Hamilton fljótastur á æfingum í Kanada Birgir Þór Harðarson skrifar 8. júní 2012 23:15 Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins. nordicphotos/afp Breski ökuþórinn Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagins í Kanada í dag. McLaren-bíll hans virkaði fínt en liðsfélagi hans, Jenson Button, ók aðeins fáeina hringi vegna bilunar í gírkassa. Það var ekki langt á efstu manna á seinni æfingunni. Aðeins skildu 0,7 sekúndur efstu þrettán að. Enn heldur Formúla 1 að vera óútreiknanleg og erfitt er að ráða í það hver verður fremstur á ráslínu í tímatökunum fyrir kappaksturinn á morgun. Athygli vakti að Lotus-liðið, með þá Kimi Raikkönen og Roman Grosjean við stýrið, gekk illa að raða sér meðal þeirra efstu. Bílar liðsins voru fjórtándu og fimmtándu hröðustu í seinni æfingunni. Michael Schumacher var um það bil 0,2 sekúndum fljótari en liðsfélagi sinn í seinni æfingunni. Sigri hann um helgina verður hann sjöundi sigurvegarinn í ár. Sjö gæti reynst happatalan hans því hann, sjöfaldur heimsmeistarinn, ekur bíl sjö, hefur sigrað sjö sinnum í Kanada og gæti sigrað mót númer sjö. Tímatökur fyrir kappaksturinn eru á morgun klukkan 16:50 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagins í Kanada í dag. McLaren-bíll hans virkaði fínt en liðsfélagi hans, Jenson Button, ók aðeins fáeina hringi vegna bilunar í gírkassa. Það var ekki langt á efstu manna á seinni æfingunni. Aðeins skildu 0,7 sekúndur efstu þrettán að. Enn heldur Formúla 1 að vera óútreiknanleg og erfitt er að ráða í það hver verður fremstur á ráslínu í tímatökunum fyrir kappaksturinn á morgun. Athygli vakti að Lotus-liðið, með þá Kimi Raikkönen og Roman Grosjean við stýrið, gekk illa að raða sér meðal þeirra efstu. Bílar liðsins voru fjórtándu og fimmtándu hröðustu í seinni æfingunni. Michael Schumacher var um það bil 0,2 sekúndum fljótari en liðsfélagi sinn í seinni æfingunni. Sigri hann um helgina verður hann sjöundi sigurvegarinn í ár. Sjö gæti reynst happatalan hans því hann, sjöfaldur heimsmeistarinn, ekur bíl sjö, hefur sigrað sjö sinnum í Kanada og gæti sigrað mót númer sjö. Tímatökur fyrir kappaksturinn eru á morgun klukkan 16:50 og er í beinni á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira