Sport Enn einn sigurinn hjá AG Danska ofurliðið AG Köbenhavn vann góðan heimasigur, 29-23, er Team Tvis Holstebro kom í heimsókn. Handbolti 8.12.2011 22:17 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Njarðvík 92-72 Keflavík vann öruggan tuttugu stiga sigur, 92-72, á nágrönnum sínum í Njarðvík í Iceland-Express deildinni í gærkvöldi. Keflvíkingar leiddu allan leikinn og voru þeir alltaf skrefinu á undan Njarðvíkingum sem spiluðu illa. Körfubolti 8.12.2011 21:54 Pardew: Velgengnin gæti reynst dýrkeypt Alan Pardew, stjóri Newcastle, er meðvitaður um að gott gengi liðsins gæti orðið til þess að liðið missi sína bestu leikmenn. Enski boltinn 8.12.2011 21:30 Óvænt úrslit í IE-deild karla - fyrsta tap Grindavíkur Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og voru heldur betur óvæntir hlutir að gerast þar. Þór Þorlákshöfn færði Grindavík meðal annars sitt fyrsta tap í vetur. Körfubolti 8.12.2011 21:26 Wilshere í klípu út af ummælum á Twitter Jack Wilshere er búinn að koma sér í klípu fyrir sakleysisleg ummæli á Twitter-síðu sem snerust um að veðja á leik með Arsenal, sínu eigin liði. Enski boltinn 8.12.2011 20:00 Logi skoraði átján stig í tapleik Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings urðu að sætta sig við tap á heimavellí í kvöld þegar hið sterka lið, Norrköping Dolphins, kom í heimsókn. Lokatölur 86-99. Körfubolti 8.12.2011 19:51 Hart í ári hjá Dr. J - selur meistarahringana sína Það eru erfiðir tímar hjá NBA-goðsögninni Julius Erving. Þess hefur verið krafist að hann greiði 30 milljónir króna vegna golfvallarframkvæmda sem fóru í vaskinn. Körfubolti 8.12.2011 19:15 O'Neill ætlar að gefa Gyan annað tækifæri Martin O'Neill, nýráðinn stjóri Sunderland, segir að það komi vel koma til greina að fá sóknarmanninn Asamoah Gyan aftur til félagsins. Enski boltinn 8.12.2011 17:30 Ruiz: Hafði víst áhuga á Fulham Bryan Ruiz, sóknarmaður Fulham, hefur dregið ummæli sín í land þess efnis að hann hafi aðeins samið við liðið peninganna vegna. Enski boltinn 8.12.2011 16:45 Ferguson svarar Roy Keane fullum hálsi Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 8.12.2011 16:00 Lehmann: Afar leiðinlegt að horfa á City spila Markvörðurinn þýski, Jens Lehmann, er örugglega hæstánægður með að Manchester City er fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu þar sem honum þykir margt annað skemmtilegra en að horfa á City-menn spila fótbolta. Fótbolti 8.12.2011 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 27-25 Eftir tap kvöldsins er ljóst að róður Gróttu verður erfiður það sem eftir er en þeir sitja enn á botninum sigurlausir eftir 25-27 tap gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 8.12.2011 15:19 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 25-23 FH vann frábæran sigur, 25-23, á HK í Kaplakrika í kvöld. FH var stóra hluta leiksins undir en komu sterkir inn á lokasprettinum og náðu að innbyrða flottan sigur. Handbolti 8.12.2011 15:17 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 20-19 Akureyri vann Hauka 20-19 í dramatískum spennuleik fyrir norðan í kvöld. Hörður Fannar Sigþórsson skoraði sigurmarkið á lokasekúndunni. Handbolti 8.12.2011 15:15 Wenger ætlar að horfa á tvö bestu lið heims á laugardaginn Arsène Wenger, stjóri Arsenal, ætlar ekki að láta stórleik fótboltahelgarinnar fara framhjá sér en Real Madrid tekur á móti Barcelona í El Clasico á laugardagskvöldið. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 21.00 Fótbolti 8.12.2011 14:45 Samsæriskenningar berast víða - Komst Lyon áfram á svindli? Netheimar loga vegna úrslitanna í leikjum gærkvöldsins í D-riðli Meistaradeildarinnar. Þar komst Lyon áfram í 16-liða úrslitin á ótrúlegan máta en Ajax þarf að spila í Evrópudeild UEFA. Frönsk veðmálayfirvöld hafa opnað rannsókn á málinu. Fótbolti 8.12.2011 14:15 Cruyff ætlar að reyna að stoppa ráðningu Van Gaal í réttarsalnum Johan Cruyff og félagar hans innan raða Ajax eru ekki tilbúnir að sætta sig við það að félagið ráði Louis van Gaal í yfirmannsstöðu hjá félaginu eins og áður hefur verið tilkynnt. Fótbolti 8.12.2011 13:30 Inter mun ekki kaupa Tevez Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter hafa útilokað að félagið muni kaupa Carlos Tevez frá Manchester City. Enski boltinn 8.12.2011 13:00 HM 2011: Rússland og Spánn áfram úr B-riðli Ef Ísland kemst áfram í 16-liða úrslitin með því að enda í fjórða sæti A-riðils munu stelpurnar okkar mæta heimsmeisturum Rússlands á sunnudaginn kemur. Handbolti 8.12.2011 12:15 Mancini: Evrópudeildin er mikilvæg Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið muni leggja mikla áherslu á að vinna Evrópudeild UEFA eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 8.12.2011 11:30 Guti: Real Madrid vinnur Barcelona 3-1 Guti, fyrrum stjarna Real Madrid liðsins, er sannfærður um öruggan sigur Real Madrid á móti Barcelona í El Clasico leiknum sem fer fram á Santiago Bernabéu í Madrid á laugardaginn. Real Madrid getur náð sex stiga forskoti á Barcelona með sigri. Fótbolti 8.12.2011 10:45 Leikbann Rooney stytt í tvo leiki - getur spilað gegn Úkraínu Áfrýjunarnefnd Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, ákvað á fundi sínum í Sviss í morgun að leikbann Wayne Rooney verði stytt úr þremur í tvo leiki. Enski boltinn 8.12.2011 10:09 HM 2011: Sagt eftir Þýskalandsleikinn Leikmenn og þjálfarar íslenska landsliðsins í handbolta voru vitanlega hæstánægðir með frábæran sigur á liði Þýskalands, 26-20, á HM í Brasilíu í gær. Handbolti 8.12.2011 10:00 HM 2011: Umfjöllun Þorsteins J og gesta um Þýskalandsleikinn Ísland vann í gær glæsilegan sex marka sigur á Þýskalandi, 26-20, á HM í Brasilíu. Þorsteinn Joð og sérfræðingarnir Guðjón Guðmundsson og Geir Sveinsson greindu leikinn í þaula í gær. Handbolti 8.12.2011 09:45 Varar við áætlunum um virkjanir í Þjórsá Orri Vigfússon formaður NASF, verndarsjóðs villtra laxastofna, ritar grein í Fréttablaðið í gærdag um fyrirætlanir Landsvirkjunar í Þjórsá: Veiði 8.12.2011 09:18 Jarðaför Gary Speed verður aðeins fyrir þá nánustu Jarðaför Gary Speed fer fram seinna í þessari viku og mun hún fara fram í Wales. Útförin mun fara fram fyrir luktum dyrum og aðeins fjölskylda hans og nánustu vinum verður boðið. Speed svipti sig lífi sunnudagsmorguninn 27. nóvember og öll breska þjóðin sameinaðist í sorg. Enski boltinn 8.12.2011 09:15 HM 2011: Ísland á enn möguleika á 2.-5. sæti í A-riðli Stelpurnar okkar geta enn náð öðru sætinu í A-riðli á HM 2011 í Brasilíu með sigri á Kína og hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum. Sterk lið bíða Íslandi í 16-liða úrslitunum ef stelpurnar komast áfram. Handbolti 8.12.2011 09:00 Við hvað starfa stelpurnar okkar? Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu á HM hafa fæstar atvinnu af því að spila handbolta. Fimm leikmenn af alls sextán í landsliðshópnum leika með liðum erlendis og 11 leikmenn eru við nám og störf á Íslandi. Reyndar er einn leikmaður í atvinnuleit eins og komið hefur margoft fram. Handbolti 8.12.2011 07:30 Utan vallar: Fleiri leikmenn þurfa að fara í sterkari deildir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í fyrsta sinn í sögunni í úrslitum heimsmeistaramótsins hér í Brasilíu. Þegar þetta er skrifað hefur Ísland leikið þrjá leiki, unnið einn og tapað tveimur. Það er stórt afrek fyrir litla Ísland að vera með lið í þessari keppni. Stelpurnar okkar eru búnar að stimpla sig inn á meðal 24 bestu þjóða heims og það tekur enginn af þeim. Handbolti 8.12.2011 07:00 Þjálfari Kínverja stýrir bara með flautunni Æfingar kínverska landsliðsins hér í Santos hafa vakið mikla athygli. Xindong Wang, þjálfari liðsins, notar ekki röddina til þess að stjórna leikmönnum á æfingum. Hann notar dómaraflautu og hún þagnar varla meðan á æfingunni stendur. Wang sýndi einnig í fyrrakvöld að hann er skapmikill. Handbolti 8.12.2011 06:30 « ‹ ›
Enn einn sigurinn hjá AG Danska ofurliðið AG Köbenhavn vann góðan heimasigur, 29-23, er Team Tvis Holstebro kom í heimsókn. Handbolti 8.12.2011 22:17
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Njarðvík 92-72 Keflavík vann öruggan tuttugu stiga sigur, 92-72, á nágrönnum sínum í Njarðvík í Iceland-Express deildinni í gærkvöldi. Keflvíkingar leiddu allan leikinn og voru þeir alltaf skrefinu á undan Njarðvíkingum sem spiluðu illa. Körfubolti 8.12.2011 21:54
Pardew: Velgengnin gæti reynst dýrkeypt Alan Pardew, stjóri Newcastle, er meðvitaður um að gott gengi liðsins gæti orðið til þess að liðið missi sína bestu leikmenn. Enski boltinn 8.12.2011 21:30
Óvænt úrslit í IE-deild karla - fyrsta tap Grindavíkur Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og voru heldur betur óvæntir hlutir að gerast þar. Þór Þorlákshöfn færði Grindavík meðal annars sitt fyrsta tap í vetur. Körfubolti 8.12.2011 21:26
Wilshere í klípu út af ummælum á Twitter Jack Wilshere er búinn að koma sér í klípu fyrir sakleysisleg ummæli á Twitter-síðu sem snerust um að veðja á leik með Arsenal, sínu eigin liði. Enski boltinn 8.12.2011 20:00
Logi skoraði átján stig í tapleik Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings urðu að sætta sig við tap á heimavellí í kvöld þegar hið sterka lið, Norrköping Dolphins, kom í heimsókn. Lokatölur 86-99. Körfubolti 8.12.2011 19:51
Hart í ári hjá Dr. J - selur meistarahringana sína Það eru erfiðir tímar hjá NBA-goðsögninni Julius Erving. Þess hefur verið krafist að hann greiði 30 milljónir króna vegna golfvallarframkvæmda sem fóru í vaskinn. Körfubolti 8.12.2011 19:15
O'Neill ætlar að gefa Gyan annað tækifæri Martin O'Neill, nýráðinn stjóri Sunderland, segir að það komi vel koma til greina að fá sóknarmanninn Asamoah Gyan aftur til félagsins. Enski boltinn 8.12.2011 17:30
Ruiz: Hafði víst áhuga á Fulham Bryan Ruiz, sóknarmaður Fulham, hefur dregið ummæli sín í land þess efnis að hann hafi aðeins samið við liðið peninganna vegna. Enski boltinn 8.12.2011 16:45
Ferguson svarar Roy Keane fullum hálsi Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 8.12.2011 16:00
Lehmann: Afar leiðinlegt að horfa á City spila Markvörðurinn þýski, Jens Lehmann, er örugglega hæstánægður með að Manchester City er fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu þar sem honum þykir margt annað skemmtilegra en að horfa á City-menn spila fótbolta. Fótbolti 8.12.2011 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 27-25 Eftir tap kvöldsins er ljóst að róður Gróttu verður erfiður það sem eftir er en þeir sitja enn á botninum sigurlausir eftir 25-27 tap gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 8.12.2011 15:19
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 25-23 FH vann frábæran sigur, 25-23, á HK í Kaplakrika í kvöld. FH var stóra hluta leiksins undir en komu sterkir inn á lokasprettinum og náðu að innbyrða flottan sigur. Handbolti 8.12.2011 15:17
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 20-19 Akureyri vann Hauka 20-19 í dramatískum spennuleik fyrir norðan í kvöld. Hörður Fannar Sigþórsson skoraði sigurmarkið á lokasekúndunni. Handbolti 8.12.2011 15:15
Wenger ætlar að horfa á tvö bestu lið heims á laugardaginn Arsène Wenger, stjóri Arsenal, ætlar ekki að láta stórleik fótboltahelgarinnar fara framhjá sér en Real Madrid tekur á móti Barcelona í El Clasico á laugardagskvöldið. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 21.00 Fótbolti 8.12.2011 14:45
Samsæriskenningar berast víða - Komst Lyon áfram á svindli? Netheimar loga vegna úrslitanna í leikjum gærkvöldsins í D-riðli Meistaradeildarinnar. Þar komst Lyon áfram í 16-liða úrslitin á ótrúlegan máta en Ajax þarf að spila í Evrópudeild UEFA. Frönsk veðmálayfirvöld hafa opnað rannsókn á málinu. Fótbolti 8.12.2011 14:15
Cruyff ætlar að reyna að stoppa ráðningu Van Gaal í réttarsalnum Johan Cruyff og félagar hans innan raða Ajax eru ekki tilbúnir að sætta sig við það að félagið ráði Louis van Gaal í yfirmannsstöðu hjá félaginu eins og áður hefur verið tilkynnt. Fótbolti 8.12.2011 13:30
Inter mun ekki kaupa Tevez Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter hafa útilokað að félagið muni kaupa Carlos Tevez frá Manchester City. Enski boltinn 8.12.2011 13:00
HM 2011: Rússland og Spánn áfram úr B-riðli Ef Ísland kemst áfram í 16-liða úrslitin með því að enda í fjórða sæti A-riðils munu stelpurnar okkar mæta heimsmeisturum Rússlands á sunnudaginn kemur. Handbolti 8.12.2011 12:15
Mancini: Evrópudeildin er mikilvæg Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið muni leggja mikla áherslu á að vinna Evrópudeild UEFA eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 8.12.2011 11:30
Guti: Real Madrid vinnur Barcelona 3-1 Guti, fyrrum stjarna Real Madrid liðsins, er sannfærður um öruggan sigur Real Madrid á móti Barcelona í El Clasico leiknum sem fer fram á Santiago Bernabéu í Madrid á laugardaginn. Real Madrid getur náð sex stiga forskoti á Barcelona með sigri. Fótbolti 8.12.2011 10:45
Leikbann Rooney stytt í tvo leiki - getur spilað gegn Úkraínu Áfrýjunarnefnd Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, ákvað á fundi sínum í Sviss í morgun að leikbann Wayne Rooney verði stytt úr þremur í tvo leiki. Enski boltinn 8.12.2011 10:09
HM 2011: Sagt eftir Þýskalandsleikinn Leikmenn og þjálfarar íslenska landsliðsins í handbolta voru vitanlega hæstánægðir með frábæran sigur á liði Þýskalands, 26-20, á HM í Brasilíu í gær. Handbolti 8.12.2011 10:00
HM 2011: Umfjöllun Þorsteins J og gesta um Þýskalandsleikinn Ísland vann í gær glæsilegan sex marka sigur á Þýskalandi, 26-20, á HM í Brasilíu. Þorsteinn Joð og sérfræðingarnir Guðjón Guðmundsson og Geir Sveinsson greindu leikinn í þaula í gær. Handbolti 8.12.2011 09:45
Varar við áætlunum um virkjanir í Þjórsá Orri Vigfússon formaður NASF, verndarsjóðs villtra laxastofna, ritar grein í Fréttablaðið í gærdag um fyrirætlanir Landsvirkjunar í Þjórsá: Veiði 8.12.2011 09:18
Jarðaför Gary Speed verður aðeins fyrir þá nánustu Jarðaför Gary Speed fer fram seinna í þessari viku og mun hún fara fram í Wales. Útförin mun fara fram fyrir luktum dyrum og aðeins fjölskylda hans og nánustu vinum verður boðið. Speed svipti sig lífi sunnudagsmorguninn 27. nóvember og öll breska þjóðin sameinaðist í sorg. Enski boltinn 8.12.2011 09:15
HM 2011: Ísland á enn möguleika á 2.-5. sæti í A-riðli Stelpurnar okkar geta enn náð öðru sætinu í A-riðli á HM 2011 í Brasilíu með sigri á Kína og hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum. Sterk lið bíða Íslandi í 16-liða úrslitunum ef stelpurnar komast áfram. Handbolti 8.12.2011 09:00
Við hvað starfa stelpurnar okkar? Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu á HM hafa fæstar atvinnu af því að spila handbolta. Fimm leikmenn af alls sextán í landsliðshópnum leika með liðum erlendis og 11 leikmenn eru við nám og störf á Íslandi. Reyndar er einn leikmaður í atvinnuleit eins og komið hefur margoft fram. Handbolti 8.12.2011 07:30
Utan vallar: Fleiri leikmenn þurfa að fara í sterkari deildir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í fyrsta sinn í sögunni í úrslitum heimsmeistaramótsins hér í Brasilíu. Þegar þetta er skrifað hefur Ísland leikið þrjá leiki, unnið einn og tapað tveimur. Það er stórt afrek fyrir litla Ísland að vera með lið í þessari keppni. Stelpurnar okkar eru búnar að stimpla sig inn á meðal 24 bestu þjóða heims og það tekur enginn af þeim. Handbolti 8.12.2011 07:00
Þjálfari Kínverja stýrir bara með flautunni Æfingar kínverska landsliðsins hér í Santos hafa vakið mikla athygli. Xindong Wang, þjálfari liðsins, notar ekki röddina til þess að stjórna leikmönnum á æfingum. Hann notar dómaraflautu og hún þagnar varla meðan á æfingunni stendur. Wang sýndi einnig í fyrrakvöld að hann er skapmikill. Handbolti 8.12.2011 06:30