Sport Chelsea mætir Liverpool í deildabikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar nú í hádeginu en stórleikur umferðarinnar verður viðureign Chelsea og Liverpool á Stamford Bridge. Enski boltinn 29.10.2011 11:49 Boyata frá í sex vikur - fær Grétar tækifæri? Varnarmaðurinn Dedryck Boyata verður frá næstu sex vikurnar eftir að hann meiddist á ökkla í leik Bolton og Sunderland um síðustu helgi. Enski boltinn 29.10.2011 11:45 Vettel fremstur á ráslínu í þrettánda skipti og Red Bull sló met Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökunni á Buddh brautinni í Indlandi í dag. Lewis Hamilton var með næst besta tíma á McLaren og Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Árangur Vettel þýðir að hann verður fremstur á ráslínu í þrettánda skipti í Formúlu 1 móti á árinu. Formúla 1 29.10.2011 11:35 Ungur Valsari vill komast í breska landsliðið fyrir Ólympíuleikana Svo gæti farið að Ísland ætti þátttakanda í handboltakeppni Ólympíuleikanna þó svo að íslenska landsliðið komist ekki til London. Hinn tvítugi Valsari Atli Már Báruson hefur nefnilega sótt um að komast í lið heimamanna. Handbolti 29.10.2011 10:00 Gott lið orðið enn betra Stelpurnar okkar eru fyrir nokkru komnar í hóp bestu knattspyrnulandsliða heims og eru nú á góðri leið inn á sitt annað Evrópumót í röð. Það er samt óhætt að segja að liðið hafi stigið stórt skref upp metorðalistann í ár, sem var réttilega kallað af landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni besta ár kvennalandsliðsins frá upphafi. Íslenski boltinn 29.10.2011 09:30 Dagur: Verður auðveldara að mæta Kiel en Saarlouis Stórslagur helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni verður viðureign Füchse Berlin og Kiel. Þjálfarar liðanna eru báðir íslenskir – þeir Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason – en þar að auki eru landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson (Kiel) og Alexander Petersson (Füchse Berlin) mikilvægir leikmenn hjá liðunum. Handbolti 29.10.2011 09:00 Salan á Veigari á borð lögreglu Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði – og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið. Fótbolti 29.10.2011 08:30 Albert ákveður sig um helgina Albert Brynjar Ingason, einn eftirsóttasti knattspyrnumaðurinn á markaðnum í dag, ætlar líklega að ákveða framhaldið nú um helgina. Albert hefur verið á mála hjá Fylki en samningur hans rann út fyrr í mánuðinum og hefur hann verið að ræða við önnur félög. Íslenski boltinn 29.10.2011 08:00 Van Persie tryggði Arsenal ótrúlegan 5-3 sigur á Chelsea Robin van Persie skoraði þrennu og Arsenal vann glæsilegan 5-3 sigur á Chelsea í gjörsamlega ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni - enn og aftur. Arsenal komst með sigrinum upp í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.10.2011 00:01 United aftur á sigurbraut Javier Hernandez tryggði Manchester United nauman 1-0 sigur á Everton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn er mikilvægur fyrir United-menn sem steinlágu fyrir Manchester City um síðustu helgi. Enski boltinn 29.10.2011 00:01 Jóhannes Karl spilar með ÍA næsta sumar Jóhannes Karl Guðjónsson er á leiðinni aftur í sitt gamla félag, ÍA, og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta tilkynnti Jói Kalli á Facebook-síðunni sinni í kvöld auk þess sem að þetta var opinberað á karlakvöldi ÍA. Íslenski boltinn 28.10.2011 23:43 Frakkar og Danir berjast um það að fá að halda HM í handbolta 2017 Danir sækja í það að fá að halda stórmót í handbolta á næstunni enda með gríðarlega sterkt karlalandslið sem er líklegt til afreka á næstu Heims- og Evrópumótum. Danir hafa þegar fengið til sín Evrópumótið árið 2014 en nú vilja þeir líka fá að halda HM 2017. Handbolti 28.10.2011 22:45 Silva myndi hafna Barcelona og Real Madrid David Silva hefur slegið rækilega í gegn með Manchester City á leiktíðinni og er af mörgum talinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 28.10.2011 22:00 Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Óhætt er að segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni. Körfubolti 28.10.2011 20:57 Birgir Leifur komst áfram Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson tryggði sér í dag þáttökurétt á öðru stigi úrtökumótaraðar PGA-mótaraðarinnar. Birgir Leifur lék á 74 höggum í dag og það dugði til. Golf 28.10.2011 20:31 Ferguson: Þetta er búin að vera erfið vika fyrir alla Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans fá á morgun tækifæri til að losa sig undan skömm sunnudagsins en liðið tapaði þá 1-6 á móti Manchester City á heimavelli sínum Old Trafford. Sigur varaliðs United-liðsins á C-deildarliði Aldershot í vikunni breytir því ekki að frammistaðan á Goodison Park á morgun mun sýna það svart á hvítu hver áhrif skellsins í Manchester-slagnum séu í raun á ensku meistarana. Enski boltinn 28.10.2011 20:30 Theodór Elmar orðaður við Leicester Theodór Elmar Bjarnason virðist ekki alveg vera gleymdur í Bretlandi því hann er í kvöld orðaður við enska félagið Leicester City á vefsíðu Sky. Enski boltinn 28.10.2011 19:48 Stuðningsmönnum og starfsmönnum Blackburn lentu saman Steve Kean, stjóri Blackburn, vill láta rannsaka meint átök á milli stuðningsmanna Blackburn og starfsmanna í þjálfarateymi félagsins í leik liðsins gegn Newcastle á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 28.10.2011 19:45 Kári fékk enga afmælisgjöf frá Guðmundi Afmælisbarnið Kári Kristján Kristjánsson lék vel fyrir lið sitt, Wetzlar, í kvöld en það dugði ekki til gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Guðmundur var ekki á því að gefa Kára neina afmælisgjöf. Handbolti 28.10.2011 19:17 Helgi Már sjóðheitur og skoraði 39 stig - Sundsvall á toppnum Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons eru enn á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Södertalje. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Körfubolti 28.10.2011 18:48 Arnór tryggði Esbjerg sigur Skagamaðurinn Arnór Smárason tryggði liði sínu. Esbjerg, sætan útisigur á Viborg í kvöld. Fótbolti 28.10.2011 18:26 Gareth Bale búinn að máta breska Ólympíubúninginn Tottenham-maðurinn Gareth Bale er þegar farinn að máta búning breska Ólympíuliðsins í fótbolta og virðist ekkert vera hræddur við að móðga stuðningsmenn velska landsliðsins. Enski boltinn 28.10.2011 18:00 Chelsea fékk 3,6 milljóna sekt fyrir framkomu leikmanna á móti QPR Chelsea fékk 20 þúsund punda sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framkomu leikmanna sinna í leiknum á móti Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Þetta þýðir sekt upp á rétt tæpar 3,6 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 28.10.2011 16:45 Massa fljótastur á Buddh brautinni í Indlandi Felipe Massa á Ferrari náði besta aksturstímanum á Buddh brautinni í Indlandi, sem verður notuð í fyrsta skipti í keppni á sunnudaginn. Tvær æfingar fóru fram á föstudag á brautinni. Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrri æfingunni, en Massa á þeirri síðari. Tími Massa reyndist besti tími dagsins. Formúla 1 28.10.2011 16:00 Kerr að hætta sem landsliðsþjálfari Færeyja Írinn Brian Kerr mun líklega hætta sem landliðsþjálfari Færeyja þegar að samningur hans rennur út í næsta mánuði. Fótbolti 28.10.2011 15:30 Pele: Bara einn Pele Brasilíumaðurinn Pele hefur verið að fara á kostum í enskum fjölmiðlum að undanförnu og segir hann nú að það sé enginn leikmaður enn sem getur talist vera betri knattspyrnumaður en hann var sjálfur. Fótbolti 28.10.2011 14:45 Mancini neitaði að svara spurningum um Tevez Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, neitar enn að svara spurning um málefni Carlos Tevez. Enski boltinn 28.10.2011 14:15 Wenger: Vermaelen ekki meiddur en samt tæpur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Thomas Vermaelen sé tæpur á tíma fyrir leik liðsins gegn Chelsea á sunnudaginn. Hann sé þó ekki meiddur. Enski boltinn 28.10.2011 13:30 Salan á Veigari Páli gæti endað sem lögreglurannsókn Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði - og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið. Fótbolti 28.10.2011 13:00 Tevez ekki valinn í landslið Argentínu Alejandro Sabella ákvað að velja Carlos Tevez ekki í landsliðshóp Argentínu fyrir leiki liðsins gegn Bólivíu og Kólumbíu í undankeppni HM 2014 í næsta mánuði. Fótbolti 28.10.2011 12:15 « ‹ ›
Chelsea mætir Liverpool í deildabikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar nú í hádeginu en stórleikur umferðarinnar verður viðureign Chelsea og Liverpool á Stamford Bridge. Enski boltinn 29.10.2011 11:49
Boyata frá í sex vikur - fær Grétar tækifæri? Varnarmaðurinn Dedryck Boyata verður frá næstu sex vikurnar eftir að hann meiddist á ökkla í leik Bolton og Sunderland um síðustu helgi. Enski boltinn 29.10.2011 11:45
Vettel fremstur á ráslínu í þrettánda skipti og Red Bull sló met Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökunni á Buddh brautinni í Indlandi í dag. Lewis Hamilton var með næst besta tíma á McLaren og Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Árangur Vettel þýðir að hann verður fremstur á ráslínu í þrettánda skipti í Formúlu 1 móti á árinu. Formúla 1 29.10.2011 11:35
Ungur Valsari vill komast í breska landsliðið fyrir Ólympíuleikana Svo gæti farið að Ísland ætti þátttakanda í handboltakeppni Ólympíuleikanna þó svo að íslenska landsliðið komist ekki til London. Hinn tvítugi Valsari Atli Már Báruson hefur nefnilega sótt um að komast í lið heimamanna. Handbolti 29.10.2011 10:00
Gott lið orðið enn betra Stelpurnar okkar eru fyrir nokkru komnar í hóp bestu knattspyrnulandsliða heims og eru nú á góðri leið inn á sitt annað Evrópumót í röð. Það er samt óhætt að segja að liðið hafi stigið stórt skref upp metorðalistann í ár, sem var réttilega kallað af landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni besta ár kvennalandsliðsins frá upphafi. Íslenski boltinn 29.10.2011 09:30
Dagur: Verður auðveldara að mæta Kiel en Saarlouis Stórslagur helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni verður viðureign Füchse Berlin og Kiel. Þjálfarar liðanna eru báðir íslenskir – þeir Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason – en þar að auki eru landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson (Kiel) og Alexander Petersson (Füchse Berlin) mikilvægir leikmenn hjá liðunum. Handbolti 29.10.2011 09:00
Salan á Veigari á borð lögreglu Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði – og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið. Fótbolti 29.10.2011 08:30
Albert ákveður sig um helgina Albert Brynjar Ingason, einn eftirsóttasti knattspyrnumaðurinn á markaðnum í dag, ætlar líklega að ákveða framhaldið nú um helgina. Albert hefur verið á mála hjá Fylki en samningur hans rann út fyrr í mánuðinum og hefur hann verið að ræða við önnur félög. Íslenski boltinn 29.10.2011 08:00
Van Persie tryggði Arsenal ótrúlegan 5-3 sigur á Chelsea Robin van Persie skoraði þrennu og Arsenal vann glæsilegan 5-3 sigur á Chelsea í gjörsamlega ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni - enn og aftur. Arsenal komst með sigrinum upp í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.10.2011 00:01
United aftur á sigurbraut Javier Hernandez tryggði Manchester United nauman 1-0 sigur á Everton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn er mikilvægur fyrir United-menn sem steinlágu fyrir Manchester City um síðustu helgi. Enski boltinn 29.10.2011 00:01
Jóhannes Karl spilar með ÍA næsta sumar Jóhannes Karl Guðjónsson er á leiðinni aftur í sitt gamla félag, ÍA, og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta tilkynnti Jói Kalli á Facebook-síðunni sinni í kvöld auk þess sem að þetta var opinberað á karlakvöldi ÍA. Íslenski boltinn 28.10.2011 23:43
Frakkar og Danir berjast um það að fá að halda HM í handbolta 2017 Danir sækja í það að fá að halda stórmót í handbolta á næstunni enda með gríðarlega sterkt karlalandslið sem er líklegt til afreka á næstu Heims- og Evrópumótum. Danir hafa þegar fengið til sín Evrópumótið árið 2014 en nú vilja þeir líka fá að halda HM 2017. Handbolti 28.10.2011 22:45
Silva myndi hafna Barcelona og Real Madrid David Silva hefur slegið rækilega í gegn með Manchester City á leiktíðinni og er af mörgum talinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 28.10.2011 22:00
Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Óhætt er að segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni. Körfubolti 28.10.2011 20:57
Birgir Leifur komst áfram Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson tryggði sér í dag þáttökurétt á öðru stigi úrtökumótaraðar PGA-mótaraðarinnar. Birgir Leifur lék á 74 höggum í dag og það dugði til. Golf 28.10.2011 20:31
Ferguson: Þetta er búin að vera erfið vika fyrir alla Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans fá á morgun tækifæri til að losa sig undan skömm sunnudagsins en liðið tapaði þá 1-6 á móti Manchester City á heimavelli sínum Old Trafford. Sigur varaliðs United-liðsins á C-deildarliði Aldershot í vikunni breytir því ekki að frammistaðan á Goodison Park á morgun mun sýna það svart á hvítu hver áhrif skellsins í Manchester-slagnum séu í raun á ensku meistarana. Enski boltinn 28.10.2011 20:30
Theodór Elmar orðaður við Leicester Theodór Elmar Bjarnason virðist ekki alveg vera gleymdur í Bretlandi því hann er í kvöld orðaður við enska félagið Leicester City á vefsíðu Sky. Enski boltinn 28.10.2011 19:48
Stuðningsmönnum og starfsmönnum Blackburn lentu saman Steve Kean, stjóri Blackburn, vill láta rannsaka meint átök á milli stuðningsmanna Blackburn og starfsmanna í þjálfarateymi félagsins í leik liðsins gegn Newcastle á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 28.10.2011 19:45
Kári fékk enga afmælisgjöf frá Guðmundi Afmælisbarnið Kári Kristján Kristjánsson lék vel fyrir lið sitt, Wetzlar, í kvöld en það dugði ekki til gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Guðmundur var ekki á því að gefa Kára neina afmælisgjöf. Handbolti 28.10.2011 19:17
Helgi Már sjóðheitur og skoraði 39 stig - Sundsvall á toppnum Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons eru enn á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Södertalje. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Körfubolti 28.10.2011 18:48
Arnór tryggði Esbjerg sigur Skagamaðurinn Arnór Smárason tryggði liði sínu. Esbjerg, sætan útisigur á Viborg í kvöld. Fótbolti 28.10.2011 18:26
Gareth Bale búinn að máta breska Ólympíubúninginn Tottenham-maðurinn Gareth Bale er þegar farinn að máta búning breska Ólympíuliðsins í fótbolta og virðist ekkert vera hræddur við að móðga stuðningsmenn velska landsliðsins. Enski boltinn 28.10.2011 18:00
Chelsea fékk 3,6 milljóna sekt fyrir framkomu leikmanna á móti QPR Chelsea fékk 20 þúsund punda sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framkomu leikmanna sinna í leiknum á móti Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Þetta þýðir sekt upp á rétt tæpar 3,6 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 28.10.2011 16:45
Massa fljótastur á Buddh brautinni í Indlandi Felipe Massa á Ferrari náði besta aksturstímanum á Buddh brautinni í Indlandi, sem verður notuð í fyrsta skipti í keppni á sunnudaginn. Tvær æfingar fóru fram á föstudag á brautinni. Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrri æfingunni, en Massa á þeirri síðari. Tími Massa reyndist besti tími dagsins. Formúla 1 28.10.2011 16:00
Kerr að hætta sem landsliðsþjálfari Færeyja Írinn Brian Kerr mun líklega hætta sem landliðsþjálfari Færeyja þegar að samningur hans rennur út í næsta mánuði. Fótbolti 28.10.2011 15:30
Pele: Bara einn Pele Brasilíumaðurinn Pele hefur verið að fara á kostum í enskum fjölmiðlum að undanförnu og segir hann nú að það sé enginn leikmaður enn sem getur talist vera betri knattspyrnumaður en hann var sjálfur. Fótbolti 28.10.2011 14:45
Mancini neitaði að svara spurningum um Tevez Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, neitar enn að svara spurning um málefni Carlos Tevez. Enski boltinn 28.10.2011 14:15
Wenger: Vermaelen ekki meiddur en samt tæpur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Thomas Vermaelen sé tæpur á tíma fyrir leik liðsins gegn Chelsea á sunnudaginn. Hann sé þó ekki meiddur. Enski boltinn 28.10.2011 13:30
Salan á Veigari Páli gæti endað sem lögreglurannsókn Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði - og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið. Fótbolti 28.10.2011 13:00
Tevez ekki valinn í landslið Argentínu Alejandro Sabella ákvað að velja Carlos Tevez ekki í landsliðshóp Argentínu fyrir leiki liðsins gegn Bólivíu og Kólumbíu í undankeppni HM 2014 í næsta mánuði. Fótbolti 28.10.2011 12:15