Fleiri fréttir

Hart og Wilshere ekki á HM

Joe Hart og Jack Wilshere verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins á HM í sumar en hann ku hafa fengið þessar fréttir fyrr í vikunni. Þetta herma heimildir enskra miðla.

Jlloyd Samuel látinn

Jlloyd Samuel, fyrrum leikmaður Aston Villa og Bolton, lést í bílslysi í morgun. Það var knattspyrnusamband Trinidad & Tobago sem greindi frá þessu síðdegis.

Everton losar sig við Allardyce í vikunni

Everton mun leysa Sam Allardyce frá störfum í vikunni og fyrrum stjóri Watford, Marco Silva, mun taka við starfi hans. Þessu heldur breska blaðið Guardian fram.

Pochettino á radar Chelsea

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá eru forráðamenn Chelsea að íhuga að reyna að stela stjóra Tottenham, Mauricio Pochettino.

Fulham í úrslit

Fulham snéri við taflinu gegn Derby í síðari undanúrslitaleiknum í umspili ensku B-deildarinnar en barist er um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Carrick kvaddi United með sigri

Manchester United var búið að tryggja sér annað sætið í ensku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferðina sem fram fór í dag. Marcus Rashford sá til þess að Michael Carrick kvaddi United með sigri.

Newcastle tók síðustu von Chelsea

Chelsea verður ekki með í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en liðið endaði í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Newcastle í lokaumferðinni í dag.

Swansea féll úr úrvalsdeildinni

Swansea er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir tap gegn Stoke í lokaumferð deildarinnar í dag. Liðið þurfti á kraftaverki að halda til þess að halda sæti sínu í deild hinna bestu en það gekk ekki eftir.

Birkir og félagar í góðum málum

Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa eru í góðri stöðu eftir fyrri umspilsleikinn gegn Middlesbrough en Villa vann 1-0 sigur. Barist um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Terry: Verð áfram ef við förum upp

Chelsea gæti þurft að mæta fyrrum fyrirliða sínum til margra ára John Terry á næsta tímabili því Englendingurinn ætlar að vera áfram hjá Aston Villa komist liðið upp í deild hinna bestu.

Derby vann fyrsta umspilsleikinn

Derby County sigraði Fulham í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspilsins í ensku Championship-deildinni í kvöld.

Allardyce segir langt í Gylfa Þór

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag.

Jóhann Berg hjá Burnley til 2021

Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verður áfram í norður Englandi næstu árin en hann framlengdi í dag samning sinn við Burnley.

Rooney á leið í MLS-deildina

Wayne Rooney og DC United hafa komist að munnlegu samkomulagi um að leikmaðurinn spili fyrir liðið í bandarísku MLS-deildinni á næsta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir