Sport Redknapp: Meiðsli King ekki svo alvarleg Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að meiðsli varnarmannsins Ledley King séu ekki eins alvarleg og í fyrstu var talið. King hefur átt við þrálát hnémeiðsli að stríða á sínum ferli. Enski boltinn 20.10.2011 14:15 Rakel Dögg: Stefnum á tvo sigra Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er bjartsýn fyrir fyrstu tvo leikina í undankeppni EM 2012. Handbolti 20.10.2011 13:44 Ágúst: Mætum með fullt sjálfstraust til leiks Ísland mætir Spánverjum ytra í undankeppni EM 2012 í dag. Leikurinn er sá fyrsti í undankeppninni en leikurinn hefst klukkan 16.00. Handbolti 20.10.2011 13:37 Atletico Madrid skoraði 52 mörk í einum leik Ótrúlegar tölur sáust í leik Atletico Madrid og Octavio Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær en fyrrnefnda liðið vann þá stórsigur, 52-27. Atletico sló þar með sautján ára gamalt met sem Octavio Vigo átti einmitt áður. Handbolti 20.10.2011 13:30 Kalou vill fá svör áður en hann skrifar undir nýjan samning Salomon Kalou vill fá fullvissu um að hann muni fá meira að spila með Chelsea í framtíðinni áður en hann skrifa undir nýjan samning við félagið. Þetta staðfestir hann í samtali við enska fjölmiðla. Enski boltinn 20.10.2011 13:00 Freyr hafnaði tilboði frá BÍ/Bolungarvík Freyr Alexandersson hefur greint frá því að hann átti í viðræðum við forráðamenn BÍ/Bolungarvíkur um að taka að sér starf þjálfara hjá félaginu. Íslenski boltinn 20.10.2011 12:59 Sumarið gert upp í Víðidalsá Laxveiðin gekk bærilega í Víðidalsá þegar á heildina er litið, þrátt fyrir afar hæga byrjun þetta árið. Eins og veiðimenn urðu varir við þá kom sumarið seint og laxinn einnig þetta árið. Líkt og í svo mörgum öðrum ám þá var kuldi og fiskleysi var ekki beinlínis til að hífa upp aflatölur fyrrihluta sumars í Víðidalnum. Það rættist þó úr þegar leið á sumarið og að loknum síðasta degi laxveiðitímabilsins höfðu veiðst 747 laxar. Veiði 20.10.2011 12:41 Enn verið að funda í NBA-deilunni Deiluaðilar í NBA-verkfallinu héldu áfram að funda annan daginn í röð og gær og ákváðu að honum loknum að hittast einnig í dag. Körfubolti 20.10.2011 12:15 Pearce og Powell stýra Ólympíuliðum Bretlands í knattspyrnu Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, mun stýra karlaliði Bretlands í knattspyrnu á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári. Hope Powell, þjálfari kvennalandsliðs Englands undanfarin þrettán ár, mun stýra kvennaliðinu. Fótbolti 20.10.2011 11:30 Guðjón Finnur kominn aftur í Fram Guðjón Finnur Drengsson er kominn aftur á heimaslóðir en hann hefur gengið til liðs við Fram eftir stutta dvöl hjá Selfossi. Handbolti 20.10.2011 11:22 Capello vongóður um að Rooney komi með á EM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist vongóður um að Wayne Rooney geti komið með enska landsliðinu á EM í Póllandi og Úkraínu í sumar þrátt fyrir þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í á dögunum. Fótbolti 20.10.2011 10:45 Rætt við Evra um ásakanirnar í dag Enska blaðið The Guardian greinir frá því að fulltrúar enska knattspyrnusambandsins munu í dag hitta Patrice Evra, leikmanna Manchester United, og ræða við hann um ásakanirnar á hendur Luis Suarez, leikmann Liverpool. Enski boltinn 20.10.2011 09:30 Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Nýlega var efra veiðisvæðið í Flókadalsá í Fljótum auglýst til leigu. Þarna er fyrst og fremst um sjóbleikjusvæði að ræða og má veiða með þrem stöngum í senn. Svæðið nær neðan frá Flókadalsvatni og fram að afréttargirðingu. Svæðið er skemmtilegt, áin þokkalega vatnsmikil og umhverfið vinalegt. Veiði 20.10.2011 09:28 Eitt og annað um laxveiðina í sumar Það er líklega enn verið að reikna það út, en þetta laxveiðisumar sem margir álitu vera lélegt er engu að síður það fjórða til fimmta besta frá því að skráningar hófust. Þeir sem töldu þetta slakt eru orðnir of góðu vanir. Veiði 20.10.2011 09:24 Atli verður áfram í Stjörnunni Atli Jóhannsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Stjörnuna en hann hafði verið orðaður við sitt gamla félag, ÍBV. Íslenski boltinn 20.10.2011 09:18 Guðjón og BÍ/Bolungarvík hafa samið um starfslok BÍ/Bolungarvík sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem staðfest er að Guðjón Þórðarson hafi látið af störfum sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 20.10.2011 09:00 Húnarnir sjóðandi heitir Njarðvíkingar tóku stóra ákvörðun í sumar. Þeir hættu með alla launasamninga við íslenska leikmenn og ákváðu í staðinn að treysta á frábært unglingastarf félagsins. Körfubolti 20.10.2011 06:00 Carroll og Adam kepptu í bakstri Liverpool-mennirnir Andy Carroll og Charlie Adam tóku af sér takkaskóna á dögunum, settu á sig svunturnar og kepptu í bakstri. Enski boltinn 19.10.2011 23:30 Plzen náði ekki skoti að marki í kvöld Evrópumeisturum Barcelona tókst í kvöld í annað skiptið á jafn mörgum árum að varna því að andstæðingar sínir næðu skoti að marki í Meistaradeildarleik. Fótbolti 19.10.2011 22:02 Villas-Boas: Mikil gæði í okkar liði Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir 5-0 sigur sinna manna á Genk í Meistaradeild Evrópu í kvöld að það hafi sést vel á leiknum hversu sterkur leikmannahópur liðsins er. Fótbolti 19.10.2011 21:21 Wenger: Vorum þolinmóðir og agaðir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var vitanlega ánægður með 1-0 sigurinn á Marseille í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Aaron Ramsey í uppbótartíma. Fótbolti 19.10.2011 21:17 KR vann í Njarðvík KR er enn með fullt hús stiga í Iceland Express-deild kvenna en annarri umferð lauk í kvöld. Valur og Keflavík unnu einnig sína leiki. Körfubolti 19.10.2011 20:54 Füchse Berlin fékk jöfnunarmark á sig á lokasekúndunni Füchse Berlin og Gummersbach skuldu í kvöld jöfn í þýsku úrvalsdeildinni, 28-28, en síðarnefnda liðið skoraði jöfnunarmarkið á loksekúndu leiksins. Handbolti 19.10.2011 19:58 Helgi hafði betur gegn Brynjari Þór Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og var um Íslendingaslag að ræða. 08 Stockholm vann þá góðan sigur á Jämtland á útivelli, 96-82. Körfubolti 19.10.2011 19:49 Réttað yfir Brandao vegna nauðgunarákæru Brasilíski framherjinn Brandao kom fyrir rétt í Marseille í dag en þá hófust réttarhöld yfir honum vegna nauðgunarákæru. Fótbolti 19.10.2011 19:45 Kristján Örn skoraði er Hönefoss vann dýrmæt stig í toppbaráttunni Kristján Örn Sigurðsson skoraði síðara mark sinna manna í Hönefoss sem vann í kvöld 2-1 sigur á Asker á útivelli í norsku B-deildinni. Fótbolti 19.10.2011 19:42 Helena lét lítið fyrir sér fara í sigurleik Helena Sverrisdóttir náði ekki að skora á þeim fjórtán mínútum sem hún spilaði er lið hennar, Good Angels Kosice frá Slóvakíu, vann góðan sigur á spænska liðinu Rivas Ecopolis í Evrópudeild kvenna, 81-63. Körfubolti 19.10.2011 19:36 AG enn taplaust eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg AG er með góða forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjögurra marka sigur á Bjerringbro/Silkeborg í dag, 26-22. Handbolti 19.10.2011 19:28 Besti leikmaður Spánar spilar ekki gegn Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik fékk góð tíðindi í dag því stærsta stjarna spænska landsliðsins, Marta Mangue, mun ekki geta leikið með liðinu gegn Íslandi á morgun vegna meiðsla. Handbolti 19.10.2011 19:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 19.10.2011 18:15 « ‹ ›
Redknapp: Meiðsli King ekki svo alvarleg Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að meiðsli varnarmannsins Ledley King séu ekki eins alvarleg og í fyrstu var talið. King hefur átt við þrálát hnémeiðsli að stríða á sínum ferli. Enski boltinn 20.10.2011 14:15
Rakel Dögg: Stefnum á tvo sigra Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er bjartsýn fyrir fyrstu tvo leikina í undankeppni EM 2012. Handbolti 20.10.2011 13:44
Ágúst: Mætum með fullt sjálfstraust til leiks Ísland mætir Spánverjum ytra í undankeppni EM 2012 í dag. Leikurinn er sá fyrsti í undankeppninni en leikurinn hefst klukkan 16.00. Handbolti 20.10.2011 13:37
Atletico Madrid skoraði 52 mörk í einum leik Ótrúlegar tölur sáust í leik Atletico Madrid og Octavio Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær en fyrrnefnda liðið vann þá stórsigur, 52-27. Atletico sló þar með sautján ára gamalt met sem Octavio Vigo átti einmitt áður. Handbolti 20.10.2011 13:30
Kalou vill fá svör áður en hann skrifar undir nýjan samning Salomon Kalou vill fá fullvissu um að hann muni fá meira að spila með Chelsea í framtíðinni áður en hann skrifa undir nýjan samning við félagið. Þetta staðfestir hann í samtali við enska fjölmiðla. Enski boltinn 20.10.2011 13:00
Freyr hafnaði tilboði frá BÍ/Bolungarvík Freyr Alexandersson hefur greint frá því að hann átti í viðræðum við forráðamenn BÍ/Bolungarvíkur um að taka að sér starf þjálfara hjá félaginu. Íslenski boltinn 20.10.2011 12:59
Sumarið gert upp í Víðidalsá Laxveiðin gekk bærilega í Víðidalsá þegar á heildina er litið, þrátt fyrir afar hæga byrjun þetta árið. Eins og veiðimenn urðu varir við þá kom sumarið seint og laxinn einnig þetta árið. Líkt og í svo mörgum öðrum ám þá var kuldi og fiskleysi var ekki beinlínis til að hífa upp aflatölur fyrrihluta sumars í Víðidalnum. Það rættist þó úr þegar leið á sumarið og að loknum síðasta degi laxveiðitímabilsins höfðu veiðst 747 laxar. Veiði 20.10.2011 12:41
Enn verið að funda í NBA-deilunni Deiluaðilar í NBA-verkfallinu héldu áfram að funda annan daginn í röð og gær og ákváðu að honum loknum að hittast einnig í dag. Körfubolti 20.10.2011 12:15
Pearce og Powell stýra Ólympíuliðum Bretlands í knattspyrnu Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, mun stýra karlaliði Bretlands í knattspyrnu á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári. Hope Powell, þjálfari kvennalandsliðs Englands undanfarin þrettán ár, mun stýra kvennaliðinu. Fótbolti 20.10.2011 11:30
Guðjón Finnur kominn aftur í Fram Guðjón Finnur Drengsson er kominn aftur á heimaslóðir en hann hefur gengið til liðs við Fram eftir stutta dvöl hjá Selfossi. Handbolti 20.10.2011 11:22
Capello vongóður um að Rooney komi með á EM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist vongóður um að Wayne Rooney geti komið með enska landsliðinu á EM í Póllandi og Úkraínu í sumar þrátt fyrir þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í á dögunum. Fótbolti 20.10.2011 10:45
Rætt við Evra um ásakanirnar í dag Enska blaðið The Guardian greinir frá því að fulltrúar enska knattspyrnusambandsins munu í dag hitta Patrice Evra, leikmanna Manchester United, og ræða við hann um ásakanirnar á hendur Luis Suarez, leikmann Liverpool. Enski boltinn 20.10.2011 09:30
Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Nýlega var efra veiðisvæðið í Flókadalsá í Fljótum auglýst til leigu. Þarna er fyrst og fremst um sjóbleikjusvæði að ræða og má veiða með þrem stöngum í senn. Svæðið nær neðan frá Flókadalsvatni og fram að afréttargirðingu. Svæðið er skemmtilegt, áin þokkalega vatnsmikil og umhverfið vinalegt. Veiði 20.10.2011 09:28
Eitt og annað um laxveiðina í sumar Það er líklega enn verið að reikna það út, en þetta laxveiðisumar sem margir álitu vera lélegt er engu að síður það fjórða til fimmta besta frá því að skráningar hófust. Þeir sem töldu þetta slakt eru orðnir of góðu vanir. Veiði 20.10.2011 09:24
Atli verður áfram í Stjörnunni Atli Jóhannsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Stjörnuna en hann hafði verið orðaður við sitt gamla félag, ÍBV. Íslenski boltinn 20.10.2011 09:18
Guðjón og BÍ/Bolungarvík hafa samið um starfslok BÍ/Bolungarvík sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem staðfest er að Guðjón Þórðarson hafi látið af störfum sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 20.10.2011 09:00
Húnarnir sjóðandi heitir Njarðvíkingar tóku stóra ákvörðun í sumar. Þeir hættu með alla launasamninga við íslenska leikmenn og ákváðu í staðinn að treysta á frábært unglingastarf félagsins. Körfubolti 20.10.2011 06:00
Carroll og Adam kepptu í bakstri Liverpool-mennirnir Andy Carroll og Charlie Adam tóku af sér takkaskóna á dögunum, settu á sig svunturnar og kepptu í bakstri. Enski boltinn 19.10.2011 23:30
Plzen náði ekki skoti að marki í kvöld Evrópumeisturum Barcelona tókst í kvöld í annað skiptið á jafn mörgum árum að varna því að andstæðingar sínir næðu skoti að marki í Meistaradeildarleik. Fótbolti 19.10.2011 22:02
Villas-Boas: Mikil gæði í okkar liði Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir 5-0 sigur sinna manna á Genk í Meistaradeild Evrópu í kvöld að það hafi sést vel á leiknum hversu sterkur leikmannahópur liðsins er. Fótbolti 19.10.2011 21:21
Wenger: Vorum þolinmóðir og agaðir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var vitanlega ánægður með 1-0 sigurinn á Marseille í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Aaron Ramsey í uppbótartíma. Fótbolti 19.10.2011 21:17
KR vann í Njarðvík KR er enn með fullt hús stiga í Iceland Express-deild kvenna en annarri umferð lauk í kvöld. Valur og Keflavík unnu einnig sína leiki. Körfubolti 19.10.2011 20:54
Füchse Berlin fékk jöfnunarmark á sig á lokasekúndunni Füchse Berlin og Gummersbach skuldu í kvöld jöfn í þýsku úrvalsdeildinni, 28-28, en síðarnefnda liðið skoraði jöfnunarmarkið á loksekúndu leiksins. Handbolti 19.10.2011 19:58
Helgi hafði betur gegn Brynjari Þór Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og var um Íslendingaslag að ræða. 08 Stockholm vann þá góðan sigur á Jämtland á útivelli, 96-82. Körfubolti 19.10.2011 19:49
Réttað yfir Brandao vegna nauðgunarákæru Brasilíski framherjinn Brandao kom fyrir rétt í Marseille í dag en þá hófust réttarhöld yfir honum vegna nauðgunarákæru. Fótbolti 19.10.2011 19:45
Kristján Örn skoraði er Hönefoss vann dýrmæt stig í toppbaráttunni Kristján Örn Sigurðsson skoraði síðara mark sinna manna í Hönefoss sem vann í kvöld 2-1 sigur á Asker á útivelli í norsku B-deildinni. Fótbolti 19.10.2011 19:42
Helena lét lítið fyrir sér fara í sigurleik Helena Sverrisdóttir náði ekki að skora á þeim fjórtán mínútum sem hún spilaði er lið hennar, Good Angels Kosice frá Slóvakíu, vann góðan sigur á spænska liðinu Rivas Ecopolis í Evrópudeild kvenna, 81-63. Körfubolti 19.10.2011 19:36
AG enn taplaust eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg AG er með góða forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjögurra marka sigur á Bjerringbro/Silkeborg í dag, 26-22. Handbolti 19.10.2011 19:28
Besti leikmaður Spánar spilar ekki gegn Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik fékk góð tíðindi í dag því stærsta stjarna spænska landsliðsins, Marta Mangue, mun ekki geta leikið með liðinu gegn Íslandi á morgun vegna meiðsla. Handbolti 19.10.2011 19:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 19.10.2011 18:15