Grillaður kjúklingur í dýrindis marineringu 23. júní 2008 15:33 Grillaður kjúklingurMangóið skorið í þunnar sneiðar. Mangó, soyasósa, ólívuolía, agave síróp og hunang sett með mangóinu á kjúklingasneiðarnar. Haft í marineringu ca. klukkutíma.MöndlukartöflurÓlívuolía og niðurskorinn hvítlaukur sett í eldfast mót. Möndlukartöflur settar útí. Niðursoðnir kirsuberjatómatar settir yfir kartöflurnar og sjávarsalti stráð yfir. Látið malla meðan kjúklingurinn er grillaður.Sósan út á kjúklinginn í lokinHlynsírópi og soyasósu blandað saman og sett í glas og síðan hellt útá grillaðan kjúklinginn.Niðurskorinn kjúklingur- magn fer eftir fjölda gestaMarinering1 stk. mangó2 msk. soyasósa1-2 msk. ólívuolía1 msk. agave síróp1 msk. hunang Grillréttir Kjúklingur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Grillaður kjúklingurMangóið skorið í þunnar sneiðar. Mangó, soyasósa, ólívuolía, agave síróp og hunang sett með mangóinu á kjúklingasneiðarnar. Haft í marineringu ca. klukkutíma.MöndlukartöflurÓlívuolía og niðurskorinn hvítlaukur sett í eldfast mót. Möndlukartöflur settar útí. Niðursoðnir kirsuberjatómatar settir yfir kartöflurnar og sjávarsalti stráð yfir. Látið malla meðan kjúklingurinn er grillaður.Sósan út á kjúklinginn í lokinHlynsírópi og soyasósu blandað saman og sett í glas og síðan hellt útá grillaðan kjúklinginn.Niðurskorinn kjúklingur- magn fer eftir fjölda gestaMarinering1 stk. mangó2 msk. soyasósa1-2 msk. ólívuolía1 msk. agave síróp1 msk. hunang
Grillréttir Kjúklingur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira