Sport

Aron: Er á réttri leið

Aron Pálmarsson átti afar góðan leik með íslenska landsliðinu í dag og skoraði sex mörk í öðrum sigri Íslands á Þjóðverjum á jafn mörgum dögum, 31-27.

Handbolti

Umfjöllun: Hitað upp fyrir HM með tveimur sigrum á Þýskalandi

Ísland vann í dag fjögurra marka sigur á Þýskalandi, 31-27, í æfingaleik í Laugardalshöll í dag. Liðin mættust einnig í gær og fóru þá íslensku strákarnir einnig með sigur af hólmi. Það er því ljóst að þeir mæta af fullum krafti og með sjálfstraustið í botni þegar flautað verður til leiks á HM í Svíþjóð í næstu viku.

Handbolti

Helena heiðruð af TCU

Helena Sverrisdóttir hefur verið útnefnd annar tveggja íþróttanámsmanna desembermánaða í háskóla hennar í Bandaríkjunum, TCU.

Körfubolti

Þorgerður Anna til Svíþjóðar

Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið H 43/Lundegård og leika með því til loka tímabilsins.

Handbolti

Hver man eftir Mókolli?

Heimsmeistaramótið í handbolta verður sífellt stærra og stærra. Þjóðverjar settu ný viðmið árið 2007. Svíar ætla sér að gera enn betur á HM 2011 sem hefst í næstu viku.

Handbolti

Landsliðið okkar lítur mjög vel út

Íslenska landsliðið í handbolta hóf lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta með frábærum sigri á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í gær. Liðið er komið í rétta gírinn sem eru frábærar fréttir enda vika í HM.

Handbolti

Ólafur með 105 mörk á móti Þjóðverjum

Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk á móti Þjóðverjum í Höllinni í gær og hefur þar með skorað 105 mörk í 16 landsleikjum á móti því landi þar sem hann hefur spilað stóran hluta síns handboltaferils.

Handbolti