Enski boltinn

„Drep mig ef Liverpool vinnur Meistaradeildina“

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Stuðningsmenn Man. Utd eru margir hverjir blóðheitir.
Stuðningsmenn Man. Utd eru margir hverjir blóðheitir. vísir/getty

Eitt vinsælasta myndband dagsins á netinu er af sturluðum stuðningsmanni Man. Utd sem er allt annað en sáttur við tímabilið hjá sínum mönnum.

Honum finnst ekkert til þess koma að United hafi lent í öðru sæti í deildinni enda hafi Man. City stungið af. Meistaradeildin hafi svo verið grín hjá liðinu.

Þessi reiði stuðningsmaður getur svo vart hugsað þá hugsun til enda ef Liverpool vinnur Meistaradeildina ofan á allt saman. Þá segist hann ætla að svipta sig lífi.

Sjá má þennan ástríðufulla stuðningsmann hér að neðan.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.