Sport Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Norska handboltakonan Sanna Solberg-Isaksen verður ekki með norska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta í næsta mánuði. Handbolti 30.10.2025 17:45 Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Hollenski ölframleiðandinn Heineken tilkynnti í dag að eftir þriggja áratuga samstarf við Meistaradeild Evrópu í fótbolta væri nú ljóst að því myndi ljúka sumarið 2027. Fótbolti 30.10.2025 17:15 Aron Einar kominn á toppinn Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað í liði Al Gharafa þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Al Duhail og kom sér á topp katörsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.10.2025 16:44 Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Patrekur Jóhannesson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta. Í tilkynningu handknattleiksdeildarinnar er honum þakkað fyrir vel unnin störf hjá félaginu síðustu fimm ár. Handbolti 30.10.2025 16:02 Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð langefstur á listanum yfir sköpuð færi fyrir lið félaga í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 30.10.2025 15:18 Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld KR tekur á móti ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld en félögin eru að mætast í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni í meira en 25 ár. Körfubolti 30.10.2025 14:31 Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Arsenal hefur gengið einstaklega vel að verja mark sitt það sem af er leiktíð og fékk verðskuldað lof í nýjasta þættinum af Fantasýn, þar sem rýnt er í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 30.10.2025 13:09 Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Manchester United-goðsögnin og knattspyrnusérfræðingurinn Paul Scholes ætlar að minnka við sig í sérfræðingastörfum á næstunni Enski boltinn 30.10.2025 12:32 Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Velski knattspyrnumaðurinn Aaron Ramsey er staddur í fótboltaævintýri í Mexíkó en það hefur breyst í hálfgerðan fjölskylduharmleik eftir að þau lentu í því að týna hundinum sínum. Fótbolti 30.10.2025 12:00 Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Michael Carrick, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, segir að sigur síns gamla liðs gegn Liverpool á Anfield gæti hafa markað tímamót. Enski boltinn 30.10.2025 12:00 Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Það hefur ekki blásið byrlega hjá hinum 18 ára gamla Amara Nallo í fyrstu leikjum hans fyrir aðallið Liverpool. Hann fékk annað tækifæri sitt með liðinu í gærkvöld og var vísað af velli – í annað sinn. Enski boltinn 30.10.2025 11:30 Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Bayern München vann í gær fjórtánda leikinn í röð í öllum keppnum og bætti liðið þar með Evrópumet yfir flesta sigurleiki í röð í upphafi tímabils. Fótbolti 30.10.2025 11:03 Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vandræði Liverpool versna og stækka með hverjum leik og hverju tapi. Liðið steinlá 3-0 á heimavelli á móti Crystal Palace í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Enski boltinn 30.10.2025 10:30 Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Spænska félagið Real Madrid mun krefjast umtalsverðra skaðabóta frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, eftir að evrópska knattspyrnusambandið tapaði áfrýjun sinni í tengslum við Ofurdeildina. Fótbolti 30.10.2025 10:00 „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Extra-leikarnir halda áfram og enn á ný var boðið upp á spennandi keppni með passlegri blöndu af keppnisskapi, gríni og kyndingum. Körfubolti 30.10.2025 09:31 „Mjög sáttur með samninginn“ Birnir Snær Ingason samdi við Stjörnuna og ætlar að hjálpa liðinu að stíga næsta skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum en pælir ekki í því hvort hann sé sá launahæsti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 30.10.2025 09:01 „Hefði séð eftir því alla ævi“ Fjölskylda Lárusar Orra Sigurðssonar þurfti að færa ýmsar fórnir svo hann gæti gripið tækifærið að taka við fótboltaliði ÍA á miðju sumri. Það var tækifæri sem hann var ekki viss að myndi bjóðast aftur og hann nýtti það sannarlega vel. Íslenski boltinn 30.10.2025 08:02 Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Vallarþulur var rekinn úr starfi sínu eftir að hann lét umdeild ummæli fjalla um eina af stærstu handboltagoðsögnum Noregs. Handbolti 30.10.2025 07:45 Magnús Már í viðræðum við HK Magnús Már Einarsson, þjálfari fótboltaliðs Aftureldingar, er samningslaus og að skoða næstu skref á þjálfaraferli sínum. Íslenski boltinn 30.10.2025 07:20 Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vinícius Júnior hefur beðið stuðningsfólk Real Madríd afsökunar eftir frekjukast sitt þegar hann var tekinn af velli gegn Barcelona á dögunum. Raunar hefur hann beðið nær alla aðra en Xabi Alonso, þjálfara Real, afsökunar. Fótbolti 30.10.2025 07:00 Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Hinn brasilíski Lucas Paquetá er enn eina orðaður frá West Ham United. Greint var frá því á dögunum að hann ætlaði sér að yfirgefa félagið í janúar. Segja má að Paquetá hafi svarað því slúðri sjálfur með myndbirtingu á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 29.10.2025 23:01 Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Grindavík hefur byrjað leiktíðina fullkomlega í Bónus-deild kvenna í körfubolta en Njarðvík getur náð Grindavík að stigum með sigri í kvöld. Körfubolti 29.10.2025 22:17 Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp eina markið þegar Köln mátti þola 1-4 tap gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 29.10.2025 22:15 „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var að vonum ánægður með sigur liðsins gegn Norður-Írum í dag. Fótbolti 29.10.2025 22:13 Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Roma jafnaði Ítalíumeistara Napoli að stigum með 2-1 sigri á Parma í Serie A, efstu deild karla þar í landi. Inter vann þá öruggan sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Genoa sem tapaði enn einum leiknum. Bæði Íslendingaliðin eru í bullandi fallhættu. Fótbolti 29.10.2025 22:01 Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Crystal Palace sló Liverpool út úr enska deildarbikarnum með 2-0 útisigri á Anfield. Lærisveinar Oliver Glasner hafa nú unnið tvo leiki í röð á móti Liverpool og ekki tapað í síðustu fjórum. Enski boltinn 29.10.2025 21:40 „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Efnilegasti leikmaður Bestu-deildar kvenna árið 2025, Thelma Karen Pálmadóttir, sinn fyrsta landsleik þegar hún kom inn á fyrir Sveindís Jane Jónsdóttur gegn Norður-Írum nú í kvöld. Thelma mætti himin lifandi til viðtals strax að leik loknum og sagði tilfinninguna vera frábæra. Fótbolti 29.10.2025 21:22 Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Baráttan á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta þegar fimm umferðum er lokið er hreint ótrúleg. KR og Stjarnan unnu ótrúlega nauma útisigra til að halda í við topplið Grindavíkur á meðan Haukar voru ekki í neinum vandræðum. Körfubolti 29.10.2025 21:10 Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Þó landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason sé að glíma við meiðsli virðist sem spænska stórliðið Barcelona vilji fá hann í sínar raðir. Þar myndi hann hitta fyrir markvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson. Handbolti 29.10.2025 20:02 Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson, landsliðsmenn Íslands í körfubolta, voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópubikarnum í kvöld. Körfubolti 29.10.2025 19:33 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 334 ›
Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Norska handboltakonan Sanna Solberg-Isaksen verður ekki með norska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta í næsta mánuði. Handbolti 30.10.2025 17:45
Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Hollenski ölframleiðandinn Heineken tilkynnti í dag að eftir þriggja áratuga samstarf við Meistaradeild Evrópu í fótbolta væri nú ljóst að því myndi ljúka sumarið 2027. Fótbolti 30.10.2025 17:15
Aron Einar kominn á toppinn Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað í liði Al Gharafa þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Al Duhail og kom sér á topp katörsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.10.2025 16:44
Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Patrekur Jóhannesson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta. Í tilkynningu handknattleiksdeildarinnar er honum þakkað fyrir vel unnin störf hjá félaginu síðustu fimm ár. Handbolti 30.10.2025 16:02
Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð langefstur á listanum yfir sköpuð færi fyrir lið félaga í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 30.10.2025 15:18
Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld KR tekur á móti ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld en félögin eru að mætast í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni í meira en 25 ár. Körfubolti 30.10.2025 14:31
Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Arsenal hefur gengið einstaklega vel að verja mark sitt það sem af er leiktíð og fékk verðskuldað lof í nýjasta þættinum af Fantasýn, þar sem rýnt er í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 30.10.2025 13:09
Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Manchester United-goðsögnin og knattspyrnusérfræðingurinn Paul Scholes ætlar að minnka við sig í sérfræðingastörfum á næstunni Enski boltinn 30.10.2025 12:32
Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Velski knattspyrnumaðurinn Aaron Ramsey er staddur í fótboltaævintýri í Mexíkó en það hefur breyst í hálfgerðan fjölskylduharmleik eftir að þau lentu í því að týna hundinum sínum. Fótbolti 30.10.2025 12:00
Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Michael Carrick, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, segir að sigur síns gamla liðs gegn Liverpool á Anfield gæti hafa markað tímamót. Enski boltinn 30.10.2025 12:00
Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Það hefur ekki blásið byrlega hjá hinum 18 ára gamla Amara Nallo í fyrstu leikjum hans fyrir aðallið Liverpool. Hann fékk annað tækifæri sitt með liðinu í gærkvöld og var vísað af velli – í annað sinn. Enski boltinn 30.10.2025 11:30
Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Bayern München vann í gær fjórtánda leikinn í röð í öllum keppnum og bætti liðið þar með Evrópumet yfir flesta sigurleiki í röð í upphafi tímabils. Fótbolti 30.10.2025 11:03
Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vandræði Liverpool versna og stækka með hverjum leik og hverju tapi. Liðið steinlá 3-0 á heimavelli á móti Crystal Palace í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Enski boltinn 30.10.2025 10:30
Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Spænska félagið Real Madrid mun krefjast umtalsverðra skaðabóta frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, eftir að evrópska knattspyrnusambandið tapaði áfrýjun sinni í tengslum við Ofurdeildina. Fótbolti 30.10.2025 10:00
„Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Extra-leikarnir halda áfram og enn á ný var boðið upp á spennandi keppni með passlegri blöndu af keppnisskapi, gríni og kyndingum. Körfubolti 30.10.2025 09:31
„Mjög sáttur með samninginn“ Birnir Snær Ingason samdi við Stjörnuna og ætlar að hjálpa liðinu að stíga næsta skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum en pælir ekki í því hvort hann sé sá launahæsti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 30.10.2025 09:01
„Hefði séð eftir því alla ævi“ Fjölskylda Lárusar Orra Sigurðssonar þurfti að færa ýmsar fórnir svo hann gæti gripið tækifærið að taka við fótboltaliði ÍA á miðju sumri. Það var tækifæri sem hann var ekki viss að myndi bjóðast aftur og hann nýtti það sannarlega vel. Íslenski boltinn 30.10.2025 08:02
Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Vallarþulur var rekinn úr starfi sínu eftir að hann lét umdeild ummæli fjalla um eina af stærstu handboltagoðsögnum Noregs. Handbolti 30.10.2025 07:45
Magnús Már í viðræðum við HK Magnús Már Einarsson, þjálfari fótboltaliðs Aftureldingar, er samningslaus og að skoða næstu skref á þjálfaraferli sínum. Íslenski boltinn 30.10.2025 07:20
Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vinícius Júnior hefur beðið stuðningsfólk Real Madríd afsökunar eftir frekjukast sitt þegar hann var tekinn af velli gegn Barcelona á dögunum. Raunar hefur hann beðið nær alla aðra en Xabi Alonso, þjálfara Real, afsökunar. Fótbolti 30.10.2025 07:00
Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Hinn brasilíski Lucas Paquetá er enn eina orðaður frá West Ham United. Greint var frá því á dögunum að hann ætlaði sér að yfirgefa félagið í janúar. Segja má að Paquetá hafi svarað því slúðri sjálfur með myndbirtingu á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 29.10.2025 23:01
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Grindavík hefur byrjað leiktíðina fullkomlega í Bónus-deild kvenna í körfubolta en Njarðvík getur náð Grindavík að stigum með sigri í kvöld. Körfubolti 29.10.2025 22:17
Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp eina markið þegar Köln mátti þola 1-4 tap gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 29.10.2025 22:15
„Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var að vonum ánægður með sigur liðsins gegn Norður-Írum í dag. Fótbolti 29.10.2025 22:13
Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Roma jafnaði Ítalíumeistara Napoli að stigum með 2-1 sigri á Parma í Serie A, efstu deild karla þar í landi. Inter vann þá öruggan sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Genoa sem tapaði enn einum leiknum. Bæði Íslendingaliðin eru í bullandi fallhættu. Fótbolti 29.10.2025 22:01
Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Crystal Palace sló Liverpool út úr enska deildarbikarnum með 2-0 útisigri á Anfield. Lærisveinar Oliver Glasner hafa nú unnið tvo leiki í röð á móti Liverpool og ekki tapað í síðustu fjórum. Enski boltinn 29.10.2025 21:40
„Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Efnilegasti leikmaður Bestu-deildar kvenna árið 2025, Thelma Karen Pálmadóttir, sinn fyrsta landsleik þegar hún kom inn á fyrir Sveindís Jane Jónsdóttur gegn Norður-Írum nú í kvöld. Thelma mætti himin lifandi til viðtals strax að leik loknum og sagði tilfinninguna vera frábæra. Fótbolti 29.10.2025 21:22
Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Baráttan á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta þegar fimm umferðum er lokið er hreint ótrúleg. KR og Stjarnan unnu ótrúlega nauma útisigra til að halda í við topplið Grindavíkur á meðan Haukar voru ekki í neinum vandræðum. Körfubolti 29.10.2025 21:10
Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Þó landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason sé að glíma við meiðsli virðist sem spænska stórliðið Barcelona vilji fá hann í sínar raðir. Þar myndi hann hitta fyrir markvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson. Handbolti 29.10.2025 20:02
Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson, landsliðsmenn Íslands í körfubolta, voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópubikarnum í kvöld. Körfubolti 29.10.2025 19:33