Sport Hjálmar og Hjörtur Logi í tíu manna sigurliði Gautaborgar Hjálmar Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson spiluðu allan leikinn með IFK Gautaborg sem vann 2-1 sigur á Åtvidaberg í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 28.4.2012 16:12 Tillögu Víkinga hafnað á ársþingi HSÍ Tillögu Víkings um sameiningu tveggja efstu deildanna í karlahandboltanum var vísað frá á ársþingi HSÍ í dag. Þá var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður. Handbolti 28.4.2012 16:06 Hertha Berlín og Köln féllu | Barrios með þrennu Stuðningsmenn Herthu Berlínar og Kölnar eiga um sárt að binda þess stundina en lið þeirra töpuðu leikjum sínum í efstu deild þýska boltans í dag. Liðin eru þar með fallin í næstefstu deild. Fótbolti 28.4.2012 15:17 Stelpurnar hennar Elísabetar höfðu betur í Íslendingaslagnum Kristianstad undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur lagði Djurgården að velli 1-0 á útivelli í efstu deild sænska kvennaboltans í dag. Af tuttugu og tveimur leikmönnum sem hófu leikinn voru fjórir Íslendingar. Fótbolti 28.4.2012 14:50 Marko Marin til liðs við Chelsea Chelsea hefur komist að samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Marko Marin. Kaupverðið hefur verið ákveðið þó það sé óuppgefið en gengið verður frá kaupunum þegar félagaskiptaglugginn opnast í sumar. Enski boltinn 28.4.2012 14:30 Aron Einar: Þekkjum undanúrslitin og klárum þetta Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, var ánægður með sigur sinna manna gegn Crystal Palace í dag. Sigurinn tryggði Cardiff sæti í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni þar sem West Ham verður andstæðingurinn. Enski boltinn 28.4.2012 14:07 Gylfi byrjar en enginn Grétar hjá Bolton Gylfi Þór Sigurðsson er á sínum stað í byrjunarliði Swansea sem tekur á móti Wolves í enska boltanum í dag. Eggert Gunnþór Jónsson er á bekknum hjá Úlfunum. Enski boltinn 28.4.2012 13:50 Óvíst hvort Wilshere verði klár í upphafi næsta tímabils Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekki víst hvort miðjumaðurinn Jack Wilshere verði klár í slaginn við upphaf næsta keppnistímabils. Enski boltinn 28.4.2012 12:30 Níu metra pútt fyrir erni tryggði Dufner forystuna | Bubba þreyttur Bandaríkjamaðurinn Jason Dufner setti niður níu metra pútt fyrir erni á 18. holunni á PGA-móti í New Orleans í Bandaríkjunum í gær. Púttið tryggði Dufner eins höggs forystu að loknum tveimur keppnisdögum. Golf 28.4.2012 12:30 Southampton í úrvalsdeildina | Aron Einar í umspilið Southampton endurheimti í dag sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni eftir 4-0 sigur á Coventry í lokaumferð Championship-deildarinnar. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff lögðu Crystal Palace 2-1 og tryggðu sér síðasta sætið í umspilinu. Enski boltinn 28.4.2012 10:24 Nesta orðaður við Guðlaug Victor og félaga Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Alessandro Nesta, varnarmaður AC Milan, íhugi það að ganga til liðs við bandaríska knattspyrnufélagið New York Red Bulls. Fótbolti 28.4.2012 10:00 Tito stígur úr skugga Guardiola Pep Guardiola hefur ákveðið að hætta hjá Barcelona eftir fjögur afar farsæl ár sem knattspyrnustjóri liðsins. Aðstoðarmaður hans, Tito Vilanova, tekur við af honum og fær tækifæri til að sanna sig á stóra sviðinu. Fótbolti 28.4.2012 06:00 Umfjöllun og viðtöl: KR deildabikarmeistari eftir sigur á Fram KR-ingar bættu enn einum titlinum í safnið í dag er liðið varð deildabikarmeistari eftir 1-0 sigur á Fram í úrslitaleik. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 28.4.2012 00:01 Wigan slátraði Newcastle | Stoke hélt jöfnu gegn Arsenal Wigan heldur áfram ótrúlegu gengi sínu á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni og í dag fékk Newcastle að kenna á því. Nikica Jelavic skoraði tvívegis í 4-0 sigri Everton á Fulham. Þá skildu Stoke og Arsenal jöfn 1-1 auk þess sem Wolves náði í stig í ótrúlegu 4-4 jafntefli gegn Swansea. Enski boltinn 28.4.2012 00:01 Suarez sá um Norwich og hirti leikboltann Luis Suarez skoraði þrennu þegar Liverpool vann 3-0 útisigur á Norwich í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.4.2012 00:01 Berlusconi vill reka þjálfarann og losa sig við leikmenn Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er alls ekki nógu sáttur við árangur tímabilsins og er sagður ætla að gera róttækar breytingar á liðinu í sumar. Fótbolti 27.4.2012 23:30 Samþykkt að fækka erlendum leikmönnum í körfuboltanum Samþykkt var að gera róttækar breytingar á leikmannamálum í körfuboltanum á formannafundi KKÍ sem haldinn var í dag. Hefur stjórn KKÍ verið falið að útfæra tillögurnar sem samþykktar voru. Þetta kom fram á vef KKÍ í kvöld. Körfubolti 27.4.2012 21:46 Mist hetja Vals | Björk með þrennu Valur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Stjörnunni í framlengdum leik í Egilshöll. Mist Edvardsdóttir, miðvörður Vals, skoraði bæði mörk Valskvenna. Íslenski boltinn 27.4.2012 21:35 Afturelding hafði betur í fyrstu rimmunni Afturelding vann í kvöld mikilvægan sigur á Stjörnunni, 26-22, í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils um sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 27.4.2012 21:23 Ljónin hans Guðmundar úr leik í EHF-bikarnum Rhein-Neckar Löwen tapaði í kvöld með fjórum mörkum í síðari undanúrslitaviðureign sinni gegn Göppingen í EHF-bikarnum. Löwen er úr leik eftir eins marks sigur í fyrri leiknum. Handbolti 27.4.2012 21:19 Mikilvægur sigur Montpellier | Fimm stiga forskot á PSG Montpellier náði í kvöld fimm stiga forskoti á toppi efstu deildar frönsku knattspyrnunnar með 1-0 útisigri á Toulouse. Fótbolti 27.4.2012 21:07 Emil og félagar töpuðu mikilvægum stigum í toppbaráttunni Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona máttu sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Empoli í kvöld. Veróna-liðið varð því af tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 27.4.2012 20:52 Vidal er ekki til sölu Juventus hefur komið þeim skilaboðum áleiðis til Real Madrid að miðjumaðurinn Arturo Vidal sé ekki til sölu en Real hefur verið að sýna leikmanninum áhuga. Fótbolti 27.4.2012 20:15 Mikilvægur sigur hjá Sverre og félögum í botnbaráttunni Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt unnu í kvöld kærkominn heimasigur á N-Lübbecke 28-24. Sverre var fastur fyrir í vörninni en komst ekki á blað í leiknum. Handbolti 27.4.2012 19:23 Alfreð tryggði Helsingborg stig Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason skoraði eina mark Helsingborg í 1-1 jafntefli gegn Mjällby í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 27.4.2012 19:07 Ancelotti vill fá Suarez í sumar Carlo Ancelotti, þjálfari franska liðsins PSG, er þegar farinn að huga að liðsstyrk fyrir næsta tímabil. Hann hefur nú viðurkennt áhuga sinn á Luis Suarez, framherja Liverpool. Fótbolti 27.4.2012 18:30 Dalglish: Milan þarf að ákveða sig hvort liðið vill kaupa Aquilani Framtíð Ítalans Alberto Aquilani er enn eitt sumarið í uppnámi. Hann er í eigu Liverpool en hefur verið á láni hjá AC Milan í allan vetur. Milan hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort félagið kaupi leikmanninn. Enski boltinn 27.4.2012 18:00 Assou-Ekotto fór úr axlarlið og er úr leik Bakvörðurinn Benoit Assou-Ekotto mun ekki spila meira með Tottenham á leiktíðinni en hann fór úr axlarlið í leik liðsins gegn QPR á dögunum. Enski boltinn 27.4.2012 17:15 Mancini: Man. City er fullkomið lið fyrir Hazard Man. City er eitt þeirra félaga sem hefur mikinn áhuga á Belganum Eden Hazard hjá franska félaginu Lille. Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest áhuga sinn á leikmanninum. Enski boltinn 27.4.2012 16:30 Leikur nr. 2 í úrslitaeinvígi Þórs og Grindavíkur í heild sinni á Vísi Þór frá Þorlákshöfn og Grindavík mættust í annað sinn á fimmtudaginn í úrslitum Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Grindavík hafði betur, 79-64, en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport þar sem að Arnar Björnsson og Svali Björgvinsson lýstu leiknum. Allur leikurinn er nú aðgengilegur á sjónvarpshluta Vísis. Næsti leikur fer fram í Grindavík á sunnudaginn og þar geta Grindvíkingar landað Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 27.4.2012 15:45 « ‹ ›
Hjálmar og Hjörtur Logi í tíu manna sigurliði Gautaborgar Hjálmar Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson spiluðu allan leikinn með IFK Gautaborg sem vann 2-1 sigur á Åtvidaberg í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 28.4.2012 16:12
Tillögu Víkinga hafnað á ársþingi HSÍ Tillögu Víkings um sameiningu tveggja efstu deildanna í karlahandboltanum var vísað frá á ársþingi HSÍ í dag. Þá var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður. Handbolti 28.4.2012 16:06
Hertha Berlín og Köln féllu | Barrios með þrennu Stuðningsmenn Herthu Berlínar og Kölnar eiga um sárt að binda þess stundina en lið þeirra töpuðu leikjum sínum í efstu deild þýska boltans í dag. Liðin eru þar með fallin í næstefstu deild. Fótbolti 28.4.2012 15:17
Stelpurnar hennar Elísabetar höfðu betur í Íslendingaslagnum Kristianstad undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur lagði Djurgården að velli 1-0 á útivelli í efstu deild sænska kvennaboltans í dag. Af tuttugu og tveimur leikmönnum sem hófu leikinn voru fjórir Íslendingar. Fótbolti 28.4.2012 14:50
Marko Marin til liðs við Chelsea Chelsea hefur komist að samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Marko Marin. Kaupverðið hefur verið ákveðið þó það sé óuppgefið en gengið verður frá kaupunum þegar félagaskiptaglugginn opnast í sumar. Enski boltinn 28.4.2012 14:30
Aron Einar: Þekkjum undanúrslitin og klárum þetta Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, var ánægður með sigur sinna manna gegn Crystal Palace í dag. Sigurinn tryggði Cardiff sæti í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni þar sem West Ham verður andstæðingurinn. Enski boltinn 28.4.2012 14:07
Gylfi byrjar en enginn Grétar hjá Bolton Gylfi Þór Sigurðsson er á sínum stað í byrjunarliði Swansea sem tekur á móti Wolves í enska boltanum í dag. Eggert Gunnþór Jónsson er á bekknum hjá Úlfunum. Enski boltinn 28.4.2012 13:50
Óvíst hvort Wilshere verði klár í upphafi næsta tímabils Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekki víst hvort miðjumaðurinn Jack Wilshere verði klár í slaginn við upphaf næsta keppnistímabils. Enski boltinn 28.4.2012 12:30
Níu metra pútt fyrir erni tryggði Dufner forystuna | Bubba þreyttur Bandaríkjamaðurinn Jason Dufner setti niður níu metra pútt fyrir erni á 18. holunni á PGA-móti í New Orleans í Bandaríkjunum í gær. Púttið tryggði Dufner eins höggs forystu að loknum tveimur keppnisdögum. Golf 28.4.2012 12:30
Southampton í úrvalsdeildina | Aron Einar í umspilið Southampton endurheimti í dag sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni eftir 4-0 sigur á Coventry í lokaumferð Championship-deildarinnar. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff lögðu Crystal Palace 2-1 og tryggðu sér síðasta sætið í umspilinu. Enski boltinn 28.4.2012 10:24
Nesta orðaður við Guðlaug Victor og félaga Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Alessandro Nesta, varnarmaður AC Milan, íhugi það að ganga til liðs við bandaríska knattspyrnufélagið New York Red Bulls. Fótbolti 28.4.2012 10:00
Tito stígur úr skugga Guardiola Pep Guardiola hefur ákveðið að hætta hjá Barcelona eftir fjögur afar farsæl ár sem knattspyrnustjóri liðsins. Aðstoðarmaður hans, Tito Vilanova, tekur við af honum og fær tækifæri til að sanna sig á stóra sviðinu. Fótbolti 28.4.2012 06:00
Umfjöllun og viðtöl: KR deildabikarmeistari eftir sigur á Fram KR-ingar bættu enn einum titlinum í safnið í dag er liðið varð deildabikarmeistari eftir 1-0 sigur á Fram í úrslitaleik. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 28.4.2012 00:01
Wigan slátraði Newcastle | Stoke hélt jöfnu gegn Arsenal Wigan heldur áfram ótrúlegu gengi sínu á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni og í dag fékk Newcastle að kenna á því. Nikica Jelavic skoraði tvívegis í 4-0 sigri Everton á Fulham. Þá skildu Stoke og Arsenal jöfn 1-1 auk þess sem Wolves náði í stig í ótrúlegu 4-4 jafntefli gegn Swansea. Enski boltinn 28.4.2012 00:01
Suarez sá um Norwich og hirti leikboltann Luis Suarez skoraði þrennu þegar Liverpool vann 3-0 útisigur á Norwich í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.4.2012 00:01
Berlusconi vill reka þjálfarann og losa sig við leikmenn Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er alls ekki nógu sáttur við árangur tímabilsins og er sagður ætla að gera róttækar breytingar á liðinu í sumar. Fótbolti 27.4.2012 23:30
Samþykkt að fækka erlendum leikmönnum í körfuboltanum Samþykkt var að gera róttækar breytingar á leikmannamálum í körfuboltanum á formannafundi KKÍ sem haldinn var í dag. Hefur stjórn KKÍ verið falið að útfæra tillögurnar sem samþykktar voru. Þetta kom fram á vef KKÍ í kvöld. Körfubolti 27.4.2012 21:46
Mist hetja Vals | Björk með þrennu Valur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Stjörnunni í framlengdum leik í Egilshöll. Mist Edvardsdóttir, miðvörður Vals, skoraði bæði mörk Valskvenna. Íslenski boltinn 27.4.2012 21:35
Afturelding hafði betur í fyrstu rimmunni Afturelding vann í kvöld mikilvægan sigur á Stjörnunni, 26-22, í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils um sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 27.4.2012 21:23
Ljónin hans Guðmundar úr leik í EHF-bikarnum Rhein-Neckar Löwen tapaði í kvöld með fjórum mörkum í síðari undanúrslitaviðureign sinni gegn Göppingen í EHF-bikarnum. Löwen er úr leik eftir eins marks sigur í fyrri leiknum. Handbolti 27.4.2012 21:19
Mikilvægur sigur Montpellier | Fimm stiga forskot á PSG Montpellier náði í kvöld fimm stiga forskoti á toppi efstu deildar frönsku knattspyrnunnar með 1-0 útisigri á Toulouse. Fótbolti 27.4.2012 21:07
Emil og félagar töpuðu mikilvægum stigum í toppbaráttunni Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona máttu sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Empoli í kvöld. Veróna-liðið varð því af tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 27.4.2012 20:52
Vidal er ekki til sölu Juventus hefur komið þeim skilaboðum áleiðis til Real Madrid að miðjumaðurinn Arturo Vidal sé ekki til sölu en Real hefur verið að sýna leikmanninum áhuga. Fótbolti 27.4.2012 20:15
Mikilvægur sigur hjá Sverre og félögum í botnbaráttunni Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt unnu í kvöld kærkominn heimasigur á N-Lübbecke 28-24. Sverre var fastur fyrir í vörninni en komst ekki á blað í leiknum. Handbolti 27.4.2012 19:23
Alfreð tryggði Helsingborg stig Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason skoraði eina mark Helsingborg í 1-1 jafntefli gegn Mjällby í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 27.4.2012 19:07
Ancelotti vill fá Suarez í sumar Carlo Ancelotti, þjálfari franska liðsins PSG, er þegar farinn að huga að liðsstyrk fyrir næsta tímabil. Hann hefur nú viðurkennt áhuga sinn á Luis Suarez, framherja Liverpool. Fótbolti 27.4.2012 18:30
Dalglish: Milan þarf að ákveða sig hvort liðið vill kaupa Aquilani Framtíð Ítalans Alberto Aquilani er enn eitt sumarið í uppnámi. Hann er í eigu Liverpool en hefur verið á láni hjá AC Milan í allan vetur. Milan hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort félagið kaupi leikmanninn. Enski boltinn 27.4.2012 18:00
Assou-Ekotto fór úr axlarlið og er úr leik Bakvörðurinn Benoit Assou-Ekotto mun ekki spila meira með Tottenham á leiktíðinni en hann fór úr axlarlið í leik liðsins gegn QPR á dögunum. Enski boltinn 27.4.2012 17:15
Mancini: Man. City er fullkomið lið fyrir Hazard Man. City er eitt þeirra félaga sem hefur mikinn áhuga á Belganum Eden Hazard hjá franska félaginu Lille. Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest áhuga sinn á leikmanninum. Enski boltinn 27.4.2012 16:30
Leikur nr. 2 í úrslitaeinvígi Þórs og Grindavíkur í heild sinni á Vísi Þór frá Þorlákshöfn og Grindavík mættust í annað sinn á fimmtudaginn í úrslitum Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Grindavík hafði betur, 79-64, en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport þar sem að Arnar Björnsson og Svali Björgvinsson lýstu leiknum. Allur leikurinn er nú aðgengilegur á sjónvarpshluta Vísis. Næsti leikur fer fram í Grindavík á sunnudaginn og þar geta Grindvíkingar landað Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 27.4.2012 15:45