Sport Pepsi-deild kvenna: Gunnhildur Yrsa kennir mömmu sinni um tap Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna, hefur undanfarin þrjú ár staðið fyrir knattspyrnuæfingum fyrir fötluð börn og unglinga í Ásgarði í Garðabæ. Íslenski boltinn 11.6.2012 15:00 21 leikur í röð án taps hjá Frökkum Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að sínir menn hafi engan áhuga á að spila eins og það enska í leik liðanna á EM í dag. Fótbolti 11.6.2012 14:15 Oxlade-Chamberlain sagður byrja gegn Frökkum Samkvæmt enskum fjölmiðlum verður Alex Oxlade-Chamberlain í byrjunarliði Englands sem mætir Frakklandi á EM 2012 í dag. Fótbolti 11.6.2012 13:38 Veiði að glæðast í Straumunum Sex laxar hafa veiðst í Straumunum í Hvítá í Borgarfirði, en veiði hófst á svæðinu þann 5. júní. Þetta kemur fram á vef SVFR. Veiði 11.6.2012 13:21 Róbert og Ásgeir Örn komnir með þjálfara Samkvæmt fréttum í Frakklandi er nýríka handboltafélagið Paris Handball búið að ganga frá samningum við þjálfarann Philippe Gardent. Handbolti 11.6.2012 13:00 KR mætir Breiðabliki í bikarnum | Óli Þórðar mætir Fylki Bikarmeistarar KR fengu erfiðan leik þegar dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla í dag. Íslenski boltinn 11.6.2012 12:43 Valskonur fara á Egilsstaði Valur hefur titilvörn sína í Borgunarbikar kvenna með því að fara austur á Egilsstaði og leika gegn Hetti í 16-liða úrslitum. Fótbolti 11.6.2012 12:34 Stöð 2 sport sýnir frá Borgunarbikarnum Nú í hádeginu voru undirritaðir samningar þess efnis að Stöð 2 Sport muni sýna frá leikjum Borgunarbikarsins í knattspyrnu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 11.6.2012 12:22 Ísland á betri möguleika á HM-sæti Íslenska landsliðið í knattspyrnu á nú tvöfalt betri möguleika en áður að komast í næstu úrslitakeppni HM kvenna. Fótbolti 11.6.2012 11:30 Cothran á batavegi eftir skotárásina Fram kemur á heimasíðu Stjörnunnar að Bandaríkjamaðurinn Keith Cothran sé á batavegi eftir lífshættulega skotárás í heimabæ hans á dögunum. Körfubolti 11.6.2012 10:45 Sunna bætti vallarmet Ragnhildar Sunna Víðisdóttir, GR, bætti um helgina níu ára gamalt vallarmet Ragnhildar Sigurðardóttur þegar hún lék lokahringinn á Egils Gulls-mótinu á 67 höggum í gær. Golf 11.6.2012 10:15 Ísland vann stærsta sigurinn í undankeppni HM um helgina Fjórtán marka sigur Íslands á Hollandi í Laugardalshöllinni í gær var sá stærsti í undankeppni HM 2013 nú um helgina. Þýskaland kom næst með tólf marka sigri á Bosníu, 36-24. Handbolti 11.6.2012 09:48 Rúmenía bættist í riðil Íslands Forkeppni EM 2014 í handbolta lauk um helgina og kom þá í ljós hvaða lið verður ásamt Slóveníu og Hvíta-Rússlandi andstæðingur Íslands í undankeppninni sem hefst í haust. Handbolti 11.6.2012 09:32 Redknapp: Má ekki vanmeta England Harry Redknapp, sem var svo sterklega orðaður við enska landsliðsþjálfarastarfið eftir að Fabio Capello var rekinn í vetur, segir að Englendingar séu með sterkan hóp leikmanna á EM. Enski boltinn 11.6.2012 09:15 Kristján Finnbogason er konungur vítakeppna á Íslandi Kristján Finnbogason varð 41 árs í síðasta mánuði en tók sig samt til og bætti enn við metaskrá sína í bikarleik Fylkis og FH í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins á föstudaginn. Kristján varði þrjár síðustu spyrnur FH-inga í vítakeppninni og tryggði Fylki sæti í sextán liða úrslitum keppninnar aðeins sex dögum eftir að liðið tapaði 8-0 fyrir FH á sama stað í deildinni. Íslenski boltinn 11.6.2012 08:00 Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Frekar rólegt hefur verið á Þingvöllum undanfarna daga. Veiðin hefur verið fremur dræm reyndar var hún svo döpur á föstudaginn að einn veiðimaður gafst upp og byrjaði að veiða spúna. Veiði 11.6.2012 08:00 Handboltamarkvörður tók til sinna ráða og skoraði glæsimark - myndband Golub Doknic er 30 ára markvörður sem spilar með austurríska liðinu Alpla Hard. Hann sýndi frábær tilþrif á dögunum þegar Alpla Hard tryggði sér austurríska meistaratitilinn í handbolta með sigri á Tirol Insbruck. Handbolti 10.6.2012 23:45 Abramovich vill halda Di Matteo hjá Chelsea Fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag að forráðamenn Chelsea ætli sér að ráða Roberto Di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins í næstu viku. Enski boltinn 10.6.2012 23:15 Dagur 3 á EM í fótbolta í myndum Króatar byrja vel á EM og eru á toppnum eftir fyrstu umferðina í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur á Írum í kvöld. Spánverjar og Ítalir gerðu aftur á móti 1-1 jafntefli í fyrri leik dagsins. Fótbolti 10.6.2012 22:57 Með níu tær inn á HM á Spáni - myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í fínum málum í umspili fyrir HM í handbolta eftir fjórtán marka sigur á Hollandi í fyrri leik liðanna. Íslenska liðið má því tapa með þrettán marka mun í seinni leiknum sem fer fram í Hollandi eftir viku. Handbolti 10.6.2012 22:30 Svíar í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Svartfellingum Svíar lentu í kröppum dansi gegn Svartfellingum í umspilsleik um laust sæti á HM í handbolta sem fram fer á Spáni 2013. Svíþjóð rétt marði sigur 22-21 og kom sigurmarkið alveg á síðustu andatökum leiksins. Handbolti 10.6.2012 21:45 Fabregas spilaði fremstur: Þetta kom mér á óvart Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, kom mörgum á óvart í upphafsleik liðsins á EM í dag með því að láta Cesc Fabregas spila fremstan í 1-1 jafnteflinu á móti Ítalíu. Menn eins og Fernando Torres, Alvaro Negredo og Fernando Llorente þurftu fyrir vikið að sitja á bekknum. Fótbolti 10.6.2012 21:20 Marwijk: Ekki hægt að skella skuldinni á van Persie Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollendinga, ver framherjann sinn Robin van Persie í fjölmiðlum í dag en Persie misnotaði fjölmörg færi gegn Dönum á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Fótbolti 10.6.2012 21:00 Vicente del Bosque kenndi þurrum velli um Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, var ósáttur með leikvöllinn í Gdansk í dag þegar Spánverjar náðu aðeins 1-1 jafntefli á móti Ítölum í fyrsta leik sínum á EM. Spænska liðið var fyrir leikinn búið að vinna fjórtán mótsleiki í röð. Fótbolti 10.6.2012 20:45 Þór/KA með fjögurra stiga forskot á toppnum Þór/KA er komið með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Aftureldingu í Mosfellingum í kvöld. Norðanstúlkur hafa unnið alla þrjá útileiki sína í sumar og eru númar ná í 16 stig af 18 mögulegum í fyrstu sex umferðunum. Íslenski boltinn 10.6.2012 20:01 Hamilton sjöundi sigurvegarinn í jafnmörgum mótum Lewis Hamilton á McLaren er sjöundi sigurvegari ársins í jafn mörgum mótum. Hann sigraði Kanadakappaksturinn eftir æsispennandi kappakstur. Formúla 1 10.6.2012 19:47 Björgvin spilar með ÍR - ÍR-ingar streyma heim í Breiðholtið Handknattleiksmaðurinn Björgvin Hólmgeirsson hefur gert tveggja ára samning við ÍR og mun spila með nýliðunum í N1 deild karla næsta vetur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR. Handbolti 10.6.2012 19:00 Benzema: Hef fengið tilboð frá Manchester United síðastliðin þrjú ár Karim Benzema, leikmaður Real Madrid og franska landsliðsins, hefur nú staðfest að Manchester United hafi reynt að fá leikmanninn til liðsins undanfarinn þrjú tímabil. Fótbolti 10.6.2012 19:00 Risaurriði veiddist í Varmá Risaurriði veiddist í Varmá í Hveragerði nýlega. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er sagt frá því að fiskurinn hafi keyrt silungavigt, sem bar 6,5 kíló, í botn. Veiði 10.6.2012 18:41 Mikið ofbeldi hefur sett svip sinn á Evrópumótið Mikill hiti virðist vera á milli aðdáenda Írlands og Króatíu fyrir leik liðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.6.2012 16:45 « ‹ ›
Pepsi-deild kvenna: Gunnhildur Yrsa kennir mömmu sinni um tap Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna, hefur undanfarin þrjú ár staðið fyrir knattspyrnuæfingum fyrir fötluð börn og unglinga í Ásgarði í Garðabæ. Íslenski boltinn 11.6.2012 15:00
21 leikur í röð án taps hjá Frökkum Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að sínir menn hafi engan áhuga á að spila eins og það enska í leik liðanna á EM í dag. Fótbolti 11.6.2012 14:15
Oxlade-Chamberlain sagður byrja gegn Frökkum Samkvæmt enskum fjölmiðlum verður Alex Oxlade-Chamberlain í byrjunarliði Englands sem mætir Frakklandi á EM 2012 í dag. Fótbolti 11.6.2012 13:38
Veiði að glæðast í Straumunum Sex laxar hafa veiðst í Straumunum í Hvítá í Borgarfirði, en veiði hófst á svæðinu þann 5. júní. Þetta kemur fram á vef SVFR. Veiði 11.6.2012 13:21
Róbert og Ásgeir Örn komnir með þjálfara Samkvæmt fréttum í Frakklandi er nýríka handboltafélagið Paris Handball búið að ganga frá samningum við þjálfarann Philippe Gardent. Handbolti 11.6.2012 13:00
KR mætir Breiðabliki í bikarnum | Óli Þórðar mætir Fylki Bikarmeistarar KR fengu erfiðan leik þegar dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla í dag. Íslenski boltinn 11.6.2012 12:43
Valskonur fara á Egilsstaði Valur hefur titilvörn sína í Borgunarbikar kvenna með því að fara austur á Egilsstaði og leika gegn Hetti í 16-liða úrslitum. Fótbolti 11.6.2012 12:34
Stöð 2 sport sýnir frá Borgunarbikarnum Nú í hádeginu voru undirritaðir samningar þess efnis að Stöð 2 Sport muni sýna frá leikjum Borgunarbikarsins í knattspyrnu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 11.6.2012 12:22
Ísland á betri möguleika á HM-sæti Íslenska landsliðið í knattspyrnu á nú tvöfalt betri möguleika en áður að komast í næstu úrslitakeppni HM kvenna. Fótbolti 11.6.2012 11:30
Cothran á batavegi eftir skotárásina Fram kemur á heimasíðu Stjörnunnar að Bandaríkjamaðurinn Keith Cothran sé á batavegi eftir lífshættulega skotárás í heimabæ hans á dögunum. Körfubolti 11.6.2012 10:45
Sunna bætti vallarmet Ragnhildar Sunna Víðisdóttir, GR, bætti um helgina níu ára gamalt vallarmet Ragnhildar Sigurðardóttur þegar hún lék lokahringinn á Egils Gulls-mótinu á 67 höggum í gær. Golf 11.6.2012 10:15
Ísland vann stærsta sigurinn í undankeppni HM um helgina Fjórtán marka sigur Íslands á Hollandi í Laugardalshöllinni í gær var sá stærsti í undankeppni HM 2013 nú um helgina. Þýskaland kom næst með tólf marka sigri á Bosníu, 36-24. Handbolti 11.6.2012 09:48
Rúmenía bættist í riðil Íslands Forkeppni EM 2014 í handbolta lauk um helgina og kom þá í ljós hvaða lið verður ásamt Slóveníu og Hvíta-Rússlandi andstæðingur Íslands í undankeppninni sem hefst í haust. Handbolti 11.6.2012 09:32
Redknapp: Má ekki vanmeta England Harry Redknapp, sem var svo sterklega orðaður við enska landsliðsþjálfarastarfið eftir að Fabio Capello var rekinn í vetur, segir að Englendingar séu með sterkan hóp leikmanna á EM. Enski boltinn 11.6.2012 09:15
Kristján Finnbogason er konungur vítakeppna á Íslandi Kristján Finnbogason varð 41 árs í síðasta mánuði en tók sig samt til og bætti enn við metaskrá sína í bikarleik Fylkis og FH í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins á föstudaginn. Kristján varði þrjár síðustu spyrnur FH-inga í vítakeppninni og tryggði Fylki sæti í sextán liða úrslitum keppninnar aðeins sex dögum eftir að liðið tapaði 8-0 fyrir FH á sama stað í deildinni. Íslenski boltinn 11.6.2012 08:00
Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Frekar rólegt hefur verið á Þingvöllum undanfarna daga. Veiðin hefur verið fremur dræm reyndar var hún svo döpur á föstudaginn að einn veiðimaður gafst upp og byrjaði að veiða spúna. Veiði 11.6.2012 08:00
Handboltamarkvörður tók til sinna ráða og skoraði glæsimark - myndband Golub Doknic er 30 ára markvörður sem spilar með austurríska liðinu Alpla Hard. Hann sýndi frábær tilþrif á dögunum þegar Alpla Hard tryggði sér austurríska meistaratitilinn í handbolta með sigri á Tirol Insbruck. Handbolti 10.6.2012 23:45
Abramovich vill halda Di Matteo hjá Chelsea Fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag að forráðamenn Chelsea ætli sér að ráða Roberto Di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins í næstu viku. Enski boltinn 10.6.2012 23:15
Dagur 3 á EM í fótbolta í myndum Króatar byrja vel á EM og eru á toppnum eftir fyrstu umferðina í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur á Írum í kvöld. Spánverjar og Ítalir gerðu aftur á móti 1-1 jafntefli í fyrri leik dagsins. Fótbolti 10.6.2012 22:57
Með níu tær inn á HM á Spáni - myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í fínum málum í umspili fyrir HM í handbolta eftir fjórtán marka sigur á Hollandi í fyrri leik liðanna. Íslenska liðið má því tapa með þrettán marka mun í seinni leiknum sem fer fram í Hollandi eftir viku. Handbolti 10.6.2012 22:30
Svíar í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Svartfellingum Svíar lentu í kröppum dansi gegn Svartfellingum í umspilsleik um laust sæti á HM í handbolta sem fram fer á Spáni 2013. Svíþjóð rétt marði sigur 22-21 og kom sigurmarkið alveg á síðustu andatökum leiksins. Handbolti 10.6.2012 21:45
Fabregas spilaði fremstur: Þetta kom mér á óvart Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, kom mörgum á óvart í upphafsleik liðsins á EM í dag með því að láta Cesc Fabregas spila fremstan í 1-1 jafnteflinu á móti Ítalíu. Menn eins og Fernando Torres, Alvaro Negredo og Fernando Llorente þurftu fyrir vikið að sitja á bekknum. Fótbolti 10.6.2012 21:20
Marwijk: Ekki hægt að skella skuldinni á van Persie Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollendinga, ver framherjann sinn Robin van Persie í fjölmiðlum í dag en Persie misnotaði fjölmörg færi gegn Dönum á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Fótbolti 10.6.2012 21:00
Vicente del Bosque kenndi þurrum velli um Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, var ósáttur með leikvöllinn í Gdansk í dag þegar Spánverjar náðu aðeins 1-1 jafntefli á móti Ítölum í fyrsta leik sínum á EM. Spænska liðið var fyrir leikinn búið að vinna fjórtán mótsleiki í röð. Fótbolti 10.6.2012 20:45
Þór/KA með fjögurra stiga forskot á toppnum Þór/KA er komið með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Aftureldingu í Mosfellingum í kvöld. Norðanstúlkur hafa unnið alla þrjá útileiki sína í sumar og eru númar ná í 16 stig af 18 mögulegum í fyrstu sex umferðunum. Íslenski boltinn 10.6.2012 20:01
Hamilton sjöundi sigurvegarinn í jafnmörgum mótum Lewis Hamilton á McLaren er sjöundi sigurvegari ársins í jafn mörgum mótum. Hann sigraði Kanadakappaksturinn eftir æsispennandi kappakstur. Formúla 1 10.6.2012 19:47
Björgvin spilar með ÍR - ÍR-ingar streyma heim í Breiðholtið Handknattleiksmaðurinn Björgvin Hólmgeirsson hefur gert tveggja ára samning við ÍR og mun spila með nýliðunum í N1 deild karla næsta vetur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR. Handbolti 10.6.2012 19:00
Benzema: Hef fengið tilboð frá Manchester United síðastliðin þrjú ár Karim Benzema, leikmaður Real Madrid og franska landsliðsins, hefur nú staðfest að Manchester United hafi reynt að fá leikmanninn til liðsins undanfarinn þrjú tímabil. Fótbolti 10.6.2012 19:00
Risaurriði veiddist í Varmá Risaurriði veiddist í Varmá í Hveragerði nýlega. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er sagt frá því að fiskurinn hafi keyrt silungavigt, sem bar 6,5 kíló, í botn. Veiði 10.6.2012 18:41
Mikið ofbeldi hefur sett svip sinn á Evrópumótið Mikill hiti virðist vera á milli aðdáenda Írlands og Króatíu fyrir leik liðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.6.2012 16:45