Sport Munið eftir vestunum Þeir veiðimenn sem huga að ferð í Sogið þennan síðasta mánuð veiðitímans eru hvattir til þess að nota björgunarvestin undantekningalaust. Veiði 19.8.2011 15:45 Berglind: Þarf allt að smella og þær að eiga smá slæman dag Berglind Bjarnadóttir leikmaður KR segir allt þurfa að ganga upp hjá KR og Valur að eiga slæman dag til þess að Vesturbæjarliðið eigi möguleika. Hún er spennt fyrir bikarúrslitaleiknum. Íslenski boltinn 19.8.2011 15:30 Kristín Ýr: Langar ekki að endurtaka tap á móti KR eins og 2008 Kristín Ýr Bjarnadóttir, framherji Vals, segir minni ríg milli kvennaliða KR og Vals frá því sem áður var. Hún segir leikinn á laugardag upp á líf eða dauða. Íslenski boltinn 19.8.2011 14:45 Stutta spilið að skila Ólafi Birni svona ofarlega Ólafur Björn Loftsson þarf að treysta á stutta spilið hjá sér á PGA-mótinu í Greensboro í Norður-Karólínu. Þegar tölfræði fyrsta dagsins er skoðuð sést að það eru voru aðeins fjórir keppendur á mótinu sem slógu styttra að meðaltali en Ólafur á þessum fyrsta hring. Golf 19.8.2011 14:00 Cesc: Ætla að spila með Xavi en ekki að koma í staðinn fyrir hann Cesc Fabregas er í viðtali inn á heimasíðu Barcelona þar sem hann tjáði sig um atburði síðustu daga en hann var kynntur sem leikmaður félagsins á mánudaginn og vann síðan sinn fyrsta titil á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 19.8.2011 13:30 Japaninn Ryo Miyaichi orðinn löglegur með Arsenal Japanski framherjinn Ryo Miyaichi, sem skrifaði undir fimm ára samning við Arsenal í desember síðastliðnum, er loksins kominn með atvinnuleyfi og er því orðinn löglegur með enska félaginu. Enski boltinn 19.8.2011 12:45 Leikmenn KR ákváðu sjálfir að tala ekki við 365 miðla Það voru leikmenn KR sjálfir sem tóku ákvörðunina um að tala ekki við 365 miðla eftir leikinn á móti Þór í gær, það er Stöð 2 Sport, Vísi og Fréttablaðið. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu í dag. Íslenski boltinn 19.8.2011 12:15 Patrekur að taka við austurríska landsliðinu - munnlegur samningur í höfn Patrekur Jóhannesson er nú undir smásjá austurríska handboltasambandsins með það fyrir augum að hann taki við austurríska landsliðinu og geri tveggja ára samning. Viðræður hafa staðið yfir í nokkurn tíma en samkvæmt heimildum fréttastofu mun hafa verið gengið frá málinu munnlega en Patrekur á þó eftir að skrifa undir samninginn. Handbolti 19.8.2011 12:00 Nasri í leikmannahópi Arsenal á móti Liverpool á morgun Arsene Wenger, stjóri Arsenal, tjáði fjölmiðlamönnum það nú rétt áðan á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Liverpool á morgun að Samir Nasri sé í leikmannhóp Arsenal í þessum leik. Enski boltinn 19.8.2011 11:47 Real Madrid skilaði mestum tekjum sjötta árið í röð Deloitte hefur enn á ný tekið saman lista sinn yfir þau fótboltafélög sem skiluðu mestu tekjum í evrópska fótboltanum og það hefur ekkert breyst á toppnum. Fótbolti 19.8.2011 11:15 Porto búið að selja Falcao til Atletico fyrir 40 milljónir evra Portúgalska félagið FC Porto hefur samþykkt það að selja Kólumbíumanninn Radamel Falcao til spænska liðsins Atletico Madrid fyrir 40 milljónir evra. Kaupverðið gæti á endanum hækkað upp í 47 milljónir evra gangi Falcao allt í haginn í spænska boltanum. Fótbolti 19.8.2011 10:45 Hver er besta haustflugan í laxinn? Þegar líður á haustið breytist valið á flugum sem er kastað fyrir lax. Það eru margir sem vilja meina að lax sjá liti vel, og við erum ekki að rengja það, aðrir sem vilja meina að stærð og framsetning flugunnar fyrir laxinn sé það sem skipti mestu máli. Veiði 19.8.2011 10:43 Umboðsmenn að flækjast fyrir í kaupum Man. City á Nasri Það verður enn einhver bið á því að Manchester City gangi frá kaupunum á Frakkanum Samir Nasri frá Arsenal þótt að liðin séu nánast búin að ganga frá öllum málum og að leikmaðurinn sé himinlifandi með samningstilboð City. Enski boltinn 19.8.2011 10:15 Nemanja Vidic frá í allt að fimm vikur vegna kálfameiðsla Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, gæti verið frá næstu fimm vikurnar vegna meiðsla á kálfa en félagi hans í miðri United-vörninni, Rio Ferdinand, verður hinsvegar ekki eins lengi frá og óttast var. Enski boltinn 19.8.2011 09:45 Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. Fótbolti 19.8.2011 09:15 Daily Mail: Abramovich til í að eyða 60 milljónum í Modric og Mata Daily Mail heldur því fram í morgun að Roman Abramovich, rússneski eigandi Chelsea, sé tilbúinn að eyða stórum upphæðum í þá Juan Mata og Luka Modric sem hafa margoft verið orðaðir við Chelsea-liðið á síðustu vikum. Enski boltinn 19.8.2011 09:00 Ólafur Björn: Stefnan sett á sigur eins og ávallt Ólafur Björn Loftsson fór vel af stað á Wyndham PGA-mótinu í Norður-Karólínuríki í gær og lék á tveimur höggum undir pari. Var hann vel fyrir ofan miðjan hóp og á góðan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn ef hann heldur sig á sömu braut. Golf 19.8.2011 06:00 Þriggja ára bann fyrir skítkast í bókstaflegri merkingu Forráðamenn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa sett þrjá áhorfendur í þriggja ára bann frá öllum leikjum í þýska fótboltanum eftir framkomu þeirra á leik liðsins um síðustu helgi. Fótbolti 18.8.2011 23:30 Sögulegt á Ítalíu: Bandaríkjamenn búnir að eignast A.S. Roma Boston-maðurinn Thomas DiBenedetto fer fyrir bandarískum fjárfestum sem hafa nú eignast ítalska félagið A.S. Roma en þeir eru þar með fyrstu útlendingarnir sem eiga fótboltalið í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 18.8.2011 22:45 Þorsteinn: Fellur allt með KR þessa dagana Þorsteinn Ingason, fyrirliði Þórs, var svekktur eftir tapið fyrir KR í kvöld. Honum fannst vítaspyrnan sem KR fékk ekki réttmæt. Íslenski boltinn 18.8.2011 22:00 Guardiola jafnaði met Johan Cruyff hjá Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, vann í gær sinn ellefta titil sem þjálfari félagsins og jafnaði þar með metið sem Hollendingurinn Johan Cruyff átti einn áður. Barcelona tryggði sér þá sigur í spænska Ofurbikarnum með 3-2 sigri á erkifjendunum í Real Madrid í seinni leik liðanna en þeim fyrri lauk með 2-2 jafntefli í Madrid. Fótbolti 18.8.2011 22:00 Sveinn: Svekktir ef KR klúðrar titlinum úr þessu Sveinn Elías Jónsson segir að KR sé einfaldlega með betra lið en Þór eftir sigur Vesturbæjarfélagsins á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 21:52 Engin viðtöl við KR-inga á Vísi Rúnar Kristinsson þjálfari stoppaði Grétar Sigfinn Sigurðarson, fyrirliða KR og besta mann liðsins í kvöld, í að koma í viðtali við Stöð 2 Sport eftir sigurinn á Þór í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 21:43 Schalke tapaði í Finnlandi Fjölmargir leikir fóru fram í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og hefur verið greint frá úrslitum nokkurra þeirra hér á Vísi í kvöld. Meðal annarra úrslita má nefna að þýska liðið Schalke tapaði fyrir finnska liðinu HJK Helsinki á útivelli í kvöld, 2-0. Fótbolti 18.8.2011 21:26 Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Nú liggja fyrir tölur frá Landsambandi Veiðifélaga á vefnum www.angling.is og staðan er að breytast hratt á þessum vikum þar sem Rangárnar eru að koma sterkar inn. Það veiddust yfir 1200 laxar í þeim í þar síðustu viku og staðan núna er mjög svipuð. Veiði 18.8.2011 21:17 Ólafur Björn: Er fullur sjálfstrausts Ólafur Björn Loftsson, sem nú keppir á Wyndham-mótinu á bandarísku atvinnumannaröðinni, var ánægður að loknum fyrsta keppnisdeginum. Golf 18.8.2011 20:02 Stoke í góðum málum Stoke City er komið með annan fóttinn í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 1-0 sigur á FC Thun í Sviss. Þetta var fyrri leikur liðanna í forkeppninni en liðin mætast í Englandi í næstu viku. Fótbolti 18.8.2011 19:28 Jenkinson í byrjunarliði Arsenal á móti Liverpool? Meiðsli í varnarlínu Arsenal þýða væntanlega að hinn 19 ára Carl Jenkinson verður í byrjunarliðinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 18.8.2011 19:00 Umfjöllun: Engin hefnd hjá Þór þetta árið KR steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum með góðum sigri á Þór í kvöld. KR vann 1-2 þrátt fyrir að vera manni færri síðasta korterið. Íslenski boltinn 18.8.2011 18:15 Frábær hringur hja Ólafi Birni - á tveimur undir pari Ólafur Björn Loftsson fór á kostum á fyrsta degi Wyndham PGA-mótsins í dag. Ólafur fór hringinn á Sedgefield-vellinum á tveimur höggum undir pari. Golf 18.8.2011 17:48 « ‹ ›
Munið eftir vestunum Þeir veiðimenn sem huga að ferð í Sogið þennan síðasta mánuð veiðitímans eru hvattir til þess að nota björgunarvestin undantekningalaust. Veiði 19.8.2011 15:45
Berglind: Þarf allt að smella og þær að eiga smá slæman dag Berglind Bjarnadóttir leikmaður KR segir allt þurfa að ganga upp hjá KR og Valur að eiga slæman dag til þess að Vesturbæjarliðið eigi möguleika. Hún er spennt fyrir bikarúrslitaleiknum. Íslenski boltinn 19.8.2011 15:30
Kristín Ýr: Langar ekki að endurtaka tap á móti KR eins og 2008 Kristín Ýr Bjarnadóttir, framherji Vals, segir minni ríg milli kvennaliða KR og Vals frá því sem áður var. Hún segir leikinn á laugardag upp á líf eða dauða. Íslenski boltinn 19.8.2011 14:45
Stutta spilið að skila Ólafi Birni svona ofarlega Ólafur Björn Loftsson þarf að treysta á stutta spilið hjá sér á PGA-mótinu í Greensboro í Norður-Karólínu. Þegar tölfræði fyrsta dagsins er skoðuð sést að það eru voru aðeins fjórir keppendur á mótinu sem slógu styttra að meðaltali en Ólafur á þessum fyrsta hring. Golf 19.8.2011 14:00
Cesc: Ætla að spila með Xavi en ekki að koma í staðinn fyrir hann Cesc Fabregas er í viðtali inn á heimasíðu Barcelona þar sem hann tjáði sig um atburði síðustu daga en hann var kynntur sem leikmaður félagsins á mánudaginn og vann síðan sinn fyrsta titil á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 19.8.2011 13:30
Japaninn Ryo Miyaichi orðinn löglegur með Arsenal Japanski framherjinn Ryo Miyaichi, sem skrifaði undir fimm ára samning við Arsenal í desember síðastliðnum, er loksins kominn með atvinnuleyfi og er því orðinn löglegur með enska félaginu. Enski boltinn 19.8.2011 12:45
Leikmenn KR ákváðu sjálfir að tala ekki við 365 miðla Það voru leikmenn KR sjálfir sem tóku ákvörðunina um að tala ekki við 365 miðla eftir leikinn á móti Þór í gær, það er Stöð 2 Sport, Vísi og Fréttablaðið. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu í dag. Íslenski boltinn 19.8.2011 12:15
Patrekur að taka við austurríska landsliðinu - munnlegur samningur í höfn Patrekur Jóhannesson er nú undir smásjá austurríska handboltasambandsins með það fyrir augum að hann taki við austurríska landsliðinu og geri tveggja ára samning. Viðræður hafa staðið yfir í nokkurn tíma en samkvæmt heimildum fréttastofu mun hafa verið gengið frá málinu munnlega en Patrekur á þó eftir að skrifa undir samninginn. Handbolti 19.8.2011 12:00
Nasri í leikmannahópi Arsenal á móti Liverpool á morgun Arsene Wenger, stjóri Arsenal, tjáði fjölmiðlamönnum það nú rétt áðan á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Liverpool á morgun að Samir Nasri sé í leikmannhóp Arsenal í þessum leik. Enski boltinn 19.8.2011 11:47
Real Madrid skilaði mestum tekjum sjötta árið í röð Deloitte hefur enn á ný tekið saman lista sinn yfir þau fótboltafélög sem skiluðu mestu tekjum í evrópska fótboltanum og það hefur ekkert breyst á toppnum. Fótbolti 19.8.2011 11:15
Porto búið að selja Falcao til Atletico fyrir 40 milljónir evra Portúgalska félagið FC Porto hefur samþykkt það að selja Kólumbíumanninn Radamel Falcao til spænska liðsins Atletico Madrid fyrir 40 milljónir evra. Kaupverðið gæti á endanum hækkað upp í 47 milljónir evra gangi Falcao allt í haginn í spænska boltanum. Fótbolti 19.8.2011 10:45
Hver er besta haustflugan í laxinn? Þegar líður á haustið breytist valið á flugum sem er kastað fyrir lax. Það eru margir sem vilja meina að lax sjá liti vel, og við erum ekki að rengja það, aðrir sem vilja meina að stærð og framsetning flugunnar fyrir laxinn sé það sem skipti mestu máli. Veiði 19.8.2011 10:43
Umboðsmenn að flækjast fyrir í kaupum Man. City á Nasri Það verður enn einhver bið á því að Manchester City gangi frá kaupunum á Frakkanum Samir Nasri frá Arsenal þótt að liðin séu nánast búin að ganga frá öllum málum og að leikmaðurinn sé himinlifandi með samningstilboð City. Enski boltinn 19.8.2011 10:15
Nemanja Vidic frá í allt að fimm vikur vegna kálfameiðsla Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, gæti verið frá næstu fimm vikurnar vegna meiðsla á kálfa en félagi hans í miðri United-vörninni, Rio Ferdinand, verður hinsvegar ekki eins lengi frá og óttast var. Enski boltinn 19.8.2011 09:45
Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. Fótbolti 19.8.2011 09:15
Daily Mail: Abramovich til í að eyða 60 milljónum í Modric og Mata Daily Mail heldur því fram í morgun að Roman Abramovich, rússneski eigandi Chelsea, sé tilbúinn að eyða stórum upphæðum í þá Juan Mata og Luka Modric sem hafa margoft verið orðaðir við Chelsea-liðið á síðustu vikum. Enski boltinn 19.8.2011 09:00
Ólafur Björn: Stefnan sett á sigur eins og ávallt Ólafur Björn Loftsson fór vel af stað á Wyndham PGA-mótinu í Norður-Karólínuríki í gær og lék á tveimur höggum undir pari. Var hann vel fyrir ofan miðjan hóp og á góðan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn ef hann heldur sig á sömu braut. Golf 19.8.2011 06:00
Þriggja ára bann fyrir skítkast í bókstaflegri merkingu Forráðamenn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa sett þrjá áhorfendur í þriggja ára bann frá öllum leikjum í þýska fótboltanum eftir framkomu þeirra á leik liðsins um síðustu helgi. Fótbolti 18.8.2011 23:30
Sögulegt á Ítalíu: Bandaríkjamenn búnir að eignast A.S. Roma Boston-maðurinn Thomas DiBenedetto fer fyrir bandarískum fjárfestum sem hafa nú eignast ítalska félagið A.S. Roma en þeir eru þar með fyrstu útlendingarnir sem eiga fótboltalið í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 18.8.2011 22:45
Þorsteinn: Fellur allt með KR þessa dagana Þorsteinn Ingason, fyrirliði Þórs, var svekktur eftir tapið fyrir KR í kvöld. Honum fannst vítaspyrnan sem KR fékk ekki réttmæt. Íslenski boltinn 18.8.2011 22:00
Guardiola jafnaði met Johan Cruyff hjá Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, vann í gær sinn ellefta titil sem þjálfari félagsins og jafnaði þar með metið sem Hollendingurinn Johan Cruyff átti einn áður. Barcelona tryggði sér þá sigur í spænska Ofurbikarnum með 3-2 sigri á erkifjendunum í Real Madrid í seinni leik liðanna en þeim fyrri lauk með 2-2 jafntefli í Madrid. Fótbolti 18.8.2011 22:00
Sveinn: Svekktir ef KR klúðrar titlinum úr þessu Sveinn Elías Jónsson segir að KR sé einfaldlega með betra lið en Þór eftir sigur Vesturbæjarfélagsins á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 21:52
Engin viðtöl við KR-inga á Vísi Rúnar Kristinsson þjálfari stoppaði Grétar Sigfinn Sigurðarson, fyrirliða KR og besta mann liðsins í kvöld, í að koma í viðtali við Stöð 2 Sport eftir sigurinn á Þór í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 21:43
Schalke tapaði í Finnlandi Fjölmargir leikir fóru fram í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og hefur verið greint frá úrslitum nokkurra þeirra hér á Vísi í kvöld. Meðal annarra úrslita má nefna að þýska liðið Schalke tapaði fyrir finnska liðinu HJK Helsinki á útivelli í kvöld, 2-0. Fótbolti 18.8.2011 21:26
Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Nú liggja fyrir tölur frá Landsambandi Veiðifélaga á vefnum www.angling.is og staðan er að breytast hratt á þessum vikum þar sem Rangárnar eru að koma sterkar inn. Það veiddust yfir 1200 laxar í þeim í þar síðustu viku og staðan núna er mjög svipuð. Veiði 18.8.2011 21:17
Ólafur Björn: Er fullur sjálfstrausts Ólafur Björn Loftsson, sem nú keppir á Wyndham-mótinu á bandarísku atvinnumannaröðinni, var ánægður að loknum fyrsta keppnisdeginum. Golf 18.8.2011 20:02
Stoke í góðum málum Stoke City er komið með annan fóttinn í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 1-0 sigur á FC Thun í Sviss. Þetta var fyrri leikur liðanna í forkeppninni en liðin mætast í Englandi í næstu viku. Fótbolti 18.8.2011 19:28
Jenkinson í byrjunarliði Arsenal á móti Liverpool? Meiðsli í varnarlínu Arsenal þýða væntanlega að hinn 19 ára Carl Jenkinson verður í byrjunarliðinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 18.8.2011 19:00
Umfjöllun: Engin hefnd hjá Þór þetta árið KR steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum með góðum sigri á Þór í kvöld. KR vann 1-2 þrátt fyrir að vera manni færri síðasta korterið. Íslenski boltinn 18.8.2011 18:15
Frábær hringur hja Ólafi Birni - á tveimur undir pari Ólafur Björn Loftsson fór á kostum á fyrsta degi Wyndham PGA-mótsins í dag. Ólafur fór hringinn á Sedgefield-vellinum á tveimur höggum undir pari. Golf 18.8.2011 17:48