Ísland Got Talent

Jóladagatal Vísis: Ógleymanleg töfrabrögð Jóns Arnórs
Sjöundi desember er runninn upp, á morgun er annar í aðventu og margir komnir í jólaskap, eða næstum því.

Nýr sumarsmellur eftir tveggja ára vinnu
Komdu út er nýtt lag úr smiðju vinanna Baldurs Dýrfjörð og Róberts Andra Jóhannssonar sem gæti orðið að sumarsmelli.

Þegar hetja ÍBV tók þátt í Ísland Got Talent: „Flottur strákur en ekki alveg tíu milljóna króna virði“
Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV í Olís-deild karla, fór á kostum í viðureign ÍBV og FH um Íslandsmeistaratitilinn í Vestmannaeyjum í gærkvöldi.

Fjölskyldan fær loks að fara saman til útlanda
Sigurvegarinn í ferðaleik Ísland Got Talent er Örn Danival Kristjánsson en hann vann vikuferð fyrir fjóra til Kanarí á fimm stjörnu hótel með Úrval Útsýn.

Sigurvegari Ísland Got Talent: Sigurviss en í losti
„Mamma fór að hágrenja,“ segir hin hæfileikaríka Jóhanna Ruth sem bar sigur úr býtum í Ísland Got Talent.

Jóhanna Ruth vann Ísland Got Talent
Hin hæfileikaríka Jóhanna grét af gleði þegar úrslitin voru ljós.

Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent: Hver fer heim með tíu milljónir króna?
Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinn útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19:35. Í kvöld kemur í ljós hvaða atriði fer með sigur af hólmi og fer heim með tíu milljónir króna.

Fólk þekkir mig enn úti á götu
Agla Bríet Einarsdóttir sem komst í úrslit í Ísland got Talent á síðasta ári mun frumflytja nýtt lag í þættinum á morgun. Árið hefur verið viðburðaríkt hjá þessari efnilegu söngkonu.

Kynning á keppendum: Ágústa segir alltaf eitthvað sem er gott að heyra
Sex atriði keppast um hylli dómara og áhorfenda í þeirri von að standa uppi sem sigurvegari og hljóta tíu milljónir króna að launum.

Kynning á keppendum: Eftir fimm ár verður komin plata
Úrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 úr Got Talent Höllinni næstkomandi sunnudagskvöld.

Kynning á keppendum: Ætlar að verða fræg rokkstjarna og fá höfuðþvott á hverjum morgni
Úrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 úr Got Talent Höllinni næstkomandi sunnudagskvöld.

Kynning á keppendum: Ætlar byrja á því að kaupa sér klatta í Bakarameistaranum
Úrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 úr Got Talent Höllinni næstkomandi sunnudagskvöld.

Kynning á keppendum: Ætlar að bjóða mömmu og pabba út að borða ef hann vinnur
Úrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 úr Got Talent Höllinni næstkomandi sunnudagskvöld.

Kynning á keppendum: Ætla að nota peninginn í frekara tónlistarnám
Úrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 úr Got Talent Höllinni næstkomandi sunnudagskvöld.

Sjáðu atriðin sem keppa til úrslita í Ísland Got Talent: Hver vinnur tíu milljónir króna?
Úrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og hefst útsendingin klukkan 19:35.

Hnerraði yfir allan salinn í Ísland Got Talent - Myndband
Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi þegar þriðji og síðasti undanúrslitaþátturinn fór fram.

Frikki Dór fór á kostum í Ísland Got Talent og frumflutti brot úr nýju lagi
Síðasti undanúrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi en þá komust þau Sindri Freyr og Eva Margrét áfram.

Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“
Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent.

Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“
Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent.

Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit?
Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35.

Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“
Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld.

Jakob Frímann með gervitennur í dómarasætinu - Myndband
Annar undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent fór fram á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2. Jóhanna Ruth og Baldur Dýrfjörð komust áfram í úrslitin og voru atriði kvöldsins í dýrari kantinum.

Ég bjóst alveg við því að vinna
Jóhanna Ruth, fjórtán ára stúlka úr Keflavík, sló heldur betur í gegn í síðasta þætti Ísland Got Talent með frábærum flutningi sínum á lagi Bonnie Tyler, Holding Out for a Hero. -

Sjáðu magnaðan flutning frá Glowie í Ísland Got Talent
Sara Pétursdóttir eða Glowie eins og hún er betur þekkt sem tók nýtt lag í Ísland Got Talent í gærkvöldi í beinn útsendingu á Stöð 2.

Frábær stemning í Talent-höllinni - Myndir
Annar undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöld og má með sanni segja að keppendurnir sem komust áfram í úrslit hafi slegið rækilega í gegn.

Ísland Got Talent: Sveik Dr. Gunna en komst samt áfram
Það var ekki boðið upp á rafmagnsfiðlu af hálfu Baldurs Dýrfjörð líkt og lofað hafði verið.

Ísland Got Talent: Hnökralaus flutningur skilaði Jóhönnu Ruth í úrslitin
Hin fjórtán ára Jóhanna ljómaði hreinlega á sviðinu í kvöld.

Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit?
Annar undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld og þá á nýjum tíma, klukkan 19:35.

Aðeins munaði 36 atkvæðum á Guðmundi og Kyrrð: Mummi Messi fór á kostum og tók Moonwalk
Tvö atriði komust áfram í fyrsta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent, sem sýndur var í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið.

Svona var stemningin á fyrra undanúrslitakvöldi Ísland Got Talent
Þau Símon og Halla stóðu uppi sem sigurvegarar eftir harða baráttu.