Kjúklingur

Fréttamynd

Kröftugur kjúklingaréttur Hjalta Úrsus

Við litum inn hjá einum sterkasta manni landsins og það var ekki við öðru að búast en að eldað væri fyrir okkur kröftugur og bragðsterkur matur að hætti húsbóndans. Hjalti Úrsus eldar fyrir okkur að þessu sinni indverskættaðan kjúklingarétt sem bragð er af, rétturinn er þó léttur í maga og fyrir mitti.

Lífið
Fréttamynd

Japönsk matargerð er yndisleg

Fyrir Ingibjörgu Lárusdóttur jafnast eldamennska og bakstur á við jóga. Hún eldar daglega fyrir sex manna fjölskyldu og heldur reglulega fínar veislur. Humar, gæsa- og andalifrarkæfa eru í uppáhaldi.

Matur
Fréttamynd

Kókoskjúklingur með ananas

Þessi brakandi ferski, tælenskættaði, réttur er góður fyrir þá sem vilja losa salt og reyk jólafæðisins út úr kerfinu með vænu sparki. Tælensk matreiðsla er oft mjög einföld, það eina sem við þurfum að yfirstíga til þess að geta hrist rétti eins og þennan fram úr erminni er að verða okkur úti um nokkrar tegundir af kryddum

Matur