Hryðjuverk í París

Fréttamynd

Einn hryðjuverkamannanna í París sakfelldur

Dómstóll í Belgíu hefur dæmt Sala Abdeslam, eina eftirlifandi sakborninginn sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásinni í París árið 2015, fyrir að hafa skotið að lögreglumönnum sem reyndu að handtaka hann.

Erlent
Fréttamynd

Kveikt í matvöruverslun gyðinga í París

Þess er minnst í dag að þrjú er áru liðin frá því að ISIS-liðinn Amedy Coulibaly réðst inn í kosher-verslun í París, tveimur dögum eftir árásina á ritstjórnarskrifstofur blaðsins Charlie Hebdo.

Erlent
Fréttamynd

Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París

Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.