Sport Mancini vill losna við Tevez: Mikilvægt að selja hann Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur sett pressu á það að félagið selji Carlos Tevez í janúar frekar en að lána hann. AC Milan hefur áhuga á argentínska framherjanum en hefur aðeins áhuga á að fá hann að láni. Enski boltinn 6.12.2011 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Noregur - Ísland 27-14 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í frekar erfiðri stöðu eftir 27-14 tap gegn Noregi í kvöld á HM í Brasilíu. Ísland þarf að fá 3 stig úr síðustu tveimur leikjum sínum til þess að komast í 16-liða úrslit. Og það þarf margt að lagast í leik liðsins til þess að svo verði. Staðan var 14-7 í hálfleik og slakur sóknarleikur Íslands er helsta áhyggjuefnið – ásamt því að markverðirnir vörðu aðeins 5 skot. Handbolti 6.12.2011 16:16 Dóttir Þóris: Þetta verður sérstakur leikur fyrir fjölskylduna María Þórisdóttir er eins og pabbi sinn í sérstakri stöðu fyrir leik Íslands og Noregs á HM í Brasilíu í kvöld. Faðir hennar er Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska landsliðsins. Handbolti 6.12.2011 16:00 Dortmund - Marseille í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi Lesendur Vísis eiga von á góðu í kvöld því að viðureign Borussia Dortmund og Marseille í Meistaradeild Evrópu verður sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á vefnum í kvöld. Fótbolti 6.12.2011 15:30 HM 2011: Miklir yfirburðir í D-riðli Tveimur umferðum er nú lokið í öllum riðlum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem nú fer fram í Brasilíu. Evrópuliðin þrjú hafa ótrúlega yfirburði í D-riðli og nánast örugg með sæti í 16-liða úrslitunum. Handbolti 6.12.2011 14:45 Leikmaður Notts County handtekinn fyrir kynferðislega árás Lee Hughes, leikmaður enska C-deildarliðsins Notts County, hefur verið handtekinn fyrir kynferðislega árás á hóteli á laugardagskvöldið. Enski boltinn 6.12.2011 13:30 Bjarki Már og Aron bestir í fyrsta hluta N1 deildar karla Bjarki Már Elísson, vinstri hornamaður HK og Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, voru verðlaunaðir þegar HSÍ gerði upp fyrstu sjö umferðirnar í N1 deild karla. Bjarki Már var valinn besti leikmaðurinn en Aron þótti vera besti þjálfarinn. Handbolti 6.12.2011 13:15 Suarez enn á ný í vandræðum - gaf stuðningsmönnum Fulham fingurinn Luis Suarez gengur mun betur þessa dagana að koma sér í vandræði en að finna marknetið hjá andstæðingum Liverpool-liðsins. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar að skoða nánar bendingar hans í átt að stuðningsmönnum Fulham eftir 0-1 tap Liverpool á Craven Cottage í gær. Enski boltinn 6.12.2011 13:00 Given frá næsta mánuðinn Shay Given, markvörður Aston Villa, verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla í vöðva aftan á læri. Given meiddist þegar að Villa tapaði 1-0 fyrir Manchester United um helgina. Enski boltinn 6.12.2011 12:15 Berbatov ekki með United gegn Basel Dimitar Berbatov verður ekki með Manchester United þegar að liðið mætir Basel í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Hann er meiddur á ökkla. Enski boltinn 6.12.2011 11:30 Dalglish kom Suarez til varnar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var ekki ánægður með að stuðningsmenn Fulham hafi kallað Luis Suarez svindlara í leik liðanna í gær. Enski boltinn 6.12.2011 10:45 Beckham ætlar ekki út í þjálfun David Beckham hefur staðfest að hann hafi ekki áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri félagsliðs eftir að leikmannaferli hans lýkur. Enski boltinn 6.12.2011 10:15 Milan má ræða við Tevez AC Milan hefur fengið leyfi til að ræða við fulltrúa Carlos Tevez, að sögn Adriano Galliani, varaforseta Milan. Félagið hefur þó ekkert rætt við Manchester City um möguleg kaup á framherjanum. Enski boltinn 6.12.2011 09:30 Stelpurnar okkar í strandblaki - myndir Leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta nýttu frídaginn á HM í Brasilíu í gær til að lyfta sér aðeins upp og skelltu þær sér í strandblak í góða veðrinu. Handbolti 6.12.2011 09:00 Gríðarlega erfitt verkefni Það var létt yfir íslenska kvennahandboltalandsliðinu í gær þar sem það tók óhefðbundna æfingu síðdegis á ströndinni fyrir framan liðshótelið í Santos í Brasilíu. Skokk, strandblak og smá sjóbað var á dagskrá og var ekki annað að sjá en að liðið væri búið að hrista af sér tapleikinn gegn Angóla. Handbolti 6.12.2011 08:00 Þórir Hergeirsson: Mun syngja báða þjóðsöngvana „Ísland er besta handboltaþjóð í heimi miðað við höfðatölu. Það er engin spurning. Miðað við fjárhag og mannfjölda þá er það enginn vafi. Það er hægt að komast langt á hefð og vinnusemi. Ég nota það sem ég þekki frá Íslandi á mína leikmenn – það sem snýr að vinnusemi og dugnaði. Það er eitt af einkennum Íslendinga,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska landsliðsins í handbolta. Handbolti 6.12.2011 07:30 HM 2011: Agúst hefði frekar viljað vinna Angóla en Svartfjallaland Stelpurnar okkar eiga erfiða leiki gegn Noregi í kvöld og svo Þýskalandi á morgun sem gætu haft mikið að segja um möguleika Íslands á að komast áfram í 16 liða úrslit keppninnar. Handbolti 6.12.2011 07:00 Þorgerður Anna: Verð klár þegar kallið kemur Þorgerður Anna Atladóttir, vinstri skytta úr Val, hefur ekki leikið stórt hlutverk á þessu heimsmeistaramóti fram til þessa. Hún lék í nokkrar mínútur í síðari hálfleiknum gegn Angóla og þar með náði hún þeim áfanga að feta í fótspor föður síns og bróður sem hafa báðir leikið með A-landsliði Íslands í lokakeppni heimsmeistaramóts. Handbolti 6.12.2011 06:00 Fyrrum leikmaður Man. Utd dæmdur í fangelsi Ronnie Wallwork, fyrrum miðjumaður Man. Utd og WBA, er ekkert að gera sérstaklega góða hluti þessa dagana en hann hefur nú verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi. Enski boltinn 5.12.2011 23:45 Magnað sigurmark hjá Nepal Knattspyrnulandslið Nepal er ekki alltaf í heimsfréttunum en magnað sigurmark Sagar Thapa í leik gegn Bangladesh kom þeim í fréttirnar. Markið var rándýrt og kom á 95. mínútu. Fótbolti 5.12.2011 23:15 Dempsey: Heppinn að boltinn kom til mín Clint Dempsey, leikmaður Fulham, var þakklátur fyrir gjöfina frá Pepe Reina, markverði Liverpool. Úr þeirri gjöf skoraði Dempsey eina mark leiksins. Enski boltinn 5.12.2011 22:40 Dalglish: Nýttum ekki færin okkar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði að leikmenn liðsins gætu ekki vorkennt sjálfum sjálfum sér eftir tapið gegn Fulham í kvöld. Enski boltinn 5.12.2011 22:34 Forsætisráðherra Búlgaríu kjörinn knattspyrnumaður ársins Hinn 52 ára gamli Boyko Borisov var nú nýverið kjörinn knattspyrnumaður ársins í Búlgaríu. Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, varð í öðru sæti. Borisov er forsætisráðherra landsins. Fótbolti 5.12.2011 21:30 Bolton áfrýjaði rauða spjaldinu Owen Coyle, stjóri Bolton, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Gary Cahill, varnarmaður liðsins, fékk í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Félagið hefur áfrýjað spjaldinu. Enski boltinn 5.12.2011 20:45 Auðvelt hjá Rúrik og félögum Rúrik Gíslason og félagar í OB völtuðu yfir lið Hallgríms Jónassonar og Eyjólfs Héðinssonar, SönderjyskE, í danska boltanum í kvöld. Lokatölur 0-4. Fótbolti 5.12.2011 19:56 Hlynur og Jakob stigahæstir í sigri Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons komst í kvöld í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar er það lagði Uppsala Basket, 81-64. Körfubolti 5.12.2011 19:47 Rakel Dögg hættir í atvinnumennsku og kemur heim Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins sem missir af HM vegna meiðsla, ætlar að hætta í atvinnumennsku næsta sumar og snúa heim á leið. Handbolti 5.12.2011 17:41 Vettel vill verja titilinn á næsta ári Formúlu 1 meistarinn Sebastian Vettel vill verja Formúlu 1 meistaratitilinn á næsta ári með Red Bull liðinu. Vettel sagði þetta á verðlaunaafhendingu í London í gærkvöldi, en fyrr um helgina hafði hann keppt í kappaksturskeppni meistaranna í Þýskalandi. Vettel varð meistari Formúlu 1 ökumanna í ár og Red Bull liðið tryggði sér meistaratitil bílasmiða. Formúla 1 5.12.2011 17:30 Reina færði Fulham þrjú stig á silfurfati Fulham vann dramatískan 1-0 sigur á Liverpool er liðin mættust á Craven Cottage í kvöld. Pepe Reina var skúrkur kvöldsins er hann gaf Fulham sigurmarkið. Enski boltinn 5.12.2011 17:26 Sunnudagsmessan: Steve Bruce kvaddur Steve Bruce varð fyrir helgi fyrsti knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem fékk að taka poka sinn á tímabilinu. Hann var kvaddur með virktum í Sunnudagsmessunni í Stöð 2 Sport um helgina. Enski boltinn 5.12.2011 16:00 « ‹ ›
Mancini vill losna við Tevez: Mikilvægt að selja hann Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur sett pressu á það að félagið selji Carlos Tevez í janúar frekar en að lána hann. AC Milan hefur áhuga á argentínska framherjanum en hefur aðeins áhuga á að fá hann að láni. Enski boltinn 6.12.2011 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Noregur - Ísland 27-14 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í frekar erfiðri stöðu eftir 27-14 tap gegn Noregi í kvöld á HM í Brasilíu. Ísland þarf að fá 3 stig úr síðustu tveimur leikjum sínum til þess að komast í 16-liða úrslit. Og það þarf margt að lagast í leik liðsins til þess að svo verði. Staðan var 14-7 í hálfleik og slakur sóknarleikur Íslands er helsta áhyggjuefnið – ásamt því að markverðirnir vörðu aðeins 5 skot. Handbolti 6.12.2011 16:16
Dóttir Þóris: Þetta verður sérstakur leikur fyrir fjölskylduna María Þórisdóttir er eins og pabbi sinn í sérstakri stöðu fyrir leik Íslands og Noregs á HM í Brasilíu í kvöld. Faðir hennar er Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska landsliðsins. Handbolti 6.12.2011 16:00
Dortmund - Marseille í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi Lesendur Vísis eiga von á góðu í kvöld því að viðureign Borussia Dortmund og Marseille í Meistaradeild Evrópu verður sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á vefnum í kvöld. Fótbolti 6.12.2011 15:30
HM 2011: Miklir yfirburðir í D-riðli Tveimur umferðum er nú lokið í öllum riðlum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem nú fer fram í Brasilíu. Evrópuliðin þrjú hafa ótrúlega yfirburði í D-riðli og nánast örugg með sæti í 16-liða úrslitunum. Handbolti 6.12.2011 14:45
Leikmaður Notts County handtekinn fyrir kynferðislega árás Lee Hughes, leikmaður enska C-deildarliðsins Notts County, hefur verið handtekinn fyrir kynferðislega árás á hóteli á laugardagskvöldið. Enski boltinn 6.12.2011 13:30
Bjarki Már og Aron bestir í fyrsta hluta N1 deildar karla Bjarki Már Elísson, vinstri hornamaður HK og Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, voru verðlaunaðir þegar HSÍ gerði upp fyrstu sjö umferðirnar í N1 deild karla. Bjarki Már var valinn besti leikmaðurinn en Aron þótti vera besti þjálfarinn. Handbolti 6.12.2011 13:15
Suarez enn á ný í vandræðum - gaf stuðningsmönnum Fulham fingurinn Luis Suarez gengur mun betur þessa dagana að koma sér í vandræði en að finna marknetið hjá andstæðingum Liverpool-liðsins. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar að skoða nánar bendingar hans í átt að stuðningsmönnum Fulham eftir 0-1 tap Liverpool á Craven Cottage í gær. Enski boltinn 6.12.2011 13:00
Given frá næsta mánuðinn Shay Given, markvörður Aston Villa, verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla í vöðva aftan á læri. Given meiddist þegar að Villa tapaði 1-0 fyrir Manchester United um helgina. Enski boltinn 6.12.2011 12:15
Berbatov ekki með United gegn Basel Dimitar Berbatov verður ekki með Manchester United þegar að liðið mætir Basel í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Hann er meiddur á ökkla. Enski boltinn 6.12.2011 11:30
Dalglish kom Suarez til varnar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var ekki ánægður með að stuðningsmenn Fulham hafi kallað Luis Suarez svindlara í leik liðanna í gær. Enski boltinn 6.12.2011 10:45
Beckham ætlar ekki út í þjálfun David Beckham hefur staðfest að hann hafi ekki áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri félagsliðs eftir að leikmannaferli hans lýkur. Enski boltinn 6.12.2011 10:15
Milan má ræða við Tevez AC Milan hefur fengið leyfi til að ræða við fulltrúa Carlos Tevez, að sögn Adriano Galliani, varaforseta Milan. Félagið hefur þó ekkert rætt við Manchester City um möguleg kaup á framherjanum. Enski boltinn 6.12.2011 09:30
Stelpurnar okkar í strandblaki - myndir Leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta nýttu frídaginn á HM í Brasilíu í gær til að lyfta sér aðeins upp og skelltu þær sér í strandblak í góða veðrinu. Handbolti 6.12.2011 09:00
Gríðarlega erfitt verkefni Það var létt yfir íslenska kvennahandboltalandsliðinu í gær þar sem það tók óhefðbundna æfingu síðdegis á ströndinni fyrir framan liðshótelið í Santos í Brasilíu. Skokk, strandblak og smá sjóbað var á dagskrá og var ekki annað að sjá en að liðið væri búið að hrista af sér tapleikinn gegn Angóla. Handbolti 6.12.2011 08:00
Þórir Hergeirsson: Mun syngja báða þjóðsöngvana „Ísland er besta handboltaþjóð í heimi miðað við höfðatölu. Það er engin spurning. Miðað við fjárhag og mannfjölda þá er það enginn vafi. Það er hægt að komast langt á hefð og vinnusemi. Ég nota það sem ég þekki frá Íslandi á mína leikmenn – það sem snýr að vinnusemi og dugnaði. Það er eitt af einkennum Íslendinga,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska landsliðsins í handbolta. Handbolti 6.12.2011 07:30
HM 2011: Agúst hefði frekar viljað vinna Angóla en Svartfjallaland Stelpurnar okkar eiga erfiða leiki gegn Noregi í kvöld og svo Þýskalandi á morgun sem gætu haft mikið að segja um möguleika Íslands á að komast áfram í 16 liða úrslit keppninnar. Handbolti 6.12.2011 07:00
Þorgerður Anna: Verð klár þegar kallið kemur Þorgerður Anna Atladóttir, vinstri skytta úr Val, hefur ekki leikið stórt hlutverk á þessu heimsmeistaramóti fram til þessa. Hún lék í nokkrar mínútur í síðari hálfleiknum gegn Angóla og þar með náði hún þeim áfanga að feta í fótspor föður síns og bróður sem hafa báðir leikið með A-landsliði Íslands í lokakeppni heimsmeistaramóts. Handbolti 6.12.2011 06:00
Fyrrum leikmaður Man. Utd dæmdur í fangelsi Ronnie Wallwork, fyrrum miðjumaður Man. Utd og WBA, er ekkert að gera sérstaklega góða hluti þessa dagana en hann hefur nú verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi. Enski boltinn 5.12.2011 23:45
Magnað sigurmark hjá Nepal Knattspyrnulandslið Nepal er ekki alltaf í heimsfréttunum en magnað sigurmark Sagar Thapa í leik gegn Bangladesh kom þeim í fréttirnar. Markið var rándýrt og kom á 95. mínútu. Fótbolti 5.12.2011 23:15
Dempsey: Heppinn að boltinn kom til mín Clint Dempsey, leikmaður Fulham, var þakklátur fyrir gjöfina frá Pepe Reina, markverði Liverpool. Úr þeirri gjöf skoraði Dempsey eina mark leiksins. Enski boltinn 5.12.2011 22:40
Dalglish: Nýttum ekki færin okkar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði að leikmenn liðsins gætu ekki vorkennt sjálfum sjálfum sér eftir tapið gegn Fulham í kvöld. Enski boltinn 5.12.2011 22:34
Forsætisráðherra Búlgaríu kjörinn knattspyrnumaður ársins Hinn 52 ára gamli Boyko Borisov var nú nýverið kjörinn knattspyrnumaður ársins í Búlgaríu. Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, varð í öðru sæti. Borisov er forsætisráðherra landsins. Fótbolti 5.12.2011 21:30
Bolton áfrýjaði rauða spjaldinu Owen Coyle, stjóri Bolton, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Gary Cahill, varnarmaður liðsins, fékk í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Félagið hefur áfrýjað spjaldinu. Enski boltinn 5.12.2011 20:45
Auðvelt hjá Rúrik og félögum Rúrik Gíslason og félagar í OB völtuðu yfir lið Hallgríms Jónassonar og Eyjólfs Héðinssonar, SönderjyskE, í danska boltanum í kvöld. Lokatölur 0-4. Fótbolti 5.12.2011 19:56
Hlynur og Jakob stigahæstir í sigri Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons komst í kvöld í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar er það lagði Uppsala Basket, 81-64. Körfubolti 5.12.2011 19:47
Rakel Dögg hættir í atvinnumennsku og kemur heim Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins sem missir af HM vegna meiðsla, ætlar að hætta í atvinnumennsku næsta sumar og snúa heim á leið. Handbolti 5.12.2011 17:41
Vettel vill verja titilinn á næsta ári Formúlu 1 meistarinn Sebastian Vettel vill verja Formúlu 1 meistaratitilinn á næsta ári með Red Bull liðinu. Vettel sagði þetta á verðlaunaafhendingu í London í gærkvöldi, en fyrr um helgina hafði hann keppt í kappaksturskeppni meistaranna í Þýskalandi. Vettel varð meistari Formúlu 1 ökumanna í ár og Red Bull liðið tryggði sér meistaratitil bílasmiða. Formúla 1 5.12.2011 17:30
Reina færði Fulham þrjú stig á silfurfati Fulham vann dramatískan 1-0 sigur á Liverpool er liðin mættust á Craven Cottage í kvöld. Pepe Reina var skúrkur kvöldsins er hann gaf Fulham sigurmarkið. Enski boltinn 5.12.2011 17:26
Sunnudagsmessan: Steve Bruce kvaddur Steve Bruce varð fyrir helgi fyrsti knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem fékk að taka poka sinn á tímabilinu. Hann var kvaddur með virktum í Sunnudagsmessunni í Stöð 2 Sport um helgina. Enski boltinn 5.12.2011 16:00