Enski boltinn

Jón Daði skoraði loksins en Úlfarnir töpuðu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jón Daði skoraði loksins.
Jón Daði skoraði loksins. vísir/getty

Jón Daði Böðvarsson skoraði loksins mark fyrir Wolves þegar liðið tapaði fyrir Bristol City, 3-1, í ensku B-deildinni í knattspyrnu.

Bristol skoraði markið tíu mínútum fyrir leikslok og minnkaði þá muninn í 3-1. Þetta er fyrsta mark Jóns síðan í ágúst á síðasta ári.

Hörður Björgvin Magnússon var allan leikinn á varamannabekknum hjá Bristol en hann hefur ekki náð að festa sig í byrjunarliði Bristol.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.