Forsetakosningar 2016

Fréttamynd

Framundan er söguleg barátta

Davíð Oddsson gefur kost á sér í embætti forseta. Andri Snær segir valmöguleikana skýra og fólk eigi kost á nýrri framtíðarsýn. Ólafur Ragnar svarar því ekki með vissu hvort hann verði í framboði í sumar.

Innlent
Fréttamynd

Í mesta lagi tólf ár á Bessastöðum

Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid tóku sameiginlega ákvörðun um framboð Guðna til forseta Íslands. Sjálf ætlar Eliza ekki að sitja auðum höndum fari svo að Guðni vinni komandi kosningar í júní.

Lífið
Fréttamynd

Forseti á að vera kappsamur án drambs

"Kæru vinir, góðir Íslendingar. í sumar göngum við til forsetakjörs. Ég verð þar í framboði,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur, og nú forsetaframbjóðandi, og uppskar dynjandi lófatak frá stuðningsmönnum sínum sem fylltu Salinn í Kópavogi í gær.

Innlent
Fréttamynd

Stjórnarskrá fyrir framtíðina

Hvað ætlarðu að sitja lengi sem forseti verðir þú kosinn?“ Að þessu hef ég verið spurður á ferðum mínum um landið síðustu vikur. Svar mitt er einfalt. Í dag segi ég að enginn eigi að sitja lengur en þrjú

Skoðun
Fréttamynd

Hnífjafnt á milli Ólafs og Guðna

Ef valið stæði á milli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, og Guðna Th. Jóhannessonar, sagnfræðings, í forsetakosningunum í júní yrði afar mjótt á munum ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Frjálsrar verslunar sem gerð var á dögunum.

Innlent
Fréttamynd

Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th

59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta.

Innlent