Jól

Jóladagatal Vísis: Ógleymanleg töfrabrögð Jóns Arnórs

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Keppandinn ungi sló svo sannarlega í gegn.
Keppandinn ungi sló svo sannarlega í gegn. Vísir/Jón Arnór

Sjöundi desember er runninn upp, á morgun er annar í aðventu og margir komnir í jólaskap, eða næstum því.

Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni.

Hér að neðan má sjá eftirminnilega frammistöðu Jóns Arnórs Péturssonar úr Ísland got talent í febrúar 2014. Keppandinn sjö ára heillaði dómarana og áhorfendur upp úr skónum með atriði sínu sem sjá má hér að neðan.
 


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.