Sport Umfjöllun: FH-ingar fyrstir til að vinna KR-inga í sumar FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja KR-inga af velli í sumar, en þeir unnu bikarmeistarana ,2-1, á Kaplakrikavelli. FH-ingar léku líklega sinn besta leik í sumar og voru með undirtökin nánast allan leikinn. Íslenski boltinn 11.9.2011 00:11 Fyrsti sigur West Bromwich í höfn West Bromwich Albion vann fínan sigur á Norwich, 1-0, en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. Enski boltinn 11.9.2011 00:01 Wenger: Arteta hefur allt til að verða fullkominn Arsenal-leikmaður Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fagnaði langþráðum sigri í dag þegar Arsenal vann 1-0 heimasigur á nýliðum Swansea. Þetta var fyrsti sigur Arsenal í ensku úrsvalsdeildinni á þessu tímabili. Wenger setti nýju mennina Per Mertesacker og Mikel Arteta beint í byrjunarliðið sitt. Enski boltinn 10.9.2011 23:30 Rússar með sjöunda sigurinn í röð á EM í körfu Rússar héldu sigurgöngu sinni áfram á EM í körfubolta í Litháen í kvöld með því að vinna 16 stiga sigur á Grikkjum, 83-67. Grikkir eru samt þegar búnir að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum eftir að Slóvenar töpuðu í dag en Finnland og Slóvenía mætast í hreinum úrslitaleik um fjórða og síðasta sætið í lokaumferðinni. Körfubolti 10.9.2011 22:45 Stjörnustelpur tóku við Íslandsbikarnum - myndir Stjarnan tók í dag við Íslandsbikarnum í Pepsi-deild kvenna eftir 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaleiknum sínum. Stjörnstúlkur voru búnir að tryggja sér titilinn fyrir ellefu dögum en fengu ekki bikarinn afhentan fyrr en eftir síðasta heimaleik sinn sem var í dag. Íslenski boltinn 10.9.2011 22:00 Snorri Steinn skoraði ellefu mörk í sigri AG - tuttugu íslensk mörk Snorri Steinn Guðjónsson skoraði ellefu mörk fyrir AG Kaupmannahöfn í dag þegar liðið vann 37-29 útisigur á Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.9.2011 21:15 Vettel bjóst ekki við að verða fljótastur Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu verður fremstur á ráslínu í Monza Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu í morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag, en Lewis Hamilton á McLaren verður annar á ráslínunni, Jenson Button þriðji á McLaren og Fernando Alonso á Ferrrari fjórði. Formúla 1 10.9.2011 20:52 Kolbeinn ekki á skotskónum þegar Ajax vann 3-2 Kolbeinn Sigþórsson tókst ekki að skora í fjórða leiknum í röð með Ajax en það kom ekki að sök því Ajax tryggði sér toppsæti í hollensku úrvalsdeildinni með því að vinna 3-2 útisigur á Heracles Almelo. Fótbolti 10.9.2011 20:45 Rooney: Hefðum getað skorað fleiri mörk Wayne Rooney skoraði þrennu annan leikinn í röð þegar Manchester United vann 5-0 sigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefur þar með skorað átta mörk í fyrstu fjórum umferðunum. Enski boltinn 10.9.2011 20:15 Jóhann Berg lagði upp mark í stórsigri AZ Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem vann 4-0 stórsigur á Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. AZ fór á toppinn með þessum sigri þar sem að Twente tapaði fhyrir Roda JC fyrr í dag og Ajax er að spila sinn leik þessa stundina. Fótbolti 10.9.2011 20:03 Real Madrid vann og hefur tveggja stiga forskot á Barca Real Madrid vann 4-2 sigur á nágrönnum sínum í Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og náði þar með tveggja stiga forystu á erkifjendur sína í Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við Real Sociedad fyrr í kvöld. Fótbolti 10.9.2011 19:54 Stjörnustúlkur jöfnuðu stigamet Vals í dag Stjarnan jafnaði stigamet Vals í úrvalsdeild kvenna í dag með því að vinna 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan náði í 51 af 54 mögulegum stigum og jafnaði met Vals frá árinu 2008. Íslenski boltinn 10.9.2011 19:30 Manchester-liðin búin að skora 36 prósent af öllum mörkum tímabilsins Manchester United og Manchester City eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni eftir flotta sigra í leikjum sínum í dag. Manchester City byrjaði á því að vinna 3-0 heimasigur á Wigan en Manchester United gerði enn betur með því að vinna 5-0 útisigur á Bolton. Enski boltinn 10.9.2011 19:00 Dalglish: Allar stóru ákvarðanirnar hafa fallið á móti okkur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var allt annað en ánægður með ákvarðanir dómarans eftir 1-0 tap á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stoke skoraði sigurmark sitt úr víti en Liverpool fékk síðan ekki augljósa vítaspyrnu þegar Matthew Upson handlék boltann í vítateignum. Enski boltinn 10.9.2011 18:36 Grótta jafnaði í uppbótartíma á móti Leikni Hafsteinn Bjarnason tryggði Gróttu gríðarlega mikilvægt 1-1 jafntefli við Leikni í fallbaráttuslag í kvöld. Hafsteinn skoraði jöfnunarmarkið sitt í uppbótartíma þegar allt stefndi í að Leiknismenn væru að vinna og senda Gróttu niður í fallsæti. Íslenski boltinn 10.9.2011 18:12 Viðar Örn skaut Selfossliðinu upp í Pepsi-deildina Viðar Örn Kjartansson skoraði þrennu fyrir Selfoss þegar liðið vann 3-1 sigur á ÍR í 1. deild karla í kvöld og tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 10.9.2011 17:57 Draumabyrjun Barcelona dugði ekki - gerði jafntefli við Real Sociedad Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona töpuðu óvænt stigum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Real Sociedad á útivelli. Fótbolti 10.9.2011 17:50 Ashley Bares: Mikið afrek að vinna deildina með þessu liði Ashley Bares skoraði eitt marka Stjörnunnar í 5-0 sigri á Breiðabliki í dag og varð markadrottning deildarinnar með 21 mark í 18 leikjum. Hún var í viðtali á Sporttv í leikslok. Íslenski boltinn 10.9.2011 17:30 OB-liðið fór í gang þegar Rúrik fór útaf OB frá Óðinsvéum vann 3-1 útisigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. OB komst upp í þriðja sætið með þessum sigri en Silkeborg er áfram í þriðja neðsta sæti. Fótbolti 10.9.2011 17:00 Mancini: Ég finn til með Carlos Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var að sjálfsögðu mjög ánægður með frammistöðu sinna manna í dag sem unnu sannfærandi 3-0 sigur á Wigan á heimavelli. Enski boltinn 10.9.2011 16:42 Þorlákur Árnason: Stjarnan er með langbesta liðið Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, sá sínar stelpur enda Íslandsmótið með stæl og vinna 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Stjörnustelpur fengu Íslandsbikarinn afhentan í leikslok. Íslenski boltinn 10.9.2011 16:30 Mario Gomez með fernu í 7-0 sigri Bayern Mario Gomez, framherji Bayern München, skoraði fernu í 7-0 stórsigri liðsins á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayern fór á toppinn með þessum sigri. Fótbolti 10.9.2011 16:09 Manchester United aftur á toppinn - þrenna hjá Rooney Manchester United er komið aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir 5-0 stórsigur á Bolton á útivelli í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Nágrannarnir í Manchester City komust tímabundið á toppinn eftir 3-0 sigur á Wigan fyrr í dag. Enski boltinn 10.9.2011 16:00 Eyjastúlkur unnu upp þriggja marka forskot Vals - Grindavík fallið Eyjastúlkur náðu ótrúlegu 4-4 jafntefli á móti Val í lokaumferð Pepsi-deild kvenna í dag en Valskonur náðu tvisvar þriggja marka forskoti í leiknum. Grindavíkurstúlkur náðu ekki að framkalla kraftaverk og eru fallnar úr Pepsi-deildinni en KR-stúlkur björguðu sæti sínu á markatölu. Íslenski boltinn 10.9.2011 15:39 Cleverly er þakklátur Martinez Tom Cleverley hefur stimplað sig inn á miðjuna hjá Manchester United í fyrstu leikjum tímabilsins og hann þakkar Roberto Martinez, stjóra Wigan, fyrir framfarir sínar sem knattspyrnumanns. Enski boltinn 10.9.2011 15:30 Ragnar lagði upp sigurmark FCK - Sölvi og Ragnar lokuðu vörninni Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn vann 1-0 útisigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og er eftir leikinn með sjö stiga forskot á Aalborg BK á toppnum sem á reyndar leik inni. Fótbolti 10.9.2011 15:09 Fimmtándi sigur Stjörnunnar í röð - Harpa með tvö gegn gömlu félögunum Íslandsmeistarar Stjörnunnar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í dag með því að vinna 5-0 sigur á nágrönnum sínum í Breiðabliki í lokaumferðinni. Stjörnustúlkur fengu síðan Íslandsbikarinn afhendan í leikslok en þetta var fimmtándi deildarsigur liðsins í röð. Íslenski boltinn 10.9.2011 14:48 Finnar unnu flottan sigur á Georgíumönnum á EM Norðurlandameistarar Finna halda áfram að standa sig vel á EM í körfubolta í Litháen en þeir eiga enn möguleika á því að komast í átta liða úrslitin eftir fjórtán stiga sigur á Georgíu, 87-73, í dag. Körfubolti 10.9.2011 14:34 Gerrard dauðþreyttur eftir fyrstu æfingarnar með Liverpool-liðinu Það styttist óðum í endurkomu Steven Gerrard í Liverpool en fyrirliðinn er farinn að æfa á fullu með félögum sínum. Gerrard er alveg útkeyrður eftir fyrstu æfingarnar og mun ekki spila með Liverpool um helgina en liðið mætir þá Stoke City á útivelli. Enski boltinn 10.9.2011 14:30 Fara bæði liðin upp úr 1. deildinni á ÍR-vellinum? Selfyssingar eiga möguleika á því í dag að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deild karla en þá þurfa þeir að ná í stig á ÍR-vellinum í dag. Næstsíðasta umferð 1. deildar karla fer einmitt fram í dag. Íslenski boltinn 10.9.2011 14:30 « ‹ ›
Umfjöllun: FH-ingar fyrstir til að vinna KR-inga í sumar FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja KR-inga af velli í sumar, en þeir unnu bikarmeistarana ,2-1, á Kaplakrikavelli. FH-ingar léku líklega sinn besta leik í sumar og voru með undirtökin nánast allan leikinn. Íslenski boltinn 11.9.2011 00:11
Fyrsti sigur West Bromwich í höfn West Bromwich Albion vann fínan sigur á Norwich, 1-0, en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. Enski boltinn 11.9.2011 00:01
Wenger: Arteta hefur allt til að verða fullkominn Arsenal-leikmaður Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fagnaði langþráðum sigri í dag þegar Arsenal vann 1-0 heimasigur á nýliðum Swansea. Þetta var fyrsti sigur Arsenal í ensku úrsvalsdeildinni á þessu tímabili. Wenger setti nýju mennina Per Mertesacker og Mikel Arteta beint í byrjunarliðið sitt. Enski boltinn 10.9.2011 23:30
Rússar með sjöunda sigurinn í röð á EM í körfu Rússar héldu sigurgöngu sinni áfram á EM í körfubolta í Litháen í kvöld með því að vinna 16 stiga sigur á Grikkjum, 83-67. Grikkir eru samt þegar búnir að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum eftir að Slóvenar töpuðu í dag en Finnland og Slóvenía mætast í hreinum úrslitaleik um fjórða og síðasta sætið í lokaumferðinni. Körfubolti 10.9.2011 22:45
Stjörnustelpur tóku við Íslandsbikarnum - myndir Stjarnan tók í dag við Íslandsbikarnum í Pepsi-deild kvenna eftir 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaleiknum sínum. Stjörnstúlkur voru búnir að tryggja sér titilinn fyrir ellefu dögum en fengu ekki bikarinn afhentan fyrr en eftir síðasta heimaleik sinn sem var í dag. Íslenski boltinn 10.9.2011 22:00
Snorri Steinn skoraði ellefu mörk í sigri AG - tuttugu íslensk mörk Snorri Steinn Guðjónsson skoraði ellefu mörk fyrir AG Kaupmannahöfn í dag þegar liðið vann 37-29 útisigur á Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.9.2011 21:15
Vettel bjóst ekki við að verða fljótastur Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu verður fremstur á ráslínu í Monza Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu í morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag, en Lewis Hamilton á McLaren verður annar á ráslínunni, Jenson Button þriðji á McLaren og Fernando Alonso á Ferrrari fjórði. Formúla 1 10.9.2011 20:52
Kolbeinn ekki á skotskónum þegar Ajax vann 3-2 Kolbeinn Sigþórsson tókst ekki að skora í fjórða leiknum í röð með Ajax en það kom ekki að sök því Ajax tryggði sér toppsæti í hollensku úrvalsdeildinni með því að vinna 3-2 útisigur á Heracles Almelo. Fótbolti 10.9.2011 20:45
Rooney: Hefðum getað skorað fleiri mörk Wayne Rooney skoraði þrennu annan leikinn í röð þegar Manchester United vann 5-0 sigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefur þar með skorað átta mörk í fyrstu fjórum umferðunum. Enski boltinn 10.9.2011 20:15
Jóhann Berg lagði upp mark í stórsigri AZ Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem vann 4-0 stórsigur á Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. AZ fór á toppinn með þessum sigri þar sem að Twente tapaði fhyrir Roda JC fyrr í dag og Ajax er að spila sinn leik þessa stundina. Fótbolti 10.9.2011 20:03
Real Madrid vann og hefur tveggja stiga forskot á Barca Real Madrid vann 4-2 sigur á nágrönnum sínum í Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og náði þar með tveggja stiga forystu á erkifjendur sína í Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við Real Sociedad fyrr í kvöld. Fótbolti 10.9.2011 19:54
Stjörnustúlkur jöfnuðu stigamet Vals í dag Stjarnan jafnaði stigamet Vals í úrvalsdeild kvenna í dag með því að vinna 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan náði í 51 af 54 mögulegum stigum og jafnaði met Vals frá árinu 2008. Íslenski boltinn 10.9.2011 19:30
Manchester-liðin búin að skora 36 prósent af öllum mörkum tímabilsins Manchester United og Manchester City eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni eftir flotta sigra í leikjum sínum í dag. Manchester City byrjaði á því að vinna 3-0 heimasigur á Wigan en Manchester United gerði enn betur með því að vinna 5-0 útisigur á Bolton. Enski boltinn 10.9.2011 19:00
Dalglish: Allar stóru ákvarðanirnar hafa fallið á móti okkur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var allt annað en ánægður með ákvarðanir dómarans eftir 1-0 tap á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stoke skoraði sigurmark sitt úr víti en Liverpool fékk síðan ekki augljósa vítaspyrnu þegar Matthew Upson handlék boltann í vítateignum. Enski boltinn 10.9.2011 18:36
Grótta jafnaði í uppbótartíma á móti Leikni Hafsteinn Bjarnason tryggði Gróttu gríðarlega mikilvægt 1-1 jafntefli við Leikni í fallbaráttuslag í kvöld. Hafsteinn skoraði jöfnunarmarkið sitt í uppbótartíma þegar allt stefndi í að Leiknismenn væru að vinna og senda Gróttu niður í fallsæti. Íslenski boltinn 10.9.2011 18:12
Viðar Örn skaut Selfossliðinu upp í Pepsi-deildina Viðar Örn Kjartansson skoraði þrennu fyrir Selfoss þegar liðið vann 3-1 sigur á ÍR í 1. deild karla í kvöld og tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 10.9.2011 17:57
Draumabyrjun Barcelona dugði ekki - gerði jafntefli við Real Sociedad Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona töpuðu óvænt stigum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Real Sociedad á útivelli. Fótbolti 10.9.2011 17:50
Ashley Bares: Mikið afrek að vinna deildina með þessu liði Ashley Bares skoraði eitt marka Stjörnunnar í 5-0 sigri á Breiðabliki í dag og varð markadrottning deildarinnar með 21 mark í 18 leikjum. Hún var í viðtali á Sporttv í leikslok. Íslenski boltinn 10.9.2011 17:30
OB-liðið fór í gang þegar Rúrik fór útaf OB frá Óðinsvéum vann 3-1 útisigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. OB komst upp í þriðja sætið með þessum sigri en Silkeborg er áfram í þriðja neðsta sæti. Fótbolti 10.9.2011 17:00
Mancini: Ég finn til með Carlos Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var að sjálfsögðu mjög ánægður með frammistöðu sinna manna í dag sem unnu sannfærandi 3-0 sigur á Wigan á heimavelli. Enski boltinn 10.9.2011 16:42
Þorlákur Árnason: Stjarnan er með langbesta liðið Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, sá sínar stelpur enda Íslandsmótið með stæl og vinna 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Stjörnustelpur fengu Íslandsbikarinn afhentan í leikslok. Íslenski boltinn 10.9.2011 16:30
Mario Gomez með fernu í 7-0 sigri Bayern Mario Gomez, framherji Bayern München, skoraði fernu í 7-0 stórsigri liðsins á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayern fór á toppinn með þessum sigri. Fótbolti 10.9.2011 16:09
Manchester United aftur á toppinn - þrenna hjá Rooney Manchester United er komið aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir 5-0 stórsigur á Bolton á útivelli í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Nágrannarnir í Manchester City komust tímabundið á toppinn eftir 3-0 sigur á Wigan fyrr í dag. Enski boltinn 10.9.2011 16:00
Eyjastúlkur unnu upp þriggja marka forskot Vals - Grindavík fallið Eyjastúlkur náðu ótrúlegu 4-4 jafntefli á móti Val í lokaumferð Pepsi-deild kvenna í dag en Valskonur náðu tvisvar þriggja marka forskoti í leiknum. Grindavíkurstúlkur náðu ekki að framkalla kraftaverk og eru fallnar úr Pepsi-deildinni en KR-stúlkur björguðu sæti sínu á markatölu. Íslenski boltinn 10.9.2011 15:39
Cleverly er þakklátur Martinez Tom Cleverley hefur stimplað sig inn á miðjuna hjá Manchester United í fyrstu leikjum tímabilsins og hann þakkar Roberto Martinez, stjóra Wigan, fyrir framfarir sínar sem knattspyrnumanns. Enski boltinn 10.9.2011 15:30
Ragnar lagði upp sigurmark FCK - Sölvi og Ragnar lokuðu vörninni Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn vann 1-0 útisigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og er eftir leikinn með sjö stiga forskot á Aalborg BK á toppnum sem á reyndar leik inni. Fótbolti 10.9.2011 15:09
Fimmtándi sigur Stjörnunnar í röð - Harpa með tvö gegn gömlu félögunum Íslandsmeistarar Stjörnunnar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í dag með því að vinna 5-0 sigur á nágrönnum sínum í Breiðabliki í lokaumferðinni. Stjörnustúlkur fengu síðan Íslandsbikarinn afhendan í leikslok en þetta var fimmtándi deildarsigur liðsins í röð. Íslenski boltinn 10.9.2011 14:48
Finnar unnu flottan sigur á Georgíumönnum á EM Norðurlandameistarar Finna halda áfram að standa sig vel á EM í körfubolta í Litháen en þeir eiga enn möguleika á því að komast í átta liða úrslitin eftir fjórtán stiga sigur á Georgíu, 87-73, í dag. Körfubolti 10.9.2011 14:34
Gerrard dauðþreyttur eftir fyrstu æfingarnar með Liverpool-liðinu Það styttist óðum í endurkomu Steven Gerrard í Liverpool en fyrirliðinn er farinn að æfa á fullu með félögum sínum. Gerrard er alveg útkeyrður eftir fyrstu æfingarnar og mun ekki spila með Liverpool um helgina en liðið mætir þá Stoke City á útivelli. Enski boltinn 10.9.2011 14:30
Fara bæði liðin upp úr 1. deildinni á ÍR-vellinum? Selfyssingar eiga möguleika á því í dag að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deild karla en þá þurfa þeir að ná í stig á ÍR-vellinum í dag. Næstsíðasta umferð 1. deildar karla fer einmitt fram í dag. Íslenski boltinn 10.9.2011 14:30