McLaren lætur ekki deigan síga eftir sigur 25. júlí 2011 11:25 Lewis Hamilton náði forystu í keppninni í Þýskalandi etir ræsingu mótsins. AP mynd: Martin Meissner Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren liðsins segir að lið sitt muni halda áfram að setja pressu á Sebastian Vettel, sem hefur gott forskot í stigamóti ökumanna. Lewis Hamilton á McLaren vann mót í Þýskalandi í gær, en Vettel varð fjórði á Red Bull bíl sínum. Vettel er enn með afgerandi forskot í stigamóti ökumanna með 216 stig. Mark Webber á Red Bull er með 139, Hamilton 134 og Fernando Alonso á Ferrari 130. Vettel var ekki í slag um sigur í gær. „Við getum ekki valdið mistökum hans. Það eina sem við getum gert er að pressa á hann og ég tel að Sebastian hafi gert mistök hérna. En hann var fullur sjálfstrausts í upphafi tímabilsins og gerði engin mistök. Við verðum að einbeita okkur að því sem við erum að gera. Ef það nægir til að vinna einstök mót, þá verður það frábært", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com í dag. McLaren keppir í Ungverjalandi um næstu helgi og mætir með nýjungar íbílnum, rétt eins og liðið gerði um helgina. „Það er ómögulegt að spá í gang mála, hlutirnir ganga upp og niður. Sigurinn núna segir ekkert að við séum á flugi, en við gætum þó unnið. En við munum leggja hart að okkur að ná árangri í næsta móti. Okkur líkar ekki við að vinna ekki mót. Við höfum trú á okkur og að við getum gert góða hluti og liðið býr yfir innri styrk", sagði Whitmarsh. Formúla Íþróttir Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren liðsins segir að lið sitt muni halda áfram að setja pressu á Sebastian Vettel, sem hefur gott forskot í stigamóti ökumanna. Lewis Hamilton á McLaren vann mót í Þýskalandi í gær, en Vettel varð fjórði á Red Bull bíl sínum. Vettel er enn með afgerandi forskot í stigamóti ökumanna með 216 stig. Mark Webber á Red Bull er með 139, Hamilton 134 og Fernando Alonso á Ferrari 130. Vettel var ekki í slag um sigur í gær. „Við getum ekki valdið mistökum hans. Það eina sem við getum gert er að pressa á hann og ég tel að Sebastian hafi gert mistök hérna. En hann var fullur sjálfstrausts í upphafi tímabilsins og gerði engin mistök. Við verðum að einbeita okkur að því sem við erum að gera. Ef það nægir til að vinna einstök mót, þá verður það frábært", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com í dag. McLaren keppir í Ungverjalandi um næstu helgi og mætir með nýjungar íbílnum, rétt eins og liðið gerði um helgina. „Það er ómögulegt að spá í gang mála, hlutirnir ganga upp og niður. Sigurinn núna segir ekkert að við séum á flugi, en við gætum þó unnið. En við munum leggja hart að okkur að ná árangri í næsta móti. Okkur líkar ekki við að vinna ekki mót. Við höfum trú á okkur og að við getum gert góða hluti og liðið býr yfir innri styrk", sagði Whitmarsh.
Formúla Íþróttir Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira