Fleiri fréttir

Lukaku ekki stærri en félagið

Everton-goðsögnin, Leon Osman, segir að ef Romelu Lukaku, skærasta stjarna liðsins í dag, ákveði að fara þá verði liðið að sætta sig við það og halda áfram.

Coutinho hrósar fótboltagáfum Roberto Firmino

Brasilíumennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino breyttu tapi í sigur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi eftir að þeir komu inn á sem varamenn á móti Stoke. Brassarnir eru miklir mátar og Philippe Coutinho er ekki spar á hrósið þegar að landa hans.

Örlög Svananna ráðin án marka Gylfa

Swansea City er aftur komið niður í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir tap fyrir West Ham um síðustu helgi og gæti endað þar ef Gylfi Þór fer ekki aftur í gang.

Ranieri: Valið stóð á milli Clasie og Kanté

Claudio Ranieri, sem gerði Leicester City að Englandsmeisturum á síðasta tímabili, var nálægt því að kaupa hollenska miðjumanninn Jordy Clasie í staðinn fyrir hinn franska N'Golo Kanté sumarið 2015.

Adebayor ekki dauður úr öllum æðum

Emmanuel Adebayor var á sínum tíma einn heitasti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni en Tógómaðurinn endaði feril sinn í Englandi upp í stúku. Nú hefur hann fundið sér stað til að blómstra á ný.

Ævintýri Shakespeare á enda

Öll góð ævintýri verða einhvern tímann að enda og ótrúleg byrjun Leicester City undir stjórn Craig Shakespeare endaði á Goodison Park í gær. Everton tapar ekki leik á heimavelli.

Andy Cole fékk nýtt nýra

Andrew Cole, fyrrum framherji Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, fór í nýrnaígræðslu á dögunum og er því kominn með nýtt nýra.

Wenger: Sanchez vill vera áfram

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki rétt að Alexis Sanchez vilji fara frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram.

Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu

Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig.

Sjá næstu 50 fréttir