Sport Guðjón skoraði í þriðja leiknum í röð - kominn með sjö mörk Guðjón Baldvinsson skoraði annað marka Halmstad í 3-1 heimasigri á Varbergs BoIS FC í sænsku b-deildinni í dag og er þar með búinn að skora sjö mörk í fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu. Fótbolti 9.6.2012 15:58 Egils Gull mótið tafðist vegna veðurs - stefnt á að klára 36 holur í dag Egils Gull mótið sem er annað stigamót ársins á Eimskipamótaröðinni hófst í morgun klukkan tíu í Vestmannaeyjum en vegna veðurs frestaði mótstjórn ræsingu um tvo og hálfan tíma. Golf 9.6.2012 15:27 Kristín Ýr og Hólmfríður tryggðu Avaldsnes öll þrjú stigin Kristín Ýr Bjarnadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir voru báðar á skotskónum þegar Avaldsnes vann 3-2 útisigur á Åsane í norsku b-deildinni í dag. Avaldsnes hefur unnið 8 af 9 leikjum sínum og er með fimm stiga forskot á toppnum. Fótbolti 9.6.2012 15:00 Morten Olsen öfundar hollenska þjálfarann Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, segist vera örlítið öfundsjúkur út í leikmannahóp Hollands en Danmörk mætir í dag silfurliði síðustu Heimsmeistarakeppni í fyrsta leik sínum á EM 2012. Fótbolti 9.6.2012 14:30 KR-ingar unnu sinn hundraðasta bikarsigur á Skaganum í gær KR-ingar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í gær með því að vinna 2-0 sigur á ÍA upp á Akranesi. Atli Sigurjónsson og Óskar Örn Hauksson skoruðu mörk KR og komu þau bæði á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 9.6.2012 14:00 Þjálfari Indriða er hættur Åge Hareide er hættur hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking en hann og félagið gáfu í dag frá sér sameiginlega fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Hareide verði ekki áfram með liðið. Norska deildin er í fríi á meðan EM stendur en næsti leikur Viking er á móti Rosenborg í lok júní. Fótbolti 9.6.2012 13:00 Lewandowski vill ekkert tala um Manchester United Robert Lewandowski, framherji pólska landsliðsins, neitaði að svara spurningum blaðamanna um Manchester United eftir leik Pólverja og Grikkja á EM í fótbolta í gær. Lewandowski skoraði fyrsta mark EM í ár en hann hefur verið margoft orðaður við enska stórliðið. Enski boltinn 9.6.2012 12:30 Papadopoulos sleit krossband í fyrsta leik EM Avraam Papadopoulos mun ekki spila meira með Grikkjum á EM eða meiri fótbolta á þessu ári eftir að ljós kom að hnémeiðsli hans eru alvarleg. Papadopoulos sleit krossband á vinstra hné í fyrsta leik EM og þurfti að yfirgefa völlinn eftir 37 mínútur í 1-1 jafntefli Grikkja og Pólverja. Fótbolti 9.6.2012 12:00 Að birta til hjá McIlroy - efstur eftir 2 daga í Memphis Rory McIlroy er efstur á St Jude Classic golfmótinu í Memphis þegar keppni er hálfnuð sem er mikil breyting frá gengi Norður-Írans að undanförnu. Fyrir þetta mót hafi McIlroy ekki komist í gegnum niðurskurðinn á þremur mótum í röð. Golf 9.6.2012 11:30 Rio búinn að afskrifa 100. landsleikinn Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, fékk ekki að fara með enska landsliðinu á EM og þessi 33 ára gamli leikmaður viðurkenndi það í viðtali við The Sun að landsliðsferillinn væri líklega á enda. Ferdinand hefur spilað 81 landsleik frá árinu 1997 og lét sig dreyma um að spila hundrað landsleiki. Enski boltinn 9.6.2012 11:00 Eintóm þvæla að ég eigi að vera jóker Íslenska landsliðið náði sér ekki á strik á Evrópumótinu í Serbíu í janúar og hafnaði í 10. sæti. Liðið var gagnrýnt og meðal annars lét Sigurður Bjarnason, fyrrum landsliðsmaður og þáverandi sérfræðingur RÚV í EM-stofunni, í ljós þá skoðun sína að ábyrgð Arons í liðinu væri of mikil. Að hans mati ætti Aron að vera í hlutverki jókers. Aron segist hafa heyrt gagnrýni Sigurðar en vera langt frá því að vera sammála. Handbolti 9.6.2012 10:00 Aron Pálmars: Það pirrar mig að sitja á bekknum Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, er klár í slaginn en Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM annað kvöld. Aron segist vera kominn niður á jörðina eftir ótrúlegt tímabil með þýska stórliðinu THW Kiel. Handbolti 9.6.2012 09:00 Dauðariðillinn á EM af stað í dag Tveir stórleikir eru á dagskrá Evrópumeistaramótsins í dag þegar keppni í B-riðli, sem hefur verið kallaður dauðariðill keppninnar, hefst í Úkraínu. Holland og Danmörk eigast við í fyrri viðureign dagsins en í kvöldleiknum mætast lið Þýskalands og Portúgals. Fótbolti 9.6.2012 08:00 Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! "Þar sem sýkingarnar eru alfarið bundnar við kviðarhol og innri líffæri, og fara ekki í hold, er í góðu lagi að borða þennan fisk..." Veiði 9.6.2012 08:00 Real Madrid reis upp frá dauðum og jafnaði einvígið við Barcelona Ótrúlegur endasprettur tryggði Real Madrid 75-69 sigur á Barcelona í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um spænska meistaratitilinn í körfubolta í gærkvöldi en Real vann níu stigum undir þegar sex mínútur voru eftir. Real vann hinsvegar lokakafla leiksins 19-4 og jafnaði einvígið. Körfubolti 9.6.2012 06:00 Gomez með sigurmark Þjóðverja á móti Portúgal Mario Gomez tryggði Þjóðverjum 1-0 sigur á Portúgal á EM í kvöld með frábærum skalla 18 mínútum fyrir leikslok en þetta var fyrsta leikur liðanna í B-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Þjóðverjar eru á toppi riðilsins ásamt Dönum sem unnu Hollendinga óvænt fyrr í dag. Fótbolti 9.6.2012 00:01 Danir unnu mjög óvæntan sigur á Hollendingum Michael Krohn-Dehli tryggði Dönum óvæntan 1-0 sigur á Hollendingum í dag í fyrsta leik liðanna í B-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Danir lifðu af stórskotahríð Hollendinga sem margir voru búnir að spá góðu gengi á þessu móti. Fótbolti 9.6.2012 00:01 Íslenskur kylfingur varð mús að bana Sjöunda holan á golfvellinum á Blönduósi er væntanlega með þeim eftirminnilegri sem kylfingurinn Guðmundur Ingvi Einarsson hefur spilað. Guðmundur fékk fugl á holunni auk þess að verða mús að bana. Þetta kemur fram á vefsíðunni Kylfingur.is. Golf 8.6.2012 23:45 Hamilton fljótastur á æfingum í Kanada Breski ökuþórinn Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagins í Kanada í dag. McLaren-bíll hans virkaði fínt en liðsfélagi hans, Jenson Button, ók aðeins fáeina hringi vegna bilunar í gírkassa. Formúla 1 8.6.2012 23:15 Fyrsti dagurinn á EM í myndum Rússar eru á toppi A-riðils Evrópumótsins í fótbolta eftir frábæran 4-1 sigur á Tékkum í kvöld en Evrópukeppnin hófst með tveimur leikjum í dag og fóru þeir báðir fram í Póllandi. Pólverjar og Grikkir höfðu áður gert 1-1 jafntefli í dramatískum opnunarleik. Fótbolti 8.6.2012 23:07 Mikið breyttist á aðeins sex dögum hjá FH og Fylki - myndir Fylkismenn slógu FH-inga út úr 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í Kaplakrika í kvöld aðeins sex dögum eftir að Fylkisliðið tapaði 0-8 á sama stað í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 8.6.2012 22:45 Nýsjálendingar töpuðu óvænt fyrir Nýju-Kaldóníu Nýja-Kaledónía er kominn í úrslitaleikinn í Eyjaálfukeppninni eftir óvæntan 2-0 sigur á Nýja-Sjálandi í undanúrslitum keppninnar í dag. Nýja-Kaldónía er í 155. sæti á heimslista FIFA, 55 sætum neðar en Nýsjálendingar sem komust meðal annars inn á síðustu HM. Fótbolti 8.6.2012 22:45 Bikarinn á loft hjá Arnóri og félögum Arnór Smárason og félagar í Esbjerg lögðu Fredericia 1-0 á útivelli í lokaumferð b-deildar danska fótboltans í kvöld. Leikmenn Esbjerg gátu fagnað frábæru tímabili í leikslok og bikarinn fór á loft. Fótbolti 8.6.2012 22:10 Blikarnir unnu BÍ/Bolungarvík 5-0 Breiðablik er komið í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 5-0 stórsigur á b-deildarliði BÍ/Bolungarvíkur á Kópavogsvellinum í kvöld. Fimm leikmenn skoruðu fyrir Blika í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2012 21:05 Sandra inn fyrir Guðbjörgu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur þurft að gera breytingu á hópnum sínum fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Búlgaríu í undankeppni EM. Íslenski boltinn 8.6.2012 20:10 LeBron í tveggja manna hóp með Wilt Chamberlain LeBron James átti ekkert venjulegt kvöld í gær þegar Miami Heat tryggði sér oddaleik á móti Boston Celtics með 19 stiga stórsigri í Boston, 98-79, en tap hefði þýtt sumarfrí fyrir James og félaga og aurskriðu af harðri gagnrýni á James sjálfan. Körfubolti 8.6.2012 19:45 Smálaxaganga hellti sér inn í Stekkinn í Norðurá smálaxar voru á lofti samkvæmt veiðimönnum. Vart þarf að ítreka fyrir veiðimönnum hversu jákvætt það er að fá inn í árnar göngur af smálaxi svo snemma. Veiði 8.6.2012 17:59 Nýi United-maðurinn skoraði í stórsigri Japana Shinji Kagawa hélt upp á samning við enska stórliðið Manchester United með því að skora eitt marka japanska landsliðsins í 6-0 stórsigri á Jórdaníu í undankeppni FIFA í dag. United mun kaupa Kagawa frá þýsku meisturunum í Borussia Dortmund og verður hann fyrsti Japaninn sem spilar fyrir Manchester United. Fótbolti 8.6.2012 16:30 Arndís María og Þórunn báðar úr Val í Gróttu Kvennalið Gróttu hefur fengið mikinn liðstyrk í N1-deild kvenna því þær Arndís María Erlingsdóttir og Þórunn Friðriksdóttir hafa báðar skrifað undir samninga við Gróttuliðið. Þær eru báðar uppaldar á Nesinu en hafa leikið með Val síðustu ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu. Handbolti 8.6.2012 16:16 Defoe snýr aftur til Póllands á laugardag Reiknað er með því að Jermaine Defoe, framherji enska landsliðsins, snúi aftur í æfingarbúðir enska landsliðsins á morgun. Defoe þurfti frá að hverfa þar sem faðir hans varð bráðkvaddur á Englandi. Fótbolti 8.6.2012 16:00 « ‹ ›
Guðjón skoraði í þriðja leiknum í röð - kominn með sjö mörk Guðjón Baldvinsson skoraði annað marka Halmstad í 3-1 heimasigri á Varbergs BoIS FC í sænsku b-deildinni í dag og er þar með búinn að skora sjö mörk í fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu. Fótbolti 9.6.2012 15:58
Egils Gull mótið tafðist vegna veðurs - stefnt á að klára 36 holur í dag Egils Gull mótið sem er annað stigamót ársins á Eimskipamótaröðinni hófst í morgun klukkan tíu í Vestmannaeyjum en vegna veðurs frestaði mótstjórn ræsingu um tvo og hálfan tíma. Golf 9.6.2012 15:27
Kristín Ýr og Hólmfríður tryggðu Avaldsnes öll þrjú stigin Kristín Ýr Bjarnadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir voru báðar á skotskónum þegar Avaldsnes vann 3-2 útisigur á Åsane í norsku b-deildinni í dag. Avaldsnes hefur unnið 8 af 9 leikjum sínum og er með fimm stiga forskot á toppnum. Fótbolti 9.6.2012 15:00
Morten Olsen öfundar hollenska þjálfarann Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, segist vera örlítið öfundsjúkur út í leikmannahóp Hollands en Danmörk mætir í dag silfurliði síðustu Heimsmeistarakeppni í fyrsta leik sínum á EM 2012. Fótbolti 9.6.2012 14:30
KR-ingar unnu sinn hundraðasta bikarsigur á Skaganum í gær KR-ingar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í gær með því að vinna 2-0 sigur á ÍA upp á Akranesi. Atli Sigurjónsson og Óskar Örn Hauksson skoruðu mörk KR og komu þau bæði á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 9.6.2012 14:00
Þjálfari Indriða er hættur Åge Hareide er hættur hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking en hann og félagið gáfu í dag frá sér sameiginlega fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Hareide verði ekki áfram með liðið. Norska deildin er í fríi á meðan EM stendur en næsti leikur Viking er á móti Rosenborg í lok júní. Fótbolti 9.6.2012 13:00
Lewandowski vill ekkert tala um Manchester United Robert Lewandowski, framherji pólska landsliðsins, neitaði að svara spurningum blaðamanna um Manchester United eftir leik Pólverja og Grikkja á EM í fótbolta í gær. Lewandowski skoraði fyrsta mark EM í ár en hann hefur verið margoft orðaður við enska stórliðið. Enski boltinn 9.6.2012 12:30
Papadopoulos sleit krossband í fyrsta leik EM Avraam Papadopoulos mun ekki spila meira með Grikkjum á EM eða meiri fótbolta á þessu ári eftir að ljós kom að hnémeiðsli hans eru alvarleg. Papadopoulos sleit krossband á vinstra hné í fyrsta leik EM og þurfti að yfirgefa völlinn eftir 37 mínútur í 1-1 jafntefli Grikkja og Pólverja. Fótbolti 9.6.2012 12:00
Að birta til hjá McIlroy - efstur eftir 2 daga í Memphis Rory McIlroy er efstur á St Jude Classic golfmótinu í Memphis þegar keppni er hálfnuð sem er mikil breyting frá gengi Norður-Írans að undanförnu. Fyrir þetta mót hafi McIlroy ekki komist í gegnum niðurskurðinn á þremur mótum í röð. Golf 9.6.2012 11:30
Rio búinn að afskrifa 100. landsleikinn Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, fékk ekki að fara með enska landsliðinu á EM og þessi 33 ára gamli leikmaður viðurkenndi það í viðtali við The Sun að landsliðsferillinn væri líklega á enda. Ferdinand hefur spilað 81 landsleik frá árinu 1997 og lét sig dreyma um að spila hundrað landsleiki. Enski boltinn 9.6.2012 11:00
Eintóm þvæla að ég eigi að vera jóker Íslenska landsliðið náði sér ekki á strik á Evrópumótinu í Serbíu í janúar og hafnaði í 10. sæti. Liðið var gagnrýnt og meðal annars lét Sigurður Bjarnason, fyrrum landsliðsmaður og þáverandi sérfræðingur RÚV í EM-stofunni, í ljós þá skoðun sína að ábyrgð Arons í liðinu væri of mikil. Að hans mati ætti Aron að vera í hlutverki jókers. Aron segist hafa heyrt gagnrýni Sigurðar en vera langt frá því að vera sammála. Handbolti 9.6.2012 10:00
Aron Pálmars: Það pirrar mig að sitja á bekknum Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, er klár í slaginn en Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM annað kvöld. Aron segist vera kominn niður á jörðina eftir ótrúlegt tímabil með þýska stórliðinu THW Kiel. Handbolti 9.6.2012 09:00
Dauðariðillinn á EM af stað í dag Tveir stórleikir eru á dagskrá Evrópumeistaramótsins í dag þegar keppni í B-riðli, sem hefur verið kallaður dauðariðill keppninnar, hefst í Úkraínu. Holland og Danmörk eigast við í fyrri viðureign dagsins en í kvöldleiknum mætast lið Þýskalands og Portúgals. Fótbolti 9.6.2012 08:00
Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! "Þar sem sýkingarnar eru alfarið bundnar við kviðarhol og innri líffæri, og fara ekki í hold, er í góðu lagi að borða þennan fisk..." Veiði 9.6.2012 08:00
Real Madrid reis upp frá dauðum og jafnaði einvígið við Barcelona Ótrúlegur endasprettur tryggði Real Madrid 75-69 sigur á Barcelona í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um spænska meistaratitilinn í körfubolta í gærkvöldi en Real vann níu stigum undir þegar sex mínútur voru eftir. Real vann hinsvegar lokakafla leiksins 19-4 og jafnaði einvígið. Körfubolti 9.6.2012 06:00
Gomez með sigurmark Þjóðverja á móti Portúgal Mario Gomez tryggði Þjóðverjum 1-0 sigur á Portúgal á EM í kvöld með frábærum skalla 18 mínútum fyrir leikslok en þetta var fyrsta leikur liðanna í B-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Þjóðverjar eru á toppi riðilsins ásamt Dönum sem unnu Hollendinga óvænt fyrr í dag. Fótbolti 9.6.2012 00:01
Danir unnu mjög óvæntan sigur á Hollendingum Michael Krohn-Dehli tryggði Dönum óvæntan 1-0 sigur á Hollendingum í dag í fyrsta leik liðanna í B-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Danir lifðu af stórskotahríð Hollendinga sem margir voru búnir að spá góðu gengi á þessu móti. Fótbolti 9.6.2012 00:01
Íslenskur kylfingur varð mús að bana Sjöunda holan á golfvellinum á Blönduósi er væntanlega með þeim eftirminnilegri sem kylfingurinn Guðmundur Ingvi Einarsson hefur spilað. Guðmundur fékk fugl á holunni auk þess að verða mús að bana. Þetta kemur fram á vefsíðunni Kylfingur.is. Golf 8.6.2012 23:45
Hamilton fljótastur á æfingum í Kanada Breski ökuþórinn Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagins í Kanada í dag. McLaren-bíll hans virkaði fínt en liðsfélagi hans, Jenson Button, ók aðeins fáeina hringi vegna bilunar í gírkassa. Formúla 1 8.6.2012 23:15
Fyrsti dagurinn á EM í myndum Rússar eru á toppi A-riðils Evrópumótsins í fótbolta eftir frábæran 4-1 sigur á Tékkum í kvöld en Evrópukeppnin hófst með tveimur leikjum í dag og fóru þeir báðir fram í Póllandi. Pólverjar og Grikkir höfðu áður gert 1-1 jafntefli í dramatískum opnunarleik. Fótbolti 8.6.2012 23:07
Mikið breyttist á aðeins sex dögum hjá FH og Fylki - myndir Fylkismenn slógu FH-inga út úr 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í Kaplakrika í kvöld aðeins sex dögum eftir að Fylkisliðið tapaði 0-8 á sama stað í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 8.6.2012 22:45
Nýsjálendingar töpuðu óvænt fyrir Nýju-Kaldóníu Nýja-Kaledónía er kominn í úrslitaleikinn í Eyjaálfukeppninni eftir óvæntan 2-0 sigur á Nýja-Sjálandi í undanúrslitum keppninnar í dag. Nýja-Kaldónía er í 155. sæti á heimslista FIFA, 55 sætum neðar en Nýsjálendingar sem komust meðal annars inn á síðustu HM. Fótbolti 8.6.2012 22:45
Bikarinn á loft hjá Arnóri og félögum Arnór Smárason og félagar í Esbjerg lögðu Fredericia 1-0 á útivelli í lokaumferð b-deildar danska fótboltans í kvöld. Leikmenn Esbjerg gátu fagnað frábæru tímabili í leikslok og bikarinn fór á loft. Fótbolti 8.6.2012 22:10
Blikarnir unnu BÍ/Bolungarvík 5-0 Breiðablik er komið í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 5-0 stórsigur á b-deildarliði BÍ/Bolungarvíkur á Kópavogsvellinum í kvöld. Fimm leikmenn skoruðu fyrir Blika í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2012 21:05
Sandra inn fyrir Guðbjörgu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur þurft að gera breytingu á hópnum sínum fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Búlgaríu í undankeppni EM. Íslenski boltinn 8.6.2012 20:10
LeBron í tveggja manna hóp með Wilt Chamberlain LeBron James átti ekkert venjulegt kvöld í gær þegar Miami Heat tryggði sér oddaleik á móti Boston Celtics með 19 stiga stórsigri í Boston, 98-79, en tap hefði þýtt sumarfrí fyrir James og félaga og aurskriðu af harðri gagnrýni á James sjálfan. Körfubolti 8.6.2012 19:45
Smálaxaganga hellti sér inn í Stekkinn í Norðurá smálaxar voru á lofti samkvæmt veiðimönnum. Vart þarf að ítreka fyrir veiðimönnum hversu jákvætt það er að fá inn í árnar göngur af smálaxi svo snemma. Veiði 8.6.2012 17:59
Nýi United-maðurinn skoraði í stórsigri Japana Shinji Kagawa hélt upp á samning við enska stórliðið Manchester United með því að skora eitt marka japanska landsliðsins í 6-0 stórsigri á Jórdaníu í undankeppni FIFA í dag. United mun kaupa Kagawa frá þýsku meisturunum í Borussia Dortmund og verður hann fyrsti Japaninn sem spilar fyrir Manchester United. Fótbolti 8.6.2012 16:30
Arndís María og Þórunn báðar úr Val í Gróttu Kvennalið Gróttu hefur fengið mikinn liðstyrk í N1-deild kvenna því þær Arndís María Erlingsdóttir og Þórunn Friðriksdóttir hafa báðar skrifað undir samninga við Gróttuliðið. Þær eru báðar uppaldar á Nesinu en hafa leikið með Val síðustu ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gróttu. Handbolti 8.6.2012 16:16
Defoe snýr aftur til Póllands á laugardag Reiknað er með því að Jermaine Defoe, framherji enska landsliðsins, snúi aftur í æfingarbúðir enska landsliðsins á morgun. Defoe þurfti frá að hverfa þar sem faðir hans varð bráðkvaddur á Englandi. Fótbolti 8.6.2012 16:00