Sport

Atletico Madrid skoraði 52 mörk í einum leik

Ótrúlegar tölur sáust í leik Atletico Madrid og Octavio Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær en fyrrnefnda liðið vann þá stórsigur, 52-27. Atletico sló þar með sautján ára gamalt met sem Octavio Vigo átti einmitt áður.

Handbolti

Sumarið gert upp í Víðidalsá

Laxveiðin gekk bærilega í Víðidalsá þegar á heildina er litið, þrátt fyrir afar hæga byrjun þetta árið. Eins og veiðimenn urðu varir við þá kom sumarið seint og laxinn einnig þetta árið. Líkt og í svo mörgum öðrum ám þá var kuldi og fiskleysi var ekki beinlínis til að hífa upp aflatölur fyrrihluta sumars í Víðidalnum. Það rættist þó úr þegar leið á sumarið og að loknum síðasta degi laxveiðitímabilsins höfðu veiðst 747 laxar.

Veiði

Capello vongóður um að Rooney komi með á EM

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist vongóður um að Wayne Rooney geti komið með enska landsliðinu á EM í Póllandi og Úkraínu í sumar þrátt fyrir þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í á dögunum.

Fótbolti

Rætt við Evra um ásakanirnar í dag

Enska blaðið The Guardian greinir frá því að fulltrúar enska knattspyrnusambandsins munu í dag hitta Patrice Evra, leikmanna Manchester United, og ræða við hann um ásakanirnar á hendur Luis Suarez, leikmann Liverpool.

Enski boltinn

Efra svæðið í Flókadalsá í útboð

Nýlega var efra veiðisvæðið í Flókadalsá í Fljótum auglýst til leigu. Þarna er fyrst og fremst um sjóbleikjusvæði að ræða og má veiða með þrem stöngum í senn. Svæðið nær neðan frá Flókadalsvatni og fram að afréttargirðingu. Svæðið er skemmtilegt, áin þokkalega vatnsmikil og umhverfið vinalegt.

Veiði

Eitt og annað um laxveiðina í sumar

Það er líklega enn verið að reikna það út, en þetta laxveiðisumar sem margir álitu vera lélegt er engu að síður það fjórða til fimmta besta frá því að skráningar hófust. Þeir sem töldu þetta slakt eru orðnir of góðu vanir.

Veiði

Húnarnir sjóðandi heitir

Njarðvíkingar tóku stóra ákvörðun í sumar. Þeir hættu með alla launasamninga við íslenska leikmenn og ákváðu í staðinn að treysta á frábært unglingastarf félagsins.

Körfubolti

Villas-Boas: Mikil gæði í okkar liði

Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir 5-0 sigur sinna manna á Genk í Meistaradeild Evrópu í kvöld að það hafi sést vel á leiknum hversu sterkur leikmannahópur liðsins er.

Fótbolti

Wenger: Vorum þolinmóðir og agaðir

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var vitanlega ánægður með 1-0 sigurinn á Marseille í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Aaron Ramsey í uppbótartíma.

Fótbolti

KR vann í Njarðvík

KR er enn með fullt hús stiga í Iceland Express-deild kvenna en annarri umferð lauk í kvöld. Valur og Keflavík unnu einnig sína leiki.

Körfubolti