Fótbolti 11.6.2011 14:14
Kolbeinn vanur því að skora gegn Hvít-Rússum Kolbeinn Sigþórsson verður vonandi á markaskónum í dag en hann hefur áður sýnt hvers hann er megnugur gegn liðum frá Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 11.6.2011 14:13
Öqvist: Vil halda Jakobi og Hlyni hjá Sundsvall Peter Öqvist var kynntur til sögunnar sem landsliðsþjálfari Íslands í körfuknattleik í gær. Öqvist þjálfar Sundsvall-drekana í Svíþjóð en liðið varð sænskur meistari á dögunum. Með liðinu spila þeir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson. Körfubolti 11.6.2011 14:00
Umfjöllun: Draumurinn breyttist í martröð U-21 landslið Ísland tapaði 2-0 gegn Hvíta-Rússlandi í opnunarleik Evrópumótsins í Danmörku. Íslenska liðið var betri aðilinn stóran hluta leiksins en nýtti færi sín illa. Fótbolti 11.6.2011 13:44
Mikill uppgangur í hvít-rússneskum fótbolta Íslenska U-21 landsliðið mætir því hvít-rússneska í opnunarleik Evrópumótsins í Árósum í dag. Árangur yngri landsliða, A-landsliðsins og Bate Borisov í Evrópukeppnini á undanförnum árum tala sínu máli. Íslensku strákarnir eiga erfiðan leik fyrir höndum. Fótbolti 11.6.2011 13:30
Bjarni Þór: Spenntir en ekki stressaðir Ísland hefur leik á EM U-21 landsliða í Danmörku í dag og mætir Hvíta-Rússlandi í dag. Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði liðsins, segir að leikmennirnir séu orðnir spenntir. Fótbolti 11.6.2011 13:00
Gibson tilbúinn að yfirgefa United Darron Gibson, miðvallarleikmaður Manchester United, segist reiðubúinn að yfirgefa herbúðir félagsins fái hann ekki nægan spilatíma. Sunderland gerði fyrr í vikunni boð í þrjá leikmenn Manhcester United þá Wes Brown, John O'Shea auk Gibson. Enski boltinn 11.6.2011 12:30
Aron Einar: Mætum dýrvitlausir til leiks Aron Einar Gunnarsson, leikmaður U-21 landsliðsins, sagði liðið vera klárt í slaginn fyrir leikinn gegn Hvíta-Rússlandi í dag. Fótbolti 11.6.2011 12:00
Eyjólfur: Við erum á tánum Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari íslenska U-21 liðsins á von á erfiðum leik gegn Hvíta-Rússslandi í dag. Fótbolti 11.6.2011 11:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti