Sport Dagskráin í dag: Litrík umferð gerð upp í Stúkunni Gummi Ben og félagar fara yfir litríka tíundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld, í beinni útsendingu í Stúkunni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 2.6.2025 06:01 Dómarinn fékk gult spjald og glotti Það líður varla sá fótboltaleikur að dómarar þurfi ekki að lyfta gula spjaldinu en í Noregi í dag var það dómarinn sjálfur sem fékk áminningu, eftir að hafa veitt leikmanni högg. Fótbolti 1.6.2025 23:16 Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ „Skiptir það máli?“ svaraði ferfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen í dag, spurður hvort hann hefði viljandi valdið árekstri við George Russell í spænska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Russell er ekki í vafa um að um viljaverk sé að ræða og er Verstappen á barmi þess að fara í bann. Formúla 1 1.6.2025 22:47 „Þetta mark átti ekki að telja“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, er sannfærður um að þriðja markið í 3-1 tapi liðsins gegn Breiðabliks hefði ekki átt að standa. Bæði hafi Tobias Thomsen verið rangstæður og brotið af sér. Íslenski boltinn 1.6.2025 21:52 „Verður ekkert frí í þessu landsleikjahléi“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var brúnaþungur að loknu 3-0 tapi Skagaliðsins á móti ÍBV í 10. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í leik liðanna á Akranesi í kvöld. Fótbolti 1.6.2025 21:46 „Gott veganesti inn í kærkomið frí“ Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við spilamennsku liðs síns þegar það bar sigurorð af Skagamönnum með þremur mörkum gegn engu í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar karla í fótbotla á Akranesi í kvöld. Fótbolti 1.6.2025 21:27 Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 3-1 | Allt í hnút á toppnum Víkingar eru nú aðeins með eins stigs forskot á Blika á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir að Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur í uppgjöri liðanna á Kópavogsvelli í kvöld, í síðustu umferð fyrir landsleikjahlé. Íslenski boltinn 1.6.2025 21:05 „Erum með sjö stigum meira en á sama tíma í fyrra“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var með blendnar tilfinningar eftir 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli þar sem KA jafnaði leikinn undir lok leiks. Alex Þór Hauksson, leikmaður Stjörnunnar, fékk að líta rautt spjald seint í fyrri hálfleik og lék KA því manni fleira stóran hluta leiksins. Íslenski boltinn 1.6.2025 20:41 Uppgjörið: FH - Afturelding 0-0| Markalaust í bragðdaufum leik FH tók á móti Aftureldingu á Kaplakrikavelli í kvöld þegar tíunda umferð Bestu deild karla hélt áfram göngu sinni. Í heldur bragðdaufum leik þá enduðu leikar með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 1.6.2025 20:01 Uppgjörið: ÍA - ÍBV 0-3 | Eyjamenn fara með tvo sigurleiki á bakinu inn í hléið ÍBV vann sannfærandi 3-0 sigur þegar liðið sótti ÍA heim á Elkem-völlinn á Akranes í tíundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sverrir Páll Hjaltested skoraði tvö marka Eyjaliðsins sem hefur nú haft betur í tveimur deildarleikjum í röð og fikrar sig upp töfluna á meðan Skaginn situr fastur á botninum. Íslenski boltinn 1.6.2025 19:54 Uppgjörið: KA - Stjarnan 1-1 | Náðu að lokum að jafna gegn tíu gestum Þrátt fyrir að vera manni færri frá 38. mínútu voru Stjörnumenn nálægt því að sækja sigur á Akureyri í dag, í Bestu deild karla í fótbolta. KA-menn náðu hins vegar að jafna í lokin og lauk leiknum 1-1. Íslenski boltinn 1.6.2025 18:55 Óskar Hrafn: Sem betur fer hlusta stuðningsmenn KR ekki mikið á umræðuna KR stöðvaði taphrinu sína með sigri á Vestra í dag í 10. umferð Bestu deildar karla. Lokastaðan var 2-1 þar sem KR skoraði tvö seint í leiknum eftir að hafa lent undir. Íslenski boltinn 1.6.2025 18:52 Viggó kom Erlangen úr fallsæti Landsliðsskyttan Viggó Kristjánsson var allt í öllu í óhemju mikilvægum útisigri Erlangen gegn Bietigheim í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handbolta í dag, 29-23. Handbolti 1.6.2025 18:10 Sævar Atli kallaður inn í landsliðið Það verður enn bið á því að Arnór Sigurðsson spili landsleik undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar því hann á við meiðsli að stríða. Sævar Atli Magnússon hefur verið kallaður inn í hans stað. Fótbolti 1.6.2025 17:59 Sex mörk í fyrri þegar Eggert og Freyr fóru upp í annað sæti Eggert Aron Guðmundsson lagði upp eitt marka Brann þegar liðið, undir stjórn Freys Alexanderssonar, kom sér upp í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, í síðasta leik fyrir þriggja vikna sumarfrí. Fótbolti 1.6.2025 17:28 Ósáttur Davíð Smári: Einn maður sem eyðileggur leikinn Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var stóryrtur eftir tap sinna manna gegn KR á Avis-vellinum í dag. Vestri tapaði 2-1 en KR skoraði tvö mörk á síðustu 15 mínútum leiksins. Íslenski boltinn 1.6.2025 17:08 Uppgjörið: KR - Vestri 2-1 | Atlarnir stálu sigrinum af Vestra KR kom til baka gegn Vestra þegar liðin mættust í fyrsta leik 10. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust yfir í fyrri hálfleik en Eiður Gauti Sæbjörnsson áður en varamennirnir Atli Sigurjónsson og Atli Hrafn Andrason sameinuðu krafta sína í því sem reyndist sigurmarkið. Íslenski boltinn 1.6.2025 16:44 Íslendingalið Melsungen heldur í við toppliðin Spennan um þýska meistaratitil karla í handbolta er hreint út sagt óbærileg þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Aðeins eitt stig skilur topplið Füchse Berlín að Magdeburg. Þar á eftir kemur Melsungen, aðeins tveimur stigum á eftir toppliðinu. Handbolti 1.6.2025 16:22 Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Magdeburg í Þýskalandi, fór meiddur af velli þegar Magdeburg lagði Lemgo í efstu deild þýska handboltans. Um er að ræða meiðsli á vinstri öxl. Er það ekki í fyrsta sinn sem Gísli Þorgeir meiðist á öxl. Handbolti 1.6.2025 15:18 Rauðu djöflarnir staðfesta kaup á Cunha Matheus Cunha er orðinn leikmaður Manchester United svo lengi sem hann fái áframhaldandi landvistarleyfi og félagið fái að skrá hann í sínar raðir. Þetta kemur fram í tilkynningu Man Utd. Enski boltinn 1.6.2025 14:53 Köln kaupir Ísak Bergmann Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson hefur samið við Köln og mun leika með liðinu í efstu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Fótbolti 1.6.2025 14:34 Kolbeinn skoraði tvö í góðum sigri Gautaborgar Kolbeinn Þórðarson var frábær þegar Gautaborg vann 3-1 útisigur á Brommapojkarna í efstu deild sænska fótboltans. Daníel Tristan Guðjohnsen lagði þá upp í sigri Malmö Fótbolti 1.6.2025 14:14 „Þyrfti að vera klúbbur í efri hillu í Skandinavíu eða eitthvað á meginlandinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks og einn besti leikmaður efstu deildar karla í knattspyrnu frá upphafi – allavega síðan 1992 – er hreinskilinn með það að hann ætti ef til vill að eiga fleiri ár í atvinnumennsku en raun ber vitni. Hann hefur hins vegar aldrei viljað fara út eingöngu til að fara út. Íslenski boltinn 1.6.2025 12:32 „Ég held það vilji enginn upplifa svona aftur“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings Reykjavíkur, segir tapið í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra gegn Breiðabliki ekki ofarlega í huga fyrir stórleik liðanna í kvöld í Bestu deildinni. Hins vegar geti menn nýtt sér tilfinningarnar frá því kvöldi, muna hvernig þeim leið og mæta klárir í hörku leik. Íslenski boltinn 1.6.2025 12:01 „Þakklát fyrir skilning á þessum erfiðu tímum“ Valur Orri Valsson mun ekki spila með Grindavík á komandi leiktíð í Bónus deild karla í körfubolta. Frá þessu greindi Körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni. Körfubolti 1.6.2025 11:33 Tveir látnir og fleiri hundruð handtekin í óeirðum eftir sigur PSG Tveir eru látnir og vel yfir 500 hafa verið handteknir í óeirðum sem áttu sér stað í París eftir að París Saint-Germain sigraði Inter Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu á laugardagskvöld. Fótbolti 1.6.2025 10:30 Sævar hundeltur af blaðamönnum í Danmörku og Noregi Sævar Atli Magnússon vildi taka næsta skref á sínum ferli og úr varð að hann samdi við norska stórliðið Brann. Hann komst fljótt að því hversu fótboltasjúkt samfélagið í kringum félagið er. Fótbolti 1.6.2025 10:01 Indiana Pacers í úrslit í fyrsta sinn síðan árið 2000 Indiana Pacers lagði New York Knicks í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Sigurinn þýðir að Pacers vinnur seríuna 4-2 og mætir Oklahoma City Thunder í úrslitum. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2000 sem Pacers kemst í úrslit. Körfubolti 1.6.2025 09:31 Stuðningsfólk Fortuna brjálað út í Ísak Bergmann Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson gæti leikið með Köln í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð. Köln er hins vegar helsti óvinur núverandi liðs hans, Fortuna Düsseldorf. Er stuðningsfólk Fortuna heldur ósátt með möguleg vistaskipti Skagamannsins. Fótbolti 1.6.2025 09:00 Valdi tíu bestu augnablik Meistaradeildar Evrópu á leiktíðinni Hluti af upphitun Stöðvar 2 Sport fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu var að Albert Brynjar Ingason valdi tíu bestu augnablik tímabilsins. Hákon Arnar Haraldsson kom við sögu. Fótbolti 1.6.2025 08:02 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 334 ›
Dagskráin í dag: Litrík umferð gerð upp í Stúkunni Gummi Ben og félagar fara yfir litríka tíundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld, í beinni útsendingu í Stúkunni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 2.6.2025 06:01
Dómarinn fékk gult spjald og glotti Það líður varla sá fótboltaleikur að dómarar þurfi ekki að lyfta gula spjaldinu en í Noregi í dag var það dómarinn sjálfur sem fékk áminningu, eftir að hafa veitt leikmanni högg. Fótbolti 1.6.2025 23:16
Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ „Skiptir það máli?“ svaraði ferfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen í dag, spurður hvort hann hefði viljandi valdið árekstri við George Russell í spænska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Russell er ekki í vafa um að um viljaverk sé að ræða og er Verstappen á barmi þess að fara í bann. Formúla 1 1.6.2025 22:47
„Þetta mark átti ekki að telja“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, er sannfærður um að þriðja markið í 3-1 tapi liðsins gegn Breiðabliks hefði ekki átt að standa. Bæði hafi Tobias Thomsen verið rangstæður og brotið af sér. Íslenski boltinn 1.6.2025 21:52
„Verður ekkert frí í þessu landsleikjahléi“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var brúnaþungur að loknu 3-0 tapi Skagaliðsins á móti ÍBV í 10. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í leik liðanna á Akranesi í kvöld. Fótbolti 1.6.2025 21:46
„Gott veganesti inn í kærkomið frí“ Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við spilamennsku liðs síns þegar það bar sigurorð af Skagamönnum með þremur mörkum gegn engu í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar karla í fótbotla á Akranesi í kvöld. Fótbolti 1.6.2025 21:27
Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 3-1 | Allt í hnút á toppnum Víkingar eru nú aðeins með eins stigs forskot á Blika á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir að Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur í uppgjöri liðanna á Kópavogsvelli í kvöld, í síðustu umferð fyrir landsleikjahlé. Íslenski boltinn 1.6.2025 21:05
„Erum með sjö stigum meira en á sama tíma í fyrra“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var með blendnar tilfinningar eftir 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli þar sem KA jafnaði leikinn undir lok leiks. Alex Þór Hauksson, leikmaður Stjörnunnar, fékk að líta rautt spjald seint í fyrri hálfleik og lék KA því manni fleira stóran hluta leiksins. Íslenski boltinn 1.6.2025 20:41
Uppgjörið: FH - Afturelding 0-0| Markalaust í bragðdaufum leik FH tók á móti Aftureldingu á Kaplakrikavelli í kvöld þegar tíunda umferð Bestu deild karla hélt áfram göngu sinni. Í heldur bragðdaufum leik þá enduðu leikar með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 1.6.2025 20:01
Uppgjörið: ÍA - ÍBV 0-3 | Eyjamenn fara með tvo sigurleiki á bakinu inn í hléið ÍBV vann sannfærandi 3-0 sigur þegar liðið sótti ÍA heim á Elkem-völlinn á Akranes í tíundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sverrir Páll Hjaltested skoraði tvö marka Eyjaliðsins sem hefur nú haft betur í tveimur deildarleikjum í röð og fikrar sig upp töfluna á meðan Skaginn situr fastur á botninum. Íslenski boltinn 1.6.2025 19:54
Uppgjörið: KA - Stjarnan 1-1 | Náðu að lokum að jafna gegn tíu gestum Þrátt fyrir að vera manni færri frá 38. mínútu voru Stjörnumenn nálægt því að sækja sigur á Akureyri í dag, í Bestu deild karla í fótbolta. KA-menn náðu hins vegar að jafna í lokin og lauk leiknum 1-1. Íslenski boltinn 1.6.2025 18:55
Óskar Hrafn: Sem betur fer hlusta stuðningsmenn KR ekki mikið á umræðuna KR stöðvaði taphrinu sína með sigri á Vestra í dag í 10. umferð Bestu deildar karla. Lokastaðan var 2-1 þar sem KR skoraði tvö seint í leiknum eftir að hafa lent undir. Íslenski boltinn 1.6.2025 18:52
Viggó kom Erlangen úr fallsæti Landsliðsskyttan Viggó Kristjánsson var allt í öllu í óhemju mikilvægum útisigri Erlangen gegn Bietigheim í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handbolta í dag, 29-23. Handbolti 1.6.2025 18:10
Sævar Atli kallaður inn í landsliðið Það verður enn bið á því að Arnór Sigurðsson spili landsleik undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar því hann á við meiðsli að stríða. Sævar Atli Magnússon hefur verið kallaður inn í hans stað. Fótbolti 1.6.2025 17:59
Sex mörk í fyrri þegar Eggert og Freyr fóru upp í annað sæti Eggert Aron Guðmundsson lagði upp eitt marka Brann þegar liðið, undir stjórn Freys Alexanderssonar, kom sér upp í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, í síðasta leik fyrir þriggja vikna sumarfrí. Fótbolti 1.6.2025 17:28
Ósáttur Davíð Smári: Einn maður sem eyðileggur leikinn Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var stóryrtur eftir tap sinna manna gegn KR á Avis-vellinum í dag. Vestri tapaði 2-1 en KR skoraði tvö mörk á síðustu 15 mínútum leiksins. Íslenski boltinn 1.6.2025 17:08
Uppgjörið: KR - Vestri 2-1 | Atlarnir stálu sigrinum af Vestra KR kom til baka gegn Vestra þegar liðin mættust í fyrsta leik 10. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust yfir í fyrri hálfleik en Eiður Gauti Sæbjörnsson áður en varamennirnir Atli Sigurjónsson og Atli Hrafn Andrason sameinuðu krafta sína í því sem reyndist sigurmarkið. Íslenski boltinn 1.6.2025 16:44
Íslendingalið Melsungen heldur í við toppliðin Spennan um þýska meistaratitil karla í handbolta er hreint út sagt óbærileg þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Aðeins eitt stig skilur topplið Füchse Berlín að Magdeburg. Þar á eftir kemur Melsungen, aðeins tveimur stigum á eftir toppliðinu. Handbolti 1.6.2025 16:22
Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Magdeburg í Þýskalandi, fór meiddur af velli þegar Magdeburg lagði Lemgo í efstu deild þýska handboltans. Um er að ræða meiðsli á vinstri öxl. Er það ekki í fyrsta sinn sem Gísli Þorgeir meiðist á öxl. Handbolti 1.6.2025 15:18
Rauðu djöflarnir staðfesta kaup á Cunha Matheus Cunha er orðinn leikmaður Manchester United svo lengi sem hann fái áframhaldandi landvistarleyfi og félagið fái að skrá hann í sínar raðir. Þetta kemur fram í tilkynningu Man Utd. Enski boltinn 1.6.2025 14:53
Köln kaupir Ísak Bergmann Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson hefur samið við Köln og mun leika með liðinu í efstu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Fótbolti 1.6.2025 14:34
Kolbeinn skoraði tvö í góðum sigri Gautaborgar Kolbeinn Þórðarson var frábær þegar Gautaborg vann 3-1 útisigur á Brommapojkarna í efstu deild sænska fótboltans. Daníel Tristan Guðjohnsen lagði þá upp í sigri Malmö Fótbolti 1.6.2025 14:14
„Þyrfti að vera klúbbur í efri hillu í Skandinavíu eða eitthvað á meginlandinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks og einn besti leikmaður efstu deildar karla í knattspyrnu frá upphafi – allavega síðan 1992 – er hreinskilinn með það að hann ætti ef til vill að eiga fleiri ár í atvinnumennsku en raun ber vitni. Hann hefur hins vegar aldrei viljað fara út eingöngu til að fara út. Íslenski boltinn 1.6.2025 12:32
„Ég held það vilji enginn upplifa svona aftur“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings Reykjavíkur, segir tapið í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra gegn Breiðabliki ekki ofarlega í huga fyrir stórleik liðanna í kvöld í Bestu deildinni. Hins vegar geti menn nýtt sér tilfinningarnar frá því kvöldi, muna hvernig þeim leið og mæta klárir í hörku leik. Íslenski boltinn 1.6.2025 12:01
„Þakklát fyrir skilning á þessum erfiðu tímum“ Valur Orri Valsson mun ekki spila með Grindavík á komandi leiktíð í Bónus deild karla í körfubolta. Frá þessu greindi Körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni. Körfubolti 1.6.2025 11:33
Tveir látnir og fleiri hundruð handtekin í óeirðum eftir sigur PSG Tveir eru látnir og vel yfir 500 hafa verið handteknir í óeirðum sem áttu sér stað í París eftir að París Saint-Germain sigraði Inter Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu á laugardagskvöld. Fótbolti 1.6.2025 10:30
Sævar hundeltur af blaðamönnum í Danmörku og Noregi Sævar Atli Magnússon vildi taka næsta skref á sínum ferli og úr varð að hann samdi við norska stórliðið Brann. Hann komst fljótt að því hversu fótboltasjúkt samfélagið í kringum félagið er. Fótbolti 1.6.2025 10:01
Indiana Pacers í úrslit í fyrsta sinn síðan árið 2000 Indiana Pacers lagði New York Knicks í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Sigurinn þýðir að Pacers vinnur seríuna 4-2 og mætir Oklahoma City Thunder í úrslitum. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2000 sem Pacers kemst í úrslit. Körfubolti 1.6.2025 09:31
Stuðningsfólk Fortuna brjálað út í Ísak Bergmann Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson gæti leikið með Köln í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð. Köln er hins vegar helsti óvinur núverandi liðs hans, Fortuna Düsseldorf. Er stuðningsfólk Fortuna heldur ósátt með möguleg vistaskipti Skagamannsins. Fótbolti 1.6.2025 09:00
Valdi tíu bestu augnablik Meistaradeildar Evrópu á leiktíðinni Hluti af upphitun Stöðvar 2 Sport fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu var að Albert Brynjar Ingason valdi tíu bestu augnablik tímabilsins. Hákon Arnar Haraldsson kom við sögu. Fótbolti 1.6.2025 08:02