Hjólreiðar

Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll
Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir voru kölluð út rétt fyrir klukkan 15 í dag vegna hjólreiðamanns sem slasaðist í grennd við Kerlingarfjöll.

Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð
Keyrt var á tvo íslenska stráka í Norður-Makedóníu þegar þeir æfðu fyrir keppni í götuhjólreiðum. Líðan þeirra er sögð góð eftir atvikum.

Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France
Nítjándi kafli Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, hefur verið styttur verulega til að sveigja framhjá syrgjandi bændum sem neyddust til að slátra kúm.

Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól
EMotorad er nýtt og spennandi vörumerki á rafmagnshjólamarkaði sem hefur nú rutt sér til rúms á hér á landi. Ísland var sérstaklega valið til þess að kynna vörurnar fyrir Norðurlandamarkaði því neytendur hérlendis eru þekktir fyrir að vera kröfuharðir á gæði. Þessi alþjóðlega vaxandi framleiðandi hefur náð fótfestu á mörkuðum eins og Bandaríkjunum, Suður Evrópu, Ástralíu og Mið-Austurlöndum.

Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu
Ítalski hjólreiðamaðurinn Samuele Privitera lést í gær eftir að hafa fallið illa í hjólreiðakeppni á Ítalíu.

Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina
Alþjóðlega hjólareiðakeppnin „The Rift“ fer fram við Hvolsvöll næstkomandi laugardag en þetta er í sjötta sinn sem keppnin er haldin og dregur að sér stóran hóp erlendra hjólareiðakappa. Um þúsund manns eru skráðir til leiks í ár.

Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“
Danska vonarstjarnan í Frakklandshjólreiðunum átti mjög slæman dag í gær og tapaði dýrmætum tíma á keppinautana.

Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu
Tour de France hjólreiðakeppnin er nú í fullum gangi en keppnin hófst ekki gæfulega hjá franska liðinu Cofidis þar sem ellefu keppnishjólum liðsins var stolið eftir fyrsta keppnisdaginn.

Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar
„Fyrir sex árum fer dóttir mín út að hjóla með vinkonum sínum og þá fær ég þetta símtal sem enginn vill fá,“ segir Barbara Dröfn Fischer í viðtali í Reykjavík síðdegis.

Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna
Ísland vann til sextán verðlauna á fyrsta degi Smáþjóðaleikana sem fram fara í Andorra. Fimm íslensk gullverðlaun komu í hús.

Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu
Ástralinn Rohan Dennis, fyrrverandi heimsmeistari í hjólreiðum, hlaut tveggja ára skilorðsbundinn dóm eftir að hafa orðið eiginkonu sinni, Melissu Hoskins, að bana með því að aka bíl yfir hana.

Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna?
Einn morgun fyrir nokkrum árum ákvað ég að hjóla í vinnuna. Þetta var engin hetjuleg ákvörðun né þátttaka í einhverju átaki og ekki einu sinni vegna þess að ég nennti ekki að hanga í umferð á morgnana. Ég hafði einfaldlega selt bílinn minn því ég var á leiðinni til Lundúna í háskólanám.

Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum
„Síðustu tíu ár hafa verið ótrúlega skemmtileg hjá okkur. Við erum búnir að vera að byggja þetta hægt og rólega upp frá því við kláruðum Ísland got talent,“ segir Benedikt Benediktsson hjólakappi sem myndar teymið BMX brós ásamt Antoni Erni Arnarsyni og Magnúsi Bjarka Þórlindssyni.

Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun
Hjólaframleiðandinn Lauf Cycles hefur lokið tæplega 500 milljón króna fjármögnunarlotu. Í tilkynningu segir að um sé að ræða mikilvægt skref fyrirtækisins. Þar kemur einnig fram að nýta eigi fjármagnið til að efla frekari vöruþróun, styðja við sókn á alþjóðamarkaði og auka framleiðslugetu.

Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum
Samtökin Reiðhjólabændur sinna nú árlegri hjólasöfnun sem þau svo gefa til þeirra sem ekki hafa efni á því að kaupa sér hjól. Þegar hafa þau safnað 500 hjólum en söfnunin er í gangi út apríl. Reiðhjólabændur auglýsa eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við að laga hjólin sem eru gefin.

„Þetta var manndrápstilraun“
Hollenski hjólakappinn Mathieu van der Poel fagnaði sigri í Paris-Roubaix hjólakeppninni um helgina þrátt fyrir að lenda í mjög óskemmtilegu og í raun stórhættulegu atviki í miðri keppni.

Tveir létust í hjólreiðakeppni
Tveir hjólreiðamenn létust í áhugamannahjólreiðakeppni í Belgíu í gær.

Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt
Eigandi reiðhjóls sem sótt var í Reykjavíkurhöfn fyrr í vikunni af kafara er kominn í leitirnar. Eigandinn hafði ekki hugmynd um að hjólið væri horfið úr bakgarðinum fyrr en eiginkona hans rak augun í mynd af hjólinu á Facebook. Hann segir hjólið það eina sinnar tegundar hér á landi.

Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn
Bjartmar Leósson hjólahvíslari með meiru er enn að bjarga stolnum hjólum og hann lætur ekkert koma í veg fyrir að endurheimta þau. Nú kom Héðinn Þorkelsson kafari að málum með allan sinn búnað.

89 ára gamall ökumaður straujaði niður þýska landsliðshjólreiðamenn
Sex landsliðsmenn Þýskalands í hjólreiðum voru fluttir á sjúkrahús á spænsku eyjunni Mallorca í dag eftir að hafa verið keyrðir niður þegar þeir voru við æfingar.

Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“
Mikil reiði er á Ítalíu eftir að efnileg hjólakona varð fyrir bíl á æfingu og lést af sárum sínum.

Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“
Ofurhlauparinn Sigurjón Ernir var í hjólatúr á Tenerife þegar hann skall á bíl. Hann segir læknana hafa verið undrandi yfir því hversu vel fór.

Hjólað inní framtíðinna
Nýverið var skattaafsláttur vegna kaupa á reiðhjólum feldur úr gildi, og óvíst er hvernig fyrirhugað styrkjakerfi Orkusjóðs mun líta út til kaupa á rafmagnshjólum.

Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar
Fjölmargir bæir og eða borgir eiga sér bæjarfjall sem bæjarbúar líta oft til með stolti og ganga reglulega á sér til heilsubótar. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar hér um bæjarfjall Reykjavíkur, Esjuna og útivist.

Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á
Einn fremsti hjólreiðamaður heims, Jonas Vingegaard, segist hafa óttast að drukkna í eigin blóði þegar hann lá eftir skelfilegt slys í hjólreiðakeppni í Baskahéraði síðastliðið vor.

Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári
Nýtt gjald á rafrettur og nikótínpúða, hækkun barnabóta og nýtt innviðagjald á skemmtiferðaskip er á meðal helstu breytinga á sköttum og gjöldum sem taka gildi um áramótin. Breytingarnar eru almennt sagðar minni en verðbólga á árinu.

Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir
Brotist var inn í íþróttavöruverslunina Sportís í Skeifunni í nótt og varningi stolið fyrir tæplega tvær milljónir króna.

Banna vinsæla aðferð til æfinga
Alþjóða hjólreiðasambandið, UCI, vill banna íþróttafólki sínu að stunda ákveðna æfingaaðferð til að auka þol sitt í keppni.

Játar sök eftir að hafa banað eiginkonu sinni
Ástralinn Rohan Dennis, fyrrverandi heimsmeistari í hjólreiðum, hefur játað að hafa með gáleysi orðið eiginkonu sinni að bana með því að aka bíl á hana.

Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð
Belgíski Ólympíumeistarinn Remco Evenepoel átti ekki góðan æfingadag í gær og það er ljóst að frábært ár hans endar afar illa.