Sport

Demel á leið til Englands

Fílabeinsstrendingurinn Guy Demel gæti verið á leið til Englands frá þýska félaginu Hamburg. Frank Arnesen, framkvæmdarstjóri félagsins, segir að svo gæti farið að gengið verði frá samningum þess efnis fyrir vikulok.

Fótbolti

Andersson kominn til AG

Svíinn Magnus Andersson, fyrrum landsliðsþjálfari Austurríkis, hefur verið ráðinn yfirmaður íþróttamála hjá AG Kaupmannahöfn.

Handbolti

Berbatov í viðræður við United

Umboðsmaður Dimitar Berbatov segir að hann muni á næstu vikum eiga viðræður við forráðamenn Manchester United um framtíð kappans hjá félaginu. Sjálfur vill Berbatov vera áfram í Manchester.

Enski boltinn

Vettel telur vandasamt að aka í Valencia

Formúlu 1 ökumennirnir Sebastain Vettel og Mark Webber keppa fyrir hönd Red Bull í Valencia á Spáni á sunnudaginn. Vettel líkir brautarstæðinu við Mónakó, en ekið er um hafnarsvæði á brautinni. Mótið er það annað sem fer fram á Spáni í árinu, en fyrr á árinu var keppt á Katalóníu brautinni í grennd við Barcelona.

Formúla 1

Loksins líf í Straumunum

Það hefur verið lítið um fréttir úr Straumunum það sem af er, og þá væntanlega vegna þess að lítið hefur verið að gerast. Þetta breyttist þó í gærkveldi

Veiði

Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl

Fyrsti laxinn veiddist í Mýrarkvísl í Reykjahverfi í gærdag og þykir það snemmt á þeim bæ. Laxinn var engin smásmíði, 88 cm langur og ekki lúsugur.

Veiði

Líflegt í vötnunum

Vötnin hafa mörg hver tekið vel við sér að undanförnu, sérstaklega þó á sunnanverðu landinu þar sem veður hefur verið skaplegra en nyrðra. Við heyrðum t.d. frábærar bréttir bæði frá Þingvallavatni og Úlfljótsvatni frá síðustu helgi.

Veiði

10 laxar í Grímsá fyrsta daginn

Þá eru fleiri Borgarfjarðarár að detta inn og Grímsá er ein af þeim. Opnunin gekk vel og það engum á óvart þegar fyrsti laxinn tók enda hafa menn séð laxa í ánna dagana á undan og það var viðbúið svo lengi sem aðstæður væru góðar að opnuninn gengi vel.

Veiði

Mors Thy vill fá Einar Inga í sínar raðir

Handboltaparið Einar Ingi Hrafnsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir er að öllum líkindum á leið til Danmerkur en þau léku bæði með þýskum liðum síðasta vetur. Þau komu frá Danmörku í gær þar sem Einar Ingi var í viðræðum við danska úrvalsdeildarliðið Mors Thy sem hefur gert Einari Inga samningstilboð. Einar Ingi tjáði Fréttablaðinu í gær að hann væri svo gott sem búinn að ná saman við danska liðið en þó væru enn lausir endar.

Handbolti

Enn bið eftir Tiger

Það gengur illa hjá kylfingnum Tiger Woods að koma sér í form og hann hefur nú neyðst til þess að draga sig úr AT&T-mótinu í næstu viku vegna meiðsla.

Golf

Tvö mörk frá Birni dugðu ekki til sigurs

Framherjinn Björn Bergmann Sigurðarson skoraði tvö mörk fyrir Lilleström í kvöld er það mætti Rosenborg í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar. Mörkin dugðu þó ekki til því Rosenborg hafði betur eftir vítaspyrnukeppni.

Fótbolti

Diego fékk hæstu sekt í sögu Wolfsburg

Þýska félagið Wolfsburg hefur sektað brasilíska framherjann Diego um 82 milljónir íslenskra króna fyrir að rjúka út af hóteli liðsins fyrir leik gegn Hoffenheim í síðasta mánuði. Upphæðin jafngildir mánaðarlaunum leikmannsins.

Fótbolti

Pelé: Maradona elskar mig

Gömlu knattspyrnuhetjurnar Pelé og Diego Maradona eru enn eina ferðina komnir í hár saman. Að þessu sinni eftir að Maradona sagði Pelé að hann yrði að læra mannasiði.

Fótbolti

Young færist nær Man. Utd

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er vængmaðurinn Ashley Young búinn að gangast undir læknisskoðun hjá Man. Utd. Hann gæti skrifað undir samning við félagið um helgina.

Enski boltinn

Lopez skaut Spánverjum í úrslit

Spánverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik EM U-21 árs liða í Danmörku. Spánverjar lögðu þá Hvít-Rússa, 3-1, í framlengdum leik. Þrátt fyrir mikla yfirburði út á vellinum gekk Spánverjum afar illa að skora.

Fótbolti

Sigurbergur samdi við Basel

Sigurbergur Sveinsson, fyrrum leikmaður Hauka, er genginn til liðs við svissneska félagið RTV 1879 Basel og gerði hann eins árs samning við félagið.

Handbolti