Sport Tólfti sigur Barcelona í röð Barcelona vann í kvöld sinn tólfta sigur í röð í spænsku úrvalsdeildinni og virðast hreinlega vera óstöðvandi. Fótbolti 8.1.2011 23:05 Helena komin í sögubækurnar hjá TCU Helena Sverrisdóttir varð í kvöld stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu TCU-háskólaliðsins í körfubolta. Liðið vann þá sigur á UNLV, 68-60. Handbolti 8.1.2011 22:46 Ungverjar unnu æfingamótið í Póllandi Ungverjaland virðist vera í fínum málum fyrir HM í Svíþjóð sem hefst nú á fimmtudaginn en liðið vann í dag sigur á sterku fjögurra landa móti í Póllandi. Handbolti 8.1.2011 22:25 Newcastle steinlá fyrir Stevenage og er úr leik í bikarnum Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle er úr leik í ensku bikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir D-deildarliðinu Stevenage heldur óvænt í dag, 3-1. Enski boltinn 8.1.2011 22:02 Tveggja marka sigur á Eistlandi Ísland vann í kvöld sigur á Eistlandi, 31-29, í undankeppni HM í handbolta í flokki U-21 landsliða. Handbolti 8.1.2011 21:09 Aron: Er á réttri leið Aron Pálmarsson átti afar góðan leik með íslenska landsliðinu í dag og skoraði sex mörk í öðrum sigri Íslands á Þjóðverjum á jafn mörgum dögum, 31-27. Handbolti 8.1.2011 21:01 Kári Kristján: Vona að ég fari með Kári Kristján Kristjánsson átti mjög góðan leik með íslenska landsliðinu í dag og skoraði þrjú mörk í fjögurra marka sigri á Þýskalandi, 31-27. Handbolti 8.1.2011 20:43 Ólafur: Þjóðverjar með bestu skyttur í heimi Ólafur Stefánsson hefur góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð sem hefst í næstu viku eftir tvo sigra í æfingaleikjum gegn Þýskalandi um helgina. Handbolti 8.1.2011 20:32 Guðmundur: Verður ekki auðvelt að fækka í hópnum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var að sjálfsögðu mjög ánægður með sigrana tvo á Þýskalandi um helgina. Handbolti 8.1.2011 20:14 Umfjöllun: Hitað upp fyrir HM með tveimur sigrum á Þýskalandi Ísland vann í dag fjögurra marka sigur á Þýskalandi, 31-27, í æfingaleik í Laugardalshöll í dag. Liðin mættust einnig í gær og fóru þá íslensku strákarnir einnig með sigur af hólmi. Það er því ljóst að þeir mæta af fullum krafti og með sjálfstraustið í botni þegar flautað verður til leiks á HM í Svíþjóð í næstu viku. Handbolti 8.1.2011 18:37 Khumalo gengur til liðs við Tottenham Tottenham hefur fest kaup á Suður-Afríkumanninum Bongani Khumalo sem hefur gert samning við félagið til 2015. Enski boltinn 8.1.2011 17:30 Öll úrslit dagsins í ensku bikarkeppninni - Eiður ekki í hópnum Fjölmargir leikir fóru fram í ensku bikarkeppninni í gær og serm fyrr var nokkuð um óvænt úrslit. Til að mynda tapaði Sunderland á heimavelli gegn Notts County. Enski boltinn 8.1.2011 17:15 N1-deild kvenna: Stjarnan vann Fylki Stjarnan og Fram eru enn á toppi N1-deildar kvenna eftir sigur í sínum leikjum í dag er keppni hófst á ný eftir jólafrí. Handbolti 8.1.2011 16:31 Brasilía tapaði tveimur æfingaleikjum Handboltalandslið Brasilíu hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á æfingamóti í Danmörku nú um helgina. Handbolti 8.1.2011 16:15 Fabregas jafnteflinu feginn Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var feginn að hafa náð jafntefli gegn Leeds eftir að hafa verið undir lengst af í síðari hálfleik. Enski boltinn 8.1.2011 15:46 Terry ekki kærður fyrir líkamsárás John Terry verður ekki kærður fyrir að hafa ráðist á vallarstarfsmann á Molineux-vellinum, heimavelli Wolves, í vikunni. Enski boltinn 8.1.2011 15:36 Helena heiðruð af TCU Helena Sverrisdóttir hefur verið útnefnd annar tveggja íþróttanámsmanna desembermánaða í háskóla hennar í Bandaríkjunum, TCU. Körfubolti 8.1.2011 15:15 Arsenal bjargaði jafntefli gegn Leeds Cesc Fabregas bjargaði Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag er liðið gerði jafntefli við Leeds á heimavelli. Enski boltinn 8.1.2011 14:43 Eiður ekki í leikmannahópi Stoke Svo virðist sem að nú sé það endanlega útilokað að Eiður Smári Guðjohnsen muni aftur spila með enska úrvalsdeildarfélaginu Stoke City. Enski boltinn 8.1.2011 14:31 Thompson: Stuðningsmenn Liverpool snerust gegn Hodgson Phil Thompson, fyrrum varnarmaður Liverpool, segir að það hafi verið ótrúlegt að fylgast með því hvernig stuðingsmenn félagsins snerust gegn Roy Hodgson. Enski boltinn 8.1.2011 13:54 Mikel frá þar til í febrúar John Obi Mikel verður frá vegna meiðsla næsta mánuðinn að minnsta kosti. Hann meiddist á hné í leik liðsins gegn Arsenal í síðasta mánuði. Enski boltinn 8.1.2011 13:08 Þorgerður Anna til Svíþjóðar Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið H 43/Lundegård og leika með því til loka tímabilsins. Handbolti 8.1.2011 12:47 Dzeko samdi við City til 2015 Bosníumaðurinn Edin Dzeko gekk í gærkvöldi í raðir Manchester City og gerði fjögurra og hálfs árs samning við félagið. Enski boltinn 8.1.2011 12:32 Hodgson: Fékk aldrei að setja mark mitt á liðið Roy Hodgson segist vera þakkláttur fyrir þann tíma sem hann fékk í starfi knattspyrnustjóra Liverpool. Hann var rekinn í morgun frá félaginu og Kenny Dalglish mun stýra því til lok leiktíðarinnar. Enski boltinn 8.1.2011 11:46 Hodgson rekinn frá Liverpool Roy Hodgson hefur verið rekinn frá Liverpool en það var staðfest nú í morgun. Kenny Dalglish mun stýra liðinu til loka leiktíðarinnar í hans stað. Enski boltinn 8.1.2011 11:22 NBA í nótt: Tólfti útisigur Miami í röð Miami er enn á mikilli sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta og vann í nótt sinn tólfta sigur í röð í deildinni. Körfubolti 8.1.2011 11:02 Hver man eftir Mókolli? Heimsmeistaramótið í handbolta verður sífellt stærra og stærra. Þjóðverjar settu ný viðmið árið 2007. Svíar ætla sér að gera enn betur á HM 2011 sem hefst í næstu viku. Handbolti 8.1.2011 10:00 Landsliðið okkar lítur mjög vel út Íslenska landsliðið í handbolta hóf lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta með frábærum sigri á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í gær. Liðið er komið í rétta gírinn sem eru frábærar fréttir enda vika í HM. Handbolti 8.1.2011 08:00 Guðmundur: Vörnin og markvarslan frábær Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var sáttur með flottan sigur á Þjóðverjum í gær. Handbolti 8.1.2011 07:00 Ólafur með 105 mörk á móti Þjóðverjum Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk á móti Þjóðverjum í Höllinni í gær og hefur þar með skorað 105 mörk í 16 landsleikjum á móti því landi þar sem hann hefur spilað stóran hluta síns handboltaferils. Handbolti 8.1.2011 06:00 « ‹ ›
Tólfti sigur Barcelona í röð Barcelona vann í kvöld sinn tólfta sigur í röð í spænsku úrvalsdeildinni og virðast hreinlega vera óstöðvandi. Fótbolti 8.1.2011 23:05
Helena komin í sögubækurnar hjá TCU Helena Sverrisdóttir varð í kvöld stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu TCU-háskólaliðsins í körfubolta. Liðið vann þá sigur á UNLV, 68-60. Handbolti 8.1.2011 22:46
Ungverjar unnu æfingamótið í Póllandi Ungverjaland virðist vera í fínum málum fyrir HM í Svíþjóð sem hefst nú á fimmtudaginn en liðið vann í dag sigur á sterku fjögurra landa móti í Póllandi. Handbolti 8.1.2011 22:25
Newcastle steinlá fyrir Stevenage og er úr leik í bikarnum Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle er úr leik í ensku bikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir D-deildarliðinu Stevenage heldur óvænt í dag, 3-1. Enski boltinn 8.1.2011 22:02
Tveggja marka sigur á Eistlandi Ísland vann í kvöld sigur á Eistlandi, 31-29, í undankeppni HM í handbolta í flokki U-21 landsliða. Handbolti 8.1.2011 21:09
Aron: Er á réttri leið Aron Pálmarsson átti afar góðan leik með íslenska landsliðinu í dag og skoraði sex mörk í öðrum sigri Íslands á Þjóðverjum á jafn mörgum dögum, 31-27. Handbolti 8.1.2011 21:01
Kári Kristján: Vona að ég fari með Kári Kristján Kristjánsson átti mjög góðan leik með íslenska landsliðinu í dag og skoraði þrjú mörk í fjögurra marka sigri á Þýskalandi, 31-27. Handbolti 8.1.2011 20:43
Ólafur: Þjóðverjar með bestu skyttur í heimi Ólafur Stefánsson hefur góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð sem hefst í næstu viku eftir tvo sigra í æfingaleikjum gegn Þýskalandi um helgina. Handbolti 8.1.2011 20:32
Guðmundur: Verður ekki auðvelt að fækka í hópnum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var að sjálfsögðu mjög ánægður með sigrana tvo á Þýskalandi um helgina. Handbolti 8.1.2011 20:14
Umfjöllun: Hitað upp fyrir HM með tveimur sigrum á Þýskalandi Ísland vann í dag fjögurra marka sigur á Þýskalandi, 31-27, í æfingaleik í Laugardalshöll í dag. Liðin mættust einnig í gær og fóru þá íslensku strákarnir einnig með sigur af hólmi. Það er því ljóst að þeir mæta af fullum krafti og með sjálfstraustið í botni þegar flautað verður til leiks á HM í Svíþjóð í næstu viku. Handbolti 8.1.2011 18:37
Khumalo gengur til liðs við Tottenham Tottenham hefur fest kaup á Suður-Afríkumanninum Bongani Khumalo sem hefur gert samning við félagið til 2015. Enski boltinn 8.1.2011 17:30
Öll úrslit dagsins í ensku bikarkeppninni - Eiður ekki í hópnum Fjölmargir leikir fóru fram í ensku bikarkeppninni í gær og serm fyrr var nokkuð um óvænt úrslit. Til að mynda tapaði Sunderland á heimavelli gegn Notts County. Enski boltinn 8.1.2011 17:15
N1-deild kvenna: Stjarnan vann Fylki Stjarnan og Fram eru enn á toppi N1-deildar kvenna eftir sigur í sínum leikjum í dag er keppni hófst á ný eftir jólafrí. Handbolti 8.1.2011 16:31
Brasilía tapaði tveimur æfingaleikjum Handboltalandslið Brasilíu hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á æfingamóti í Danmörku nú um helgina. Handbolti 8.1.2011 16:15
Fabregas jafnteflinu feginn Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var feginn að hafa náð jafntefli gegn Leeds eftir að hafa verið undir lengst af í síðari hálfleik. Enski boltinn 8.1.2011 15:46
Terry ekki kærður fyrir líkamsárás John Terry verður ekki kærður fyrir að hafa ráðist á vallarstarfsmann á Molineux-vellinum, heimavelli Wolves, í vikunni. Enski boltinn 8.1.2011 15:36
Helena heiðruð af TCU Helena Sverrisdóttir hefur verið útnefnd annar tveggja íþróttanámsmanna desembermánaða í háskóla hennar í Bandaríkjunum, TCU. Körfubolti 8.1.2011 15:15
Arsenal bjargaði jafntefli gegn Leeds Cesc Fabregas bjargaði Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag er liðið gerði jafntefli við Leeds á heimavelli. Enski boltinn 8.1.2011 14:43
Eiður ekki í leikmannahópi Stoke Svo virðist sem að nú sé það endanlega útilokað að Eiður Smári Guðjohnsen muni aftur spila með enska úrvalsdeildarfélaginu Stoke City. Enski boltinn 8.1.2011 14:31
Thompson: Stuðningsmenn Liverpool snerust gegn Hodgson Phil Thompson, fyrrum varnarmaður Liverpool, segir að það hafi verið ótrúlegt að fylgast með því hvernig stuðingsmenn félagsins snerust gegn Roy Hodgson. Enski boltinn 8.1.2011 13:54
Mikel frá þar til í febrúar John Obi Mikel verður frá vegna meiðsla næsta mánuðinn að minnsta kosti. Hann meiddist á hné í leik liðsins gegn Arsenal í síðasta mánuði. Enski boltinn 8.1.2011 13:08
Þorgerður Anna til Svíþjóðar Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið H 43/Lundegård og leika með því til loka tímabilsins. Handbolti 8.1.2011 12:47
Dzeko samdi við City til 2015 Bosníumaðurinn Edin Dzeko gekk í gærkvöldi í raðir Manchester City og gerði fjögurra og hálfs árs samning við félagið. Enski boltinn 8.1.2011 12:32
Hodgson: Fékk aldrei að setja mark mitt á liðið Roy Hodgson segist vera þakkláttur fyrir þann tíma sem hann fékk í starfi knattspyrnustjóra Liverpool. Hann var rekinn í morgun frá félaginu og Kenny Dalglish mun stýra því til lok leiktíðarinnar. Enski boltinn 8.1.2011 11:46
Hodgson rekinn frá Liverpool Roy Hodgson hefur verið rekinn frá Liverpool en það var staðfest nú í morgun. Kenny Dalglish mun stýra liðinu til loka leiktíðarinnar í hans stað. Enski boltinn 8.1.2011 11:22
NBA í nótt: Tólfti útisigur Miami í röð Miami er enn á mikilli sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta og vann í nótt sinn tólfta sigur í röð í deildinni. Körfubolti 8.1.2011 11:02
Hver man eftir Mókolli? Heimsmeistaramótið í handbolta verður sífellt stærra og stærra. Þjóðverjar settu ný viðmið árið 2007. Svíar ætla sér að gera enn betur á HM 2011 sem hefst í næstu viku. Handbolti 8.1.2011 10:00
Landsliðið okkar lítur mjög vel út Íslenska landsliðið í handbolta hóf lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta með frábærum sigri á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í gær. Liðið er komið í rétta gírinn sem eru frábærar fréttir enda vika í HM. Handbolti 8.1.2011 08:00
Guðmundur: Vörnin og markvarslan frábær Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var sáttur með flottan sigur á Þjóðverjum í gær. Handbolti 8.1.2011 07:00
Ólafur með 105 mörk á móti Þjóðverjum Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk á móti Þjóðverjum í Höllinni í gær og hefur þar með skorað 105 mörk í 16 landsleikjum á móti því landi þar sem hann hefur spilað stóran hluta síns handboltaferils. Handbolti 8.1.2011 06:00